Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. geröar misjafnlega vel heppnaðar tilraunir meö flórmokstur og mykju- flutninga í fjósum. Mölbjerg dýralæknir hefur nú tekið á þessum vandamálum með nýstárlegum hætti, og þetta tilrauna- starf hans hefur leitt til nýsköpunar (nyskabelse), sem virðist lofa mjög góöu, og verður þessi nýjung nánar út- skýrðhéráeftir. „MJÖLBJERG-KERFIД léttir af hreinsun og mokstri nærri 100%. Þau störf, sem fjósamenn kvarta mest yfir, eru skítmokstur, keyrsla hálms og hreinsun kúnna. Þótt vinnu- rannsóknir sýni að þessi störf séu „aðeins” 1/5 hluti af dagsvinnunni, þá koma einnig þar til alls konar fjár- festingar í vélum og daglegri véla- notkun við akstur á hálmi og haug. „Mjölberg-kerfið” með rimlagólfi aftast í básnum og jámrist yfir flómum er slíkar endurbætur á eldri gerðum á fjósbúnaði, að það léttir nær 100% af mönnum þessari vinnu og gefur kúnum auk þess betri legupláss. Þetta kerfi er fundið upp af dýralækni, sem bæöi tók tillit til hagræðingar vinnunnar og frjálsræðis dýranna (keðjur í staðinn fyrir fasta klafa), og þegar að því kemur að hafa kýrnar á bás allan ársins hring hefur þetta miklumeiragildi.” Og greininni lýkur með þessum orðum: „Það má vera gleðiefni öllum hinum tryggu vinum gömlu básfjósanna, að þetta kerfi eykur svo mjög vinnuhag- ræðinguna, sem skiptir miklu máli á þessum mestu byltingatímum naut- griparæktar í Danmörku. Fyrir mörgum er hér um að ræða annað- hvort þetta kerfi eða hafa engar kýr framar. Vissulega ættu menn að kynna sér þessa nýjung, áður en þeir taka ákvörðun um framtíð kúnna á búum sínum.” -G.T.K. Revolutionerende nyskabelse i kostaldbyggeriet ,,L»ndbrugsteknisk magasin" smr naarmmrm pi Malbjmrg-sysiemmt Gmmmi pmifHowf Kw rmm bypffol op imr»r*dt dan tradiUonotlo (orm lor kwtaUo, Iwf éftmna itlr opbundno i hovidpirtm il Arots SU dipo mod owdtopoloo mi ómn M, bvor do •» pA grm. Do hidtll foroUpno andrinpor I donno lUldtypo Knr KovodoopoBpt nor*t on foroQoloo of lompdo- op broddomátono u*i oa forbodriwp of UJoioolorinpon op oUldinvonUroL Dol opontiipo, nomiip iojoU odfimmin» or dor fkko mndr+t vod I vmoontUp omfonp. Dor or pjort for- •kottpo moro oUor mUdro vottykliodo foroop pá ponnom on vio mokonioorinp ol Utto orbojdot mod itdbriopninpon of oUldpodninpon, onton vod hjmip ol troMoporttuodor, • kroboro, ho*- op hofvoulomotioko podninpoonimp ollor mod on ovorponp U) oUtdpodninpoonUop. bvor don faolo op don ftydondo podninp MhtUp ttd of tUidon Ui opocUbo QodninpoUnlto. FmlUo for diooo forokoilUo lt .■ —f (s* STEYPUMOT -okkar sérgrein Leitið upplýsinga: SICTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SIMI 29022 Úrklippa úr danska tcsknitfmaritinu tam kynnti flórristarhása Gunnars i danskri garð. 4 glös á dag Drekkum mjólk daglega Talið er að þriðjungur kvenna yfir sextugt þjáist af beinþynningu vegna kaikskorts á fyrri hluta œvinnar. Afleiðingar beinþynningar geta orðið ískyggilegar; alvarleg bœklun vegna minnstu áfalla, því beinin verða stökk og gróa iila saman, bogið bak, hryggskekkja o.fl. Tíðni beinþynningar hjá körlum er Mjólk í hvert mál talsvert minni en afleiðingarnar ekki síður slœmar. Með að minnsta kosti tveimur glösum af mjólkur - drykkjum á dag má hafa hemil á kalkskortinum og verjast þannig þessum óvœgna hrörnunarsjúkdómi og afleiðingum hans. Ráðlagður dagskammtur (RDS) af kalkiogmjólk Dagsþörfaf kalki í mg Samsvarandi kalkmagn ( mjólk, 2,5dlglös Böml-lOóra , 800 3 Ungllngarn-18óra 1200 4 Ungtfólkogfullorðið 800 2-3 Konur efttr tíðahvörf 1200-1500 ■ 4-5 Öfrlskar konur og brjóstmœður 1500 5 Mjólk Inniheldur meira af kalki en aðrar fœðutegundir og auk bess A, Bog D vttamín, kalíum, magnium, zlnk og fieiri efnl. Um 99% af kalkinu notar llkaminn til vaxtar og víðhalds beina og tanna Tœalega 1 % er ubbteyst I líkamsvökvum, holdvetjum og frumuhimnum og er bað nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vóðvasamdrátt, hjarta- starfsemi og taugaboð. Auk bess er kalk'ið hluti af ýmsum efnaskibtahvðtum. Til þess að llkamlnn geti nýtt kalkið þarf hann D vltamln, en það er einmitt I hœfilegu magni I mjólkinni. Neysla annarra kalkrfkra faeðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300 mg af kalki á dag en þa_ð er langt undir lógmarks þörf. Úr mjólk faest miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr um það bil þremur glösum og er auk þess auðnýttara en I flestum öðrum fceðuteguhdum. MJÓLKURDAGSNEFND Mikið úrval vinnupalla úti sem inni. 1» HT1 íinmm Leiga — sala. .UJJJJ jJLCl. FOSSHAlSI 27 - SlMI 687160 SHIPMATESX RS 2000 Vídeo-Kortaritari Hagstætt verð og greiðsluskilmálar L A. -A. -A. A. A A. A , Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. Úrval TlMARIT FYRIR ALLA Pósthólf 369 200 Kópavogur Opið mónudaca tii laugardaga kl.18-20. Símtvari á öftrum timum. SEMI Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda, akandi, hjólandi, ríó- andi og gangandi, er veiga- mikiö atriði í vel heppnaóri ferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.