Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Tvær reglusamar stúlkur yfir tvítugt í fastri vinnu óska eftir 2—3 herb. íbúö nálægt miöbænum. Góöri umgengni og öruggum greiðslum heit- iö. Sími 40069. 2 stúlkur, hjúkrunarfræðinemi og þroskaþjálfanemi óska eftir íbúö á leigu næsta vetur. Reglusemi, góö um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 27179 og 38107. Eldri hjón. Öska eftir 2—3 herbergja íbúö fyrir eldri hjón á rólegum stað, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 45275. Hjón utan af landi meö 3 börn óska eftir aö taka 4ra—5 herb. íbúö á leigu á Stór-Reykjavikur- svæöinu frá og meö 1. júní. Reglusemi og skilvísi heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-701. Reglusamur maður í góöri stööu óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Vinsamlega hafiö samband viö Jóhann í síma 75041. Rólegur fimmtugur maður óskar ettir lítilli íbúö eða stóru herbergi meö sérsnyrtiaðstöðu, helst í Hlíöunum. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-806. Vantar þig viðhald á leiguhúsnæöi? Trésmiö og kennara vantar 2—3 herbergja íbúö fljótlega. Vel kemur til greina aö láta viöhald ganga upp í leigu. Sími 75831 kl. 18—20. } V' 3ja herb. ibúð óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 16034 eftir kl. 17. Litil fjölskylda óskar eftir 3ja herbergja íbúö til leigu, snyrtilegri umgengni og reglusemi heitiö ásamt skilvísum greiðslum. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 33092. Á götunni 1. april. Arsgamlir tvíburar óska eftir rúmgóöu húsnæöi fyrir sig og foreldra sína. Uppl. í síma 11302. Herbergi eða lítil íbúö óskast á leigu í Hraunbæ eöa nálægt Iönskólanum. Uppl. í síma 93-4340. Húseigendur, athugið: Látiö okkur útvega ykkur góöa leigjendur. Viö kappkostum að gæta hagsmuna beggja aöila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæöi. Meö samnings- gerð, öruggri lögfræöiaöstoö og tryggingum tryggjum viö yöur ef óskaö er fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun meö ánægju veita yöur þessa þjónustu yður aö kostnaöarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., símar 621188 og 23633. Atvinnuhúsnæði Rúmgott húsnæði (sýningarsalur) í Reykjavík óskast til leigu fyrir bílasölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. (Einnig pósthólf 5125,125-R). Silfurhúðun, Brautarholti. Okkur vantar lítiö húsnæði undir starf- semi okkar, ca 30 ferm, sem fyrst. Uppl. ísíma 39711. í Auðbrekku er laust gott verslunarhúsnæöi, samtals 370 ferm, meö skrifstofum. Stór bjartur salur, 4,5 m á hæö. Einnig hentugt húsnæöi fyrir sýningarsal, t.d. í sam- bandi við heildsölur eða kynningar á vörum. Sanngjörn lriga. Uppl. í síma 19157. Vantar 200 ferm iðnaðarhúsnæði á leigu í Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi fyrir járniönaö. Þeir sem hafa slíkt húsnæöi vinsamlegast sendiö tilboð til DV (pósthólf 5380,125-R) fyrir mánudag 25.3 merkt „Iðnaður”. Atvinna í boði Tökum að okkur að klúöra hverju sem er. R+R, sími 685902 og 15234. Ræsting. Vantar röska konu til ræstingastarfa. Um er aö ræða heils dags starf meö sveigjanlegum vinnutíma. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 8536, 128 Reykjavík, fyrir 26.3. merkt „Fönn hf„ ræsting”. Óskum að ráða vanan vélamann á vinnuvél. Þarf aö hafa meirapróf og vera vanur akstri. Góöir tekjumöguleikar. Véltækni hf. Höföa- bakka9,sími 84911. Byggingaverkamenn. Vantar nokkra lagtæka verkamenn til ýmissa starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H — 849. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Uppl. í síma 685815 23.3. og 24.3. milli kl. 16 og 18._ Óska eftir tilboði i malbikun á verslunarlóö meö hitalögn undir. Uppl. í síma 74302. Starfskraftur óskast á læknastofur til símavörslu og afgreiöslu frá kl. 14—18 alla virka daga. Tilboö sendist DV fyrir mánaða- mót merkt „Vesturbær 39”. Múrarameistari óskar eftir múrurum í vinnu. Uppl. í sima 54960 eftir kl. 20 og um helgina. Hárgallerí, Laugavegi 27. Sími 26850. Hárgreiðslumeistari eöa hárgreiöslusveinn óskast. Uppl. í síma 26850 á vinnutíma, annars45'90. Hár- gallerí. Afgreiðslustúlka óskast í verslun í miöbæ Kópavogs, vinnutími kl. 13—18. Umsóknir leggist inn á DV (pósthólf 5380 125-R) fyrir 27. mars ’85 merkt „Verslun 516”. Atvinná óskast 18 ára nemi óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 43591. Ábyggilega og röska konu vantar aukavinnu 1—2 í viku . Er vön ræstingum og afgreiðslu. Sími 74110. Geymið auglýsinguna. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. gefur Erla í síma 671297. 18 ára rafvirkjanemi á 3. ári óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Reglu- semi og stundvísi lieitiö. Uppl. í síma 71416. Sumarvinna '85. Tannlæknanemi (karlmaður) óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina, hefur góða efnafræðiþekkingu. Meömæli fylgja. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt „Sumarvinna ’85”. Vanur bréfritari vill taka að sér aukaverkefni viö enskar bréfaskriftir. Meömæli fyrir hendi. Uppl. í síma 10031. Framtíðarstarf. 29 ára kona, sem hefur góöa reynslu á sviöi verslunar- og sölustarfa, óskar eftir áhugaverðu starfi. Uppl. í síma 75881. Get tekið að mér sölustörf eöa umboð fyrir ýmsar vörur á Akranesi, Borgarnesi, Snæfellsnes kemur jafnvel til greina. Hér er ekki átt við sölu í heimahúsum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H —900. Er 21 árs stúlka og óska eftir snyrtilegri atvinnu, helst í miðbæ. Uppl. í síma 71613. Líkamsrækt A Quickar Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi, Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi. Svæðameðferð (fótanudd). Takiö eftir! Viö erum fjórar færar í faginu, erum í Breiöholti, sími 71501, Hafnarfiröi, sími 52511, Háaleitis- hverfi, sími 30807, og Mosfellssveit sími 666928. Svæðameðferð (zonetherapi). Hef opnaö stofu aö Hrísmóum 4 Garöa- bæ. Upplýsingar og tímapantanir í síma 651554. Verið velkomin. Helena Öskarsdóttir. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboö. Nú höfum viö ákveðið að gera ykkur nýtt tilboö. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700 kr. Grípiö þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma i sima 26641. Sólbær. Ljósastofa JSB, Bolholti 6, 4 hæö, sími 36645. Nýtt frá Sontegra, nýjar 25 mín perur frá Sontegra, hár A geisli, lágmarks B geisli, hámarks- brúnka lágmarksroði. Sturtur, sauna, shampoo og boddýkrem getur þú keypt i afgreiöslu. Handklæði fást leigö. Tónlist viö hvern bekk. Öryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá JSB. Kynningarverð 10 tímar 700 kr. Tíma- pantanir í síma 36645. Verið velkomin. Ath. nú einnig opiö á sunnudögum. Sólás, Garðabæ, býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa meö innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Greiöslukortaþjónusta. Komiö og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3, Garöabæ, sími 51897. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aögeröir. Snyrti- og sólbaösstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Hafnarbaðið, Grandagarði 101, sími 29094, hefur opnaö eftir breyting- ar. Býöur góöar sturtur, eimgufubaö (sauna), sólarlampa m/nýjung frá OSRAM. Handklæði fást leigö. Ýmsar hreinlætisvörur Tímapantanir í sól- bekk í síma 29094. Verið velkomin. Hafnarbaöiö, Grandagarði 101. Sólbaðsstofan ISOIM. Bjóöum nú sérstök 10 tíma afsláttar- kort fyrir starfshópa og félög á kr. 600. Einnig sérstakir fjölskyldutímar, meö allt aö 40% afslætti. Nýjar Osram per- ur. Sólbaðsstofan ISON, Þverbrekku 8 (Vöröufellshúsinu), Kópavogi, sími 43422. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauöir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256. Barnagæsla Útivinnandi mæður. Erum miösvæöis í Kópavogi og starf- rækjum í vor og sumar leikfimi- föndur- og leikjaskóla fyrir börn, 3—5 ára. Uppl. og pantanir í símum 41309 og 42360 (Elísabet). Framtalsaðstoð Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Innrömmun Innrömmun Gests, Týsgötu 3 auglýsir alhliöa innrömmun. Tek saumaöar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Innrömmun Gests Týsgötu 3 viö Oðinstorg, sími 12286. Spákonur Les i lófa, spái í spil og bolla. Fortíð, nútíö, fram- tíö. Góö reynsla fyrir alla. Spái alla daga vikunnar, líka um helgar. Uppl. í síma 79192. Einkamál . Þrir hressir og þrælmyndarlegir 23 ára menn óska eftir kynnum viö jafnmargar hressar stúlkur á aldrinum 18—25 ára. Meö öll svör verður farið sem trúnaðarmál og þau endursend, æskilegt aö myndir fylgi. Svarbréf sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrir næstu helgi merkt „Þrír hressir 213”. Tilkynningar Kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík verður í dag frá kl. 13.15—17. Kynnt veröur nám skipstjórnarmanna og nemendur sýna siglingatæki skólans í notkun. Slysavarnafélag Islands sýnir flug- línutæki og fieiri björgunartæki, sjó- mælingar Islands og Landhelgisgæsla munu kynna starfsemi sína. Kennsla Einkatímar í stæröfræöi og efnafræöi. Pantiötíma í síma 35392. Síðasta námskeið á þ- ssum vetri í fínu og grófu flosi. Ellen, sími 13540, Kárastígl. Garðyrkja Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburöur (hrossatað). Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 43568. Húsdýraáburður til sölu. Hrossataöi ökum inn, eöa mykju í garöinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaöu beint viö fagmanninn. Sími 16689. Ek einnig í kartöflugaröa. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum tré og runna. Björn Björnsson skrúögaröameistari, sími 73423. Trjáklippingar. Klippum tré, riuina og hekk. Vönduö vinna. Kristján Vídalín, sími 21781 e.kl. 17. Tökum að okkur trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra- áburö, dreift ef óskaö er. Garðaþjón- ustan, sími 40834. Húsdýraáburður til sölu, 700 kr. rúmmetrinn heimkeyröur. Uppl. í síma 44965. Loksins. Rósir í garöinn eöa gróöurhúsiö. Stór- blóm, smáblómaklifur. Fjöldi tegunda. Margt sérstætt í gróðurhúsiö eða garö- inn, t.d. 100 teg. af dalíum, fresíur, gloriosa, animonur auk alls konar lauka á mjög góöu verði. Sendum um allt land. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópavogi, sími 40980. Tún|>ökur. Er meö 6 hektara tún sem þarf að skera ofan af. Góö aðstaða. Uppl. í síma 99-5048 eftir kl. 21.00. Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýraáburöinn og trjáklipp- ingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarða- miöstööin, garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 15236- 40364 og 99-4388. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Áhersla lögö á góöa umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama staö. Skemmtanir Hljómsveitin Crystal. Trió fyrir alla. Erum byrjaöir aö taka á móti pöntun- um fyrir sumarið. Allt frá hressasta rokki upp í hressasta nikkustuö. Uppl. i símum 91-33388 og 91-77999. Crystal. Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra meö samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin aö vera í góöu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíöina, einkasamkvæmiö og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Húsaviðgerðir Viðhald. Tökum aö okkur allar almennar liúsa- viögerðir og nýsmíöi, raflagnir, máln- ingu, dúka og flísalagnir. Fagmenn. Sími 18761 og 15654 e.kl. 18. Tökum að okkur alhliða húsaviögerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgö. Meömæli ef óskaö er. Símar 79931 og 74203. Húsaviðgerðir — simi 24504. Tökum aö okkur stór sem smá verk. Jámklæðum, glerísetningar, múrvið- geröir, steypum upp rennur o.fl. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 2450-». Þjónusta Pipulagnir. Tek að mér viögeröir og breytingar á hita-, vatns- og skolplögnum og hreinlætist. Tímavinna eöa tilboð. Uppl. ísíma 641274. Pipulagnir. Ætlar þú aö skipta um hreinlætistæki? Er ofninn hættur að hitna? Er hitareikningurinn í samræmi viö húsa- stærö? Eru blöndunartækin bUuö? Virkar ofnkraninn? Gerum viö gamalt og setjum upp nýtt. Sérhæföir í smá- viðgerðum. Almenna pípulagninga- þjónustan. Háþrýstiþvottur — sprunguviðgeröir. Háþrýstiþvottur með mjög kraftmiklum háþrýstidæl- um. Sprunguviögerðir meö sUanefnum og viðurkenndum gæöaefnum. Múrvið- gerðir, gluggaviðgerðir og fl. Notfæriö ykkur þjónustu fagmanna, það tryggir gæöin. Verktak s/f, Þorgr. Olafsson húsasmíðam., sími 79746. Húsbyggjendur-húseigendur. Tökum aö okkur smíöi og uppsetningu á öllum innréttingum. Setjum upp allt tréverk innanhúss, t.d. létta veggi, panil, parket, veggja- og loftaþiljur, einnig huröa- og glerísetningar. TUboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 46607. Get bætt við mig' málningarvinnu, vanur málari. Sími 73942. Húsamiður getur bætt á sig verkefnum inni sem úti. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 99-2014. Tökum að okkur alhliöa þjónustu í teppa-, dúka-, flísa- og parketlögnum. Þrífum íbúðir og stærri stofnanir og sjáum um allt viö- hald á húsum. Sími 19566 og á kvöldin 79542. KM-þjónustan. Pípulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Körfubill til leigu. Körfubílar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.