Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. 29 m9 Menning Menning öðrum tilvistarlegum vangaveltum, sem móta söguna. Hún birtist fyrst 1963, þegar existensíalisminn var meira í tísku en nú er, en vissulega er þetta allt í f ullu gildi enn, og merkilegt. Ég hefi hér reynt að rekja nokkuð af hvílíkum hagleik saga þessi er gerð. Sá hagleikur lýtur allur að því að setja á svið heimspekilegar hugleiðingar, færa þær sem næst lesendum, hér ræður ekki fyrst og fremst hneigð til persónusköpunar eða frásagnargleði, skáldskapar. Þýðingin Framan af tók ég ekki eftir hnökrum. En eftir því sem á leiö lesturinn, fjölgaði spumingar- svei” — og er þýska textanum fylgt alltof náið, orði til orðs: „Nur zwei von uns tranken von dem Kaffee den Petra mit hartem, ab weisendem Gesicht hin- unterbrachte — zwei”. Að þýða þetta seinna zwei með svei í stað tveir er svo fáránlegt, að við hljótum að skýra þaö með pennaglöpum í einhverju hugsunarleysi, sem alla getur svosem hent. En orðið fráhrindandi er ekki haft um tímabundin svipbrigði á íslensku, þótt þau sýni, að viðkomandi vill ekki samskipti við nærstadda (aftur er þetta á bls. 144). Svipuð villa er á bls. 175: „Hann leit mjög fyrirlit- legaámig” — þetta ættiaðvera: leitá mig af mikilli fyrirlitningu, því fyrirlit- lega þýðir bara: sem verðskuldar fyrirlitningu. „Hjá Amundsen bakara framtíð, en það er mjög óeðlilegt mál að nota hjálparsögnina munu þannig á íslensku, hvað svo sem kennslubækur í málfræði segja. Þetta ætti málfræðingurinn Guðrún Kvaran að vita, en samt koma hvað eftir annað setningar eins og: „Hann mun þegar í dag útbúa deigiö, án erfiðleika” (bls. 149), „ég mun svara þeim, Eg mun skrifa þeim, Eg mun koma aftur” (bls. 210—11). Enn mætti lengi telja: „blikkandi einangrarar” (bls. 171) fyrir „die blinkenden Isolatoren” — það glampar á einangrarana, en þeir senda ekki frá sér ljósglampa. „Þeir vilja ekki láta mig fá látna dómarann” (bls. 180) fyrir: Lík dórparans. „Hann kemst enga hundrað metra” (bls. 135) — svona talar enginn Islendingur. jrj 4/ RAFVIRKJAR Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Grunnlaun samkv. 16. launaflokki. Umsóknum um starfið skal skila á sérstökum eyðublöð- um fyrir 30. mars nk. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar. Lausafjáruppboð Aö kröfu innheimtu ríkissjóðs og ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið nauðungaruppboð á bifreiðum og öðrum lausafjármunum laugardaginn 30. mars 1985 kl. 14.00 að Hamraborg 3, kjallara, norðan við hús, Kópavogi. Krafist er sölu á bifreiðum, litasjónvörpum, hljómflutningstækjum, sófasettum, Grapho prentvél, 13 feta plastbát o.fl. Greiðist við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. merkjum sem ég krotaöi á spássíu við ankannalegt orðalag. Nú skal ég ekki segja, hvort ég var svona seinn til að finna fýrir því, þurfi fyrst að safna nokkru magni til, eða hvort þýðingin er einfaldlega verr unnin seinnipartinn. Beinar þýðingarvillur voru nokkrar, en einkum bar þó á óeðlilega uppskrúf- uöu orðalagi á islensku þar sem var hversdagsmál á þýsku — vegna þess aöþýttvarhrátt. Á bls. 125 segir: „Aðeins tveir okkar drukku af kaffinu sem Petra kom meö niöur, hörð og fráhrindandi á svip — var ökutæki fyrir utan dyrnar” (bls. 149) — betra þætti mér: Fyrir utan dyrnar hjá Amundsen. . . — og ein- kennilegt er að sjá orðiö ökutæki komiö hingaö úr Lögreglusamþykktinni. Það er þýðing á „Fuhrwerk”, sem merkir hestvagn. „I neyö veröum viö aö bíöa til morguns” (bls. 103) í neyð er hér þýðing á Notfalls, en það merkir: ef ekki vill betur. „I dag kjósið þið ykkur tO aö dæma” (bls. 206) fyrir: „Heute masst ihr euch an” — þ.e. Núna dirfist þiö. I þýsku er venjulegt mál að nota hjálparsögnina werden til aö mynda „Það var feitur maöur meö glóandi andlit, líklega feiti Quist, sem fyrstur stökk gegnum eldinn og kom líka holdugum líkamanum fyrir og hlaut lof að launum” (bls. 183) og væri betra að segja: og hafði þaö af. . . og hlaut lof fyrir.. .eðaeitthvaðþ.u.l. Mál er að linni, þótt af nógu sé að taka, og er illt að svona skuU fara, þegar merkileg bókmenntaverk erlend eru gefin út á íslensku. Einmitt mánaðabókakerfi AB ætti að gera kleift að foröast hroövirknina sem oft hef ur fylgt jólahrotunni. Seljum í dag Saab 99 L árg. 1974, 4ra dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4ra gíra, með 2 litra vél. Góður bíll á góöum kjörum. Saab 900 GLS árg. 1982, 4ra dyra, dökk- grænn, beinskiptur, 5 gira, ekinn aöeins 32 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Saab 99 GLI árg. 1981, 4ra dyra, Ijósblár, ekinn 58 þús. km, beinskiptur, 4ra gira. Saab 900 GLE árg. 1981, 4ra dyra, sjálfskipt- ur, Ijósblár, ekinn 54 þús. km, með vökvastýri og lituðu gleri, sumar- og vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari. TOGGURHF. ' SAAB UMBODIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SÍMAR 81530 OG 83104 Betri kjör bjóðast varla Samvinnubankinn Vfegna innlausnar spariskirteina rfkissjóðs bjóðum VERÐTRVGGÐA ri_r> vaxtareikni f—7 / n / s ... BmmmmmmJ Kvni Allir afgreiðslustaðir Samvinnubankans annast innlausn spariskírteina rikissjóðs og bjóða sparifjáreigendum verðtryggðan Hávaxtareikning með vöxtum. Hávaxtareikningur er ailtaf laus og óbundinn. Kynntu þér Hávaxtareikninginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.