Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. 43 H/TT LHkhÚsið GAMLA Nú er tækifæri! Rúmlega fjörutiu sinnum er búiö aö sýna Litlu hryllingsbúðina — ávallt fyrir fullu húsi við frábaerar undirtektir ungra sem aldinna. Viö hjá Hinu leikhúsinu hörmum aö geta ekki annað eftirspurn á mið- um á þetta fyrsta verkefni leik- hússins en vonum að allir þeir sem ekki hafa enn fengið miöa sýni biðlund og hafi samband við okkur. Sýningar næstu viku verða sem hér segir: 44. sýning 24. mars —sunnudag kl. 20.30. 45. sýning 25. mars — mánudag kl. 20.30. 46. sýning 26. mars — þriðjudag kl. 20.30. 47. sýning 27. mars — miðvikudag kl. 20.30. 48. sýning 28. mars —fimmtudag kl. 20.30. 49. sýning 29. mars —föstudag kl. 20.30. 50. sýning 30. mars — laugardag kl. 20.30. 51. sýning 31. mars —sunnudag kl. 20.30. 52. sýning 1. april —mánudag kí. 20.30. 53. sýning 2. april — þriðjudag kl. 20.30. 54. sýning 3. april — miðvikudag kl. 20.30. 55. sýning 8. april mánudag kl. 20.30. 56. sýning 11. april — fimmtudag kl. 20.30. 57. sýning 12. april — föstudag kl. 20.30. 58. sýning 13. apríl — laugardag kl. 20.30. Sjödögumfyrirsýningu. . . Viku fyrir hverja sýningu sendir skrifstofa Hins leikhússins ein- staklingspantanir og óráðstafaöa miða i miöasölu Gamla bíós. Þar er sími 91-11475 og opið frá 14 til 19, nema sýningardaga, þá er op- ið allt þar til sýningin hefst. Hópar og starfsmannafélög Hitt leikhúsið tekur á móti slík- um pöntunum í síma 91-82199. Að jafnaöi er hægt að afgreiða pantanir langt fram í tímann, við tökum á móti pöntunum frá 10 til 16 alla virka daga. Þessar pantanir á að sækja á skrifstofu okkar í Skeifunni 17 — Ford-húsinu — þriðju hæö. Skólaferðir é Litlu hryllings- búðina! Skólafólk nýtur sérstaks afsláttar á söngleikinn okkar. Þeim pönt- unum skal komiö til skila i sima 91-82199 frá 10 til 16 alla virka dagá. Miðaverð! Þetta eru verðin á miðunum á Litlu hryllingsbúðina: Niðri: 1. til 12. bekkur: kr. 590,- 13. til 15. bekkur: kr. 500,- Uppi: ' Stúkur og 1. bekkur: kr. 690,- 2. til 4. bekkur: kr. 500,- 5. til 8. bekkur: kr. 300,- Föstudagssýningar! Við tökum ekkert frá á föstudags- sýningar 29. mars og 12. apríl. Þær veröa allar til sölu í miðasöl- unni i Gamla bíói mánudag fyrir sýningu! Athugið! Ósóttar pantanir eru seldar þrem dögum fyrir sýningu. Sækið pant- anir á tilsettum tíma, annars verða þær seldar öðrum! MIOAR GEYMDIR ÞAR TIL SVNING MEFST A ABVRGO KORTHAFA Útvarp Sjónvarp Laugardagur 23. mars Sjónvarp 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.25 Þytur í laufi. 3. Á ferð og flugi. Breskur brúöumyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Tíundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Miljón punda seðillinn. (The Million Pound Note) Bresk gamanmynd frá 1954, gerð eftir sögu Marks Twains. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jane Griffiths, Ronald Squire og Joyce Grenfell. Myndin gerist í Lundúnum fyrir aldamót. Tveir aldnir og auöugir bræður fá blásnauðum Banda- rikjamanni milljón punda seðil til ráðstöfunar til þess að skera úr veðmáli. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.35 Hliðarspor. (L’escapade). Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Michel Soutter. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintignant, Marie Dubois, Philippe Clevenot og Antoinette Moya. Ungur líffræðingur sækir námskeið í smábæ einum. Þar kynnist hann stúlku, sem á hvergi höfði sínu að að halla, og skýtur yfir hana skjólshúsi þótt eiginkona hans taki það óstinnt upp í fyrstu. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.20 Dagskrárlok. Útvarp rósI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — Astríður Haraldsdóttir talar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Listapopp — Gunnar Salvars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Á óperusviðinu. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Á hvað trúir hamingjusamasta þjóð í heimi? Umsjón: Valdís Osk- arsdóttir og Kolbrún Halldórsdótt- ir. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans” eftir Jules Verne. Ragnheiður Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðssonar(12). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „Skylmingar við skáldið Svein”. Auðunn Bragi Sveinsson ræöir viö Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem rifjar upp viöskipti sín viö Svein Hannesson frá Eli- vogum. (Áður útvarpað 1970). 21.25 „Frásögnin um lestina” eftir Evu Moberg. Hanna Lára Gunnarsdóttir les þýðingu sína. 21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 22.00 LesturPassíusálma (42). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn. Þáttur i umsjá Jóns Orms Halldórssonar. 23.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00—16.00 Léttur iaugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milii máia. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. HLE 24.00—00.45 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 00.45—03.00 Næturvaktin.' Stjórnandi: J6n Olafsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Sunnudagur 24. mars Sjónvarp 14.15 Úrslitaleikurinn um Mjólkur- bikarinn. Norwich City og Sunder- land keppa á Wembleyleikvangi í Lundúnum. Bein útsending frá 14.20—16.20 (Evróvision — BBC). 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni. 18. Sylvia — fyrri hluti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriöason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Saga og samtið. 2. Heimilið — hornsteinn þjóðfélagslns I. Umsjónogstjórn: HörðurErlings- son og Sigurður Grímsson. 21.35 Söngkeppni Sjónvarpsins 1985. Söngkeppni Sjónvarpsins fer nú fram öðru sinni í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Þátttakendur í úrslitakeppninni eru sex ungir söngvarar og mun sigurvegarinn taka þátt í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Keppendur syngja tvö lög hver með píanóundirleik og eitt með Sinfóníuhljómsveit Islands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Söngvararnir eru: Ásdís Kristmundsdóttir, Elín Sigmars- dóttir, Erna Guömundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Michael Jón Clarke og Viðar Gunnarsson. Formaður dómnefndar er Jón Þór- arinsson. Kynnir er Anna Júlíana Sveinsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.40 Dagskrárlok. Utvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Sjá, morgunstjarnan blikar blíð", kantata nr. 1 á boðunardegi Maríu, eftir Johann Sebastian Bach. Kurt Equiluz, Max van Eg- mond og Vínardrengjakórinn syngja með Concentus musicus- kammersveitin í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Orgel- konsert op. 4 nr. 4 í F-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Daniel Chorzempa og Konserthljómsveit- in í Amsterdam leika; Jaap Schröder stjórnar. c. Concerto grosso nr. 1 í D-dúr eftir Arch- angelo Corelli. I Musici-kammer- sveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Garðakirkju, Prestur: Séra örn Bárður Jónsson. Organ- leikari: Þorvaldur Björnsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Ævintýrl úr hugarheimum. Þáttur um þýska rithöfundinn Michael Ende og verk hans. Um- sjón Arthúr Björgvin Bollason og Helga Brekkan. 14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg sl. sumar. Edita Gruberova syngur lög eftir Richard Strauss og AmbroLse Thomas. Irwin Gage leikur á píanó. 15.15 AUt í góðu með Hemma Gunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Um sam- kirkjulega guðfræði. Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Á óperutónleikum í Háskóla- bíói. Martha Colalillo og Piero Vis- conti syngja með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. a. Forleikur og aría Michaelu úr óperunni „Carmen” eftir Georges Bizet. b. Forleikur og aría Lyonels úr óper- unni „Marta” eftir Friedrich von Flotow. c. Forleikur að óperunni „Vald örlaganna”, aría hertogans úr óperunni „Rigoletto”, forleikur og aría Violettu úr óperunni „La Traviata” og dúett úr óperunni „Aida” eftirGiuseppeVerdi. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guð- mundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viötals-og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 tslensk tónlist. „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal. 21.05 Evrópukeppnin í handknatt- leik. Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleik Víkings og Barce- lona í Laugardalshöll. 21.45 Útvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónUst og tónhstarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 VinsældaUsti hiustenda rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. Mánudagur 25. mars Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Sigurðarson, Sel- fossi, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Maria Maríusdóttir og Olafur Þórðarson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Gunnar J. Gunnarssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Al- bert” eftir Ole Lund Kirkegaard. Valdís Oskarsdóttir byrjar lestur þýðingar Þorvalds Kristinssonar. 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Árni G. Péturs- son hlunnindaráðunautur segir frá starii sínu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður. (RUVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Suðurnesja-popp. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les (3). 14.30 Miðdegistónleikar. Italskur konsert í F-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Arthur Ozolins leik- ur á píanó. 14.45 Popphólfið — Sigurður Krist- insson. (RUVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. Veðrið Fremur hæg norðlæg átt verður á landinu í dag. Gert er ráð fyrir heldur kólnandi veðri. Á sunnan- veröu landinu birtir upp smám saman en á norðanverðu landinu verða él. Veðrið hér og þar tsland í gær: Akureyri skýjað 1, Egilsstaðir þoka í grennd 1, Höfn alskýjað 3, Keflavikurflug- völlur rigning 3, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 3, Raufarhöfn rign- ing 2, Reykjavík skúr 2, Vest- mannaeyjar rigning 3. Útlönd í gær: Bergen létt- skýjað —2, Helsinki þokumóða —2, Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló alskýjað 1, Stokkhólmur súld l,Þórshöfnskúr5. Algarveþoku- móða 13, Amsterdam mistur 9, Aþena skýjað 13, Barcelona (Costa Brava) hálfskýjað 11, Berlín skýjaö 8, Chicago léttskýjað 7, Fen- eyjar (Rimini og Lignano) al- skýjað 8, Frankfurt mistur 7, Glas- gow skýjað 3, Las Palmas (Kanarí- eyjar) hálfskýjað 19, London súld 3, Luxemborg rigning á síðustu klukkustund 4, Madrid alskýjað 11, Malaga (Costa Del Soi) skýjað 16, Mallorca (Ibiza) súld 8, Miami hálfskýjað 23, Montreai skýjað 5, New York skýjaö 14, Nuuk skýjað —4, Paris rigning á siðustu klukku- stund 5, Róm rigning 10, Vín þoku- móða 5, Winnipeg alskýjað —1, Valencia (Behldorm) skýjaö 13. Gengið Gengisskráning •22. MARS 1985 KL. 09.15 EiningkL 12.00 Keup Salo Tolgengi 'Dohr 41,010 41,130 42,170’ Pund 48,535 48,677 45,944 Ksn. dofiar 29,967 ' 30,055 30,630 Dönskkr. 3,5545 3,5649 3,5274 Norsk kr. 4,4424 4,4554 4.4099 Saansk kr. 4,4381 4,4511 4,4755 H. mark 6,1558 ' 6,1738 6,1285 Fra. franki 4,1550 I 4,1672 4,1424 Belg. franki 0,6323 0,6341 0,6299 Sviss. franki 15,0027 15.0466 14,8800 |Hol. gyflini 11,2603 11,2932 11,1931 Vþýskt mark 12,6946 12,7318 12,6599 it. lira 0.01996 0,02002 0,02035 jAusturr. sch. 1.8170 1.8223 1,8010 Port. Escudo 0,2278 0.2285 0.2304 Spá. peseti 0.2295 0,2302 0,2283 Japanskt yen 0,16073 0.16120 0.16310 Irskt pund 39,657 39,773 39,345 SDR (sérstök dráttarréttindi) 40,1264 ,;40,2428 Slmivarl vagna ganglukránlngar 221(0. ' "" " 1 > Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. ■ INGVAR HELGASON HF, SýningarMlurinn/RauA*9«rAi. simi 336M.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.