Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. 13 Hrannar fiðlungur reyndist ekki vera með nýjustu lögin á efnisskránni. • i '**mm m í Undir bláum sólarsali..." er ágætis lag ef allir syngja i sömu tóntegund. ROKKHJARTAÐ SLÆR Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir í kvöld nýjan söngleik, Rokkhjartað slær, í Bæjarbíói. Leikinn hafa félagar leikhópsins samið í vetur en tónlistin er sótt til 6. áratugarins. „Hér í Hafnarfirði er mikið af góðu söngfólki en hentugir söngleikir liggja ekki á lausu,” sagði leikstjórinn, Þur- íður Sigurðardóttir, um tildrög þess að ráðist var í að semja söngleik. íHafnarfirði Rás atburða i leiknum er sú að skóla- krakkar eru að æfa fyrir árshátið und- ir staöfastri stjóm kennara sinna. En unglingunum leiðist smekkur kennar- anna sem ekki hafa áhuga á öðru en Þegar liður á kvöldið taka rokkhjörtun að slá og þá... DV-myndir GVA. ættjaröariögum og lcikfimisýningum. Þegar árshátiðin er loks haldin hefur dagskráin breyst og rokkið tekið völd- in. Meðal laga, sem flutt verða, eru nokkur sem Presley gerði fræg, þó er reynt aö sneiða hjá þeim lögum sem þekktust hafa orðið. Texta við lögin hefur Hörður Zóphaniasson skólastjóri samið. Á köflum er nokkur revíublær yfir verkinu og líklegt aö þeir sem vel þekkja til í Firðinum kannist við þekkt- ar persónur úr bæjarlifinu. Leikstjór- inn sagði að „reynt verði að halda áhrifum þess hvemig verkið hefði verið samið. Hver leikari verður að byggja mikið á sjálfum sér. I byrjun var sett upp ákveðin grind að verkinu en einstök atriði síðan spunnin út frá henni”. Sýningarnar í Bæjarbíói hefjast kl. 20.00 og er sú fyrsta í kvöld. Leikfimi er ágæt en ekki sem skemmtietriði. VIÐ HÖFUM stigið fyrsta skrefið Nú aukum við þjónustuna og bætum aðstöðuna, því auk þess að allar deildir okkar eru enn að Hringbraut 120 höfum við opnað afgreiðslu á grófari byggingavörum eins og timbri, steypustyrktarjámi, spónaplötum, harðviði, pípulagningarefni, hleðslugrjóti, gangstéttarhellum og fleiri vömm, á framtíðarathafnasvæði okkar við Stórhöfða í Reykjavík. Allir húsbyggjendur kannast við JL-kjörin og vita að þar sem JL-Byggingavömr em eiga þeir traustan viðsemjanda. byggiiigavörBbI BYGGINGAVÖRUDEILD, STÓRHÖFÐA, SÍMI 671100. RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.