Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta i Blikahólum 10, tal. eign Páls Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Dúfnahólum 2, þingl. eign Gunnlaugs Sigur- mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjór- ans i Reykjavík, Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. og Þorsteins Eggerts- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á Hrísateigi 41, þingl. eign Sigmars Stefáns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Arnmundar Backman hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á' eigninni Markarflöt 35, Garðakaupstað, þingl. eign Pr 'urs O. Þorsteins- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Íslands, Sveins H. Valdimars- sonar hrl., innheimtu ríkissjóðs, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbanka islands, Jóhanns H. Nielssonar hrl. og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Garðaflöt 33, Garðakaupstað, þingl. eign Harðar Albertssonar og Helgu Austmann, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Ljósamýri 1, Garðakaupstað, þingl. eign Hinriks Morthens, ferfram eftir kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl. Veðdeildar Landsbanka islands og Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98 og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Strandgötu 75, Hafnarfirði, þingl. eign Skipasmiðastöðvarinnar Drafnar hf., fer fram eftir kröfu Sambands almennra lifeyrissjóða á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. mars 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Öldugötu 19, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Gunnars Vigfússonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Hafnarfjarðarbæjar, Útvegs- banka islands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Suðurvangi 4, 2. hæð, ib. nr. 4, Hafnarfirði, þingl. eign Björgvins Helgasonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl. og innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 60., 62. og 66. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Hellisgötu 21, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ingu Ragnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl., Ingvars Björnssonar hdl., Brunabótafélags islands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Miðvangi 41, ib. nr. 405, Hafnarfirði, þingl. eign Jakobs Jakobssonar og Ernu R. Thorlacius, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 17.15. . Bæjarfogetinn i Hafnarfirði. TSIkynningar AFS á íslandi Dagana 22.-24. mars mun AFS á Islandi gangast fyrir landsbyggöarráðstefnu í Reykjavik, þar sem sjálfboðaliðar, velunn- arar og félagsmenn AFS af öllu landinu munu hittast til skrafs og ráðagerða. Einnig mun mæta á ráðstefnuna Don Mohanlal, varafor- seti alþjóðasamtakanna AFS Inter- national/Intercultural Programs, og mun hann fræða félagsmenn AFS á Islandi um hvað er að gerast hjá AFS í öðrum löndum. Víða um lönd er AFS að byrja ný verkefni á sviði alþjóðasamskipta, svo sem kennara- skipti, skipti á ungum hagfræðingum, blaða- mönnum og æskulýðsleiðtogum, svo nokkuð sé nefnt. Við Islendingar erum nú þegar þátt- takendur í einu sliku verkefni, en nú eru tveir íslenskir kennarar að störfum í Ghana á veg- um AFS á Islandi, með dyggum stuðningi menntamálaráðuneytisins og Þróunarsam- vinnustofnunar Islands. Sérstakur kynningarfundur um sjálfboða- liðastarfið fer fram í Kvennaskólanum í Reykjavík frá kl. 13, laugardaginn 23. mars, og eru allir áhugamenn um starfsemi AFS á Islandi velkomnir á staðinn til að hlýða á þær umræður sem þar fara fram. Stjóm AFS á Islandi. Kvenfélag Neskirkju heldur fund mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaöarheimili kirkjunnar. Vmislegt veröur til fróöleiks og skemmtunar þar. Athvarf kvenfélagsins fyrir aldraða veröur lokaö í dymbilviku og verður ekki opnaö aftur fyrr en fimmtudaginn eftir páska. Málverkasýning Iðunn Agústsdóttir, listmálari á Akureyri, heldur málverkasýningu í Garðyrkjustöðinni Vin, Eyjafirði, helgina 23.-24. mars. Sýnd verða 29 verk, unnin í olíu og pastel. Þetta er sölusýning. Kvenfélag Kópavogs efnir til spilakvölds þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs. Lestunaráætlun Skipadeildar Sambandsins HULL/GOOLE: LARVIK: Dísarfell . 25/3 Jan 22/3 Disarfell .8/4 Jan 4/4 Dísarfell . 22/4 Jan 15/4 Dísarfell . 6/5 Jan 29/4 ROTTERDAM: GAUTABORG: Dísarfell . 26/3 Jan 21/3 Dísarfell . 9/4 Jan . 3/4 Dísarfell . 23/4 Jan ,16/4 Disarfell . 7/5 Jan .30/4 ANTWERPEN: KAUPMANNAHÖFN Dísarfell .27/3 Jan .20/3 Dísarfell . 10/4 Jan . 2/4 Dísarfell . 24/4 Jan .17/4 Dísarfell . 8/5 Jan . 1/5 HAMBORG: SVENDBORG: Dísarfell . 29/3 Jan . 19/3 Dísarfell .12/4 Jan . 1/4 Dísarfell .26/4 Jan . 18/4 Dísarfell .10/5 Jan . 2/5 HELSINKI/TURKU: ÁRÖSAR: Amarfell . 9/4 Jan .18/3 Jan . 1/4 OSLÖ: Jan .18/4 Hvassafell .29/3 Jan . 2/5 GLOUCESTER, MASS.: Jökulfell .13/4 HALIFAX, KANADA: Jökulfell .14/4 Ár æskunnar — bókmennta- og ritgerðakeppni I tilefni af alþjóðlegu ári æskunnar 1985 hefur Stórstúka Islands og Atak gegn áfengi ákveðiö að efna til ritgerðakeppni meðal 14- 16 ára unglinga um skaðsemi vímuefna. Skilafrestur cr til 31. desember 1985. Ætlunin er að gefa bestu ritgerðirnar út í bókarformi, auk þess verða veitt bóka- verðlaun. Þá gengst Stórstúkan fyrir samkeppni um bestu unglingaskáldsöguna. Skilafrestur handrits er til 31. desember 1985. Handrit skal merkt dulnefni. Þriggja manna nefnd mun dæma um handritin. Verðlaun verða 100 þúsund kr. að viðbættum venjulegum rit- launum. IMámskeið um nýtingu silungs Dagana 31/3—3/4 stendur Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal fyrir námskeiöi um nýt- ingu og ræktun silungsstofna. Námskeiöiö hefst kl. 14.00 stundvíslega sunnudaginn 31. mars og lýkur á hádegi miðvikudaginn 3. apríl. Megináhersla verður lögð á verklega þjálfun en erindi og umræða verða einnig mikilvægir þættir námskeiösins. Þátttöku- gjald er 9000 kr. Innifalið er matur, gisting, ferðir meðan á námskeiði stendur, hnífar, net og ýmis gögn. Þálttakendur verða að hafa meðferöis hlý skjólföt og eiga til skiptanna. Iæiðbeinendur á námskeiðinu verða: Tumi Tómasson, Veiðimálastofnun, Norðurlandi, Pétur Bjarnason, Bændaskólinn Hólum, Héð- inn Sverrisson, Geiteyjarströnd, Mývatns- sveit, Jón Kristjánsson, Veiðimálastofnun. Sérstakir silungsréttir verða á boröum á þriðjudagskvöldið. Nánari upplýsingar veita: •Jón Bjarnason, Hólum, sími 95-5961, Tumi Tómasson, Hólum, sími 95-5962. /ESKAN Æskan í nýjum búningi 1. tbl. bamablaðsins Æskunnar er komiö út. Þetta er fyrsta blaöið sem þeir Eðvarð Ingólfsson og Karl Helgason ritstýra en þeir tóku við starfinu af Grimi Engilberts um siðustu áramót. Grímur hafði gegnt því í meira en aldarfjórðung eða 28 ár. Ymsar breytingar hafa verið gerðar á útliti og umbroti blaðsins og nýir þáttahöfundar eru kann- ir tíl starfa. I þessu fyrsta tölublaði kennir ýmissa grasa. Opnuviðtal er við leikarana Karl Agúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson; Hermann Gunn- arsson skrifar um knattspymumann ársins 1984, Ásgeir Sigurvinsson; dr. Þór Jakobsson sér um vísindaþátt; Pétur Þorsteinsson guðfræðingur ræðir við Andra Má Ingólfsson og Halldór Lárus- son um kristilega popptónlist; Jens Guðmundsson segir frá tónlistarferli Michael Jackssons; Hálfdan Helgason leiðbeinir börnum í frúnerkja- söfnun og Sverrir Olafsson teiknar og semur þrautir. Veggmynd fylgir blaðinu og er hún af hljómsveitinni Grafík. Nokkur seinkun hefur orðið á utkomu 1. tölu- blaðsins vegna áðumefndra breytinga og eins vegna fiutninga á ritstjóm Æskunnar frá Lauga- vegi 56 í Templarahöllina, Eiriksgötu 5. Annaö og þriöja tölublað em væntanleg innan tíðar og mun það fyrra berast áskrifendum upp úr miöjum mars og hitt fljótlega eftir mánaöamót mars- april. Útgefandi ÆskunnarerStórstúka Islands. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. 4.-8. apríl: Landmannalaugar — skíða- ganga frá Sigöldu og inn í Laugar. Vélsleðar flytja farangur. Gönguferðir og skíðagöngu- ferðir í nágrenni Lauga. Gist í sæluhúsi Fl í Laugum. I páskavikunni verða húsverðir í Laugum. Ferðamenn, sem hafa hugsað sér að fá gistingu í Laugum, hafi samband við skrifstofu Fl, öldugötu 3, Rvk. 2. 4.-8. apríl: Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gist ! íbúðarhúsi á Amarstapa, frábær að- staða. Skoðunarferðir um Nesið og gengið á Snæfellsjökul. 3. 4.-8. apríl: Króksfjörður og nágrenni. Gist á Bæ í Króksfirði í svefnpokaplássi. Gengið á Vaðalfjöll, um Borgarland, út á Reykjanes og víðar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæði og margtaðskoða. 4. 4.-8. apríl: Þórsmörk (5 dagar). Göngu- ferðir um Mörkina. Gistí Skagfjörðsskála. 5.6.-8. apríl: Þórsmörk (3dagar). Allar upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu Fl, Oldugötu 3. Pantið tímanlega í páskaferðirnar. Ferðafélag íslands. Langholtskirkja Fjáröflunarkaffi og merkjasala kvenfélags- ins til styrktar kirkjunni verður kl. 15 sunnu- daginn 24. mars í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Langholtssóknar. Kvenfélag Bústaðasóknar Konur í Kvenfélagi Bústaöasóknar, munið aö Játa vita ef þiö ætlið meö í ferðina til Kefla- víkur 1. apríl nk. Hafiö samband í síma 35575, Lára; Stella, 33675 og Björg, 33439, fyrir 20. mars. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 62. og 66. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Langeyrarvegi 7, 1. hæð og risi, Hafnarfirði, þingl. eign Egils Tyrfingssonar, fer fram eftir kröfu Iriirheimtustofnunar sveitarfélaga, Hafnarfjarðarbæjar, Brunabótafélags íslands, Péturs Guðmundarsonar hdl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 95., 98. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Álfaskeiði 88, 3. hæð, 2. íb. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og inn- heimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Blómvangi 9, Hafnarfirði, þingl. eign Guðrúnar Benedikts- dóttur, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Eyvindssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 10., 13. og 16. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Álfaskeiði 79, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, innheimtu ríkissjóðs og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 44. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Klausturhvammi 11, Hafnarfirði, þingl. eign Áskels Bjarna Fann- berg, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Norðurvangi 32, Hafnarfirði, tal. eign Þór- odds Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Lækjargötu 18, neðri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Ægis Þorsteinssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 25. mars 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.