Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Dyrasímaþjónusta,
loftnetsuppsetningar. Nýlagnir,
viögerða- og varahlutaþjónusta. Síma-
tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30.
Símar 82352 og 82296.
Málningarþjónusta.
Tek aö mér smærri málningarverk-
efni, úti sem inni. Tilboð eða tíma-
vinna, ódýr og góö þjónusta. Uppl. í
síma 12542.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar almennar viögeröir á
flestum tegundum bíla, einnig mótor-
stillingar með fullkomnustu tækjum.
Reyniö viðskiptin. Bifreiöaverkstæði
Þóröar Sigurössonar, Ármúla 36, sími
84363.
Húseigendur.
Þarfnast húsið lagfæringar. Látiö viö-
urkennda menn annast sprunguþétt-
ingar og almennar viögeröir. Fyrir-
byggjandi vörn gegn alkalískemmd-
um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457.
Húsasmiðameistari.
Tek aö mér alhliða trésmíöávinnu, s.s..
panel- og parketklæöningar, milli-
veggi, uppsetningu innréttinga, gler-
ísetningar og margt fleira, bara aö
nefna þaö. Guöjón Þórólfsson, sími
37461 aðallega á kvöldin.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti sem inni, einnig sprunguviðgeröir
og þéttingar og annaö viðhald fast-
eigna. Notum aöeins viðurkennd efni.
Gerum tilboö ef óskaö er. Reyndir fag-
menn aö verki. Uppl. í síma 41070 á
skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma.
Raflagnir—viðgerðir.
Viö önnumst allar almennar raflagnir,
viðgerðir og endurbætur í gömlum
húsum. Setjum upp dyrasíma og
gerum viö. Lúðvík S. Nordgulen
rafvm., sími 38275.
Ath. Tek að mér þak-
og gluggaviðgeröir, múrverk,
sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins
viðurkennd efni. Skoöa verkiö sam-
dægurs og geri tilboð. Ábyrgö á öllum
verkum og góö greiðslukjör. Uppl. í
síma 73928.
Hreingerningar
Þvoum og sköfum glugga,
jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Hreinsýn,
gluggaþvottaþjónusta, sími 12225.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef
óskað er. Tökum einnig að okkur
daglegar ræstingar. Vanir menn.
Uppl. í síma 72773.
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum aö okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 74929.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 73143. Ölafur Hólm.
• G ólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og öll prófgögn. Aöstoða viö endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
lökukennsla—æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson,
sími 72493.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 á fljótan og öruggan
hátt. Aöeins greitt fyrir tekna ökutíma.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik Þorsteinsson, sími 686109.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aö-
stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir
allan daginn. Greiðslukortaþjónusta.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
úkukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686,
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. s. 40728- 78606,
Þorvaldur Finnbogason, Volvo240GL ’84. s. 33309,
Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626.
GuömundurG. Pétursson, Mazda 626. s. 73760,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512,
Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’84, bflas. 002-2236.
Þórður Adólfsson, Peugeot 305. s. 14770,
ökukennsla, bifhjólapróf,
aefingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biöjiö um 2066.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Káwasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 51361 og 83967.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteiniö. Góðgreiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson, ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Kenni á Opel Ascona árg. ’84, útvega
öll kennslugögn. Egill H. Bragason
ökukennari, Herjólfsgötu 18, Hafnar-
firði,sími 651359.
Lipur kennslubifreið,
Daihatsu Charade '84. Minni mína
viðskiptavini á að kennsla fer fram
eftir samkomulagi við nemendur,
kennt er allan daginn, allt árið.
ökuskóli og prófgögn. Heimasími
666442, í bifreið 2025, hringiðáður í 002.
Gylfi Guðjónsson.
14 feta plastbátur
á kerru og utanborðsmótor, 25 hö. til
sölu. Uppl. í síma 71620.
Vörubflar
Framdrifsbíll
M Benz 1719 1875 til sölu, splittaður
allan hringinn, Miller pallur, 4,8 m,
Hercules krani, 3 tonn, ’74. Bíla- og
vélasalanÁs, Höfðatúni 2, sími 24860.
-- —jr-
Sumarbústaðir
Til sölu fokheldur
sumarbústaður viö Meðalfellsvatn í
Kjós. Réttur til byggingar bátaskýlis
fylgir, vatn og rafmagn á staðnum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-828.
Þjónusta
Húseigendur og umsjónarmenn
fasteigna í Reykjavík og nágrenni. Get
útvegað væntanlegum verkkaupum
KEPEO-Silan á mjög hagstæðu verði,
viðurkennt af Rannsóknarstofu
byggingariðnaðarins. Pantið viðgerð
tímanlega. Geri einnig tilboð. Uppl. í
síma 671835. Kjartan Halldórsson.
Bflar til sölu
Innréttaður húsbíll
m/eldavél og ísskáp, tilbúinn í ferða-
lagiö. Uppl.: Bílasalan Stórholt, sími
96-23300 og 96-25484.
M Benz 608 með kúlutoppi
og hliðarhurð til sölu, ekinn 81 þús. km.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
75416.
Lincoln Continental
Mark 4 verður til sýnis í Bílasölunni
Bjöllunni, Heklu, laugardag. Verð til-
boö.
Bronco árg. 1979,
blásanseraður og hvítur, upphækk-
aður, vel með farinn bíll, ekinn 60 þús.
km. Verð 420 þús. Sími 43811.
Plasthús
Fyrirliggjandi í flestar gerðir
japanskra pallbíla. Verð kr. 35 þús.
Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11,
sími 68-66-44.
Innrétting unga fólksins:
hvítt og beyki, ódýrt, stílhrein og sterk.
HK-innréttingar. Dugguvogi 23, sími
35609.
Eigum til eftirfarandi gerðir
af hátalarasettum til heimasmíða:
2/50 w kr. 2050,
3/100 wkr. 3520,
3/120 wkr. 4700,
4/160 wkr. 5583,
8/240 wkr. 10923.
öll verð fyrir tvö sett. Sjá nánar í
timaritinu Rafeindin. Sendum í póst-
kröfu. H.H. Guðmundsson Vesturgötu
51a, simi 23144.
Álflutningahús, álplötur
lm/m-20m/m, klippum plötur ef óskað
er. Álhurðir og PVC gluggar, álskjól-
borð-vörubQspallar. Málmtækni sf.
Vagnhöfða 29, símar 83705-83045.
J.K. flisar.
Utlit eins og brotinn múrsteinn. Þrír
litir, þarf ekki að fúga. Notkunarstað-
ir: stofuveggir, arnar, skrautveggir
utanhúss. Auövelt í uppsetningu. Stærð
5,5x22,5X1. Verö aðeins kr. 782,00 m2
með lími. Smiðsbúð, byggingaverslun,
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. Sími 91-
44300.
Til sölu
Sem nýtt,
ónotað teikniborð til sölu. Uppl. í síma
51206.
Vantar yður frumlegan
minjagrip í tengslum við persónu, stað
eða tímamót fram undan? Þessi vegg-
stytta af ísafirði er gott dæmi. Vinsam-
lega hringið í síma 94-6245 eöa 91-54043.
Til sölu
frystigámur, nýyfirfarinn. Uppl. í
síma 687266 og 79522 á kvöldin.
Vindhraðamælar:
Höfum fengið aftur sendingu af vind-
hraðamælum fyrir heimili, báta o.fl.
Aflestur í vindstigum og hnútum. Verð
4.450. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2,
Reykjavík, sími 13003.
Framleiðum laxeldisker,
kringlótt og ferhyrnd, í öllum
stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita-
potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum
stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark
s/f, símar 95-4824 og 95-4635.