Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. Nauðungarupphoð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á Gufunesvegi 3, tal. eign Reynis Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Tryggingastofnunar ríkisins, Skúla J. Pálma- sonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 27. mars kl. 16.15. Borgarfógetaembaettiö i Reykjavik. Nauðungarupphoð sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Hraunbæ 102, þingl. eign Versl. Halls Þórarins hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungarupphoð annaö og siðasta á Funahöfða 7, þingl. eign Miðfells hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Iðnaðarbanka islands, Fram- kvæmdasjóðs islands, Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Útvegsbanka islands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Kríuhólum 2, þingl. eign Bryndísar Thorarensen og Þormóðs Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, sýslumannsins i Suður-Múlasýslu, Iðnaðarbanka Íslands hf., Útvegs- banka islands og Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Krummahólum 4, þingl. eign Katrínar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 26. mars 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Hábergi 6, þingl. eign Egils Stetánssonar, fer fram eftir kröfu Gylfa Thorlacius hrl., tollstjórans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Laugateigi 17, þingl. eign Þórunnar Þorgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Baldurs Guðlaugs- sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungarupphoð annað og síðasta á hluta í Seljabraut 22, þingl. eign Elínar Vigfúsdóttur og Hinriks Morthens, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl., Skúla Th. Fjeldsted hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Róberts Árna Hreiðarssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Glaðheimum 18, þingl. eign Jóhanns Hall- varðssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Ugluhólum 12, þingl. eign Eðvarðs Reynis Guðbjörns- sonar og Kolbrúnar Kolbeinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungarupphoð annað og siðasta á hluta í Bugðulæk 13, þingl. eign Markúsar Úlfs sonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. mars 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. i Menning Menning ALMANNA- RÓMUR Siegfried Lenz: Almannarómur (Stadtgo- sprach), Bókaklúbbur AB, 1985, 212 bls. Guflrún Kvaran þýddi úr þýsku. Saga þessi gerist í norskum smábæ í heimsstyrjöldinni síöari. Bærinn er hersetinn, skæruliöahópur heldur uppi andspyrnu. Sagan hefst á því aö hann gerir þýskum herflokki fyrirsát utan viö bæinn. Setuliðiö svarar meö því aö taka 44 gísla úr hópi þekktustu borgara og tilkynna aö þeir veröi allir skotnir nema foringi skæruliða, Daniel, gefi sig fram innan tiltekins tíma. Um þessa afarkosti snýst sagan, eins og sést m.a. á byggingu hennar. En hún er í stórum dráttum þannig, aö eftir töku gíslanna er lesendum sýnd and- spyman: búöir skæruliöa utan bæjarins, kröfuganga borgara innan hans, árás frá búöunum í bæinn, þ.e. sögumaður veröur vitni aö ævintýra- legri árás eins skæruliöa á búöir Þjóðverja, og laumast sjálfur um fang- elsi gislanna, háskaför. Loks laumast skæruliöar allir í bæinn undan árás Þjóöverja. Allt sýnir þetta ótvíræöa hernaðaryfirburöi setuliðsins, þótt hinir haldi sínu. Saman viö þessa frá- sögn fléttast forsaga hernámsins, and- spymunnar og helstu persóna. Þetta er rúmur þriðjungur bókarinnar, en nú hefst kvíðafull bið skæruliða og bæjar- búa eftir því hvað leiðtogar andstæöra afla muni gera. Þaö er næstum þriöjungur sögunnar, og þungamiðja hennar að minu viti, enda lýkur þessum hluta á fjöldamorði, en síðan eru margháttuö eftirmál, viöbrögð manna viö þessu. I fyrsta þriöjungi em helst litríkar lýsingar, á meöan sögu- maður og félagar hans em hvaö virkastir. En svo dofnar yfir slíku í miöhlutanum, þegar þeir bíða í klemmu, jafnvel þegar þeir taka þýska gísla. Þessi andstæöa viö fyrsta hluta á þátt í þvi aö skapa andrúmsloft kvíöa í biðinni. Meginhluti sögunnar gerist sem sagt á mjög skömmum tíma, þeim fáu dögum, sem þýski höfuðsmaöurinn hefur sett Daníel sem frest til aö gefa sig fram. I stuttu máli er síðan sagt frá striöslokum á þessum staö, en sögunni lýkur á atburði sem gerist nokkm eftir stríðslok, enn á sama stað. Þessi stutti tími er einkenni spennusagna. Persónur sögunnar em ekki margar og greinast í fjóra meginhópa: skæru- liöa, þorpsbúa, þýska hermenn og gísla - raöað nokkum veginn eftir því hve mörgum persónum við kynnumst í hverjum hópi. Þaö er e.t.v. einna sér- kennilegast við þessa stríðssögu, hve vandlega hún forðast að skipta stríöandi aöiljum í vondu kallana og vinina. Við sjáum aöeins venjulegt fólk, hrætt, uppstökkt eða vinsamlegt eftir atvikum. Sérstaklega er þetta áberandi um þýsku hermennina. Höfuðsmaðurinn þýski hlýtur þó að bera gömlu klisjuna um ómannúöleg- an prússneskan herforingja sem likist helst vél: „Hann þarfnaðist einvem til þess aö geta drottnaö” (bls. 61) „Hans einasta ástríöa var samkvæmni” (bls. 154). Þetta finnst mér vera í ósamræmi viö lýsingu hans aö ööru leyti, og gefa villandi mynd af afar- kostunum sem hann setur skæruliðum meö gíslatökunni. Þetta er miskunnar- laus hernaöaraögerð, en á sér ófáar hliöstæöur, eins og segir í bókinni, og er ekki fráleitari en svo, aö hún stenst, höfuösmanninum tekst meö þessu að snúa þorra bæjarbúa gegn skæruliða- foringjanum, — þó svo aö það brjótist ekki út fyrr en eftir stríðslok. Höfuös- maðurinn er líka einn fárra söguper- sóna sem seg ja þaö hreint út, aö Daníel gat ekki gengið aö kostum hans, þaö heföi rústað alla andspyrnu. Þaö er liklega enn í því skyni að forðast svarthvíta mynd, sem: sögumaöur sýnir mestu garpana í flokki skæmliöa sem heldur fráhrind- andi menn, jafnvel spaugilega (Tryggviskytta). Þorpsbúar birtast stundum sem hópur, og ansi ógeöfelldur, þegar hann er undir álagi. Enginn segir til skæru- liða, enda þótt þaö viröist á alira vit- oröi hverjir þeir em meöal þorpsbúa, en enginn hindraöi heldur Ole Dager- mann í aö vísa þýska hemum á þá, enda þótt margir vissu aö hann ætl- aöi aö gera það.Árás múgsins á konu lögregluþjonsins er forspá þess hvemig hann snýst gegn Daníe! eftir stríöslok. öll þessi hegðun er kannski Bókmenntir Örn Ólafsson eölileg viöbrögö þolandans, sem aldrei var spuröur um sinn vilja. Síst held ég aö Lenz veröi sakaður um aö mála of dökka mynd af óskipulögöum al- menningi undir hernámi. 1 þessum smáheimi hans sést hvergi sú virka samvinna viö hernámsliöið sem var svo algeng víða, t.d. í gyðingaof- sóknum og kommúnista. Annars er ekki mikið um persónu- sköpun aö segja, henni er haldiö í lág- marki, eins og gjaman er i stríössögum og svaöilfara. Stundum er þaö til aö tef ja ekki spennandi atburöa- rás, en hér er persónusköpun takmörkuð viö þaö eitt aö sýna mis- munandi afstööu manna, vegna stööu í samfélaginu, vitsmunaþroska og ættartengsla, m.a. til þess siöferðilega vandamáls sem sagan snýst um. Sögumaður er nýliöi í skæmliöa- hópnum, svo ungur, aö honum er þar tekið meö nokkurri tortryggni. Faöir hans, læknirinn, er meöal gíslanna og var æskuvinur þýska höfuðsmannsins. Því kemst sögumaöur inn í þær her- búöir og getur sagt okkur frá mis- munandi viöbrögðum Þjóöverjanna viö atburðarásinni sem þeir eiga svo mikinn þátt í aö móta. Hann er eins og fiskur í vatni meðal þorpsbúa, fæddur og uppalinn á staönum. Hann laumast á fleka inn í trésögunina, þar sem gíslarnir eru í haldi, og kann því aö segja frá samtali fööur síns og prestsins um afarkostina. Síðast en ekki síst, æska sögumanns og reynslu- leysi gera hann aö góöum millilið les- enda og atburðarásarinnar sem hann segir frá; hann er sínálægur, en hefur þó vissa fjarlægð frá t.d. leiötogum skæruliða. Foringja þeirra, Daníel, sjáum við einungis aö utan, fáum grun um hugarstríð hans undir rólegu yfir- bragöi, en enga lýsingu á því. Hann er oftast þögull og svipbrigðalaus, óvígur og aögerðalaus. Hann er því á vissan hátt fjarverandi, þótt hann sé miöpunktur sögunnar. Fyrir bragöiö veröur áþreifanlegra en ella myndi, aö hann er fyrst og fremst tákn and- spyrnunnar, hlutverk fremur en ein- staklingur, og þá þeim mun mikilvæg- ari. Þetta hugarstríð birtist á fram- sviöi sögunnar, allar persónur heyja það, sín á milli og innra meö sér. I þessu líkamnast meginátök sögunnar: á Daníel aö kaupa lif 44 saklausra manna meö sínu — myndi þaö ekki kosta líf andspyrnuhreyfingarinnar líka? Kjamavandamál sögunnar er sem kjami kristindómsins, og ætti hún þá aö höföa þeim mun almennar til lesenda. Þaö magnar enn þennan kjama, aö sama minniö kemur enn tvívegis fyrir; aö maður lætur líf sitt fyrir heildina. En í báðum tilvikum deyr maðurinn (á vissan hátt) til aö friöþægja fyrir svik sín viö andspyrnu- hreyfinguna, og verður henni til styrktar meö því að höggva skörð í raöir hernámsliösins og valda þvi álitshnekki: Kristófer var nærri búinn aö drepa höfuðsmanninn í sjálfsmorös- árás, rétt fyrir fjöldaaftökuna, Dager- mann sökkvir ferju sinni rétt á eftir. Fleira af þessu tagi til aö þétta vef sögunnar, t.d. er þrívegis minnst á gálga, og börnin i bænum eru alltaf aö teikna gálga, þar sem hangir einhver meö þríhymt andlit sem allir kannast viö (nema ég, væntanlega er þetta kvislingur eöa nasistaforingi). Þetta er svokallaö blint minni, því gálgar koma ekki viö söguna. Þetta er þá til aö sýna óhugnaöinn og óttann í huga sögumanns, sem hann segir ekki frá. Aðrar endurtekningar gera söguna aö hringrás í lokuðum heimi, það er um sögustaði. Dæmi: Utan viö bæinn og ofan er Náttúran, fjallshlíð. Þar hafa skæruliðar bæki- stöövar sínar i stríöinu, þá er hún hrjóstrug og villt. Eftir stríö er henni lýst sem friðsælli, angandi, á hlýrri sumarnótt er þar hátíð þorpsbúa. Og þar veröur þá einmitt vettvangur þess aö þeir snúast gegn Daníel. Enginn dró forystu hans í efa á stríösárunum, en eftir aö hlutverki hans er lokið, hefur hann ekki getað stöðvast við neitt. Hér held ég að við komum aö kjama málsins, höfundur er að sýna hve breytilegur hugsunarháttur manna er eftir aöstæðum, og hvernig sagan er í sífellu endurtúlkuö, endursamin, fyrir nú utan hitt, hve einstaklingsbundin túlkun hennar er stundum. Aöeins stundum, því flestir fylgja almenningsáliti, almannaróm. Vegna þessa er þaö, trúi ég, aö sagan er skrifuð í 2. persónu eintölu, svo óvenjulegt sem þaö er. Þaö skýrist raunar ekki fyrr en í lokin: Daníel hefur ákveöiö aö segja sina sögu, áöur en hinir taka hana frá honum, og sögu- maður er sífellt aö tala til hans, minna á helstu atriöi: hverju Daníel veröi að segja frá, ætti aö segja frá, og mætti hafa meö. En jafnframt fer ekki hjá því, aö lesendur taki til sín allar þessar hugleiðingar meö ávarpinu Þú, um ábyrgö þess sem reynir aö túlka söguna, segja sannleikann — ef sannleikurinn er þá einn. Þessar vangaveltur tengjast meginviðfangs- efni sögunnar, ábyrgð einstaklings gagnvart samfélaginu, og ýmsum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.