Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 4
DV. ÞRIÐJUDAGUR30. APRIL1985.
íslenskt hugvit og eiturlyf jasmygl:
HVITTDUFT
íENDAÞARMI
„Við þurfum að vera nokkuð vissir í
okkar sök áður en við förum út í fram-
kvæmd eins og þá að láta röntgen-
mynda innyfli fólks eða leita i enda-
þarmi þess. Svo ekki sé minnst á leg-
göng kvenna,” sagði Amar Jensson
Pabbi var sakleysislegur i tollinum með litabox handa litla krúttinu. Vlð
nánari eftirgrennslan kom i Ijós að litimir voru fylltir með amfetamini.
Fikniefnalögreglan étti i vandrœðum með þessa hrærivél. Hundamir fundu
lykt en é vélinni virtust ekki vera nein samskeyti. Hún var létin detta i gólf
úr 2 metra hasð en gaf sig aldrei. Þegar loks tókst að opna hana kom kiló af
i i Ijós.
hjá fíkniefnalögreglunni í samtali viö
DV.
Þaö er úr vöndu að ráða hjá fikni-
efnalögreglunni i baráttunni gegn
hvita duftinu, amfetamini og kókaini.
Þessi fíkniefni eru fyrirferðarlítil sam-
anboriö við hass og það getur veriö
þrautin þyngri aö finna þau, sérstak-
lega þegar fólk er búið að fela þau
vandlega i óæðri endanum miöjum svo
ekki sé minnst á þaö þegar viökomandi
er búinn að kyngja hvita duftinu í bók-
staflegum skilningi.
Röntgénmynd
efla gœsluvarflhald
„Venjulega gengur þetta þannig fyr-
ir sig aö viö förum fram á það viö hinn
grunaða að hann komi af fúsum og
frjálsum vilja í röntgenmyndatöku. Ef
hann neitar er ekki um annaðaðræða
en láta strangt gæsluvarðhald koma í
staöinn þar sem nákvæmlega er fylgst
með öUu er kemur niður af þeim er um
ræðir.”
— Hverjir vinna það verk?
„Þaö eru starfsmenn okkar. Þeir
sem eru á vakt i þaö og það skiptið.”
EITUR
ÁEYJU
ÁR ÆSKUNNAR
1985
Það var gott hljóð i gitamum þar til hann var brotinn upp: 1 /2 kiló af hassi.
— Fá þeir einhvem bónus fyrir að
standa í þessari sóðavinnu?
„Nei, þeir verða einfaldlega að gera
þaö sem þeim er sagt að gera. Þetta er
hluti af starfinu. Þó þetta kunni að
virðast sóöalegt, sem það og er, þá er-
um við flestir sem vinnum við þetta
sammála um að margt sé verra á
þessu sviði. Þá á ég við þá mannlegu
harmleiki sem við þurfum oft á tíðum
að horfa upp á. Fólk sem er gjörsam-
lega fariö i hundana og á sér ekki við-
reisnarvon.”
Hass í hrærivólum
Hass í hrærivélum. Amfetamin í
tússUtum. Hass i skósólum og hljóð-
færum. Eöa bara kókain i Utlum blöðr-
um í innyflum fólks. Hugvit og útsjón-
arsemi islenskra fíkniefnasmyglara er
mikiö og starfsmenn fíkniefnalögregl-
unnar eru sifellt aö veröa vitni að nýj-
um tilbrigðum á þessu sviöi.
„Við erum nokkuö vissir um að
stærstu fíkniefnasendingamar koma
hingað til lands með skipum. A þaö
jafnt við um fragtskip og togara sem
sigla með afla,” sagði Amar Jensson.
„Ffkniefnin em i langflestum tilvikum
keypt í Hollandi þar sem verðið er
hvaö hagstæðast. Skip sem eru að
koma úr söluferðum frá Cuxhaven og
Bremerhaven geta verið varasöm.
Þaöan er stutt yfir tU Amsterdam.”
Grænlensk eiturlyf
Hvaö varöar flugfarþega er algengt
að smyglarar limi heilu hassplötumar
utan á líkama sinn en með þvi móti má
smygla svo kílóum skiptir. Þá hefur
fUcniefnalögreglan góðar gætur á flug-
samgöngum við Færeyjar og Græn-
land en sú leið var tU skamms tima
Það mé koma 1/2 kflói af hassl fyrir
f skósóla og þramma siðan þung-
stfgur i gegnum tollinn.
Idagmælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I daa mælir Daafari
Rod Stewart á fótboltaleik
Við lásum það í DV í gær að Rod
Stewart kæmi tU íslands í næsta
mánuði. Nú kann einhver að spyrja
hver þessi Rod Stewart sé, sem
heldur er þó óliklegt, því Stewart
hefur verið poppari svo lengi sem
elstu menn muna og hefur ekki farið
fram hjá neinum sem hlustað hefur á
óskalög sjúkUnga síðastUðin þrjátiu
ár.
En hvað er þá Stewart að gera upp
tll tslands öUum á óvart? Á hann
kannskl að troða upp í Glæsibæ eins
og nektardansmeyjarnar eða halda
hljómleika í Austurbæjarbíói eins og
MuUova? Getur það verið að gamla
goðlð sé svo á faUanda fæti að hann
geri sér að góðu að syngja slagara í
þessu guðsvolaða landi tU að hafa í
sig og á?
Maður hefur svo sem séð hvernig
poppstjörnurnar koma og fara og
enda með prógrömm sem englnn vUl
hlusta á, nema afdalafólk og horn-
strendingar, sem hafa ekki einu sinni
útvörp tU að verða leiðir á
óskalögunum.
En Rod Stewart leggur ekki leið
sina tU tsiands i þeim erinda-
gjörðum. Hann er enn í fuUu fjöri í
jet settinu í útlandinu og þarf ekki á
því að halda að öngla saman fyrir
salti í grautinn með sönghaidi á
borð vlð Garðar Hólm. Rod Stewart
er melra að segja svo vlnsæU enn að
þó hann koml ekki upp tóni framar á
lifsleiðinni getur hann verið viss um
að hundruð aðdáenda hans séu tU-
búin tU að leggjast með honum í
gröfina fyrir það eitt að fá að snerta
hetjuna.
Rod Stewart þarf ekki á þvi að
halda að tilkynna komu sina tU
tsiands tU að tryggja sér sætl á
toppnum. Það er heldur ekki það sem
fyrir honum vakir.
Kappinn ætiar sér það eitt að mæta
á LaugardalsveUlnum tU að horfa á
fótbolta! Hann ætlar að horfa á ianda
sina, Skota, keppa við íslensku fót-
boltahetjurnar í næsta mánuði. Hann
ætlar að hvetja þá tU slgurs.
Nú er það ekki ónýtt fyrir skoska,
fótboltaUðið að eiga menn i stúkunni
sem hafa svo dýrar raddir að enginn
hefur efni á þvi að láta þá opna
munninn fyrir minna en mUljón. En
þetta fá Skotarnlr ókeypis i hvert
skipti sem Stewart mætir á völUnn
og er það óneitanlega mikUl happa-
fengur fyrir aðdáendur Stewart hér
á landi að fá að fylgjast með dýriingl
ekki sé tU annars en að greina rödd
Stewart i sameiglnlegum
hvatningarópum áhorfenda.
Það verður hinsvegar verra ef
þetta leiðir tU þess að tslendingarnir
þagna tU að betur heyrist i
poppstjörnunni. Kannski er þetta
herbragð hjá Skotum tU að stlnga
upp i mótherja sína og sitja einir að
hvatnlngarópunum í Laugar-
dalnum? Þelr vita sem er að
margur hefur keypt sig inn á konsert
eða kappleik fyrir meira fé, án þess
að æmta eða skræmta, í þeim eina
tUgangi að heyra i átrúnaðargoðinu.
Kannski verður þetta eins manns kór
i Laugardalnum, þegar Rod Stewart
hefur upp raust sina og kallar:
áfram Skotland.
Alla vega er ljóst að margur mun
panta sæti i stúkunni i Laugar-
dalnum tU að berja manninn augum.
Verra verður það ef kappieUcurinn
verður að aukaatrlði en Stewart að
aðalnúmerl. tslenska landsUðlð má
ekki láta bugast þótt mótherjum
þeirra berist slikur Uðskraftur uppi i
stúku. Rod Stewart er góður
poppsöngvari en hann ku UtUl fót-
sinum öskra slg hásan fyrir ekkl efa að margur aðdáandlnn mun boltamaður. Það gerir gæfumuninn.
neitt hér innl i Laugardal. Er ekki að leggja leið sína á landsleikinn, þó Dagfari.