Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 24
24 •DV. ÞRIÐJUÐAGUR 30. APRÍL1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Antik Útskorin húsgögn: skrifborö, skatthol, skápar, borð stólar, píanóbekkir, speglar kommóöur, brúöarkista frá 1813, ljósa krónur, lampar, klukkur, málverk silfur, postulin, mávurinn, Rosenborg Frisenborg, jólarós, bláa blómiö Plattar. Orval af gjafavörum. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. I Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Otleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyöandi þvottaefni. Opplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. Video JVC myndavél, 10 Lux, og Compact video fyrir litlar spólur til sölu. Verö 60.000 staðgreitt. Sími 40498 og 44977. Til sölu video /upptökuvól. Vel meö fariö Sharp VC-2300 ferða- video. Einnig upptökuvél Hitachi Denshi-GP-6MF ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Glæsileg eign á góöu veröi. Simi 79311 eftirkl. 19.00. Myndbönd og tœki sf., Hólmgaröi 34. Leigjum út mynd- bandstæki (VHS). Góður afsláttur sé leigt í nokkra daga samfleytt. Gott úr- val myndbanda. Allt með íslenskum texta. Sími 686764. Video Breiðholts, Lóuhólum 2-6, sími 74480. Videotæki til leigu mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga kr. 250 sólahringur, mikið úrval af VHS spólum meö og án texta. Opiö1 alla daga 14—22. Nesco auglýsir. Úrval myndbandstœkja til nota heima og á feröalögum. Islenskur leiðarvísir, 2ja ára ábyrgö, einstakt verö. Mynd og upptaka i hæsta gæðaflokki gera þessi tæki aö einum eftirsóknarveröustu mynd- bandstækjum á markaönum í dag. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Höfum opnað nýja vidaoleigu í söluturninum, Laufásvegi 58. Allt nýjar myndir með ísienskum texta, VHS. Ó.K. videotœkjaleigan sf., Hafnarfiröi, sími 51438: Leikjum út ný tæki. Sendum heim aö kostnaðarlausu, ódýr vikuleiga. Til sölu 8 mm kvik- myndatökuvél og sýningarvél meö tali og tóni, ódýrt. Laugamesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum meö Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is- land og Empire. Opið alla daga frá kl. 13-22. Nesco auglýsir: Hafið þið séð nýju fjölnota myndbands- tækin frá Orion? Nú er hægt að taka upp alla eftirminnilega atburöi, inni og úti. Engin framköllun, myndin er tilbú- in strax. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sælgætis- og videohöllin, Garöatorgi 1, miöbæ Garðabæjar. Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s. Ellis Island, Empire inc., Víkinga- sveitina o.m.fl. Opiö 8—23.30, sími 51460. Videotækjaleigan sf., simi 74013. Leigjum út videotæki, hagstæö leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opiö alla daga frá kl. 19—23. Reyniðviðskiptin. Beta — tilboð — Beta. Allar Beta spólur á 50 kr. Seljum óáteknar spólur, gos, sælgæti, snakk, pizzur o.fl. Opiö til 23.30. Sölutuminn Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522. Söluturn — videoleiga. Leiga á myndum í VHS 70—100 kr. Evergreen, Gambler, Strumpamir og fleiri. Seljum óáteknar spólur, snakk, sælgæti, samlokur m.m. Opið til 23.30. Sölutuminn Alfhólsvegi 32, Kópavogi, sími 46522. Videoturninn, Melhaga 2, . sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum' tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is- land, Evergreen, topp barnaefni, t.d. strumparnir, Mickey Mouse. Snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opiöalla daga frá kl. 13—23. Borgarvideo, Kórastfg 1, sími 13540. Opið 16—23.30 aila virka daga, laugardaga og sunnudaga 10— 23.30, VHS videospólur. VHS video- tæki. Stopp—einstakt tækifæri. Til sölu er U-matic myndbandstæki ásamt fullkominni professional myndavél. Einnig þrífótur meö vökva- haus. Uppl. i síma 28053 á skrifstofu- tima. Videotækjalelgan Holt sf. leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga, vikuleiga aðeins 1500 kr., sækjum og sendum. Uppl. i síma 74824. Flsher Beta videotæki, 3ja ára gamalt, til sölu, verö 23 þús. Uppl. í sima 45628 eftir kl.17. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. ISON videoleiga Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufelis- húsinu), sími 43422. Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út videotariú. Nýtt efni í hverri viku. Opiö alla daga frákl. 10-23. Sjónvörp Nesco auglýsir: Litsjónvarpstæki frá Orion. Þráölaus fjarstýring, inniloftnet, lengsta ábyrgð sem gefin er á sjónvarpstækjum á Is- landi, 14” skjár og frábærlega skýr mynd. Og verðið er aðeins 21.900,- stgr. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur ZX Spectrum Modem. Tæki til að komast í samband við aörar tölvur um allan heim i gegnum síma- kerfiö. Uppl. í síma 30843 eftir kl. 18. Nesco auglýsir: Færðu ekki aö horfa á sjónvarpið þitt þegar þú vilt? Viö höfum til sölu 14” sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis- tölvuna. Inniloftnet og fjarstýring fylg- ir, aöeins 21.900,- stgr. Til sölu Spectra video tölva ásamt fylgi- hlutum. Selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í sima 35482 eftir kl.21. Ljósmyndun Til sölu myndavól og linsur, Praktica MTL 3, meö 50 mm linsu 1,8 og 135 mm linsu, Osawa 1:2,8 Hoya tvöfaldari og flass. Sími 35816. Dýrahald íþröttamót Geysis verður haldiö laugardaginn 4. mai á Hellu. Lokaskráning 2. maí. Simar 99- 5572 og 99-5040. Hundaeigendur. Oska eftir hvolpi gefins eða til kaups. Uppl. í sima 687535. Flutningar—tamningar—hestasala. Nokkrir töltarar til söiu, einnig hesta- og heyflutningar, stór bíll, vikulegar ferðir Suðumes-vestur og Suðumes- austur, útvegum hagabeit. Uppl. á tamningastöðinni Hafurbjamarstöö- um.simi 92-7670. Til sölu 3 þægilegir fjölskyldu-hestar, 5 vetra. Verö 25—60 þús. Einnig rauöur 8 vetra á 50 þús. og leirljós, 9 vetra, á 35 þús. Ekki fyrir óvana. Simi 74626. F&kskonur. Fariö veröur i útreiöartúr, þriöjudag- inn 30. april kl. 19.30. Lagt af staö frá efri húsum Fáks. Mætum hressar. Kvennadeild Fáks. Þægur 7 vetra hestur til sölu. Faöir undan Ofeigi frá Hvann- eyri, móöir ættbókarfærö. Verö kr. 25.000. Uppl. í sima 43039 á kvöldin. Hesthús óskast. Oska eftir kaupum á húsi fyrir 10—12 hesta á félagssvæði Gusts i Kópavogi. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 18. Góður 8 vetra hestur til sölu. Uppl. í sima 45834. Hundaræktarfólag íslands auglýsir: opiö hús i kvöld, 30. apríl, kl. 20.30, aö Asvallagötu 1, 1. hæö til vinstri. Félagar, mætiö vel, nýir félag- ar velkomnir. Aðilar frá hlýðniskólan- um mæta og svara fyrirspumum. Kaffiveitingar. Stjómin. Til sölu skjóttur, 8 vetra hestur og rauð, 8 vetra hryssa, hentar vel fyrir byrjendur, einnig 3ja vetra mer- tryppi undan Hlyn frá Hvanneyri. Sími 79931 og 76394. Hjól Honda MT 50 órg.'81 til sölu. Uppl. í síma 41542. Úska eftir blöndungi í Hondu MT 50. Uppl. í síma 99+515. Til sölu Honda CR125, árg. ’78. Uppl. í síma 92-2360. Kawasaki órg. '81 til sölu, ekiö 16.000 km. Vel útUtandi. Mikiö af aukahlutum. Uppl. í sima 97-7550 á kvöldin. Honda MB 50 órg. '81 tfl söki, einnig Suzuki AC 50 76, þarhiast lag- færinga á rafkerfi. Uppl. i sima 96- 81261 eftirkl. 19.15. Þrihjól TRI-MOTO. Til sölu Yamaha YT 175 þríhjól. Mjög gott ástand. Uppl. í síma (91) 23012 milU 17 og 20. Til sölu Suzuki GSX 750 árg. '81. Einnig Husquama 430 árg. ’81, þarfnast bæöi lagfæringar. Uppl. i síma 75150 eftir kl. 18, Tómas Kárason. 10 gira DBS reiðhjól til sölu, vel með fariö. Kostar nýtt rún- lega 16.000. Sími 12912. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum viö allar geröir hjóla, fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Vagnar Tll sölu ameriskur tjaldvagn meö miðstöð, eldavél og vaski og kæliskáp í toppstandi. Uppl. í síma 71306 eftirkl. 18. Tll sölu Combi Camp tjaldvagn 202, árg.’84. Uppl. í síma 92- 3829. Tjaldvagn til sölu, Combi Camp 2000 meö fortjaldi. Uppl. í síma 44016 eftir kl. 19. Til bygginga Innihurðir. Eigum faUegar fulningahuröir úr fum. Habo, heUdverslun, sími 26550. Til sölu mótatimbur ýmsar geröir, einnig steypustál. Greiösluskilmálar. Uppl. i síma 686224. Tll sölu uppistöður, 2X4, fást á hagstæðu verði. Uppl. gefur Helgi í sima 31566 eftir kl. 17. Haglabyssa Winchester 12 kaUber, 3ja tommu tU sölu. Sími 77869 eftirkl. 20.00. Fasteignir Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi tU söiu, afhendist tUbúiö undir tréverk í ágúst. Frekari uppl. gefur fasteignasalan Húseignin, sími 28511. Keflavik: 100 ferm sérhæð + 130 ferm vinnupláss tU sölu, verö 2,2 mUlj. Uppl. gefur fast- eignasalan Húseignin, simi 28511. Vogar Vatnslaysuströnd. TU sölu 110 ferm einbýlishús + 30 ferm bUskúr. Skipti á ibúð eöa aö taka bU upp í kemur tU greina. Simi 91-23094. 110 ferm einbýlishús á Akranesi ásamt 45 ferm bUskúr tU sölu. Uppl. í síma 99-3505 eftir kl. 22. Garðabær — verslunarhúsnæði, hentugt undir videoleigu eöa sérversl- un, tU sölu, flatarmál 65 ferm. Verð 1350 þús. Uppl. gefur fasteignasalan Húseignin, simi 28511. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fyrirtæki Múrarar — trésmiðlr: TU sölu visir aö fyrirtæki í húsavið- geröum og steinsteypusögun, hentugt fyrir trésmiði, múrara eða laghenta menn. Góðir tekjumöguleUcar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-274. Sumarbústaðir Sumarhús — sæluhús tU leigu. VortUboö — helgartUboö í sumarhús MosfeUs á HeUu. Uppl. á skrifstofutíma í síma 99-5828. Tll sölu eða leigu sumarbústaðaland í Grímsnesi, leyfi fyrir 20 lóöum, vegur og neysluvatn innifaUÖ í verði.Uppl. í sima 99-6424. Sumarbústaðaeigendur athugiðl Við erum tveir húsasmiöir sem erum vanir uppsetningu á sumarhúsum. Upplýsingar veittar í síma 75642. Sumarbústaður óskast. Verðhugmynd 200—500 þúsund. Símar 35926 eöa 39872. Tll sölu sumarbústaður í Vatnsendalandi. Uppl. í sima 78532 og 81716. Vindmyllumar komnar aftur. Nokkrar myllur á gamla veröinu. Vindhraðamælar, ljós, rafgeymar o.fl. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003.__________________________ Ný þjónusta. Nú bjóðum viö efniö í sumarhús þau sem viö teiknum, niðursniðið, ásamt leiðbeiningateikningum, allt merkt saman. Eigum mikið úrval teikninga. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317. Bátar Vatnabótur óskast. Oska eftir að kaupa 3—6 manna, notaö- an vatnabát og mótor. Sími 75360 eftir kl. 19.__________________________ Bótaeigendur athugið. JMR 55 ha og SABRE 80, 550 ha, dísil- vélar til afgreiöslu með stuttum fyrir- vara. Sjóþotudrif, vökvastýring. Allt í bátinn, geröu hagkvæm kaup, við höf- um rétta búnaðinn. Verslunin Fell, sími 666375. Tæplega 2 tonna trilla til sölu, öll nýuppgerð. Uppl. í síma 93-5712. Vatnabótur ósamt mótor óskast, ca 12—14 feta, ósökkvanlegur. Sími 32563 og 73119. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðasræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-6212 22. B&tavörur. Viö seljum BMW bátavélar, einnig lensidælur, kompása, siglingaljós, stjómtæki, stjómbarka, bátaflapsa, utanborðsmótora, vatnabáta og alls konar bátafittings. Vandaðar vömr. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, sím- ar 21286 og 21460. Hraðskreiðustu b&tar landsins. Nú er tækifæri að eignast stórglæsileg- an 15 feta hraöbát á góðu verði, fram- leiddan samkvæmt kröfu Siglinga- málastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstæröum, búnaöi og byggingarstigum eftir ósk- um kaupanda. ATH.; hugsanlegar em tollaniðurfellingar af mótorum. Bátur- inn er mjög meöfærilegur i flutningum og hentar því mjög vel fyrir sjósports- unnendur og sumarhúsaeigendur. Aríöandi er aö panta strax fyrir sum- arið. Bortækni sf., símar 46899, 45582 og 72460. Flugflskur, 22 feta fiskibátur, til sölu með talstöð, iítið notaður meö Mercruiser dísilvél, sem er aðeins keyrð 65 tíma. Verð kr. 500—600 þús. Uppl. í síma 99-7291. Tii sölu hraðflskib&tur, Sómi 700, árg. ’84. Báturinn er með Volvo Penta vfl, 165 ha., talstöö og miö- stöð, dýptarmælir og vagn fylgja, ásamt fleiru. Verð 950 þús. Sími 71271. Tr&b&tur til sölu 1,2 tonn, bensinvél, net og teinar geta fylgt. Sími 50703 eftir kl. 18. 15 fata vatnab&tur. Til sölu vatnabátur úr tré, gerður fyrir vél. Þarfnast viðgeröar. Vagn fylgir. Uppl. í sima 93-2308 eftir kl. 17. Sm&b&tar. Eigum fyrirliggjandi 9 feta jullur, 10 feta hraöbáta, 12 feta kanona og 13 feta báta. Vindskeiðar fyrir flutningabíla, hitapotta, sturtubotna 70 x70,80 x 80 og 90x90. Viðgerðir á olíu- og bensíntönk- um. Plastverk, Sandgeröi, sími 92- 7770. Varahlutir Bílapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540—78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgö—Kreditkort. Volvo 343, Gaiant, Blazer, Escort, Bronco, Cortina, Wagoneer, Allegro, Scout, AudilOOLF, Ch. Nova, Benz> F • Comet, VW Passat, Dodge Aspen, W-Golf, Dodge Dart, Derby, Plymouth Valiant, Volvo Mazda—818, Saab 99/96, Mazda 616, Simca 1508-1100, Mazda—929, CitroenGS, Toyota Corolla, Peugeot 504, Toyota Mark II, AlfaSud, Datsun Bluebird, Lada Datsun Cherry, Scani’a 140 Datsun—180, Datsun-120. Datsun—160. Óska oftir 8 cyl. v&l í Chevy (helst lítilli) eöa 6 cyl. vél. Einnig kemur til greina aö kaupa bil til niðurrifs. Sími 43281. Óska oftir tveimur dekkjum, 15X11 Amstrong Trutrack. Uppl. i síma 92-7284. VöruUstjórsr- vinnuvélaeigendur: Viö sérhæfum okkur í loftbremsukerfumogeigumfyrirliggjandi loftbremsuvarahluti í flestar gerðir vöru- bíla og vinnuvélar. Allt „original” hlutir. Vétvangur hf., Hamraborg 7, KópavogL Sími 42233.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.