Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL1985.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Bikarmeistarar Skíðasambands Islands 1985. Talið frá vinstri: Auður Ebenezerdóttir, ganga, Ingvi Öskarsson, ganga, Sölvi Sölvason, ganga, Ölaf-
ur Sigurðsson, alpagreinar, Ásta Halldðrsdóttir, alpagreinar, Gréta Björnsdóttir, alpagreinar og Valdimar Valdimarsson, alpagreinar. DV-myndir G.V.A,
Unglingameistarar
á skíðum
Skíðasamband Islands
hélt unglingameistara-
mót á skíöum í Bláf jöllum
20.—22. apríl. Keppt var í
öllum flokkum unglinga
13—16 ára og voru þátt-
takendur rúmlega 170,
víös vegar af landinu.
Tveir flokkar, ganga og
alpagreinar, voru einnig
hluti af bikarkeppni
Skí öasambandsins.
Á myndunum s jáum viö
föngulegan hóp sigurveg-
ara á unglingameistara-
mótinu auk bikarmeist-
ara Skíðasambandsins í
unglingaflokkum.
1 upptalningu þriggja efstu manna í
bverjum flokki hér á eftir er sigurveg-
arinn í miðju myndar, annar maður
lengst til vinstri og sá í þriðja sæti
lengst til hægri.
Alpatvikeppni drengja 15—16 ára: 1. Valdimar Valdimarsson, Akureyri. 2.
Bjarni Pétursson, tsafirði. 3. Sveinn Rúnarsson, Reykjavík.
Ganga drengja 15—16 ára: 1.—2. Baldur Hermannsson, Slgluflrði (til hægri)
og Ingvi Öskarsson, Ölafsfirði. 3. Rögnvaldur Ingþórsson, tsafirðl.
Boðganga stúlkna 13—15 ára: 1. Osk Ebenezerdóttir, tsafirði. 2. Auður Eben-
ezerdótlir, tsafirði. 3. Eyrún Ingólf sdóttir, tsafirði.
Stökk drengja 13—14 ára: 1. Öskar Einarsson, Siglufirði. 2. Grétar Björnsson,
Ölafsfirðl. 3. Magnús Erlingsson, Siglufirði.
Ganga drengja 13—14 ára:
1. Sölvi Sölvason, Siglufiröi. 2. Oskar Einarsson, SiglufirðL 3. Magnús Erlings-
son, Siglufirði.
m
Ganga stúlkna 13—15 ára: 1. Osk Ebenezerdóttir, tsafirði, 2. Auður Eben-
ezerdóttir, tsafirði. 3. Magnea Guðbjartsdóttir, tsafirði.
Andrew Young, hinn Utríki
borgarstjóri Atlantaborgar í
Bandaríkjunum, er sífeUt í
heimspressunni.
t nýlegri kosningabaráttu var
borgarstjórinn gagnrýndur fyrir
holótt gatnakerfi Atlantaborgar
og lélegt eftirlit með viðgerðum á
hoiunum. Borgarstjórinn vUdi nú
aUs ekki viðurkenna að gatna-
kerfið væri aUt fuUt af holum og á
opnum pólitískum fundi sagði
hann einfaldlega. „Agætú borg-
arbúar, ég viðurkenni ekki þetta
með holurnar, ef þið finnið ein-
hverjar, hrlngið í mig og ég skal
fylla upp í þær sjáUur.” Daginn
eftir þagnaði ekkl siminn á skrif-
stofu borgarstjóra. Eftlr klukku-
tima voru komnar 60 beiðnir um
að fyUa upp í holur. Borgarstjór-
inn UtrUd var ekkert á þvi að
taka aftur orð sín, heidur arkaði
af stað með skóflu i hendi og stóð
við það sem hann lofaði í kosn-
ingabaráttunni. Á myndinni sjá-
um við Young í gaUanum að ljúka
víð eina holuna.
HljómUstarmaðurinn PhUip
BaUey iék um langan tíma með
hljómsveitinni Earth Wind and
Fire. BaUey spilar ekkl iengur
með hijómsveitlnnl heldur hefur
hafið eigin sólóferi) og stendur sig
bara vel. Nýiega gaf hann út aðra
sólóplötu sína, Chinese WaU.
Einn helsti aðstoðarmaður
BaUeys við útgáfuna var PhU
CoUins úr Genesis sem við þckkj-
um sem popparann á bak við
lagið fræga Easy Lover. Þau lög
sem einna vinsælust eru orðin af
þessari nýju plötu eru I go Crazy
og ChUdren of the Ghetto. Kunn-
ugir telja að vel megi merkja
sterkan PhU CoUins keim af þess-
ari nýju sólóplötu BaUey en auð-
vitað er kappinn BaUey ekki á
sama máU. ______
íi
John Lennon heitinn ætlaði að
gefa konu slnni Yoko Ono veglega
gjöf á fimmtugsafmælinu. Var
ætlunin að hijóðrlta safnpiötu
með lögum Yoko sem notuð hafa
verið af öðrum Ustamönnum en
Yoko er sem kunnugt er hinn
ágætasti lagasmiður og lagahöf-
undur. Þrátt fyrir dauða Lennons
lifði hugmyndin. Að iokum kom
platan út, Every Man has a
Woman, með f jölmörgum þekkt-
um listamönnum. A mcðal þeirra
er sungu á plötunni var yngsti
sonur Lennon og Yoko, hinn tiu
ára gamU Sean Ono Lennon, og
syngur hann lagið It’s alright.
Hinn 9. október, á afmælisdegi
sonarins og föðurins, Lennon, var
haldið beljarinnar teiti tU minn-
ingar um John Lennon og tónUst-
arferU hans og var sonurinn ungi
þar í brennidepU.
í'
C