Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 20
20 Iþróttir Iþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRlL 1985. íþróttir Guftmundur Haraldsson. Guðmundur dæmirí Lúxemborg Guömundur Haraldsson, millirikja- dómarl í knattspyrnu, og línuverðirnir Eysteinn Guðmundsson og Þóroddur Hjaltalin eru farnir til Lúxemborgar. Guðmundur dœmir HM-leik Lúxemborgarmanna og Júgósiava sem f er fram ó morgun. -SOS 22 manna HM- hópurSvía — ffyrir A-keppnina í Sviss Prá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV i Svíþjóð: Svíar hafa vailð 22 ieikmenn í lands- liðsbóp sinn fyrir HM í Sviss í febrúar ó næsta óri. Það hefur vakið mikla athygli hér i Sviþjóð að aðeins þrir leikmenn úr toppliðunum Redbergslid og Drott eru í hópnum. Eilefu leik- menn, sem léku með landsliði Svia ó ólympíuieikunum í Los Angeies, vorn valdir. Einn „útlendlngur” er í hópnum, Claes HaUgren markvörður sem leikur með Sigurði Gunnarssyni í Tres de Majo ó Spóni. „Ég valdi bara Ieikmenn i bópinn sem eru tflbúnir að leggja ailt i sölurnar fyrir HM,” sagði Roger Carlsson, landsliðsþjólfari Svía, er hann svaraði gagnrýni fréttamanna fyrir skömmu. Sænska landsliðið byrjar að æfa 8. maí og tekur þótt í þremur sterkum mótum fyrir keppnina í Sviss. Þaö er boðsmót í Sviss, Super cup í Vestur- Þýskaland og Baltic cup. Undir- búningur Svía mun kosta 3,7 milljónir ísl. kr. -SK. Einnarkylfu golfkeppni Goifvertiðin er nú að hefjast hér á iandi og ó morgun, fyrsta maí, fara fram tvö mót. Aður hefur verið grelnt frá opna mótinu ó Hellu. A morgun fer fram fyrsta mótið ó vegnm Goifklúbbs Reykjavikur. Það er einnar kylfu keppnin svokaliaða og verður leikið á Korpúifsstaðavelli. Keppnin hefst ki. 13.00. Grafarholtsvöllurinn verður opnaður á iaugardag kl. 9 og þá verður flaggakeppnln á dagskrá. Aö sögn Björgúlfs Lúðvíkssonar, fram- kvæmdastjóra GR, kemur völlurinn elnstaklega vel undan vetri. -SK. Frímann færsíma Nýráðinn framkvæmdastjóri Golf- sambands tslands, Frimann Gunniaugsson fró Akureyri, hefur tekiö tfl starfa. Skrifstofa Frímanns er i Húsi versiunarinnar og siminn er 680686. Hægt er að hafa samband við Frímann i framangreindu simanúmeri og mun hann leitast við að gefa allar upplýsingar um komandi golfvertið sem hefst ó morgun meö fyrsta opna mótinuóHellu. -SK. íþróttir Fær ekki að leika á ís- landi í 2 ár Hafþór Svein jónsson. Hafþór Sveinjónsson, landsUðsbak- vörður í knattspyrnu úr Fram, getur ekki leiklð knattspyrnu hér ó landi fram tU 1987. Astæðan er sú, að v- þýska óhugamannafélagið Liineburg, sem Hafþór iék með í vetur, hefur neitað að samþykkja féiagaskipti hans tU Fram. V-þýska knattspymusambandiö sendi KSI skeyti fyrir helgina þar sem sagt var að Liineburg vildi ekki gefa Hafþóri leyfi tU að leika með Fram þar sem hann væri samningsbundinn félaginutU 1987. Þetta er mikið áfall fyrir Hafþór því að hann lék sama og ekkert með Liine- borg. Atti við meiðsli aö stríða þegar hann var hjá félaginu og nú hefur hann verið skorinn upp við þeim meiöslum. Þetta litla dæmi ætti að sýna islenskum knattspyrnumönnum að það borgar sig ekki að skrífa undir neina samninga erlendis, nema að bera þá -undir f élög sín hér á landi. -sos. Þýska félagið Liineburg heffur neitað að samþykkja félagaskipti Hafþórs Sveinjónssonar Kópasker kom á óvart í öldungamóti Blaksambandsins: ÆFÐU BLAK í SLÁTURHÚSI Sundfélagið Oðinn ó Akureyri sigraði í 1. deUd öldungamóts karia í blaki sem fram fór í IþróttahöUlnni á Akureyri um helgina. í kvennafiokki sigraði Eik fró Akureyrl og í 2. deUd karla sigraði B-lið Sundfélagsins Oðins. ÚrsUtaleikurinn i 1. dettd karla var hörkuspennandl mllU Oðins og Skauta- félags Akureyrar. í Uði Oðins voru meðal annarra HaUdór Jónsson, sem lék með landsUðinu í mörg ór og séra Pólmi Matthíasson. HK úr Kópavogi hafnaði í þriðja sæti. Þróttur Reykjavik nóði fjórða sætinu eftir tvo baróttuieUd við Hyrnuna fró Siglufirði sem féU niður í 2. deUd. B-lið Eikar varð i öðru sæti i kvennablakinu með betra hrinuhlutfaU en Víkingur, sem hafði betra skor en HK. Liðin þrjú nóðu jafnmörgum stlgum. 1 öðru sæd í 2. defld karla varð B-Uð Skautafélags Akureyrar. t þrlðja sæti urðu Blikarnir fró Kópaskeri. Þeir æfðu í vetur í matsal slóturhúss kaup- túnsins. -KMU. BORDEAUX NÁLG- AST TITILINN Fró Arna Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi. Franska meistaraUðið Bordeaux færist stöðugt nær meistaratitlinum i frönsku knattspyrnunni og þarf nú að- eins þrjú stig tU viðbótar úr f jórum síð- ustu leikjum sinum i 1. deUdinni. A laugardagskvöld gerði Bordeaux jafn- tcfU í París, 6—6, við neðsta Uðið í deUdlnni, Raclng París. Það var greinUegt að leikmenn Bordeaux voru enn dauðþreyttir eftir leikinn harða við Juventus i Evrópu- bikarnum fyrr í vikunni og það bætti heldur ekki úr skák þegar fyrirUðinn, Alain Giresse, haltraði af veUi á 65. mín. leiksins. Eftir leikinn sagði Gir- esse að vafasamt væri hvort hann gæti leikið í HM-leiknum við Búlgaríu í Sofíu nk. fimmtudag. OU Uöin i Frakklandi hafa nú leikið 34 leiki af 38 þannig: í deildinni og staöan er Bordeaux 34 23 8 3 64-23 54 Nantes 34 21 7 6 55-28 49 Monaco 34 15 11 8 55-27 41 Auxerre 34 16 9 9 49-37 41 Toulon 34 17 5 12 39-33 39 Metz 34 15 8 11 42-44 38 Lens 34 14 8 12 51-36 36 Sochaux 34 11 12 11 52-39 34 Brest 34 11 12 11 48-45 34 Laval 34 10 12 12 35-48 32 Nancy 34 11 9 14 42-46 31 Toulouse 34 10 11 13 38-43 31 Paris+SG. 34 12 7 15 53-61 31 MarseiUes 34 13 4 17 49-60 30 Strasbourg 34 9 11 14 43-51 29 Bastia 34 10 8 16 37-63 28 Lille 34 8 11 15 33-42 27 Rouen 34 7 13 14 26-41 27 Tours 34 7 11 16 39-60 25 RacingParis 34 8 7 19 29-52 23 (þróttir —FH og Víkings í Laugardalshl MikUl óhugi er fyrir bikarúrsUtaieik HSt sem fram fer í kvöld en sem kunn- ugt er munu þar leiða saman hesta sína tvö sterkustu Uð landsins undan- farin ór. Sem dæmi um styrkleika Uð- anna mó nefna að samanlagt eiga leik- menn Víkings og FH að baki um 600 iandsleikl, Vikingar hafa vinninginn með hótt í 400 lelki en því mó heldur ekki gleyma að meðalaldur FH Uðsins ermunlægri. Leikurinn í kvöld verður kveðjuleik- ur margra þekktra kappa frá báðum Uðum. Kristjón Arason og Sveinn Bragason munu leika sinn síöasta leik fyrir FH i biU að minnsta kosti, en þeir munu freista gæfunnar hjá erlendum félögum. Kristján mun leika með þýska liðinu Hamehi og Sveinn fer til Noregs þar sem hann mun leika með Stavanger. Tvær helstu stórskyttur Víkinga Mikill áhugi á úi munu hverfa af braut, önnur fyrir fuUt og aUt. Það er Viggó Sigurösson sem . hefur lýst því yfir að þetta verði hans síðasti leikur en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hiUuna eftir þetta keppnistímabU. Þá er Þorbergur Aðal- steinsson á förum til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með Saab í AU- svenskan næstu tvö árin. „Leggst velímig” „Leikurinn leggst vel í mig, þetta er í fimmta skiptið sem ég leik i úrsUtum bikarins og það er gaman að enda ferU- inn þannig. Það er erfitt að lofa um titla fyrirfram, þetta verður hörkuleik- ur,” sagði Viggó Sigurðsson sem mun leika sinn síðasta leik í kvöld. ■ ■ LIÐINIKVOLD AUir sterkustu menn liðanna eru tilbúnlr í slaglnn i kvöld en liðin verða væntanlega þannig skipuð: FH Sverrir Kristinsson Haraldur Ragnarsson ÞorgUs öttar Mathiesen Kristján Arason Hans Guðmundsson Vaigarður Valgarðsson Jón ErUng Ragnarsson Guftjón Arnason VtKlNGUR Kristján Sigmundsson KristjónSveinsson Guðmundur Guðmundsson Þorbergur Aðalsteinsson ViggóSigurðsson HUmar Sigurgisiason Steinar Birgisson Einar Jóhannesson Svelnn Bragason KarlÞráinsson Guðjón Guðmundsson Siggeir Magnússon Sigþór Jóhannesson Sigurður Ragnarsson Öskar Ármannsson Stefán Steinsen Í.B.R. K.R.R. wM REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR A MORGUN KL. 16.00. VÍKINGUR—ÍR Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.