Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRtL 1985. 28 Smáauglýsingar Sími 27022 Þvsrholti 11 Húsnæði óskast llng, róleg og reglusöm hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja—4ra herb. Mö, aðstoð gæti fylgt. Simi 33197 eftirkL20.Asta. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Uppl. á kvöldin í súha 71689. Einhleypur karlmaóur óskar aö taka á leigu einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö. Uppl. i sima 14412. Ég er 19 ára hórsnyrtinemi og óska eftir að taka á leigu litla ibúð. Uppl. í sima 687961 eöa 79058 á kvöldin. Strax. Oska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Voga-, Heima- eöa Hlíðahverfi. Nánari uppl. í síma 34111 eftir kl. 17. 26 ára maður óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð eöa her- bergi. Uppl. í síma 31178. Einstssð móðir I náml óskar eftir 3—4 herb. ibúö í Kópavogi frá 1. júní eða fyrr. Reglusemi og öruggar greiðslur. Simi 41964 eöa 44385. Leiguskipti, Akureyri — Reykjavík. Oska eftir litilli ibúö frá 1. ágúst i Reykjavík í skiptum fyrir 2ja herb. ibúö á Akur- eyri. Sími 96-21094, Akureyri. 33 ára maður óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi meö eldhúsi i óákveðinn tíma, góö meðmæli. Uppl. í síma 39350 kl. 18—20. Húseigendur, athugið: Látið okkur útvega ykkur góöa leigjendur. Viö kappkostum aö gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá ailar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Meö samnings- gerö, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum viö yöur, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun meö ánægju veita yður þessa þjónustu yður aö kostnaöar- lausu. Opið alia daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., sími 23633. Atvinnuhúsnæði Vantar 30—50 fermetra húsnnði fyrir hreinlegan atvinnurekstur í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 621177 eftir kl. 18 í síma 42407. Til leigu iðneðarhúsnœði í iðnvogahverfi, 1. hæð 300 ferm verslunar- eöa iönaðarhæö, 2. hæö 120 ferm. meö innkeyrslu, 3. hæð 120 ferm (trésmíöavélar gætu fylgt). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-347. Verslunarhúsnæði f gamla bænum til leigu í ca 2 mánuöi. Einnig til sölu 12 manna kaffistell, B.G. jólarós og Rosinborg 12 manna kaffistell. Simi 20290 eftirkl. 14. Stúdentaleikhúsið bráövantar geymsluhúsnæöi i vestur- bænum undir leikmuni og fleira, strax. Uppl. í síma 17017 eöa 15952. Óska eftir 2S0—300 ferm iönaöarhúsnæði i Hafnarfiröi eöa Garðabæ. Uppl. i sima 17342 á kvöldin. Óska eftir húsnæði, 40—50 ferm, undir lager. Uppl. í síma 20494 og í sima 18618 eftir kl. 18 og 78152. Geymsluhúsnæði. Traust fyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu geymsluhúsnæði eöa upphitaöan bflskúr. Æskileg staösetning: Gamli austurbærinn eða Hlíðar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-418. Bilskúr óskast á leigu i Hlíöunum eöa næsta nágrenni. Uppl. í síma 24464 eftirkl. 17. / í Kópavogi er laust gott verslunarhúsnæöi, samtals 370 ferm, með skrifstofum. Stór bjartur salur, 4,5 m á hæð. Einnig hentugt húsnæði fyrir sýningarsal, t.d. í sambandi við kynningar á vörum, heildsölur og létt- an iðnaö. Sanngjörn leiga. Uppl. i síma 19157. 50—70 fermetra iðnaðarhúsnæði á jaröhæð, á góðum staö í Reykjavík, óskast til leigu. Uppl. í sima 76911 og 76227 eftirkl. 19. Óskum eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, stærð ca 35—70 ferm. Þarf að vera staðsett á svæöinu milli Snorrabrautar og Grensásvegar. Uppl. í síma 687138 eftir kl. 19. Atvinna í boði Bakari. Stúlka óskast til aöstoöar- og pökkunarstarfa. Vinnutími frá kl. 7— 12. Uppl. á staönum milli kl. 18 og 19.30 í dag og fimmtudag kl. 11—13. NLF bakari, Kleppsvegi 152. Cafeteria. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa, helst vana. Vinnutími frá 11—19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-381. Stúlka óskast til afgreiðslu í minjagripaverslun, vaktavinna, ekki yngri en 19 ára, tungumálakunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-385. Smiðir. Vegoa mikilla verkefna óskar byggingaverktaki eftir smiöum til starfa. Þurfa að vera vandaðir menn. Mikillar nákvæmni krafist. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-338. Maður óskast til að sjá um daglegan rekstur á bflaleigu o.fl. störf. Uppl. á Bifreiðaverkstæði Ama Gíslasonar hf., Tangarhöfða 8—12. Bflamálari óskast eða vanur maöur i bílamálun, einnig aðstoðar- maöur við þrif á bflum og sandblástur. Uppl. á Bifreiðaverkstæði Ama Gísla- sonar, Tangarhöföa 8—12. Afgreiðslustarf. Oska eftir konu í afgreiðslu á útsölu- markaöi í ca 2 mánuði. Uppl. í síma 22710 og 39132. Húshjálp óskast f Teigunum fyrir hádegi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppl. í sima 22710 og 39132. Vanur gröf umaður óskast á traktorsgröfu. Uppl. í sima 20875 millikl. 18ogl9. ishöllin sf., Hjarðarhaga 46-47, vill ráöa nú þegar til starfa röskar og ábyggilegar afgreiðslustúlkur, ekki yngri en 20 ára. Um er aö ræða vakta- vinnu, hlutastörf og hálfsdagsstörf. Uppl. aöeins veittar á staðnum milli 16 og 18 ogísíma 11811. Vantar bifvétavirkja eða mann vanan bflaviögeröum, einnig aöstoöar- mann sem gæti annast útréttingar, þarf að hafa bfl. Uppl. á staðnum. Vélaverkstæði Á.Á., Skemmuvegi M44. Starfsfólk óskast til ræstinga að degi til, síðdegis og aö nóttu til. Umsóknum sé skilaö til DV fyrir 10. maí, merkt „Ræsting 292”. Starfskraftur óskast. Vantar stúlku í kjötafgreiðslu, hálfan daginn eftir hádegi. Þarf helst að vera vön. Hafiö samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-430. Af greiðslustúlka óskast til starfa í kjörbúð í austurborginni heilsdagsvinna. Hafiö samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-439. Afgreiðslustúlka óskast. Þurfum að bæta við stúlku hálfan daginn, sem fyrst í versluninni Virku. Nauösynlegt aö viökomandi sé rösk, snyrtileg og hafi áhuga á fatasaum. Framtíöarstarf. Uppl. í síma 75960 eftirkl. 19. Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi, má hafa með sér böm. Uppl. gefur Helgi Pálsson í síma 95-1953 á kvöldin eftir kl. 22. Vanar stúlkur vantar strax í litiö frystihús í Kópavogi. Góö laun. Uppl. ísíma 45111. Morgundama óskast á veltingahús, vinnutími 7—11.30 alla virka daga. i Café Gestur, Laugavegi 28b. Uppl. á staönum í dag milli kl. 17 og 18. Bifválavirki. Bifvélavirki óskast. Bflform, Hafnar- firði, simar 54776 og 651408. Jámiðnaður. Viljum ráöa jámiönaöarmenn og vana aðstoöarmenn. Uppl. í síma 53822. Starfskraftur óskast í bakari hálfan daginn. Uppl. á staönum eftir hádegi. Kökubankinn, Hólshrauni 1, Hafnarfirði. Hafnarfjörður. Konur og karlar óskast til almennra fiskvinnslustarfa. Sjólastöðin hf., Os- eyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi, sími 52727. Óska eftir ráðskonu, þarf að vera vön í sveit, æskilegur aldur 18—30 ára. Uppl. eftir kl. 18 í sima 93-8851. Aðstoðarmaður. Aöstoöarmann vantar til starfa á svínabúi á Minni-Vatnsleysu nú þegar. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. hjá bústjóra mflli 19—21, í sima 92-6617. Fannhvltt frá Fönn. Oskum aö ráöa tvær samhentar duglegar stúlkur á aldrinum 25—40 ára til framtíðarstarfa við pressusam- stæðu. Bónuskerfi. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fönn, Skeifunni 11. Atvinna óskast Hjálpl Eg er 17 ára nemi (stelpa) og bráðvantar vinnu frá 24. mai til 1. sept. Allt kemur til greina, kann vélritun. Uppl. í síma 72105 eftir kl. 17. llngur maður óskar eftir að komast aö sem þjónsnemi á veitingahúsi. Simi 40826. Sumarvinna óskast. 15 og 16 ára stúlkur óska eftir sumar- vinnu. Uppl. í síma 42608. 15 ára þrælhress stelpa óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 83641. Skipsljórar athugið. Erum tveir duglegir á tvítugsaldri sem óskum eftir plássi á bát. Hafið samband i sima 74066 eftir kl. 18. Sveit 15 ára stelpa óskar eftir sveitaplássi i sumar, er vön sveita- störfum. Uppl. í sima 96-25094 eftir kl. 19. 15 ára unglingur óskast strax á sveitaheimili á Suðurlandi. Þarf aö vera vanur sveitastörfum. Uppl. í sima 99-8284. Tvær vanar hestamanneskjur, fæddar ’68, óska eftir vinnu viö hesta i sumar. Uppl. i sima 91-81058. Berglind. Kari eða kona óskast til almennra sveitastarfa, þarf aö geta byrjað strax. Uppl. i sima 96-73209. Unglingur á 16. ári óskar eftir aö komast í sveit í sumar, er vanur öllum sveitastörfum. Uppl. í síma 96-24692. 11 ára stúlka, mjttg bamgóð, óskar eftir aö komast á gott sveita- heimili í sumar. Simi 611318 eftir kl. 19. Stúlka óskast i sveit, ekki yngri en 18 ára, þarf að vera vön hestum. Uppl. i sima 93-5195. Einkamál Giftur maður á þritugsaldri óskar eftir að kynnast giftum konum. 100% alvara. Svör sendist í pósthólf 11028,131 Rvk. Kvæntur maður um fertugt vill kynnast konu meö tilbreytingu í huga. Fullur trúnaður og allum svarað. Svöri sendist DV (pósthólf 5380,125-R) fyrir laugardag, merkt „Vinskapur 777”. Húsaviðgerðir Húsasmiðameisteri með áralanga reynslu í alhliða breytingum og viðgerðum tekur aö sér verkefni utan- húss sem innan. Haukur, simi 43562. Smiðlr geta tekið að sér alla alhliöa viöhaldsvinnu, bæði tré og stein, úti og inni. Uppl. i síma 14976 eftirkl.7. Húsaviðgerðir-sprunguviðgerðir- háþrýstiþvottur-viðgerð á steyptum þakrennum, fræsum úr fyrir tvöföldu gleri, gerum föst verötilboö. Löggiltur meistari. Uppl. i sima 23094. Húsprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviögeröir, sílanúöun gegn alkalískemmdum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum þök og glugga. Stærri og smærri múrverk. Sími 42449 eftir kl. 19. Tökum að okkur alhliða húsaviögerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviögeröir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meömæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Verktak sf., simi 79746. Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur, fyrir viðgerðir og utanhússmálun, sprunguviögeröir, múrverk, utanhússklæöningar, gluggaviögeröir o.fl. Látiö fagmenn vinna verkin. Þorg. Olafsson húsasmiöam. Tapað -fundið Gulllitaður Zippo kveikjari tapaðist í Ámesi laugardagskvöldið 27. aprfl, stafimir A.K.H. em grafnir í hann. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 99-4311 eftirkl. 16. Spákonur Ertu að spá i framtiðina? Eg spái i spil, Tarrot og lófa. Uppl. i sima 37585 og 79970. Stjörnuspeki Nýttl Framtíöarkort. Kortinu fylgir ná- kvæmur texti fyrir 12 mánaöa timabil og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár fram á viö í stærri dráttum. Stjörnu- spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Kennsla Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. maí, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Tónskóli Emils. Kennslugreinar, píanó, rafmagnsorg- el, harmónika, gítar og munnharpa, allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils Brautarholti 4. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 geröir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiöstööin, Sigtúni 20, sími 25054. Líkamsrækt Sól, sól, sól. 12 tímar frá 800 kr. Við notum Osram perur. Andlitsljós. Perur mældar reglulega. Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. ----v;------------------------------ Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaösstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Sími 25280, Sunna, Laufásvegi 17. Við bjóöum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin í breiöa bekki með og án inn- byggöra andlitsljósa, góðar perur tryggja hámarksárangur. 12 timar á 850 kr. Reyniö Slendertonetækiö til grenningar. Greiöslukortaþjónusta. Ljósastofa JSB, Bolholti 6,4. hæð. Hinar geysivinsælu 25 minútna perur frá Sonpegra, tónlist viö hvern bekk, sturtur, sána. Krem og sjampó tfl sölu handklæði leigö. Opið frá kl. 8—23 alla daga, föstudaga frá kL 10—22, laugar- daga og sunnudaga kl. 10—18. Höldum áfram meö kynningarverö út aprfl, 10 timar 700 kr. Tímapantanir í síma 36645. Hérgreiðslustofa Lollu, Miklubraut 68, sími 21375. Utivinnandi dömur og herrar athugið, opið 1. maí frákl.9-18. Sólbaðsstofan Hléskógum 1, simi 79230. Erum meö breiða og djúpa bekki meö góðri andlitsperu sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaöstaöa. Bjóöum krem eftir sólbööin. Kaffi á könnunni. Veriö velkomin. Opiö alla daga. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256. Hrasaingarieikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun i símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð- brekku 14, Kóp. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19 Kóp.,simi 43332. Osram-Osram. Nýjar perur — nýjar perur. Við bjóðum þér ljósatíma sem gefa þér árangur og öryggi. Tímapantanir eftir kl.17 í síma 43332. Nudd. A nú aftur lausa tima i maí: Heilnudd, partanudd, slökunamudd, megrunar- nudd. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, símar 42360 og 41309. Garðyrkja ^ Túnþðkur. Orvalsgóöar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 á kvöldin. Til sölu húsdýraáburður og gróöurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður (hrossatað), dreift ef óskaö er. Uppl. i sima 43568. Skrúðgarðamiðstöðin. Garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóða- umsjón, lóöahönnun, lóöastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróöurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiöslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Ósaltur sandur á grasblatti, til mosaeyöingar, dælt og dreift ef ósk- að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.