Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRlL 1985.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Tl»ö4u Skoda 120LS, Arg. 77,
sprautaöur í fyrra, honum fylgja aö
auki 4 dekk á felgum. Mjög þægilegur
bfll á aðeins 40.000 kr. stgr. Uppl. í
sfma 53825 aUan daginn.
Ford Fiosta '84 til sölu.
Einstakur dekurbíll. Ekinn aðeins
5.000 km, grænsanseraöur, útvarp,
segulband, sílsalistar. Einn eigandi.
Sími 79732 eftirkl. 20.00.
Chevrolat Nova árg. '1977 til sölu,
cyl., sjálfskiptur, aflhemlar, 4ra
dyra, nýsprautaöur, góður bfll á sann-
gjömu veröi meö góöum kjörum. Uppl.
í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöld-
in.
Húsnæði í boði
Lítil 2ja herbergja Ibúö
á góöum staö i Garðabæ til leigu, laus
strax. Æskilegt eidra fólk, reglusemi
skilyrði. Uppl. í síma 43168.
St6r hϚ til leigu
í gamla bænum, 7 herbergi + 2 eidhús,
140 ferm, nýstandsett, laus strax.
Umsóknir sendist DV (pósthólf 5380,
125 R), merkt „Stór hæð 293”.
Til leigu I Hafnarfirði
stór 3ja—4ra herbergja íbúö í noröur-
bænum, laus 1. júni. Nánari
upplýsingar í sima 99-5163 eftir kl. 20.
2ja herbergja fbúð
til leigu í 1 ár frá 1. júní. Umsóknir
sendist DV (pósthólf 5380,125 R) fyrir
4. maí, merkt „Vesturberg 288”.
Hliðahverfi.
Herbergi með aögangi aö snyrtingu til
leigu. Uppl. í sima 39455.
12 ferm herbergi til leigu
meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. i síma
72190.
Einetaklingslbúð til leigu
i Hraunbæ. Uppi. i síma 83005 eftir kl.
19.
Herbergi til leigu
í Breiöholti. Uppl. i sima 78692.
Leigutakar, takið eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá allar gerðir húsnæöis. Uppl. og
aöstoð aöeins veittar félagsmönnum.
Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
hæö.sími 621188.
Húsnæði óskast
Hjélpl
Ungt par í miklum húsnæðisvand-
ræðum leitar aö lítilli ibúö i Reykjavik.
Heitum góöri umgengni og skilvísum
greiöslum. Upplýsingasimi 17112.
18 Ara piltur utan af landi
óskar eftir herbergi á leigu, ýmis hjálp
kemur til greina gegn lægri húsaleigu.
Uppl. í síma 74385 eöa 99-3143.
Reglusamur ungur maður
óskar eftir lítilli íbúð strax. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 71771
eftirkl. 5.
Miðaldra, reglusöm kona
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð i austur-
bæ eöa i grennd viö Landspitalann.
Húshjálp kæmi tii greina. Sími 641203
eftirkl. 17.
Hjón með stAlpuð böm óska
eftir ibúö á leigu, i ca eitt ár, i Kópa-
vogi, (helst vesturbæ). Simi44812.
Ungt par i góðri atvinnu
meö bam á forskólaaldri óskar eftir
3ja—4ra herb. íbúð helst í vesturbæn-
um. Skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl.
ísíma 621042 eftirkl. 17.
Leiguskiptl.
Isafjörður—Reykjavík. Öska eftir ca
4ra herb. íbúö í Reykjavik í skiptum
fyrir 5 herb. sérhæö á eyrinni á Isafirði
í ca 1 ár. Sími 94-4132 i dag og næstu
daga.______________________________
4—B herbergi.
Hjón meö þrjú böra óska eftir aö taka
ibúö á leigu. Greiöslugeta 15 þús. á
mánuði og þrír mánuðir fyrirfram.
Uppl. í síma 40847—11388.
200—300 fermetra einbýlishús +
bflskúr og lóð óskast, helst í Reykja-
vik. Húsnæðiö óskast til leigu til 2ja
ára gegn skuldabréfi. Uppl. veittar i
sima 32110 á skrifstofutima.