Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 31
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 30. APRIL1985. 31 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjornureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tii þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikníngar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggmgum. ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 30%nafnvexti,2% bætast síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem ínnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Ársávöxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. ' Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfö. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bættvið. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaöa reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislegaj 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársf jórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eöa lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reiknmg ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%, Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færöur á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankbin: Vextir á reikningi með Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-;, ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Versluuarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júh— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávpxtun látin gildp. Hún er nú ýmist á óverötryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju timabili Qg inn stæöa látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartimanri. Viö úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibúðalánareiknmgur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti tii lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— ■ 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reiknmgi á einhverju vaxtatbnabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknmgs. Sú gildir sem betri reynist. Ríkissjóöur: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirtcini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reiknmgum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírtemi, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást i Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 bfeyrissjóðir eru í landbiu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukbin lánsrétt eftir lengra starf og áunnbi stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánbi eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstxmi er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um bfeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöir í ernu lagi yfb þann tíma. Reiknist vextb oftar á ári verða til vaxtavextb og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur bggja inni i 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur mni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðbia. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæö reiknast 12% vextir sebini sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1333%. Vísitölur Lánskjara visitala. er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars. Miðað er við 100 i júní 1979. B á öorum ársfjórðungi 1985, apríl-júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grunn. A fyrsta ársfjórðúngi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐfl (%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista « j j II11II il If fl fl ll innlAn úverotryggð 24.0 SPARISJÓÐSBÆKUR Obundan inratnða 24.0 24.0 244) 24.0 244) 24.0 24,0 24.0 24.0 SPARIREIKNINGAR 3$a mórtaAa uppsögn 27 J) 28.8 274) 27.0 27,0 27.0 27.0 274) 27.0 27,0 6 mánaða uppsögn 36,0 39.2 30,0 31,5 36.0 31,5 31Í 30,0 31,5 12 minaða uppsögn 32.0 34.6 32.0 31.5 324) 18 minaða uppsögn 374) 40.4 374) 274) 27.0 27,0 SPARNADUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 27,0 27.0 27.0 27,0 Sparað 6 mán. og meira 31.5 30.0 2741 27.0 314> 30.0 innlAnsskIrteini Ti 6 minaða 32.0 34.6 30,0 31,5 31.5 31.5 31,5 TtKKAREIKNINGAR AvísanarBðmingar 22.0 22.0 124) 1141 19,0 19.0 19.0 19,0 18,0 Hlaupareihningar 19,0 16,0 124) 114) 19.0 12.0 19.0 19.0 18.0 innlAn verðtryggo 2.75 1.0 SPARIREIKNINGAR 4.0 4.0 2.5 0.0 2.5 1.0 1.0 2.0 6 mánaða uppsögn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 INNLAN gengistryggd GJALOEYRISREIKNINGAR BandaongadoBarar 9.5 9.5 84) 8,0 94) 74) 7.5 7.5 8.5 Storimgspund 134) 9.5 10,0 11.0 134) 104) 10.0 104) 12J& Vestur þýsk mork 5.0 4.0 4.0 541 54) 4.0 4.0 44) 54) Danskar krónur 104) 9.5 10.0 8.0 10.0 104) 10.0 104) 104) CitlAn úverdtryggú ALMENNIR VlXLAR (forvextí) 31.0 314) 314) 31.0 31,0 31.0 31,0 31,0 31.0 VieSKIPTAVlXLAR (lorvextir) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 324) 32.0 32,0 ALMENN SKULOABRÉF 34.0 34.0 34.0 34,0 34.0 34.0 34,0 34.0 34.0 VIOSKIPTASKULDABRÉF 35,0 35.0 35,0 35,0 35.0 35.0 HLAUPAREIKNINGAR Yfadréttur 32.0 32.0 324) 32,0 32,0 32.0 32.0 32.0 32.0 útlAn verdtryggð 4.0 4.0 SKULDABRÉF Að 2 1/2 árí 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengrí en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 útlAn til framleiðslu VEGNA INNANLANDSSOLU 244) 24,0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0. VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR reðinimynt 1 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 Sandkorn Sandkorn þetta bara sniðugt hjá hon- um að tefja málið á þingi meðan hann sjálfur steypti f sig einum og einum „öil- ara” i útlöndum. Ingvsr Glalason. Elska skaltu Ymsir eru orðnir lang- eygir eftir afgreiðslu bjðr- frumvarpsins frá AÍþingL Það er nefniiega svo með öl- neyslu i þessu annars ágæta landi að sumir eru jafnarl en aðrir í þeim efnum. Fer þetta mjög í fínni taugar fðlks. En eitthvað virðist frum- varpið gðða vefjast fyrir þjððarheUanum við Austur- vöU. Munu það einkum vera nokkdr framsóknarmenn sem ekki vttja starfa i takt við hlnar seUurnar. TttmæU Ingvars Gísla- sonar, forseta neðridettdar, vöktu til dæmls athygU. Þau voru að frumvarpið yrðl ekkl tekið til umræðu Jónss Guðmundsaon. klukka ekki að menn hafi ekki get- að haft not af því. Skips- klukka þess hefur nefnilega verið fengin að láni til Þjóð- leikhússins. Þar gegnir hún veigamiklu hlutverki i !s- landsklukku HaUdórs Lax- ness. En brátt Uður að því að Arvakur haldi úr höfn. Það er því íhugunarefni hvort Va«^»u«t Mur am f.no i Jónas verður að fara hund og kött hjé þahn aam klukkuiaus frá landi? NÚ, tmyröu yfir preatlnn. eða þá að sýningar á ís- landsklukkunni verði stöðv- Qg| gkkj aðar ef aðaUeikarinn fer á verra verið Ein öldruð en góð úr dreifbýUnu: Það var þéttur þokuslæð- ingur þegar tveir ungir menn óku á jeppabifreið sinni í gegnum þorpið. Er þeir komu að veitingasölu spurðu þeir þjónustustúlk- una hvort hún vissl til þess að í þorpinu væri svartur köttur með hvíta rönd um háisinn: „Já, það er einn svoleiöis í húsi hér rétt hjá,” svaraði hún. „En þetta er bara Utili kcttUngur.’” „En er þá nokkur stór svartur hundur með hvíta rönd um hálsinn hér í bæn- um?” spurðu þeir vongóðir. NeL ekki vfldi stúlkan kannast við það. „Sko, ég sagöi þér þetta alltaf,” sagði þá annar vin- urinn við hinn. „Það hefur verið presturinn sem við Nú er timi árshátíðanna. Fólk kemur saman, etur góðan mat, gleður sig á ljúf- um veigum, iðkar fóta- menntir og fleira gott. Eitt þykir nær ómissandi á þessum samverustund- um. Þaö er happdrætti. Viö fréttum af einu slíku á árshátíð ónefnds íþróttafé- lags hér í borg. Aðalvinn- ingurinn var að sjálfsögðu veglegur, sumsé ferðavinn- ingur. Þegar dregið var rikti mikil spenna meðal hátið- argesta. Að loknum drætti var svo ferðavinningshafi kaUaður upp á svið til að veita vinningnum viðtöku. meðan hann var erlendis í síðustu viku. Mörgum þóttu þetta fá- dæma vinnubrögð af hálfu þingforsetans þótt vissu- lega værl mikið i húfi. En svo voru aðrir sem þótti Senn Uður að því að Jónas Guðmundsson stýrimaður, rithöfundur og Ustamaður taki við skipsstjórn á vita- skipinu Arvakri. Skipið er i sUpp um þess- ar mundir. Það þýðir þó Honum var afhent lokað umslag. Þegar hann svo opnaði það, til að athuga hvaða sðlarströnd hann myndi nú lenda á, var í um- slaginu. .. elnn strætó- miði! keyrðum yfir fyrir kaupfélagið.” utan Umsjón Jóhanna S. Sigþórsdóttir Hljómplata til styrktar bókaútgáfu fyrir biinda Nýlega kom á markað hljómplatan Ástarjátning en á henni leikur Gísli Helgason ásamt fleiri hljómlistar- mönnum 15 lög, þar af 10 eftir Gísla. Hljómplatan er gefin út til aö afla fjár til kaupa á tölvubúnaði sem notaöur verður viö bókaútgáfu á blindraletri. Flestir þeir sem unnu að plötunni gáfu vinnu sína auk þess sem ýmsir ein- stakUngar og fyrirtæki styrktu útgáf- una. Bókaútgáfa á blindraletri hér á landi hefur verið mjög lítil á undanförnum árum og ekki verið hægt að sinna þörf- um notenda blindraletursins sem skyldi. Vegur þess hefur óðum farið minnkandi. Þessari þróun verður að snúast við. Gott vald á blindraletri er forsenda þess aö notendur verði sam- keppnisfærir í námi og starfi við sjá- andi einstaklinga. Það er hljómplötu- útgáfan Þor og Gísli Helgason sem gefa plötuna Ástarjátningu út. TANTRA YOGA OG KUNDALINI Ac. Giiridevananda Avt. heldur fyrirlestur í kvöld kl. 20.30 í Aðalstræti 16 og fjallar um: TANTRA YOGA, YOGA - HEIMSPEKI, ÓHÁÐ TÍMA. KUNDALINI - DULINN FRUMKRAFT MANNSINS. HUGLEIÐSLU - HAGNÝTA TÆKNI TIL SJÁLFSÞEKKINGAR. Aögangur ókeypis. Sunnudaginn 5. maí heldur Giiridevananda nám- skeið í yogaheimspeki og hugleiðslutækni. Nám- skeiðsgjald kr. 150.00. Upplýsingar og innritun í síma 27638 og 16590.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.