Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
39
Sjónvarp
Utvarp
VERÐIR LAGAIMNA
í kvöld hafjast aftur sýningar á bandaríska myndaflokknum Hill
Streat Bluas, eöa Varðir laganna, eins og myndaflokkurinn haitir á ís-
lensku. i þatta sinn fáum við aö sjá átta myndir úr þossum flokki.
Garðar hafa verið fjölmargar myndir i Bandarikjunum um liðið á þossari
löggustöð og er þatta eitt vinsælasta sjónvarpsefnlð þar ains og viða
annars staðar i heiminum þar sem Verðimir eru sýndir.
ÞriÖjudagur
30. apríl
Sjónvarp
19.25 Vinna og verömseti — hagfrsöi
fyrir byrjendur. Fyrsti þáttur.
Breskur fræðslumyndaflokkur í
fimm þáttum sem kynnir ýmis
undirstööuatriði hagfræði á auö-
skilinn og lifandi hátt, meðal
annars með teiknimyndum og
dæmum úr daglegu lífi. Þýðandi
GuðniKolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Heilsað upp á fólk. 13
Kristmundur Bjamason. Krist-
mundur Bjarnason á Sjávarborg,
skjalavörður viö Héraðsskiala-
safn Skagfirðinga á Sauöárkróki,
er landskunnur fyrir fræði-
mennsku og ritstörf, einkum á
sviði byggðasögu á Norðurlandi. I
þættinum ræðir Ingvi Hrafn Jóns-
son við Kristmund um hugaðrefni
hans.
21.25 Verðir laganna. (Hill Street
Blues) 1. Krókódílaveiðar. Fyrsti
þáttur af átta í nýrri spyrpu þessa
bandaríska myndaflokks sem
Sjónvarpið sýndi síðast fyrir tæpu
ári. I þáttunum er fylgst með
starfinu á lögreglustöö i skugga-
hverfi bandariskrar stórborgar.
Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti,
Veronica Hamel og Michael
Conrad. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.15 Kastljós. Þáttur um erlend
málefni. Umsjónarmaður
ögmundur Jónasson.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð (RUVAK).
13.30 Sheila Chandra, Sade Adú og
Kate Bush syngja.
14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björas-
son. Helgi Þorláksson les (26).
14.30 Miðdegistónleikar. Ballettsvíta
nr. 2 eftir Manuel de Falla. Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur;
Riccardo Muti stjórnar.
14.45 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Washing-
ton’s birthday” eftir Charles Ives.
Félagar í Sinfóníuhljómsveit Osló-
borgar leika; William Strickland
stiórnar. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll
op. 78 eftir Camille Saint-Saéns.
Fílharmoníusveit Berlínarborgar
leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
17.10 Síðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir
á ensku. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mói. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Mörk láðs og iagar — Þáttur
um náttúmvemd. Dr. Gísli Már
Gíslason talar um mengun í ís-
lenskum ám og vötnum.
20.20 Requiem á Munkaþverá. Stein-
grímur Sigurðsson flytur.
20.35Bikarúr'slit í handknattleik
karla. Ingólfur Hannesson lýsir
síðari hálfleik í leik FH og Víkinga
í úrslitum bikarkeppninnar í hand-
knattleik úr Laugardalshöll.
21.10 Islensk tónlist. a. Blásarakvint-
ett eftir Jón Ásgeirsson. Blásara-
kvintett Reykjavíkur leikur. b. „A
krossgötum” svíta eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur; Karsten Andersen
stjórnar.
21.40 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans” eftir Martin A. Hansen.
Birgir Sigurðsson rithöfundur
byr jar lestur þýðingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá kammertónlelkum
Sinfóníuhljómsveitar Islands i
Gamla bíói 5. apríl í fyrra. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein-
leikari: Joseph Ognibene. a. „Les
Indes galantes”, ballettsvíta nr. 2
eftir Jean-Philipe Rameau. b.
Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K. 417
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
c. „Pelléas et Mélisande”, svíta
op. 80 eftir Gabriel Fauré. d.
Sinfónía nr. 1 i D-dúr (klassíska
sinfónían) eftir Sergej Prokofjeff.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Miðvikudagur
1. maí
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni:
Söguhomið — Hörmuleg
heimkoma eftir Jóhannes Frið-
laugsson. Dögg Hringsdóttir les,
myndir: Hringur Jóhannesson.
Kaninan með köflóttu eyrun,
Dæmisögur og Högni Hinriks sem
Helga Thorberg les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sveiflur. Islenska hljómsveitin
flytur í sjónvarpssal tvö verk sem
samin voru að tilhlutan hennar og
frumflutt í Laugardalshöll á
öskudagskvöld í vetur. Verkin eru
LANGFERÐ
JÓNATANS
Í kvöld byrjar Birgir Sigurflsson
rithöfundur lestur þýðingar sinnar
á bökinni Langfarö Jönatans, ofla
Jonatans rejse, eftir danska
rithöfundinn Martin A. Hansen.
Bókina skrifaði hann áriö 1941.
Söguhetjan ar jámsmiðurinn
sterki, Jónatan, sem var manna
færastur viö að herða og sjóða
jám og sótti kirkju sina jafndyggí-
lega og krána. Dag nokkum
rraður sig til hans vinnupiltur sem
er dverghagur en kokkálar meíst-
ara sinn og framferði hans er i
stuttu máli þannig aö Jónatan
skilur að þar fer kölski sjálfur.
Smiðurinn sterki mölvar kirkju-
klukkuna, steypir úr henni flösku
og ginnir þann gamla ofan i hana.
i hvert sinn sem hann slrar i flösk-
una, þar sem kölski er innilokaö-
ur, uppfyllast óskir hans svo sem
var um Aladdin forðum. Siðan
heldur smiðurinn afl heiman til
þess að koma flöskunni i ráttar
hendur. Það verður löng ferð stór-
kosdegra œvintýra sem upplýsa
margt um lífifl og mennina.
„Broadway í sextíu ár”, laga-
spyrpa úr söngleikjum í útsetn-
ingu Ola Gauks — og konsert fyrir
tvo rafmagnsgítara og hljómsveit
eftir Vilhjálm Guðjónsson. Gít-
arleikarar: Björn Thoroddsen og
Vilhjálmur Guðjónsson. Stjórn-
andi Guðmundur Emilsson.
Kynnir Vernharður Linnet.
21.05 Lifandi helmur. 9. Á mörkum
láðs og lagar. Breskur heimilda-
myndaflokkur í tólf þóttum. Um-
sjónarmaður David Attenborough.
I þessum þætti er fjallað um líf-
heim f jörunnar, jurtir og dýr sem
hafa aðlagast breytilegum Úfsskil-
yrðum flóðs og fjöru. Þýðandi og
þulur Oskar Ingimarsson.
22.10 Herstjórinn. Lokaþáttur.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkúr í tólf þáttum, gerður eftir
metsölubókinni „Shogun” eftir
James Clavell. Leikstjóri: Jerry
London. Aðalhlutverk: Richard
Chamberlain, Toshiro Mifune og
Yoko Shimada. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.00 Fréttlr í dagskrárlok.
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tóniassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Olfhildur
Grímsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Kötturinn sem fór sínar eigin
leiðir” eftir Rudyard Kipling.
Kristín Olafsdóttir les fyrri hluta
sögunnar í þýðingu Halldórs Stef-
ánsson.
9.20 Leikfimi. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfi ísienskra
kveuna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 Islenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guörúnar Kvaran frá laugar-
degi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Baraagaman. Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (RUVAK)
13.40 Tónleikar.
13.50 Lúðrasveit verkalýðsins leikur.
Stjórnandi: Ellert Karlsson.
Kynnir: Jón Múli Arnason. (Hljóð-
ritun f rá vortónleikum 1984).
. 14.25 Dagskrá útifundar fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík,
B.S.R.B. og I.N.S.I., á Lækjar-
torgl. Avörp flytja: Guðmundur Þ.
Jónsson formaöur Landssam-
bands iðnverkafólks, Einar
Olafsson formaður starfsmanna-
félags ríkisstofnana og fulltrúi
I.N.S.I. Fundarstjóri: Björk Jóns-
dóttir stjórnarmaður í Verka-
kvennafélaginu Framsókn. Einnig
mun sönghópurinn Hálft í hvoru
koma fram.
15.15 Popphólfið. — Bryndís Jóns-
dóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 tslensk tónllst. a. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög eftir
Þórarin Guðmundsson og Sig-
valda Kaldalóns. Olafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. b. Eiður
A. Gunnarsson syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Olafur Vignir
Albertsson leikur á píanó. c. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur lög
eftir Isólf Pálsson og Björgvin
Guðmundsson; Páll P. Pálsson
stjórnar. d. Lúðrasveitin Svanur
leikur lög eftir Arna Bjömsson.
Sæbjörn Jónsson stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Að velta í rústir og byggja á ný”.
Samfelld dagskrá á aldarafmæli Jón-
asar Jónssonar frá Hriflu. Gunnar
Stefánsson tók saman.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 KVöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jóns-
son formaður Islenskrar
málnefndar flytur.
19.50 Horft í strauminn með
KristjánifráDjúpalæk. (ROVAK)
20.00 Útvarpssaga baraanna: Gunn-
laugs saga ormstungu. Erlingur
Sigurðarsonles(3).
20.20 Hvað viltu veröa? Starfskynning-
arþáttur í umsjá Emu Amardóttur
og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 Gestur í útvarpssal.
Vjatsjeslav Semjónof leikur á
harmoniku. a. Tokkata í d-moll
eftir Johann Sebastian Bach. b.
„Rauða snjóboltatréð” og
Búlgörsk svíta eftir Vjatsjeslav
Semnjónof. c. Pastoral eftir
Domenico Scarlatti. d. Sverðdans-
inn eftir Aram Katsjaturian. e.
Vetrarmyndir eftir Kusiakow.
21.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugs-
sonflyturskákþátt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Ég er svona stór”. Haukur
Már Haraldsson tekur saman dag-
skrá í tilefni 1. maí.
23.15 DanslögítUefnidagsins.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö: Létt dægurlög.
Stjórnandi: JónAxelOlafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Voröldin. Þáttur um
tómstundir og útivist. Stjórnandi:
JúlíusEinarsson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Veðrið
Hæg norðlæg átt í dag. Bjart veð-
ur að mestu sunnanlands, þó lík-
lega skúrir seinnipartinn. Norðan-
og austanlands verður skýjað.
Rigning og súld öðru hverju fram-
an af deginum.
Veðrið hér
ogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
rigning 3, Egilsstaðir rigning 2,
Höfn alskýjað 5, Keflavíkurflug-
völlur skýjað 1, Kirkjubæjarklaust-
ur léttskýjað 3, Raufarhöfn þoka 1,
Reykjavík skýjað 1, Vestmanna-
eyjarsnjóél3.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
lágþokublettir 3, Helsinki rigning 3,
Kaupmannahöfn slydda 2, Osló
léttskýjað 4, Stokkhólmur slydda 1,
Þórshöfnrigning6.
1 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 20, Amsterdam skýjað 6,
Barcelona (Costa Brava) hálf-
skýjað 14, Berlín skúr á síöustu
klukkustund 5, Chicagó heiðskírt
19, Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiðskírt 14, Frankfurt skúrir 6,
Glasgow skýjað 11, London rigning
og súld 12, Los Angeles mistur 15,
Madríd léttskýjaö 22, Malaga
(Costa Del Sol) skýjað 19, Mallorca
(Ibiza) alskýjað 14, Miami létt-
skýjað 31, Montreal léttskýjað 13,
New York heiðskírt 19, Nuuk snjó-
koma 5, París skýjaö 11, Róm létt-
skýjað 14, Vín skúrir 5, Winnipeg
léttskýjað 25, Valencia (Benidorm)
,heiðskírtl7.
Gengið
Gsngisskráning nr. 80 - 30. spnl
1985 kl. 09.15.
Eining kt 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Dolar 41,390 41,510 40,710
Pund 51,634 51,784 50,287
Kan. dollar 30,322 30,410 29,748
DSnskkr. 3,7246 3,7354 3,6397
Norskkr. 4,6584 4,6719 4,5289
Sænskkr. 4,6220 4,6354 4,5171
Fi. mark 6,4220 6,4407 6,2902
Fra. franki 4,4159 4,4287 4,2584
Belg. franki 0,6686 0,6705 0.6467
Sviss. franki 16,0489 16,0954 15,3507
HoU. gylini 11,8937 11,9282 11,5098
V-þýskt maik 13,4624 13,5014 13,0022
Ít. lira 0,02105 0,02111 0.02036
Austurr. sch. 1,9140 1,9195 1.8509
Port. Escudo 0,2379 0,2386 0.2333
Spi. pesati 0,2402 0,2409 0,2344
Japansktyen 0,16454 0,16502 0,16083
Írskt pund SDR (sórstök 42,073 42,195 40.608
dráttarréttindi) 41,4025 41,5210
Sfcntvari vagna ganglavkrénlrtgar 221 »0.
Bilasýning
Laugardaga
og
sunpudaga
kl. 14-17.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560
---------------—-------------------