Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIH985.
Bókin bersögla: Göða ferð til Parls-
ar.
Sagan um Trehoitog
frúáíslensku:
Góða ferð
til Parísar
Góöa ferö til Parisar, bókin hennar
Kari Storækre, sem olli öllu fjaðrafok-
inu í Noregi í vetur, er komin út á ís-
lensku. Bókin seldist grimmt í Noregi,
enda Kari eiginkona Ame Treholt.
Ame Treholt hefur nú setiö í ein-
angrunarfangelsi í 15 mánuði, grunaö-
ur um njósnir. Handtaka eiginmanns-
ins hefur komið þungt niður á Kari og 5
ára syni þeirra, Þorsteini.
Góða ferð tU Parisar er sögð hispurs-
laus bók þar sem Kari lýsir meðal ann-
ars hugarkvölum sínum vegna þeirrar
leyndar sem hvíldi yfir lögreglurann-
sókninni.
„Eg vissi ekkert hvað eiginmaöur
minn hafði brotið af sér, hvort hann
var sekur eða saklaus,” segir Kari.
Góða ferð tU Parisar er 175 blaðsíöur
og skiptist í 14 kafla. Það er Fjölva-út-
gáfansemgefurbókinaút. -JGH
Ókeypis brúð-
kaupsferð til
Júgóslavíu
Nýgiftum hjónum stendur nú til boða
að fara í brúðkaupsferð til Júgóslavíu,
þeim algjörlega aö kostnaöarlausu.
Það em Samvinnuferðir-Landsýn sem
bjóða upp á ferðina í samvinnu við
júgóslavnesk ferðamálayfirvöld. Þetta
er í annað sinn sem Islendingum er
boöin þátttaka.
A hverju ári er haldin brúðhjónahá-
tíð í PUtvice þjóðgarðinum í Júgó-
slavíu. Taka brúðhjón víðs vegar úr
heiminum þátt í henni.
Samvinnuferöir-Landsýn lýsa eftir
brúðhjónum sem áhuga hafa á þessari
ferð. öllum hjónum sem gifst hafa á
þessu ári er boðið að senda inn um-
sókn. Skily rði fyrir þátttöku em þessi:
Hjónavígslan hafi farið fram á tíma-
bilinu 1. janúar 1985 — 20. maí 1985.
Þetta verður að vera fyrsta hjónaband
beggja. Maðurinn má ekki vera eldri
en 30 ára og konan ekki eldri en 28 ára.
Þau þurfa að tala eitt eöa tvö erlend
tungumál. Starf annars aöilans verður
að tengjast, eða hafa tengst, menningu
listum eða vísindum.
Fjögurbáknfyríreitt
„Tilraun til að slá ryki í augu kjós-
enda,” sagði Svavar Gestsson, for-
maður Alþýðubandalagsins, í gær á Al-
þingi eftir að forsætisráðherra, Stein-
grímur Hermannsson, hafði mælt fyrir
þremur stjórnarfrumvörpum um ný-
sköpun atvinnulífs og sjóða í neðri
deild. Svavar gagnrýndi frumvörpin
og sagði að hvergi væri tekið á málum
til eflingar atvinnulifs í frumvörpun-
um. Hér væru aðeins á ferð loftfimleik-
ar stjórnarflokkanna. Taldi hann að
með breytingum þessum, sem frum-
vörpin boða, væri verið að skerða vald
Alþingis og auka báknið. Fram-
kvæmdastofnun, sem ætlunin mun vera
að leggja niður, heyrir undir ríkis-
stjómina en verðandi Þróunarfélag,
Byggðastofnun og Framkvæmdasjóð-
ur Islands munu heyra undir forsætis-
ráðherra. Formaður Alþýðubanda-
lagsins sagði að hér væri verið að búa
til fjögur bákn í kerfinu fyrir fleiri for-
stjóra og embættismenn.
-ÞG
Matthías Bjamason samgönguráðherra:
Næsta stórverkefnið ný
fíugbraut á Egilsstöðum
„Næstu stórverkefni á sviöi flug-
mála verða ný flugbraut á Egilsstöð-
um og varaflugvöllur fyrir utan-
landsflugið.
Hvað varðar Reykjavíkurflugvöll
hefur enn ekki verið tekin ákvörðun
um framtíð hans en það mál er í
höndum svokallaðrar flugvalla-
nefndar.”
Þetta sagði Matthias Bjarnason
samgönguráðherra í skýrslu til
landsfundar Sjálfstæðisflokksins. I
framhaldi af þessum orðum spurði
DV ráðherrann hvort þetta þýddi að
flugstöö fyrir Reykjavíkurflugvöll
yrði sett aftur fyrir flugbraut á Eg-
ilsstööum og varaflugvelli:
„Því get ég ekki svarað á þessu
stigi. Það verður að meta og vega á
hverju liggur mest. Eg tel að af öll-
um þessum framkvamdum liggi
langmest á nýjum flugvelli á Egils-
stöðum. Hann verður ófær í leysing-
um á vorin. Eg held að það sé ekki
neitt áhorfsmál,” sagði Matthías.
Um þaö hvort varaflugvöllur fyrir
utanlandsflugið ætti að koma á und-
an flugstöð í Reykjavík sagöi sam-
gönguráðherra:
„Það verður að ráðast af því hvaða
tiUögur eru gerðar af flugmálayfir-
völdum á hverjum tíma og hverjar
f járveitingar tU flugmála verða.”
— Hvar telur þú að varaflugvöUur
eigi að bygg jast upp?
„Það Uggur ekki alveg fyrir. Það
bendir margt tU þess að þaö verði á
Sauðárkróki. En það liggur ekki al-
vegfyrir.Eg bíö eftir einu áliti, frá
flugvallanefnd. önnur nefnd, sem
var undir forsæti Jóhannesar
Snorrasonar flugstjóra, hafði lagt tU
Sauðárkrók og fjölmargir aðUar aðr-
ir,” sagði Matthías Bjamason. -KMU.
Áætlun um flugvelli
„Það er lagt tU að byggð verði ný
flugbraut á EgUsstöðum í stað þess-
arar gömlu. Flugbrautin verði flutt
nær bakka Lagarfljóts,” sagði Birgir
Isleifur Gunnarsson, formaður flug-
vaUanefndar, sem fyrir nokkru skU-
aði skýrslu um framtíð Egilsstaða-
flugvallar.
„Við erum einnig að skoöa vara-
flugvöU og gera heildaráætlun um
uppbyggingu flugvalla á Islandi,
hvaða kröfur eigi að gera til flug-
vaUa og hvaða útbúnaður eigi að
vera á þeim.
Við erum ekki komnir að niður-
stöðu um hvar varaflugvöllur eigi að
vera. Á sínum tíma var samin
skýrsla á vegum Flugmálastjórnar
þar sem fjórir staðir voru aðallega
athugaöir. Það voru Akureyri, Sauð-
árkrókur, Egilsstaðir og Húsavík.”
Birgir Isleifur sagði að flugvaUa-
nefnd væri einnig að athuga bygg-
Egilsstaðaflugvöllur. Nœsta stórvarksfni I flugmólum varflur afl byggja
nýja flugbraut nœr Lagarfljóti vegna aurblaytu sam kemur & vorin I nú-
verandi flugbraut.
ingu flugstöðvar í Reykjavík og stað-
setningu hennar. Fyrir liggur að
ágreiningur er á miUi Flugmála-
stjómar og Flugleiða um staðsetn-
ingu flugstöðvar við Reykjavflcur-
flugvöU.
Um forgangsröð stórverkefna í
flugmálum sagðiBirgirlsleifur:
„Það er Alþingi sem endanlega
ákveöur það. Það er mjög erfitt fyrir
mig aö segja nokkuð um það. Við
gerum engar tiUögur um það, tökum
eiginlega Reykjavíkurflugvöll út úr
sem sjálfstætt verkefni. Síðan verði
því raðað inn í þessa flugvallauppbygg-
ingu.”
Hann sagði að nefndin myndi leggja
til að í framtíðinni yrði gerð flugvaUa-
áætlun eins og vegaáætlun. -KMU.
|J0fl|L J
JjWmÆimJmÆ
Höfum fyrirliggjandi
eftirtalda varahluti:
Húdd................ uno í allar gerðir:
Aðaiijós.............uno Kúplingsbarka
Ailfboddíhiuti:::::::::::::::::: uno Handbremsubarka
Hjóikoppa............uno Felgur
Loftnet..............uno Ljósarofa
Toppgrindur.........UNO Vatnskassarofa
Skrautlista........... UNO ,
Skíðaboga............UNO Uliurota
Pústkerfi............132 Pakkningasett
Hijóðkúta............127 Spegla
Allar bón- og hreinlætisvörur.
Olíudælur og vatnsdælur.
Ennfremur höfum við úrval varahluta á lager og ítollvörugeymslu.
Komið við og kynnið ykkur FIAT-þjónustu
I ~'f7 I// FIAT einkaumboo a íslanoi 7/
iVi!Wl\khW!l:iJMmMKrllmm //davíd sigurðsson hf. //
. Smidjuvegi 4. Kopavogi. Simar 77200 /Z. S“!DJUVEGI 4- KÓPAVOGI. SÍMI 77200. / /