Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Thatcheránægð
með Gorbatsjov
Thatcher, forsætisráöherra
Breta, sagði í útvarpsviðtali að
Gorbatsjov, leiðtogi Sovétmanna,
væri vingjarnlegur náungi sem
hefði gaman af að rökræða málefni
„alveg einsogvið.”
En hún sagöi aö þó hann væri
yngri en aðrir leiðtogar Sovétríkj-
anna þá hefði hann alist upp í sama
umhverfi og sömu trú á kommún-
ismann. Hann væri ákveðinn og
viss með sjálfan sig, en reiöubúinn
að ræða mábn.
Hún sagðist þó vera reiöubúin að
hitta Gorbatsjov aftur, hugsanlega
þegar þing Sameinuðu þjóðanna
yrði sett í New York í september.
SleppaGaddafi-
mönnunum
Egyptar hafa leyst úr haldi tvo
Breta og tvo Maltverja sem þeir
haf a haldið síðan í nóvember vegna
meints tilræðis viö andstæðing
Gaddafis Líbýðuleiðtoga, aö sögn
heimildarmanna. Ekki var hægt að
fá fréttina staöfesta opinberlega.
Mennirnir fjórir voru teknir áður
en þeir gátu ráöiö andófsmanninn
sem býr í Englandi af dögum.
Síðan plötuðu Egyptar Líbýumenn
til að lýsa yfir að andófsmaðurinn
hefði verið „tekinn af lífi”. Þeir
fengu Líbýumenn til að trúa því að
andófsmaðurinn væri dauður með
því að senda þeim falsaðar myndir
af honum i blóöbaði.
Líklegt er að öllum fjórum verði
hentúrlandi.
Tvísýn kosninga-
baráttaSvía
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
ritara DV í Svíþjóð:
Utlit er fyrir að kosningabarátt-
an í Svíþjóð verði æsispennandi í
ár. Samkvæmt nýjustu skoðana-
könnun hafa sásíaiflokkarnir dregið
mjög á borgaralegu flokkana,
þannig að nú munar aðeins 2% á
fylkingunum en fyrir fjórum mán-
uöum munaði 9%. Borgaralegu
flokkamir hafa samtals um 50,5%,
en sósíölsku flokkamir hafa 48,5%.
Samkvæmt þessari skoðana-
könnun hefur hægriflokkurinn, sem
er stærsti stjórnarandstöðuflokkur-
inn, undir forystu Ulf Adelsohns,
tapað mestu frá síðustu skoðana-
könnun eða 2,5% og hefur nú 28,5%.
Þingkosningar fara fram í Sví-
þjóð i september næsta haust.
Sænskurkristni-
boðimyrtur
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
ritaraDVíSvíþjóð:
Sænskur kristniboði, Assar Jo-
hansson, var á laugardagskvöldið
skotinn til bana á heimili sínu í
Kenýa. Kona hans segir að þrír
menn, klæddir hermannajökkum,
hafi ruðst inn á heimili þeirra og
skotið fimm skotum að manni
hennar. Sjálfri tókst henni ásamt
þrem bömum þeirra (3ja, 9 og 12
ára gömlum) að flýja út um bakdyr
hússins. Morðingjarnir höfðu síöan
á brott meö sér ýmis verðmæti af
heimilinu, meðal annars plötuspil-
ara.
íhaldið önggt
Káre Willoch, forsætisráðherra
Noregs, var hress eftir flokksfund
Ihaldsflokksins í Noregi um helg-
ina. Hann spáði því aö stjórnar-
flokkamir þrír myndu vinna góðan
sigur og halda áfram viö stjórnvöl-
inníNoregi.
Nýlegar skoðanakannanir sýna
að Verkamannaflokkurinn, undir
forystu Gro Hariem Brundtland,
nýtur ekki mikilla vinsælda. Á
stjórnartíma hægri manna í Noregi
hefur veröbólga minnkað úr 15 í 6
prósent, atvinnuleysi hefur farið
niður í 3,6 prósent og olíugróðinn
dælir milljörðum og aftur milljörö-
um inn í efnahagslífið.
JUMBLATT VILL FRIÐ
— en heimtar að kristnir snúi aftur til síns heima
Walid Jumblatt, leiðtogi drúsa í
Líbanon, hvatti kristna menn sem
flúðu bæi sína undan ásókn drúsanna
til að hverfa aftur heim. Drúsar náðu á
sitt vald landsvæði suður af Beirút og
neyddu þúsundir kristinna til að flýja
heimili sín.
Jumblatt sagöi í gær aö hann væri
búinn að f á óbeit á stríöi.
„Drúsar og Amal-hreyfingin verða
aö gera allt sem þau geta til að fá hina
kristnu til að koma til baka,” sagði
Jumblatt. Hann sagði að nú væri tím-
inn til að ná þjóðarsáttum.
Jumblatt viðurkenndi þó að ekki
myndi vera hægt að fá hina kristnu til
baka fyrr en búiö væri að sjá til þess aö
öryggis þeirra yrði gætt.
Erlent hjálparfólk telur aö um 10.000
íbúar hinna kristnu svæða sunnan
Beirút-borgar hafi flúið til Jezzine þeg-
ar kristnir skæruliðar „Líbönsku her-
deildanna” flúðu undan árásum
Palestínumanna og múslima. Margir
Palestinumenn f Mieh-Mieh búðunum sýna vaminginn sam þair hnupluðu 6 svœðum kristinna manna aft-
ir að kristnir flúöu halmili sfn. Frystikistan ar takin af heimili sem kristnir mann hðfðu yfirgafið.
Suður-Afríka:
Námamenn semja en
sprengjur springa
Engan sakaöi í tveimur sprenging-
um fyrir utan byggingar höfuöstöðva
tveggja stórra námafyrirtækja í Jó-
hannesarborg í Suður-Afríku í gær.
Fyrirtækin áttu bæði í útistöðum við
námamenn. Vegna þeirra deilna hafa
17.000 manns verið reknir úr störfum
sínum í námunum.
Lögregla sagöi að sprengjumar
hefðu valdið miklum skaða á bygging-
um í borginni. Sprengjumar sprungu
meö aðeins nokkurra sekúndna milli-
bili.
Anglo American fyrirtækiö, annaö
þeirra sem urðu fyrir sprengingunum,
skýröi frá því í gær að þaö hefði náð
samningum við námamenn. Því gætu
14.400 námamenn sem það haföi rekiö
snúiðafturtilvinnu.
Undanfarna tvo mánuði hafa verið
tíð skyndiverkföll í námunum.
Minnastnorskra
ogdanskra sjómanna
úrstríðinu
Ferjan, sem gengur milli Noregs og
Danmerkur, á í næsta mánuði að
stansa á landhelgisskilum þessara
landa, en blómsveigum verður varpað
í sjóinn til minningar um þúsundir nor-
rænna sjómanna sem fórust í síðari
heimsstyrjöldinni.
Þann 6. maí, á vopnahlésdaginn,
verða um 200 danskir og norskir eftir-
lifandi hermenn úr striðinu um borð í
ferjunni, sem gengur milli Oslóar og
Kaupmannahafnar. Þeir munu varpa
sínum blómsveignum hvor í sjóinn.
öðrum í norska landhelgi og hinum í
danska. Fánar verða dregnir í hálfa
stöng um borð í ferjunni.
Nómamenn I Suður-Afriku eru nú aftur famir að yinna f námum sfnum und-
ir handlelöslu hvftra yfirmanna slnna.
þeirra fóru liklega í suðurátt, að land-
ræmu sem Israelsmenn halda og munu
líklega halda sem öryggissvæði á milli
Israels og Líbanons.
Eftir árásina mátti sjá múslima
ræna alls kyns búsáhöldum úr heimil-
umkristinnamanna á svæðinu.
„Við skul-
um ekki
hittast
aftur”
Israelsmenn hafa nú lokið brott-
flutningi sínum frá svæðum sem
þeir ætluðu aö yfirgefa í öðrum
hluta brottflutnings síns frá
Líbanon.
Varnarmálaráðherrann Yitzhak
Rabin segir að Israelsher muni ekki
skipta sér af bardögum herflokka á
svæðum sem þeir hafa yf irgefið.
Israelsher, sem eitt sinn hafði
hertekið um þriðjung Líbanons,
hefur nú völdin á um níu
prósentum landsins. Talsmaður
hersins sagöi í gær að her-
mennirnir væru nú minna en 20
kílómetra í burtu frá heimalandi
sínu.
Á bleiku skilti í einum ísraelska
herflutningabílnum sem var aö
draga sig til baka var kveöja til
Líbanons: „Bless, við skulum ekki
hittast aftur.”
Palme
minnist
gyðinga-
ofsókna
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
araDVíSvíþjóð:
„Við megum aldrei gleyma óhugnaði
útrýmingarbúöanna, en við skulum
líka muna eftir lífsvilja fólks, sem ekki
verður bugaður,” sagði Olof Palme,
forsætisráðherra Svía, m.a. við minn-
ingarguöþjónustu í samkomuhúsi gyö-
inga í Stokkhólmi í gær.
Guðþjónustan var haldin til minning-
ar um að 40 ár voru liðin frá því að gyö-
ingar í útrýmingarbúðum nasista end-
urheimtu frelsi sitt.
Palme minntist þess einnig í ræðu
sinni að Svíar hefðu ekki sérstakar
ástæður til þess að hreykja sér hátt f
þessu sambandi. Einnig í Svíþjóð hafi
nasisminn átt talsverðu fylgi að fagna
á fjórða áratugnum og allð á gyðinga-
hatri meðal þjóðarinnar. Hins vegar
benti Palme á tvo Svía, Raoul Wallen-
berg og Folke Bemadotte, sem meir en
flestir aðrir heföu unnið fyrir málstað
gyðinga i stríösárunum.
/?l\
/// \\\
Útlönd
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
og
ÞórírGuðmundsson