Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll og Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu nýlegt 12 gfra Kalkhoff karlreiðhjól-kvenreiöhjól, góð bjöllu-sumardekk, 5,60x13 sumar- og negld vetrardekk og Mazda station 74, óskoöuö. Simi 33349. Nýleg Taytor isvél til sölu. Uppl. í síma 97-5127. Höfum til sölu Silver nuddbekk, ýmis líkamsræktartæki, sturtuklefa, spegla, viftur o.fl. Uppl. í sima 92-7740 og 92-4036. íslenski sólskinslampinn. Fáöu sólina heim og slappaðu af, það er gott við vöðvabólgu og líkams- þreytu. Fullkominn yfirlampi, 10 sinn- um 100 volt. Philipsperur, viðurkennd- ur af geislavömum ríkisins. Verð aö- eins 35.000. Framleiðandi Grímur Leifsson, sími 32221. Takið eftir! Lækkaö verö, Noel Johnson Honey Bee Pollens blómafræflar, þessir í gulu pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna „Presidents Lunch” og jafnframt Bee-1 Thin megrunartöflur. Kem á vinnu- staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 34106. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu ar mjög öflugt frystibúnt, hagstætt verð. Uppl. í síma 28959 á daginn og 39903 á kvöldin. Tvaar útihurðir úr tekki til sölu. Uppl. í síma 42608. Foreldrar: Merkið fatnað bamanna með ofnum nafnborðum. Saumað eöa straujað á fatnaöinn. 50 stk. borðar á 240 kr. Hent- ugt — auðvelt — ódýrt. Rögn sf. Sími 76980, pósthólf 10004,130 Reykjavík. Til sölu stereomagnari og hátalarar. Einnig kassettudekk, út- varpstæki (Selena) bassatromma, þýskur sítar, kassagítar, bækur, hljómplötur og fleira. Vil kaupa harmóníku, þarf ekki að vera full stærð, einnig reiðhjól. Sími 11668. Búslóðtil sölu: sjónvarp, sófasett, stofuskápar, lit- sjónvarp, boröstofusett og ýmsir fleiri húsmunir, flest af þessu 2ja—4ra ára gamalt. Simi 42723 eftir kl. 17. Til sölu vegna flutninga hljómflutningstæki, homsófi+borð, hillusamstæða, þvottavél, þurrkari og þeytivinda. Sími 26559. Tll sölu 460 Iftra f rystikista, hárþurrka, hraösaumavél, barskápur, bBskúrshurðajám og bónvél. Hringið í síma 75888. Til sölu 2ja ára 20 pem sólarsamloka, verð kr. 60.000, útborgun kr. 20.000. Uppl. i sima 78310. Frystigimur til sölu. Uppl. í sima 687266 eða 79572 á kvöldin. Seglbretti. Til sölu seglbretti, Hi-Fly 500. Uppl. í síma 39947, á kvöldin. Til sölu Vic 20 heimilistölva, ásamt segulbandi, Olympus OM2 myndavél með auto- winder, passamyndavél meö 4 linsum. Uppl. í síma 35412 eftir kl. 20. Til sölu nýleg Philco þvottavél á kr. 5.000 og saumavél í borði frá Pfaff. Sími 45097 á kvöldin. Ginur. Hef nokkrar gínur til sölu. Uppl. i sima 22710 og 39132. Tll sölu vegna flutnings Atlas frystikista, 310 litra. Massíft eik- arskrifborð, 85X160 cm. Uppl. i sima 77628. Nálastunguaðfaröin (án nála). Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefnleysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi eða öðm. Handhægt lítið tæki sem hjálpað hefur mörgum. Leitar sjálft uppi taugapunktana. Höfum einnig önnur Acatæki meðal annars til grenn- ingar. Athugið getum einnig útvegaö sértíma. Selfell hf., Trönuhrauni 2, Hafnarf., simi 651414. Tilsölu litið sófasett, gamaU fónn með útvarpi og plötuspil- ara. Selst ódýrt. Uppl. í sima 31158. Djúpfrystiborð úr matvömverslun tU sölu vegna breytinga. Rúmir 3 metrar á lengd. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38645 miUi kl. 9 og 18. Antik sófasett og skenkur, nýlegt furuskrifborö og hiUur, video- tæki, Utsjónvarp og hljómflutningstæki tU sölu. Simi 46318 eftir kl. 17 00. T1I sölu ólympiustöng, 140 kg, Magnecia, lokaður baukur á hjólum undir Magnecia, fimleikaólar, leikfimidýnur fyrir sjúkraþjálfun og heimaleikfimi, púlsmælar og skeið- klukkur fyrir skokkara. Uppl. i sima 52655. Vegna búferiaflutninga; faUegt sófasett, hjónarúm, basthUlur, furuhiUur, isskápur, borð og stólar, bamaskápur og rúm, kerra, bogi og fleira. Selst ódýrt. Sími 13292. Sem nýtt 5 gira 26" kvenreiðhjól tU sölu. Einnig 4 lengjur velúrgardínur, saumuö sídd 2,50, ant- ikbleikar. Simi 72918. Til sölu búslóð, húsgögn, heimilistadd, stereogræjur, sjónvarp og margt fleira. Uppl. í síma 71737 i dag og næstu daga. Blautbúningur til sölu ásamt froskalöppum, gleraugum og hnif. Einnig Pioneer stereogræjur: plötuspilari, magnari og tveir lOOw há- talarar. Sími 17113. Stereoskápur úr furu tU sölu, selst á 5.000. Uppl. í síma 50396 eftirkl. 17. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verkefni Uppl. í síma w_ 45354 og 82684 Ómar Egilsson. ÍTvÉLALEIGAN HAMAR .*m Jfv LEIGJIM UT L0FTPRESSIR í MÍRBROT - FLEYGIN 0G SPRENGINGAR. HUSBYGGJENDUR - BYGGINGAMEISTARAR M.t luin di rtitTinni mcó iidvrum »); hújjkNú'mum Yinnuhrdj’dum. Brjólum dtra- ojj gluggagot á einingjverdi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500.- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000.- ktnnid >kkur ycrðid og leitiA tilboða. Örugg og gód þjónusta Stefán Þorbergsson Sirnar: V.4-61-60 og H.7-7H-23 Frystikistuviðgerðir í heimahúsum: TU hvers að bera kæUskápinn og kistuna á verkstæði? Eg kem í heimahús og geri við öll kæUtæki á staðnum. Geri tUboð í viögerð að kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. ísskápaþjónusta Hauks, " simi 32632 Traktorsgrafa Tökum aö okkur alla almenna jarövinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. 4A A A < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < 4 < G Á G H F. aaaaaaaaaaaaaaaaaa STEINSTEYPUSÖGUIM KJARNABORUN MÚRBROT Tökum adokkur VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUWI GÓÐAR VÉLAR VANIR MéNN LEITIO TILBOÐA UPPLÝSINGAR OG FWNTANIB KL.B-23 8ÍMAR: 651601 - 651602 - 52472 MERJÓLFSGÖTU 34. 220 HAFNARFIRDI ▼ V ▼ V V V VVTVVVVV ▼ V ▼ v ▼ V ▼ ▲ t> ► > ► > ► > > ►j > ► ; >, ► ! »í V! Viðgerðarþjónusta A á garösláttuvélum, vélorf um og öðrum amboðum. VATNAGÖRÐUM 14 104 REYKJAVlK SÍMI 31640 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GODAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBODA m m < 1*1 STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og81228 Traktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÖSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 ísskápa og frystikistuviðgerðir önnumst allar viögeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góö þjónusta. asivsrit Revkjavikurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. L-* Sf4 -0,,aka ve'kbeidna: S/G S,m/83499 Þverholti 11 — Sími 27022 L0RPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR Tökum aö okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingar í grunnum og ræsum. njtnc raftcilD Nýjar vélar, vanir menn. OHoC unllrUn Vélaieiga Símonar Símonarsonar ____________S. 687040 VíðMið 30. Nýsmíði - viðgerðir - br eytingar. Byggingaverktak sf. auglýsir: j Nýtt símanúmer. Tökum að okkur allt viðhald húseigna. Áratugaþjónusta í viðhaldi húseigna. Látið ábyrgan aðila sjá um verkin. Símar 67-17-80 - 67-17-86. mCirbrot SÖGUN * GÓLFSÖGUN * VEGGSÖGUN * MALBIKSSÖGUN * KIARNABORUN * MÚRBROT Tókum að okkur verk um land allt. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð. Eingöngu vanir menn. 10 ára vtarfsreynsla. Leilið upplýsinga.' Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 24504 Húsaviðgerðir 24504 Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr- viðgerðir og þakviðgerðir. Jámklæðum og málum, fúaberum og málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. simí 5486G Reykjavikurvegi 62.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.