Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985. Ljósmyndasýning l.maí: Hriflu, ævi hans ogstörf 1. maí verður opnuð ljósmyndasýn- ing í Hamragörðum um Jónas frá Hriflu, ævi hans og störf. Sýndar verða 60 ljósmyndir sem margar hverjar hafa ekki verið birtar áður. Einnig verða sýndar skyggnur og fluttur texti sem Helgi Skúli Kjart- ansson hefur samið um Jónas frá Hriflu. Sýningin verður að Hamragörðum við Hávallagötu 24. Þar bjó Jónas reyndar í eina tíð. Sýningin verður op- in frá kl. 14 til 22 1. maí. Virka daga verður hún opin frá 16 til 20. Hún verð- ur opin fram til 12. maí. Umsjón meö sýningunni hefur skjalasafn Sambandsins og ljós- myndasafnið hefur annast uppsetn- ingu hennar. Ráðgert er að fara með sýningunaumlandiðáþessuári. APH Af hjúpa mimisvarða umHriflu-Jónas A morgun, hinn 1. maí, verður minn- isvarði um Jónas Jónsson frá Hriflu af- hjúpaður en þann dag eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu hans. Minnisvarð- inn stendur á svæðinu milli Þjóðleik- hússins, Amarhvols og Landsbóka- safns, örskammt frá Sambandshúsinu, en öllum þessum húsum tengdist Jónas á einn eða annan hátt í líf sstarfi sinu. Steinþór Sigurðsson listmálari hefur gert minnisvarðann og umhverfi hans en brjóstmyndin sjálf er eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Minnisvarð- inn verður afhjúpaöur kl. 10 f .h. og eru allir velkomnir á athöfnina. /---------------------\ KLIPPUM OG BEYGIUM IÁRN eins og þú vilt KJÖTMIÐSTÖOIN Laugalæk 2. Simi 686511. 1. maí merkin 1. maí merkjum verður dreift til sölufólks á Hlemmifrákl. 11.00 á morgun. Góð sölulaun. 1. maí nefndin. Kennarastöður Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: raungreinar, íslenska, íþróttir og handmennt. Nánari uppl. hjá skólastjóra í símum 99- 5138 og 99-5943. Umsóknir sendist formanni skólanefnd- ar, Óla Má Aronssyni, Heiðvangi 11, Hellu, sími 99-5954 fyrir 20. maí nk. DDDDOOOPDDDDOOODDDDDDDDODDDQDaDDDDDQDDDDaUDOE 7mm & 8mm M0N0-MAG'me KERTAÞRÆÐIR Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir að leggjast í kröppum beygjum. Við nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða. Margföld neistagæði. _ , ^ , . u t[Uflandi raíbyl9lut- Nú fáanlegir i passandi settum fyrirq Kápa sem e flestar tegundir bíla. ^a. HÁBERO HF. jj SkeiCunni 5a — Sími 8*47*88 ° aDDDDDDDDDDDDaDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDnDDDD Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta I Laugavegi 82, þingl. eign Sigrúnar Vilbergsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mal 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Double Coin og WARRIOR Kínverskir hjólbarðar, diagonal og radial, stórir og smáir. Verðið það besta sem þekkist. Umboðsmenn um land allt. Reynir sf. Sími 95-4400 Blönduósi REYKVÍSK ALÞÝÐA Sýnum samstöðu og tökum þátt í aðgerðum 1. maí. Við söfnumst saman á Hlemmi kl. 13.30 og leggjum af stað kl. 14.00 og göngum niður á Lækjartorg þar sem haldinn verður baráttufundur sem hefst kl. 14.30. Ræðumenn verða: Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssam- bands iðnverkafólks, Einar Ólafsson, formaður Starfs- mannafélags ríkisstofnana. Ávarp flytur Kristinn Einars- son, formaður INSÍ, fundarstjóri verður Björk Jónsdóttir, Verkakvennafélaginu Framsókn. Á fundinum mun söng- hópurinn Hálft í hvoru flytja nokkur lög. 1. maí nefndin. OPIÐ HÚS 1.MAÍKAFFI Að lokinni 1. maí göngunni verður opið hús hjá VR í Húsi verzlunarinnar, 9. hæð, fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra. Kaffiveitingar. Félagsmenn eru hvattirtil að líta inn. Verið velkomin. Stjórn Verziunarmannafólags Reykjavíkur. Samvinnufélögin árna vinnandi fólKi til lands og sjávar allra heilla á baráttu- og hátíðisdegi alþjóðlegrar verhalýðshreyfingar. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.