Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Side 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
5
Fjórar gúmmftúttur er fundust f endaþarmi ungs manns.
vinsæl meðal smyglara. „Eg var að
frétta aö danska lögreglan hefði nýver-
ið lagt hald á fjögur kíló af hassi sem
komu frá Grænlandi,” sagði Amar
Jensson.
„Það hafa verið uppi kenningar um
það aö Island, Færeyjar og Grænland
væm notuð sem milliliður í dreifingu
fíkniefna í Evrópu en viö höfum aldrei
komist á snoðir um neitt sem styður þá
kenningu. En það segir sig sjálft aö
ffkniefnasmyglarar sjá náttúrlega
ýmsa plúsa viö það að láta eiturlyfin
koma úr áttum sem alla jafna eru
þekktar fyrir annað en f ikniefni. ’ ’
Frímerki á dufti
Svo er það að sjálfsögöu pósturinn.
Með bréfasendingum berst drjúgt
magn fíkniefna til landsins en í eitt
bréf má auðveldlega koma um 10
grömmum af hvaöa eiturlyfi sem er. 10
grömm af hvitu dufti sem kemur í
bréfi má siðan fimmf alda meö blöndun
og þá eru komin 50 grömm af eitri. Og
frímerki kosta lítið sem ekkert.
-EÍR.
Jb'ARLy
Víu.aiNs
Sumir fó bók f póstí. Þessi var bersýnilega ekki œtíuð tíl lestrar.
Ekki innrás,
bara heimsókn
Þaö var ekki innrás, en hingað kom i Hópurinn er aö koma úr kynnisför til
gærkvöldi um 80 manna hópur her- Bandaríkjanna. Héðan fer hann til
manna úr vamarmálaskóla Atlants- Evrópu i fyrramálið.
hafsbandalagsins. I morgun var fyrir- Eftir fræðslufundinn er hermönnun-
hugað að herfræðinemamir hlýddu á um boðið i mat, en siðan er ætlunin að
fyrirlestra um íslensk öryggismál frá skoða Þingvelli, sagði Gunnar Pálsson
yfirmönnum Landhelgisgæslunnar og hjá utanríkisráöuneytinu.
annarra stofnana. -ÞóG
með jjölda stórravinnmga
♦♦
♦♦■
Hagnaði afhappdrætti DAS ervarið til velferð-
armála aldraðra um allt land. Meðal annars
stuðnings við byggingar dvalarheimila aldr-
aðra á sem flestum stöðum víðsvegar um
landið.
Hér sést yfír framkvæmdasvæði Sjómanna-
dagsráðs og Happdrættis DAS í Hafnarfírði og
Garðabæ.
Helstu framkvæmdir er nú standa yfír eru að
Ijúka að fullu við hjúkrunardeildina, þ.e.
endurhæfíngardeild, meðferðarsundlaug og
að lagalóð.
Síðar taka svo við framkvæmdir við næsta
____ HAPPDRÆTTI_______
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
BORGARNESDAGAR
i LAUGARDALSHÖLL 2.-5. MAj
VÖRUSÝNING
MYNDLISTARSÝNING
TÍSKUSÝNINGAR
TÖLVUKNATTSPYRNA
GOLFVÖLLUR OG LEIKIR
SÖNGUR OG TÓNLIST
SKEMMTUN OG FRÓÐLEIKUR
FYRIR ALLA
OPIÐ FIMMTUDAG KL. 19-22
FÖSTUDAG, LAUGARDAG
OG SUNNUDAG KL. 13-22
yrsojA