Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1985, Side 12
12 DV. LAUGARDAGUR 4. MAI1985. Uppboð Eftir beiöni iögreglustjórans i Reykjavik, fer fram opinbert uppboð að Borgartúni 7 (baklóö) laugardaginn 11. mai 1985 og hefst þaö kl. 13.30. Seldir verða margs konar óskilamunir, sem eru I vörslu lögreglunnar, svo sem: reiöhjól, úr, skrautmunir, fatnaöur og margt fleira. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik. Bæjarritari Staða bæjarritara hjá Ólafsvíkurkaupstað er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- menntun og eða starfsreynslu á sviði viðskipta. Laun skv. samningum BSRB. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1985. Bæjarstjórinn f Ólafsvfk. ,....... ,M ------------------ Í.B.R. _________________ K.R.R. REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKURi SUNNUDAGSKVÖLD KL. 20.30 ÞRÓTTUR - FYLKIR Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL J SLYSAVARIMADEILD LÁGAFELLSSÓKNAR — BJÖRGUNARSVEITIN kyndill 270 Varmá - Box 52 - Sími 666850 Aðalfundur Slysavarnadeildar Lágafellssóknar verður haldinn þriðjudaginn 7. maí í Hlégarði kl.'20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ti&PvANm 7 EfTIRTAUN 01 HVERFI• Bárugötu, Barónsstfg, Garðastræti, Eiríksgötu, Rónargötu, Fjölnisvag, Stýrimannastfg, Mfmisveg. HAftÐ SAMBAND VIÐ AfOREIOStUNA 0G SKRIflÐ YKKUR A BI0USTA. mjm TILBOÐ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í því ástandi sem þær eru í. Bifreiðarnar hafa skemmst í umferðaróhöppum. Mazd <626 1982 Datsu Laurell 1984 Lada Sport 1980 Mazda 323 1984 Daihatsu Charade 1980 Chevrolet Nova 1978 Mercedes Benz 280 1973 Mltsubishi Sapparo 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis mánud. 6. maí 1985 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9.30-12 og 13-16.30. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. DV-mynd: Brynjar Gauti. Það tók sig ekki upp gamalt bros Tjaldiö er falliö. Handknattleikn- um er lokiö að sinni. Þegar tjaldiö veröur dregiö upp á ný næsta vetur veröa margir snjallir kappar af sviö- inu —hættir eöa famir til útlanda til leiks. Flestir eru sammála um að enn eitt misheppnaö leiktímabil sé liöiö, vetur meöalmennskunnar, vet- ur „áhorfendafælunnar”. Þrátt fyrir góöan árangur íslenska landsliösins, FH og Vikings í Evrópukeppni má lengi finna aö. Fyrirkomulag Islandsmótsins er ekki í eins góðu horfi og vera skyldi. Stjóm HSf verður að gera stórátak í þeim efnum. Breytingar á fyrir- komulagi 1. deildar keppninnar, sem áttu aö vera lyftistöng fyrir hand- knattleikinn á sinum tíma, hafa skaðað hann. Færri áhorfendur hafa komið á leiki, sem hefur kostaö þaö aö áhugi leikmanna og metnaöur er minni. Hvað er leiöinlegra en aö etja kappi viö mótherjana fyrir tómum keppnishöllum? Enginn leikari þrífst, ef áhorfandi er enginn. Það er ljóst að öllum ráöum veröur aö beita til aö gera handknattleikinn áhugaveröari og skemmtilegri held- ur en undanfarin ár. Taka t.d. gamla fyrirkomulagiö upp. Sleppa mislukk- aðri úrslitakeppni. Eða er of seint í rassinn tekiö? Er nú þegar búiö aö fæia stóran áhorfendahóp frá? Bestu handknattleiksmenn Islands em farnir til útlanda eöa éru á för- um. 1 fljótu bragöi koma menn ekki auga á marga leikmenn sem koma til með að fyila skörö þeirra. 1. deildar keppnin, eða réttara sagt margra mánaða æfingamót fyrir úr- slitakeppni, hefur verið misheppnuð. Urslitakeppnin sjálf hefur verið út í hött. Ahuginn var enginn undir lokin. FH-ingar byrjuöu meö gott forskot og þeir vom búnir að tryggja sér meistaratitilinn fyrir síöustu um- ferðina. Samtals komu 113 áhorfend- ur á síðustu sex leikina, flestir vom böm. Meðaltal var því 18,8 áhorfend- uráhvemleik. Lágkúraní hámarki Lágkúran, sem hefur einkennt bar- áttuna um lslandsmeistaratitilinn, náði hámariri í Laugardalshöllinni sL mánudag þar sem aðeins 60 áhorf- endur sáu FH-inga taka á móti ls- landsbikamum. Eg var þar viðstaddur og mig rak í rogastans þegar ég sá sjálfan Is- landsbikarinn. Honum var stillt upp brotnum og subbulegum. Silfurbik- arinn glæsilegi var þama kominn, mattur og ljótur, meö óteljandi fingraför. Menn höföu ekki haft fyrir ÍÞRÓTTIR ÍVIKUL0KIN SigmundurÓ. Steinarsson skrifar því að þrífa hann fyrir afhending- una. Já, hér á árum áður var þaö stór stund þegar okkar bestu handknatt- leiksmenn handléku vel fægðan bik- arinn frammi fyrir fullu húsi áhorf- enda. En nú? Þaö tók sig varla upp gamalt bros hjá leikmönnum eöa hinum fáu áhorfendum. Þaö er af sem áður var. Eg gat þó ekki annað en brosað. Minnkandi tekjur Samhliöa fækkandi áhorfenda- fjölda veröa tekjurnar minni hjá fé- lögunum. Mér hefur veriö tjáð að 1. deildar liðin hafi aöeins fengiö þetta 80—100 þús. krónur í kassann í tekjur af leikjum sínum í vetur. Þessi litla tekjuöflun hefur kallaö á meira „betl” forráöamanna félaganna til aö láta enda nó saman. Mér skilst þó aö það hafi alls ekki tekist, síður en svo. Það er ekki lengur spennandi verk aö vera í stjórnum félaganna. Menn eru búnir aö fá sig f ulisadda af „betli” ár eftir ár. Góöir starfskraft- ar róa á önnur mið. Handknattleikur- inn verður því fátækari í tvennum skilningi — vantar peninga og góða menn. Það er nú orðið svo aö áhætta er fyrir félög að tryggja sér 1. deildar sæti. Því aö þaö kallar á meiri pen- ingaútgjöld og aukinn kostnaö viö þjálfun og aðhald leikmanna. Austurbæjarrisarnir Þaö er ekki langt þangað tU aö vin- sælasta íþróttagreinin á Islandi, bar- áttan um IslandsmeistaratitUinn í knattspymu, hefst. Boltinn er þegar byrjaður aö rúUa. A sama tíma og 60 áhorfendur sáu FH-inga taka við Islandsmeistaratitlinum i hand- knattleik voru yfir 400 áhorfendur að sjá leik í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu, sem fór fram aðeins 50 m frá LaugardalshölUnni. Að sjálfsögöu eru menn byrjaðir aö spá og velta fyrir sér hverjir hreppa IslandsmeistaratitUinn í knattspyrnu 1985. Skagamenn hafa veriö óstöövandi tvö sL ór — unnið bæði dedd og bikar, eöa tvöfalt. Þeir verða tU aUs Uklegir í ár, þrátt fyrir að hafa misst Guöbjöm Tryggvason og Bjama Sigurðsson tU Noregs, Sig- urö Jónsson til Sheffield Wed. og Sig- urö Halldórsson tU Húsavíkur. Reykjavikurmótinu er aö ljúka. TU úrsUta leika Austurbæjarrisarnir Valur og Fram. Bæði þessi Uð eru mjög öflug og það er mál manna aö þau komi tU meö aö berjast um Is- landsmeistaratitiUnn. Verður Reykjavíkurár í ór? Stöðva þessi fé- lög Skagamenn? Valsmenn urðu síð- ast meistarar 1980, en Framarar þurfa að renna huganum aftur til ársins 1972. Bæöi liðin hafa f engiö liö- styrk. Valur: Sævar Jónsson, Magna Pétursson og Kristin Bjömsson. Fram: Pétur Ormslev, Omar Torfa- son, Ásgeir Elíasson, Friðrik Friö- riksson og Ormarr örlygsson. Gervigras — lyftistöng Gervigrasvöllurinn í Laugardal hefur verið geysileg lyftistöng fyrir knattspyrnuna í Reykjavik. Þaö hef- ur sést á knattspyrnunni aö und- anfömu sem er betri heldur en oftast áður á þessum tima. Það hefur verið rætt um aö gervi- grasvöUurinn sé slysagildra. Svo er þó ekki. Mikiö hefur veriö æft á velUnum — myrkranna á mUU í vet- ur. Slysatiðnin hefur oröiö minni heldur en á malarvöUum. Fimmtán leikmenn hafa farið á slysavarðstof- una. Átta slysanna hefur mátt rekja til gervigrasmottunnar, en sjö hafa verið smávægileg. Eins og fingur- brot og smá höfuðáverkar vegna samstuös. Hólmbert ákveðinn Að lokum stutt saga frá Keflavík. Hólmbert Friöþjónsson, þjólfari Keflavikurliösins, er ákveöinn að vanda. Hann gerir miklar kröfur til leikmanna sinna, eins og góðum þjálfara sæmir. LandsUösmaðurinn Ragnar Margeirsson átti dapran dag gegn FH á dögunum. Hólmbert kippti honum út af. Lét hann síðan vera varamann i næsta leik, gegn Víöi í GaröL 1 þeim leik setti Hólm- bert Ragnar inn á sem varamann. Ragnar þakkaöi fyrir sig meö þvi að skorafjögurmörk. Þetta Utla dæmi sýnir að íþrótta- menn þurfa aöhald. Það er enginn sjálfkjörinn i flokkaíþróttaliö. Þeir þurfa aö berjast fyrir sæti sínu. Sanna að þeir séu verðugir aö halda því. Nöfn manna skipta ekki máU heldur geta þeirra hverju sinni. Sigmundur Ó. Steinarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.