Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985. 3 tfóttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „Við getum unnið hvaða lið sem er” - sagði Hólmbert Frið jónsson, þ jálfari ÍBK, eftir 2-0 sigur á KR elli. Hér sést hann kljést vifl Por- DV-mynd Bernharð Vatsson 2-0, á Akureyri Kristjánsson, Nói Björnsson, öskar Gunnarsson, Kristján Kristjánsson, Halldór Askelsson, Júlíus Tryggvason Ami Stefánsson, Jónas Róbertsson, Hlynur Birgisson (Sigurður Pálsson). Lið Fram: FriðriNc Friðriksson, Þor- steinn Þorsteinsson, Ormarr örlygs- son, Pétur Ormslev, Viðar Þorkelsson, Kristinn Jónsson, (örn Valdimars- son), Sverrir Einarsson, Guðmundur Steinsson, Omar Torfason, Guðmund- ur Torfason, Ásgeir Elíasson. Áhorfendur voru 1122. Maður leiksins: Halldór Áskelsson Þór. -fros „Við hugsum ekkert um íslands- meistaratitilinn, tökum bara einn leik fyrir í einu. En það er mikil „karakter” í liðinu og þegar þessi gáll- inn er á strákunum þá geta þeir unnið hvaða lið sem er,” sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Keflvíkinga, og gat ekki leynt ánægju sinni á góðum sigri hans manna á KR-ingum. 2—0 á KR-vellinum. Keflvíkingar voru vel að sigri sínum komnir, þeim tókst að skapa sér færi sem annars var ekki mikiö af í leikn- um. Þrátt fyrir að úrslitin í bikarnum við Fram séu á næsta leiti voru leik- menn IBK ekkert aö hlifa sér, eins og oft vill verða, og böröust af krafti. „Við höfum nú leikiö þrjá leiki á sex dögum og á meðan önnur lið voru í fríi fórum við út í keppnisferðalag. Þaö er vafa- mál hvort rétt hafi verið að fara þessa ferð og aðeins spurning hvenær þreytan leggst í leikmenn,” sagði Hólmbert en ekki var að sjá á leik- mönnum liðsins að þeir væru þreyttir. Eins og segir hér að ofan þá var ekki mikið um færi í þessum baráttuleik. Keflvíkingar byrjuðu betur og pressuðu stift án þess að mikil hætta skapaðist. Svo f óru KR-ingar að pressa með sama árangursleysi. Mitt í þreifingum KR-inga skoraði Sigurjón Kristjánsson fyrir Keflvíkinga, 1—0. Glæsimark. Hann fékk boltann frá Ola Þór Magnússyni þar scm hann stóð við vítateigslínu og þrumaði viðstöðulaust í markið, algerlega óverjandi, en miðverðir KR hefðu átt aö gæta Sigur- jóns. Reyndar gerði þessi stór- skemmtilegi leikmaður þeim lífið leitt allan leikinn. Eftir markið hófu Keflvíkingar að pressa að nýju en ekki skapaðist hætta. Suðurnesjamenn héldu uppteknum hætti í upphafi síðari hálfleiks og pressuðu. Sigurjón átti ágætisfæri til að bæta við marki en hann skallaði klaufalega beint niður fyrir sig. Síðan tóku KR-ingar völdin, en ennþá sama sagan, engin færi. Það var helst að skyndisóknir þess liös sem varðist hver ju sinni sköpuöu hættu. Mikil spenna myndaðist síðasta korterið er KR-ingar lögðu allt í sölurnar til að jafna meö því aö bæta aukamanni í sóknina. En þá mynduð- ust glufur í vömina og á síðustu minútu leiksins skoraði Björgvin Björgvins- son, 2—0. Hann skoraði með skoti úr vítateig eftir sendingu frá Sigurjóni Sveinssyni. Keflavíkurliðið virðist vera að blanda sér í baráttuna á toppn- um. Þaö spjaraöi sig vel án Ragnars Margeirssonar. Sigurjón K. var þeirra besti maður, mjög fljótur og alls staðar á vellinum. Valþór Sigþórsson og Gunnar Oddsson áttu einnig góöan leik. Hjá KR var Hálfdán Örlygsson bestur og mikil barátta í Júlíusi Þor- finnssyni. Hann sýndi sjálfstraust sem ekki hefur sést hjá honum áður. Sæbjörn Guðmundsson átti líka ágæt- an leik. Lið KR: Stefán Jóhannsson, Gunnar Gíslason (Jón G. Bjarnason), Hálfdán, Hannes Jóhannsson, Börkur Ingvars- son (Jósteinn Einarsson), Ágúst Már Jónsson, Sæbjöm, Willum Þórsson, Júlíus, Ásbjöm Bjömsson, Bjöm Rafnsson. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarnason, Sigurjón S., Ingvar Guðmundsson, Valþór, Freyr Sverrisson, Sigurður Björgvinsson, Oli Þór Magnússon (Jó- hann Magnússon), Gunnar, Jón Kr. Magnússon, Helgi Bentsson (Björg- vin), Sigurjón K. Maður leiksins: SigurjónKristjánssonlBK. SigA gur sótti en Víðir skoraði vann sinn fyrsta sigur á nýja grasvellinum ígærkvöldi er það sigraði botnlið Víkings, 3-0 Liðið hefur aöeins hlotið þrjú stig og er eitt og yfirgefið í „kjallara” deild- arinnar. Leikurinn var sá tólfti er liðið tapar í deildinni í röð og mikið má ske ef Uðið yfirgefur ekki deUdina. Víkingar voru mun betra Uðið lengst af en svo virðist sem þrúgandi tauga- spenna væri að gera út af við Víðisleik- mennina. Liðinu gekk Ula að koma boltanum rétta leið tU samherja en þrátt fyrir þennan veikleika heima- umferðar Unarsson (2) Hálfdán örlygssond) KR Óskar Gunnarsson (2) Þór «on (4) Halldór Askelsson (2) Þór istjánsson (3) GuðmundurTorfason (3) Fram Uösins tókst Hæðargarðsstrákunum aldrei að færa sér það í nyt. Víkings- liöið var í sókn mestallan fyrri hálf- leikinn en leikmenn Uðsins virtust ekki hafa hugmynd um það hvert ætti að koma boltanum. Víkingur fékk eitt af- gerandi færi í fyrri hálfleiknum en GísU Eyjólfsson náði að koma fæti fyr- ir skot Einars Einarssonar á 43. mín- útu. I byrjun seinni hálfleUcsins gerðu Víkingar orrahríð að Víðismarkinu en sem fyrr virtist þeim fyrirmunað að skora. Heimamenn voru þó nálægt því að sjá um þá hlið mála fyrir Víkings- Uðið er Gísli Eyjólfsson sparkaði bolt- anum úr lúkunum á nafna sínum Heiðarssyni markverði en framhjá. Fyrsta marktækifæri heimamanna í leiknum kom ekki fyrr en á 65. mínútu. Guðjón Guðmundsson komst þá inn- fyrir Víkingsvömina en skaut yfir. Fjórum minútum seinna opnaði Víðir markareUcninginn og var vara- maðurinn, Guðmundur Jens Knútsson, þar að verki. Hann fékk góða sendingu frá Einari Asbimi Olafssyni og komst einn innfyrir, sendi boltann framhjá ögmundi, markverði Víkinga, og í netið, 1—0. Tólf mínútum seinna voru Víkingar í sókn sem oftar í leiknum. Einn Viöismanna náði aö hreinsa langt frá, boltinn barst tU Guðmundar Knútssonar sem stakk tvo varnar- menn VQcinga af og renndi boltanum framhjá ögmundi og í markið. VUcing- ar reyndu nú aUt hvað af tók að laga stöðuna en vom klaufar í færum sínum. Áðalsteinn Aöalsteinsson skallaði yfir frá markteigshomi og er skot Jóhanns Holton var á leið í markiö þá brá einn samherja hans sér fyrir skotið. Tvö síðustu markfærin voru heimamanna. Einar Asbjöm Olafsson náði boltanum er um tvær mínútur voru tU leiksloka. Hann komst að víta- teig VUcinga án nokkurra teljandi hindrana og þar lét hann fast skot ríða af. ögmundur náði ekki að teygja sig í skotið og inn fór boltinn. Fjórða markið hefði hæglega getaö litið dagsins ljós í Garöinum er Guðmundur Jens náði aö komast framhjá ögmundi en skot hans fór i hliöarnetið. Urslitin því 3—0 sem var ekki sam- kvæmt gangi leiksins. Guðmundur Jens kom óneitanlega mest við sögu Víöismanna í leiknum. Hann hefur | verið ötull markaskoraði fyrir Víði í , neðri deildunum en er nú loks að finna sitt form í 1. deildinni. Þá var Gísli Eyjólfsson sterkur í vöminni ásamt hinum miðverði liðsins, Sigurði Magnússyni. Guðjón Guðmundsson og Einar Ásbjörn skiluöu sínu hlutverki einnig vel þrátt fyrir að sá síðarnefndi eigi enn við meiðsli að stríða. Það er hreint og beint furðulegt hve VUcingar voru klaufskir uppi við mark andstæðinganna í þessum leik. Liöið réði gangi leiksins lengst af en enda- hnúturinn stóð ansi illa í leikmönnum liösins. Ámundi Sigmundsson, Einar Einarsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson og Andri Marteinsson komust best frá leUcnum en liöið er nú komið hálfa leiðina niður í aðra deild. Eysteínn Guðmundsson dœmdi ágætlega. Hann sýndi gula spjaldið þrisvar i leiknum. Víkingunum Ámunda og Anda og Víðis- manninum Grétari Einarssyni. Lið Viðis: Gísli Heiðarsson, Gisli Eyjóiis- son, Klemenz Sæmundsson, (Guðmundur Jens Knútsson), Ólaiur Róbertsson, Rúnar Georgsson, Grétar Einarsson, Daniei Einars- son, Vilberg Þorvaldsson, (Vilhjálmur Eiuarsson), Einar Asbjörn Olaisson, Guðjin Guðmundsson. Lið Vikings: ögmundur Kristinsson, Jóhannes Bárðarson, Magnús Þorvaldsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Trausti Ómarsson, Helgi Ingason (Jóhann Holton), Jóhann Þor- varðarson, Andri Marteinsson, Amundi Sigmundsson, Einar Einarsson, Björn Bjart- marz. Ahoriendur voru með iærra móti, aðeins 304. Maður ieiksins: Guðmundur Jens Knúts- son, Viði. -iros. STAÐAN Úrslit í leikjum gærdagsins nrðu þessi: KR-lBK 0-2 Víðir—Víkiugur 3-0 Þér—Fram 2-0 á' Staðan eftir 13 umlerðir cr nú þannig: Akranes 13 8 2 3 28-13 26 Fram 13 8 2 3 26-19 26 Valur 13 7 4 2 19-10 25 Þér 13 8 1. 4 22-16 25 KR 13 7 3 3 27-20 24 Keflavik 13 7 1 5 22-14 22 FH 13 4 1 8 15-24 13 Viðir 13 3 3 7 15-28 12 Þróttur 13 3 1 9 14-26 10 Víkingur 13 1 0 12 12-30 3 Enn er KR með stigin úr „Jónsleiknum”. 14. umierð heist á laugardaginn með lcik 1A— FH. Handbolta- námskeið KR ( Tvö námskeið verða haldin á vegum hand- knattleiksdelldar KR á næstunnl. Hið lyrra heist á mánudaginn og stendur Ul föstudags og það seinna hefst mánudaginn 36. og er út þá viku. Námskeiðin standa frá kl. 15 ti) 17.30 virka daga og eru ætluð drengjum tiu ára og yngri og stúlkum tóli ára og yngri. Kennslan ier fram i jþróttahúsi KR. Innritun er i sima 62*951. -fros Getraunir um næstu helgi Með upphafi ensku knattspyrnunnar f ara getraunir aftur af stað og tipparar út um aUt land dursta ryklð af kerfis- bókum sinum og teningum. Rétt er að taka fram að fyrsti getraunaseðillin gUdir fyrir Ieiki þann 24. ágúst, ekki leikina á morgun. Engir getraunaseðl- ar eru gefnir út fyrir 1. umferð ensku lrnntÍQnvmunnar SÍ&A BjarniSigurðsson. Brann komið í fallhættu Bjarni Sigurðsson eini „stjörnuleikmaður” liðsins Brann, sem landsUðsmarkvörðurinn Bjarni Sigurðsson leUcur með í 1. deUd- inni í Noregi, er nú komið i fallhættu. Tapaði á heimavelU í Björgvin i 13. umferð fyrir Kongsvinger, 0—1. Bjarni var eini leikmaðurinn hjá Brann sem fékk stjörnu fyrir leUc sinn hjá norska V Dagblaðinu. Hann gat ekki komið i veg fyrir markið en þrisvar varði hann þegar leUcmenn Kongsvinger komust fríir að marki Brann. Start, sem Guðbjörn Tryggvason er hjá, tapaði einnig á heimavelU um helgina, 0—2, fyrir efsta liðinu, LiUe- ström. Guðbjörn lék ekki með Start í leiknum. Staðaníl. Lilleström deildinni er nú þannig: 13 8 5 0 28-7 21 Rosenborg 13 7 2 4 23-15 16 Válerengen 13 5 5 3 30-17 15 Viking 13 5 5 3 19-19 15 Brync 13 4 6 3 24—16 14 Kongsvinger 13 5 3 5 20—19 13 Moss 13 4 4 5 18-21 12 Molde 13 4 4 5 15-21 12 Start 13 5 2 6 18-28 12 Brann 13 4 3 6 13-21 11 Mjöndalen 13 3 3 7 20-21 9 Eik 13 1 4 8 8-31 6 Vidar, sem Tony Knapp þjáUaði hjá, sigraði FredrUcstad, 4—1, um helgina. Er nú í fimmta sæti tólf Uða með 13 stig ef tir 13 umferðir. hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.