Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGtJST 1985. 43 ...vinsælustu lögin 1.1D 2. ( 3) 3. ( 5) 4. ( 2) 5. (13) 6. (-) 7. ( 8) 8. I 7) 9. ( 4) 10. (15) LIVEIS LIFE Opus MONEY FOR NOTHING Dke Straíts INTO THE GROOVE Madonna THERE MUST BE AN ANGEL Eurythmics 1NE DON’T NEED ANOTHER HERO Tina Turner TARZAN BOY Bahimore Á RAUÐU LJÓSI Mannakorn KAYLIGH Marillion HEAD OVER HEELS Tears For Fears HITT LAGIÐ Fásinna ÞRÚTTHEIMAR 1. (4) YOU'RE MY HEART. YOU’RE MY SOUL Modern Talking 2. (3) INTO THE GROOVE Madonna 3. (2) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner 4. (5) KAYLIGH Marillion 5.19) LIVE IS LIFE Opus 6. (1) MONEY FOR NOTHING Dke Strahs 7. (-) GOODBYE BAD TIMES PhH Oakey/Giorgio Moroder 8. (81 HEAD OVER HEELS Tears For Fears 9. I )ACT OF WAR Elton John/Millie Jackson 10.(6) CELEBRATEYOUTH Rick Springfield LONDON 1. m 2. (5) 3.17) 4. (3) 5. (4) 6. (2) 7. (6) 8. (32) 9. (1 10. (11) INTO THE GROOVE Madonna HOLIDAY Madonna I GOT YOU BABE UB40 og Chrissie Hynde WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner MONEY FOR NOTHING Dire Strahs THERE MUST BE AN ANGEL Eurythmics WHITE WEDDING Billy Idol DRIVE Cars RUNNING UP THAT HILL . Kate Bush DON QUIXOTE Nik Kershaw 1. (1) SHOUT Tears For Fears 2. (5) THE POWER OF LOVE Huey Lewis & the News 3. (4) NEVER SURRENDER Corey Hart _ 4. ( 3) IF YOU LOVE SOMEBODY SET THEM FREE Sting 5. ( 8) FREEWAT OF LOVE Aretha Franklin 6. (2) EVERYTIME YOU GO AWAY Paul Young 7. (11) ST. ELMO'S FIRE John Parr 8. (6) WHO'S HOLDING DONNA NOW 9. (12) SUMMER OF ‘69 Bryan Adams 10. (14) WE DON'T NEED ANOTHER HERO Tina Turner Bruce Springsteen — í fimmta sœti bandaríska listans með plötuna Born in the USA. Bandaríkin (LPplötur) 1. (1) RECKLESS.....................Bryan Adams 2. (2) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 3. (3) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins 4. (4) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES.....Sting 5. (5) BORN IN THE USA.........Bruce Springsteen 6. (7) THEATRE OF PAIN..............Motley Crue 7. (10) BROTHERSIN ARMS.............Dire Straits 8. (6) THE POWER STATION ......The Power Station 9. (8) AROUND THE WORLD IN A DAY.........Prince 10. (11) 7 WISHES...................Night Ranger Ísland (LPptötur) 1. (3) í LJÚFUM LEIK..................Mannakorn 2. (2) BROTHERS IN ARMS..............Dire Straits 3. (1) BE YOURSELF TONIGHT ..........Eurythmics 4. (4) ÍSLENSK ALÞÝÐULÚG.........Gunnar Þórðarson 5. (5) KONA .....................Bubbi Morthens 6. (-) LITTLE CREATURES..............TalkingHeads 7. (-) FLAUNT THEIMPERFECTION........China Crisis 8(6) THE LAST DRAGON .................Úr kvikmynd 9. (-) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES........Sting 10. (16) WHEN THE BOYS MEET THE GIRLS . . Sister Sledge Bretbnd (LP-plötur) 1. (1) BROTHERS IN ARMS................Dire Straits 2. (2) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 3. (3) BE YOURSELF TONIGHT.............Eurythmics 4. (4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 5. (6) THE KENNY ROGERS STORY..........Kenny Rogers 6. (7) NO JACKET REQUIRED..............Phil Collins 7. (5) THE SECRET OF ASSOCIATION......Paul Young 8. (8) GREATEST HITS VOL 1&2..........BillyJoel 9. (12) THE UNFORGETTABLE FIRE..............U2 10. (9) ALL THROUGH THE NIGHT .........Aled Jone- Einsog margir höföu spáö hreppti bandaríska Madonnan tvö efstu sæt- in á Lundúnalistanum þessa vikuna, Into The Groove er enn eina vikuna á toppnum en „gamla” lagiö Holiday stökk upp viö hlið þess og þaö eru fá dæinin um svona geipilegar vinsæld- ir. Rétt þó aö minna á aö Frankie Goes to Hollywood lék þennan sama leik í fyrrasumar meö lögin Two Tribes og Relax. Nýja Madonnulagið er á uppleið á báöum íslensku listun- um, á lista rásar 2 er þaö komiö í. þriöja sæti og í annað sæti á Þrótt- heimalistanum. Austurríska hljóm- sveitin Opus slær ekkert af á rásinni og situr áfram í efsta sæti en Madonna og Dire Straits eru líkleg til þess aö hnekkja veldi Opusanna í næstu viku. Þrjú ný lög eru á topp tíu rásarinnar, lag Tinu Turner, We Don’t Need Another Hero, Tarzan Boy með Baltimora og Hitt lagið með Fásinnu. Á Þróttheimalistanuin eru tvö ný lög, hvort tveggja dúettar, Moroder og Oakey eiga annan, Elton John og Millie Jackson hinn. Þar sit- ur þýska hljómsveitin Modern Talk- ing í efsta sæti og íslensku listarnir skarta því meginlandspoppi í bestu sætum. Shout er áfram sú vinsælasta í Bandaríkjunum en lag Huey Lewis sýnist óstöðvandi. -Gsal Madonna þarf ekkert að góna uppi loftið: LÚGIN HENNAR Into The Groove og Holiday komast ekki hærra á Lundúnalistanum. Tvö vinsælustu lögin hennar. Friðum húsfluguna Nýjustu tölur úr flugnadeild Grínpís sýna aö Islendingar eru farnir aö ganga ótæpilega nærri húsflugustofninum og sam- tökin hafa því sent hingað til lands sendinefndina Áttfætlu sem á aö koma í veg fyrir frekari dráp á húsflugunni. Þaö eru einkum og sérílagi ofbeldissinnaöir eiginmenn og einhleyping- ar sem ráðast með offorsi gegn flugunni þar sem hún trítlar saklaus og sæl í hýbýlum þeirra og gerir ekki flugu mein. Frunt- arnir grípa til ýmissa vopna gégn þessari fríðu flugu og beita einkum gömlum uppvöföum dagblööum og viskustykkjum við ódæöin. Flugnasérfræðingar spáöu því þegar í fyrra aö stofn- inn væri í bráöri hættu eftir grimmilegar árásir undanfarinna áratuga og tU dæmis hefur ’83 árgangurinn alls ekki skilað sér í gluggakistur landsmanna í þeim mæli sem eölilegt getur talist. Yfir þessari litlu tvívængju vofir þvi útrýming ef dráp Is- lendinga halda áfram og taki ríkisstjórn Islands ekki þegar sönsum í þessu máli munu samtökin beita sér fyrir stöövun íslenskra dagblaöa og sjá til þess aö viskustykki veröi ekki á boðstólum fyrir Islendinga. Ekkert bólar á plötu Greenpeace-samtakanna á listum yfir söluhæstu breiðskífurnar. Hér heima hefur Mannakorn endur- heimt toppsætiö hafandi eftirlátiö Eurythmics þaö í síöustu viku. Plöturnar meö Talking Heads og China Crisis eru komnar aftur í verslanir einsog sjá má og skila sér inná listann en hinar tvær nýju plöturnar með Sting og Sister Sledge hafa ekki komið viö sögu fyrr. Kanadamaðurinn Bryan Adams á enn söluhæstu plötuna vestan hafs og Dire Straits er númer eitt í Bretlandi. -Gsal. China Crisis — eftir skamma fjarveru láta þeir sjá sig á nýjan leik á DV-listanum bresku strákarnir i China Crisis. U2 — The Unforgettable Fire aftur inná breska listann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.