Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 34
DV. FÖSTUDAGUR16. AGUST1985. 46 3 BÍÓ SlMI "ffiT' fl'niT 1893« Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu þar til hann kynntist Maude. Hann brást við eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný bandarisk gamanmynd með hinum óborganlega Dudley Moore í aöalhlutverki (Arthur, „10”). I aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Army Irving (Yentil, The Competition) og Richard Mulligan (I,ööur). Leikstjóri: Blake Edwards. Mi. ki og Maude er ein a£ tiu vinsælustu kvikmyndum vesian hafs á þessu ári. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.15. Síðasti drekinn %' rmm í PÍMGÖI^ ' Sýnd i B-sal kl. 5. Bleiku náttfötin 3 FAST Á BLAÐSÖLVJ^ LV_ KAFFIVAGNINN GRflNDAGARO110 GL/tNYR SPRIKLANDI FISKUR BEINT UPP UR BAT GLÆSILEGUR SERRETTARMATSEOILl BORDAPANTANIR I SIMA 15932 LAUGARÁS -SALUR1 - Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og al- /örumynd um 5 unglinga sem er refsaö í skóla meö því aö sitja eftir heilan laugardag. Kn hvaö skeöur þegar gáfu- rnaðurinn, skvísan, bragöaref- urinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö ein inni. Mynd þessi var frumsýnd i Bandarikjunuin snemma á þessu ári og naut inikilla vin- sælda. Leikstjóri: John Huges. (16. ára — Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. -SALUR2 - Myrkraverk Aöur fyrr átti Ed erfitt meö svefn. Eftir að hann hitti Diana a hann erfitt meö aö lialda lifi. Nýjasta mynd John I jndis. (Animal house, American werewolf og Trad- ing places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The big chill) og Michelle Pfeiffer IScarfacel Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. - SALUR 3 — Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th. Century Fox. Tvímæla- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd i dolby stereo. Myndin hefur verið sýnd við met- aösókn um allan heim. Leikstjóri: Robert Zemecki's. Aðalteikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 2 D FÁST Á BLAÐSÖLÖ^ !\n).' njiiu - SALUR1 - Hln heímsfræga kvikmynd Sidney Pollack: Maðurinn sem gat ekki dáið nnmmmm xuBsnrisxuQi '■frmrntinif JOBHBON'' Sérstaklega spennandi og vel gerð bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin var sýnd hér fyrir 11 árum viö mjög mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Robert Redford. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. _ SALUR2- Ljósaskipti Heimsfræg, frábærlega vel gerö, ný, bandarísk stórmynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Framleiöendur og leikstjórar meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásamt Joe Dante og George Miller. Myndin er sýnd í dolby stereo. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — SALUR3 — BiA&c nuBBBn Hin heimsfræga bandaríska stórmyndílitum. Aðalhtutverk: Harrison Ford. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HVSIÐ Grensásvegi 10 simi 38833. © OQ OJ'** 83i** °g‘ O Simi 78900 -SALUR1 - frumsýnir grínmyndina Hefnd Porky's (Porky's Revenge) Allir muna eftir hinum geysi- vinsælu Porky’s myndum sem slógu svo rækilega í gegn og kitluðu hláturtaugar fólks. Porky’s Revenge er þriðja myndin í þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky’s myndina. Mynd sem fær fólk til aö veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. _ SALUR2 — frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: A View to a Kill (Víg í sjónmáli) James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju Bond mynd, A View to a Kill. Bond á íslandi, Bond í Frakk- landi, Bond í Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Banda- ríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á íslandi voru í umsjón Saga film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. -SALUR3 - frumsýnir nýjustu mynd Randals Kleiser: í banastuði (Grandview U.S.A.) Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser, sem gerði myndirnar Blue Lagoon og Grease, er hér aftur á ferðinni meö einn smell í viöbót. Þrælgóö og bráðskemmtileg mynd frá CBS meö úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C. Thomas Howael, Leikstjóri: Randal Kleiser. Myudin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — SALUR 4 — „Dauðaskipið" (Death Ship) Dularfull og spennumögnuð mynd með úrvalsleikurunum George Kennedy og Richard Crenna. Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. -SALUR5 - Hefnd busanna Sýnd kl. 5 og 7.30. Nætur- klúbburinn Sýnd kl. 10. Frumsýnir: Hernaðar- leyndarmál Frábær, ný bandarísk grín- mynd er fjallar um. . . nei, þaö má ekki segja — hernaöarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægi- leg, enda gerö af sömu aðil- um og geröu hina frægu grín- mynd „I lausu lofti” (Flying High), — er hægt að gera betur???? Val Kilmer Lucy Guttenidge Omar Shariff o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Löggan gefur á'ann Hörkuspennandi og hressileg Utmynd með kappanum Bud Spencer sem nú veröur aö slást viö ójarðneskar og óvin- veittarverur ... Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Fálkinn og snjómaðurinn Afar vinsæl njósna- og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Fálkmn og snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkni- efnalögregla Bandarikjanna höföu mikinn áhuga á aö ná. Titillag myndarinnar, This is not America, er sungiö af David Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, (Ordinary People), Sýndkl.9.15. Bönnuð innan 12 ára. Löggan í Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram aö skemmta landsmönnum en nú í Regnboganum. Frá- bær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin i bænum og þótt víðar væri leitaö. Á.Þ., MBL. 9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Sýndkl.3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Götustrákarnir Hörkumynd, þrungin spennu, um baráttu ungmenna fyrir tilveru sinni innan og utan fangelsismúra. Með Sean Penn (Snjómaðurinn í Fálkinn og Snjómaöurinn). íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. íslenska stór- myndin eftir skáldsögu Halldórs Laxness Enskur skýringartexti: English Subtitles. Sýnd kl. 7.15. Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrúlegu afrek hans. — Frábær skemmtun fyrir alla meö hinum vinsæla Harrison Ford. tslenskur texti. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. SM 115*4. Að vera eða ekki að vera (To be or not to be) Hvað er sameiginlegt meö þessum toppkvikmyndum? „Young Frankenstein” „Blazing Saddles” „Twelve Chairs” „High Anxiety” „To be or not to be” Jú, það er stórgrínarinn Mel Brooks og grín. Staöreyndin er aö Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka til aö springa úr hlátri. „Aö vera eða ekki að vera” er myndin sem enginn má missa af. Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fáar sýningar eftir. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Frumsýnir Frelsisbarátta (A Sense of Freedom) Þeir beinbrutu hann, en hertu huga hans. . . Ovenjulega áhrifamikil ný, bresk-skosk sakamálamynd í Utum er fjallar um hrottafengið líf af- brotamanns — myndin er byggö á ævisögu Jimmy Boyle — forsvarsmanns Gateway hópsins sem var með sýningu hér í Norræna húsinu í siðustu viku. Aðalhlutverk: David Hayman, Jake D’Arcy. Leikstjóri: John MacKeuzie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ísl. texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Spennumynd sumarsins Harrison Ford (Indiana Jon- es) leikur John Book, lög- reglumann í stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunar- gagnið hans er lítilf drengur sem hefur séð of mikið. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly Mc. Gillis. Leikstjóri: Peter Weir. Myndin er sýnd i dolby stereo. „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara.” H.J.Ö., Morgun- blaðfð. „Gerast ekki betri.” DV 22.7., HK. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.