Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR16. AGUST1985. 41 Tfi Bridge Fyrir um 15 árum voru þeir Flint og Cansino, Englandi, taldir í hópi albestu para heims. Hins vegar spiluöu þeir ekki lengi saman, Jonathan Cansino veiktist alvarlega, lengi var óttast um líf hans. Árið 1970 spiluðu þeir Flim rú- bertubridge við bridge-sirkus leikar- ans kunna, Omar Sharif, í Crockford spilaklúbbnum í Lundúnum. Aðeins tveir gegn fimm mönnum Sharifs, — Belladonna, Garozzo, Yallouze, Delmouly og Sharif. Bitið mjög hátt, — alslemma sögð og unnin gaf 600 þús. krónur og þetta var 1970. I lokin var sáralítill munur, þeir ensku töpuðu naumlega. Eftirfarandi spil kom þar fyrir og vörn Cansino í sæti vesturs var mjög snjöll. Hann spilaði út litlu trompi í fjóriun hjörtum suðurs. Austur tromp- aði á einu laufi, — suöur sagði tvö lauf, tvílita hendi. Breytti síöar þremur gröndum norðurs, sem hefðu verið létt til vinnings, í 4 hjörtu. Vestur Norður A K8 95 C DG1086 * DG96 Auítur * 65 ♦ DG32 876 KG 0 97543 O ÁK 4. Á52 * K10873 SUÐUK * A10974 AD10432 O 2 * 4 Suður drap hjartakóng Flints með ás. Tók tvo hæstu í spaða og trompaði spaða í blindum. Cansino kastaði laufi. Síðan var tíguldrottningu spilað. Aust- ur drap og tók slag á spaðadrottningu. Cansino kastaði laufás — eina vörnin til að hnekkja spilinu. Flint var fljótur að sjá hvað hann átti að gera. Tók lauf- kóng og spilaöi meira laufi. Þar með var Cansino kominn með trompsla/í. Einn niöur. Skák Á ólympíumótinu í Luzern 1982 kom þessi staða upp í skák Kindermann, sem haföi hvítt og átti leik, og Fojschow. „Þú hefur rétt fyrir þér, Emma. Ég er einskis nýtur ræfill. En ég hef lært aðsætta mig við það." Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrabif reiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiösími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvihð simi 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvík 16.—22. ágúst er 1 Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Rcykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en iækn- ir er tU viðtals á göngudeUd Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiUslækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 1. Rxg7! - Kxg7 2. Bd4+ - Kg8 3. Dh6 — Re6 4. Hxf7! — Kxf7 5. Hfl+ og svartur gafst upp. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin tfl skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30' og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyrl: Virka dagaeropiðiþessumapótekumá opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörsiu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kL 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyrl: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl.‘l4—17 og 19— 20. VifiIsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthehnilið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lísa og Láki Hún var í fleiri fötum þegar hún fæddist. Bilanir Stjörnuspá Spáin gUdlr fyrir iaugardaginn 17. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Astamál þín taka óvænta og ánægjulega stefnu i dag. Gættu þess að flækjast ekki i athafnir sem geta skaðað mannorð þitt. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Dæmdu ekki annaö fólk of hart og taktu tflUt Ul skoðana annarra þótt þær séu andstæðar þínum. Þér berst óvænt gjöf sem gleöur þig mikið. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Farðu ekki kæruleysislega með peninga þina og láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig í fjármálum. Vinur þinn færir þér góð tíðindi sem létta af þér áhyggjum. Nautlð (21. aprfl — 21. mai): Frestaðu ekki að leysa vandamál sem á þig herja þvi slíkt gerir illt verra. Þér hættir til að eyða um efni fram og kann það aö hafa slæmar afleiðingar fyrir þig. Tviburaralr (22. maí—21. júní): Þú átt erfitt með að taka ákvörðun í máli sem krefst skjótrar úrlausnar. Sértu í vanda ættiröu ekki aö hika viö að leita á náöir vinar þins. Krabblnn (22. Júní—23. júlí): Þér berast fréttir sem þú átt erfitt með að átta þig á og veldur þetta þér nokkrum áhyggjum. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum og kemur mikið hugmyndaflug í góðar þarfir. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Taktu ekki stór peningalán til að standa straum af óþarfa útgjöldum. Gættu þess að bregðast ekki trausti vinar þíns. Hvfldu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): TU deilna kemur á heimiUnu vegna fjármála og ættirðu aö reyna að leysa þær á friðsamlegan hátt. Þú hefur áhyggjur af vandamáli sem kemur upp á vinnustað. Vogln (24.sept. — 23.okt.): Mikið verður um að vera hjá þér í skemmtanalíf inu í dag og þú munt eiga ánægjulegar stundir með vinum þinum. Þú ættir að huga að mannorði þínu. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Sporðdreklnn (24.okt. —22.nóv.): Hafðu hemil á skapinu og reyndu umfram allt að halda friðinn á heimiUnu. Reyndu að horfa á góðu hUðarnar á fólki sem þú umgengst. Kvöldið verður rómantískt. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Sinntu starfi þinu af kostgæfni í dag og láttu ekki standa þig að kæruleysi. Dagurinn er heppilegur til að taka stór- ar ákvarðanir sem snerta einkaUf þitt. Stelngeitin (21. des. — 20. jan.): Þú færð mikið hrós fyrir unnið verk og máttu búast við að þér verði veitt stöðuhækkun. Þú kynnist áhugaveröri manneskju sem mun hafa mikil áhrif á þig. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414, Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanlr: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavik, simi 1515, effir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiUtynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðmm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Raykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: SóUieimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókln heim: Sóflieimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud,— föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 7 2 3 4 u ó ? 8 °i )D U )2 )3 1 )¥■1 )5 )&> 1 )8 20 u Lárétt: 1 festa, 7 meðal, 8 fátséki, 10 tungumál, 11 einkennisstafir, 12 nákomin, 14 eldstæði, 16 eins, 17 tré, 18 þæg, 19 þvo, 20 samstæðir, 21 ýfir. Lóðrétt: 1 slappleiki, 2 ætt, 3 heift, 4 losni, 5 fyrirhöfn, 6 tjara, 9 truflar, 13 góð, 15 hugarburður, 17 krap, 19 róta. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 sljó, 5 bás, 8 æja, 9 köst, 10 rógur, 11 AA, 12 óðan, 13 kör, 15 munnur, 17 ar, 18 ögrað, 20 kýs, 21 ánni. Lóðrétt: 1 sær, 2 ljóður, 3 jaga, 4 ókunn, 5 börkur, 6 ása, 7 starað, 12 ómak, 14 öran, 16 nös, 19 gá. Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.