Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 1 Til sölu Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýraryegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Svampdýnur/svamprúm, Pétur Snæland. Svampdýnur sniönar eftir þínum óskum. Margir stifleikar og úrval áklæöa. Fljót og góð þjónusta í tveimur verslunum. Pétur Snæland hf., Síðumúla 23, sími 84161 og viö Suð- urströnd, Seltjarnarnesi, sími 24060. Eldavél, barnarúm og strauvél til sölu, hentug fyrir hótel eða fjölbýlishús. Uppl. í síma 34396. Til sölu. Samsett hjónarúm m/náttborðum, barnakerra, Sharp hljómflutningstæki (2ja rása sambyggt segulband/út- varp/plötuspilari 3X27W). Uppl. í síma 30348. Ónotaður tauþurrkari og Philips ferðasegulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 71675. Tjald-kerra. Til sölu tríó hústjald, 16 fm, verð 10 þús. og fólksbílakerra með loki, stærö 1,30X1,7X0,40, verð 11 þús. Uppl. í síma 651646. Þurrbúningar i úrvali. Landsins mesta úrval af þurrbúning- um. Verð frá kr. 4.800. Seglbrettaskól- inn, Nauthólsvík, simi 21179 frá kl. 16— 22. Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 21237. Skrifstofuskúr, hentugur sem sumarbústaður. Uppl. í síma 686224. Hitachi bílaútvarp og kassettutæki með FM bylgju, 2 há- talarar fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 76548. Skipti. 180 Beta videospólur til sölu eða í skipt- um fyrir bækur eða önnur verðmæti. Sími 94-3204. Vegna brottflutnings Bose hátalarar 901 + tónjafnari, Saba litsjónvarp 26”, Braun Slide sýningar- vél, Playmobile járnbrautarlest + fylgihlutir. Rakatæki L.B.21. Uppl. í síma 35571. AEG þvottavél. Hjónarúm, sófasett, 3+2+1, skrifborð, ljós o.fl. til sölu. Uppl. í símum 82597 og 32602. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397. Nýleg Gemi 217 háþrýstiþvottavél til sölu, 3ja fasa, 150—170 kílóa vél. Uppl. í síma 76394 e. kl. 20. Kringlótt eldhúsborð (svart) og 5 stólar til sölu. Uppl. í síma 40129 e.kl. 19. Búslóð. Vegna flutninga er til sölu búslóð, margir gagnlegir hlutir. Á sama stað óskast borðstofuborð og stólar. Sími 72796 eftirkl. 17. Trésmíðavélar. Urval af trésmíöavélum fyrirliggj- andi, nýjar og notaöar. Iðnvélar og tæki Smiðjuvegi 28, sími 76444. Froskbúningur. Laspirotechnesque blautbúningur Long John með hönskum, sokkum, tvær grímur, blýbelti, lungnamælar og fleira. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34499. Áhugamenn um froskköfun. Til sölu blautbúningur, Pliaguard, 7 mm þykkur + sokkar og vettlingar, einnig 11 lítra kútur, Kavalero Champion. Simi 94-1458. P&H grindarbómukrani til sölu og lítil OK liðstýrö hjólaskófla. Uppl. í síma 92-7160 og 7149. Veggsamstæða og ýmislegt úr búslóö til sölu vegna flutninga úr landi. Uppl. í síma 52807 eftir kl. 17. Óskast keypt Pottofnar. Vil kaupa nokkra pottofna. Uppl. í síma 99-6650. Notuð eldhúsinnrétting. Oska eftir aö kaupa ódýra innréttingu og baðherbergistæki. Uppl. í síma 40191 eftirkl. 18. Gólfteppi. Oska eftir aö kaupa óslitiö gólfteppi, ca 24 fermetrar. Einnig sófasett, 4ra sæta, og tvo stóla. Uppl. í síma 95-4486. Kaupi ýmsa gamla muni, til dæmis handsnúna plötuspilara, dúka, gardínur, póstkort, mynda- ramma, spegla, ljósakrónur, kökubox, veski, skartgripi o.fl. Friða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið mánu- daga — föstudaga kl. 12—18. Köfunarbúnaður. Oska eftir að kaupa notaðan froskköf- unarbúnað. Áhugasamir vinsamlegast hafiö samband í sima 52515 eftir kl. 19. Verzlun Sérpöntum húsgagnaáklæöi frá Hollandi og Dan- mörku, fjölbreytt úrval, sýnishom á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf. Skeifunni 8, simi 685822. Bepa-golv. Fljótandi gólfefni sem sléttar sig sjálft. Nýlagnir—viðgerðir. Magnús- son hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. Fyrir ungbörn Góður Grepa barnavagn til sölu. Uppl. í síma 40073. Til sölu val með farin Emmaljunga bamakerra með skermi, svuntu og innkaupagrind, einnig burð- arrúm og gærukerrupoki. Sími 72666 eftirkl. 17. Silver Cross barnavagn til sölu ásamt Baby Björn baðkeri og burðarrúmi. Uppl. í síma 641364. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 651535. Heimilistæki Sem ný saumavél, Toyota, model 5000, til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 82125 e. kl. 19. Hljóðfæri Guerrini harmóníka, 120 bassa, 4ra kóra til sölu. Uppl. í síma 93-8034 kl. 20—22 á kvöldin. Hammond og tvö Lesley orgel til sölu og klarínett. Uppl. í síma 666263. Kawai bassi ásamt Roland cube 60 vatta magnara. Uppl. í síma 93-2187. Orgel — píanó. Vantar lítið orgel eöa píanó, lítiö hljómborð til sölu á sama staö. Sími 40881. Hljómtæki Útvarp/segulband til sölu m/headphone. Uppl. í síma 18081 milli 13 og 15 í dag. Pioneer Equalizer og 4 hátalarar í bílinn til sölu. Selst á hálfviröi, sem nýtt. Uppl. í síma 39589. Húsgögn Vandað Ijóst borðstofusett, 6 stólar, borð, skenkur, hjónarúm, lítið sófasett og skrifborð til sölu. Sími 641469. 66% afsláttur á 90 cm breiöu káeturúmi meö góöum hirslum. Uppl. í síma 79103. Bólstrun | Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úrval af leðri og áklæði. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, símar 39595 og 39060. Safnarinn | Frimerki. Oska eftir aö kaupa 15 kr. Ásgeir Ásgeirsson frímerki, stimpluð, óstimpluð og F.D.C. Uppl. í síma 93- 7216 eftir kl. 20. Teppaþjóhusta ] Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Video VHS ferðavideotæki í leðurtösku ásamt upptökuvél og hleðslutæki til sölu. Uppl. í símum 78495 og 71939. Leigjum út ný VHS myndsegulbandstæki, daggjald kr. 400 og aðeins 1.500 fyrir viku sendum og sækjum heim. Sími 24363 eftir kl. 19. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aöeins 1500 kr. Sendum og sækjum. Uppl. í síma 74824. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videotækill Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið til kl. 23.30. Ný vídeoleiga 500 titlar, allar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 alla daga. Videogull, Vesturgötu 11 Reykjavík. Myndbandsspólur til sölu, gott úrval, gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-7644. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eða taka myndir af giftingu eöa öörum stórviöburði í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsími 29125,40850 og 686168. Video-stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Orvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Blekking, Power Game, Retum to Eden og Elvis Presley í afmælisútgáfu og fleiri. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. | Sjónvörp Sjónvarpstæki. 3ja ára Nordmende SK3 litsjónvarps- tæki til sölu, kr. 24.000. Sími 10308 e. kl. 18 í dag og næstu daga. Litsjónvarp til sölu, 10.000 staðgreitt. Uppl. í síma 78371 eft- ir kl. 19. 20 tommu Philips litsjónvarpstæki á 20.000 staðgreitt. Sími 20103. Ljósmyndun | Pentax Super A myndavél meö flassi og 50 mm linsu til sölu, tæplega ársgömul. Selst á rúmlega hálfvirði. Uppl. í síma 39589. Til sölu ný Praktica B-100 electronic, fylgihlutir, 50 mm linsa, zoom 80—200, semi fish — EYE. Uppl. í síma 25970. Dýrahald J Hesthús óskast. Oskum eftir aö taka á leigu 5—6 hesta hús í Víðidal. Uppl. í símum 36664, 34916 og 687667. Kolkuós. Hrossaræktarbú á Suöurlandi óskar eftir að kaupa 10 hryssur frá Kolkuósi, 3ja—8 v. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiöslu DV fyrir þriðjudagskvöld 20. ágúst merkt „168”. Angórukanínur til sölu, góð dýr, ættartala. Uppl. í síma 667071. 9 vetra hestur til sölu, leirljós, þægur, viljugur. Uppl. í símum 666411,666031 og 77392. Hestaleiga. Leigjum út hesta, sérlega ódýrt, frá Þúfu í Kjós, stutt frá Meðalfellshreppi, 45 km frá Reykjavík. Sími 667047 eða 22997 kl. 9—18 virka daga. Tek afl mér hestaflutninga o.m.fl., fer um allt land. Uppl. í síma 77054 og 78961. Ragnheiðarstaðarferö. Farin verður hópferð i Ragnheiðar- staöi föstudaginn 23. ágúst. Lagt verð- ur af staö frá Víðivöllum kl. 14. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fáks í síma 84575. Hestamannafélagiö Fákur. Hey til sölu. Uppl. í síma 99-7251. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Járninga- þjónusta, hnakkur 5.980, hnakkur 6.780, hnakkur 15.700 beisli frá 1.690, ístöö 960. Byssur Óska eftir að kaupa einskota haglabyssu númer 12. Uppl. í síma 25701. Riffill, Cal 222 Svage til sölu. Uppl. í síma 26244 milli kl. 11 og 14 laugardag og sunnudag. Fyrir veiðimenn Góðir maðkar til sölu. Uppl. ísíma 37612. Ódýr veiðileyfi. Veiðileyfi í Rangárnar og Hólsá eru seld í Hellinum á Hellu, sími 99-5104. Verð á stöng kr. 600 á urriöasvæði og kr. 900 á laxa- og sjóbirtingssvæðum. Tvö veiöihús á svæöinu. Stanga- veiðifélag Rangæinga. _______ Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftir kl. 18. Lax og silungsveiðileyfi til sölu í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum. 4 stangir seljast allar saman, mjög gott veiöihús fylgir. Uppl. gefur- Dagur Garðarsson í síma 77840 frá kl. 8—18 virka daga. Stórir og feitir ánamaðkar til sölu í vesturbænum. Uppl. í síma I 15839. Stórir og góðir nýtindir ánamaökar til sölu. Uppl. í síma 93- 7170. Til sölu að Borgarbraut 39, Borg- arnesi. Hjól Yamaha 50 MR Trail '82 til sölu. Vel með farið hjól. Verð 20 þús. Uppl. ísíma 94-6150. Honda XL 350 árg. '75 i lagi. Mótor o.fl. fylgir eða selst sér. Verð 20.000. Uppl. í síma 43281 eftir kl. 19. Kawasaki KX 250 árgerð 1981 til sölu, vel með farið og gott hjól. Uppl. í síma 96-61129 milli kl. 19 og 20. Óska eftir Hondu MT árgerð 1982—3 í skiptum fyrir Kawasaki G5E 100 cubic árgerð 1978. Milligjöf staðgreidd fyrir rétta hjólið. Uppl. í síma 99-4062. Óska eftir að kaupa skellinöðru, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 99-3968 og 99-3622. Honda CR 125R '81, til sölu, vatnskælt. Gott hjól. Uppl. í síma 92-4161 á daginn og 924616 eftir kl. 19. Óska eftir Yamaha MR Trail eða Hondu MT. Uppl. í síma 666437 eftirkl. 18. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keöjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sér- pantanir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Vagnar Tjaldvagn. Til sölu Combi Tourist tjaldvagn, í mjög góðu ásigkomulagi. Verð 60.000. Uppl. í síma 76397. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 40073. Til sölu Camp Tourist tjaldvagn ’79, með fortjaldi og eldhúsi, vel með farinn, skipti hugsanleg á Camp Tourist CT. 6-2. Sími 99-3690. Óska eftir að kaupa notaðan Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 93-2252. Fólksbílakerra til sölu. Ný fólksbílakerra, 1x1,50 með loki, verö 16 þús. Uppl. í síma 42261. Til bygginga 200 stykki af 2 x 4 lengd 2,30 m, 100 stk. 2x4”, lengd 3 m. Verð 35 kr. metrinn. Sími 78256. Mótatimbur. Til sölu 500 metrar af 1X6 og 200 metr- ar 1X4, mjög gott verð. Uppl. í síma 15305 eftirkl. 20. 1x6. Gott mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 12732 um helgina og næstu kvöld. Sumarhús, veiðikofi, bygginga- skúr. 12 ferm hús til sölu. Sími 30104 milli kl. 17 og 19 í dag og allan næstkomandi sunnudag. Mótatimbur til sölu, notaö einu sinni. Uppl. í síma 54608. F$steignir Til sölu sökkull undir parhús við Heiðarbrún í Hveragerði, selst ódýrt, ca 200 þús., hægt er að fá honum skipt fyrir bíl á samsvarandi verði. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja byggja. Nánari uppl. í síma 71397 kl. 11—13, sunnudaginn 18. ágúst. Til sölu gott 4ra herb. einbýlishús í Hrísey. Gott jafnt sem sumarhús og heilsárshús. Hitaveita. Verð 1 milljón. Uppl. í síma 98-2614.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.