Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGÚST1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tarzan '’Tarzan telur sig geta faríð til Moto4 Moto þorpsins og komist að þvi hver sé ástæðan og bjargað II _ hjúkrunarkonunni, svo fremi hann - - komist fljótt. twuoir JontJ „ c *V>íoO tarzan JJ \\ 1 ITrademark TARZAN owned by Edgar Ric* Nei, hershöföingi. Eg þarf bara flugmann litla þyrlu. Hann veröur aö bíöa eftir mér þar til ég kem aftur út úr' skóeinum meö konuna. All Righls Restrved Þetta eru vítamínpillur „dr. Öskars” sem gera mann gáfaöan og fyrirhyggjusaman svo maður gerir það Fáðu þér pillu, skipstjóri. Ef hún virkar sigrar fyrirhyggjan. ' Þeir mótmæla viö háskólann, segja að maturinn sé vondur. Hvenær hef ég getað treyst þér til aö gera eitthvað fyrir ölig? Segöu bara dóttur minni að hún þurfi aö setja kló á brauðristarsnúruna fyrir migJ Hún er ekki sem verst. Hún >■ heldur aö allir menn hafi verið skapaöir gagnslausir. Húsnæði óskast Vantar ibúðir og herbergi ,á skrá sem fyrst. Húsnæðismiðlun stúd- enta, Félagsstofiiun stúdenta v/Hring- braut.sími 621081. Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax, helst í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 82828. Reglusamur maður óskar eftir íbúð. Einn í heimili. Fyrir- framgreiösla. Meðmæli ef óskað er. Vinnusími 621083, heimasími 621309. Tvo skólanema vantar húsnœði í Reykjavík, getum ekki borgað fyrir- fram. Uppl. í síma 95-3003 milli kl. 19 og 22. Skólastúlka óskar eftir lítilli íbúö eða herbergi með aögangi að baði, helst sem næst Ármúlaskóla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-71410 e. kl. 16. Læknir og hjúkrunarfræöingur með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð í Hafnar- firði eða Garðabæ, sem fyrst. Uppl. í síma 77336. v sos. Mæðgin bráðvantar íbúð strax, örugg- um mánaðargreiðslum og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 35707. Hjón með 2 börn, nýkomin frá námi í USA, óska eftir 3ja herbergja íbúö. Uppl. í síma 11554. Einhleypur, eldri karlmaöur óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 686958 milli kl. 17 og 19 í kvöld. Ungur piltur utan af landi óskar eftir herbergi eða íbúö til leigu. Uppl. í sima 97-8853. Herbergi/litil íbúð. 29 ára rólyndur maður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 39225. 3 fullorðna og 2 börn vantar 5 herbergja íbúð strax. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 19328. Hjón með nýfætt barn vantar 2—3ja herbergja íbúð, erum á götunni, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 83991. Ungur, reglusamur námsmaður óskar eftir 2ja herbergja eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 92- 1333 eftir kl. 19. Nema utan af landi vantar herbergi sem næst Iðnskólan- um. Sími 97-4196 eftir kl. 18. 3 — 5 herbergja ibúð óskast. Áreiöanleiki, góð umgengni. Trygging- ar — fyrirframgreiðsla, meðmæli. Uppl.ísima 76021. Par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúö, helst í Hraunbæ, einhver fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 671783. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö. Góð umgengni og góö fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 671783. Reglusöm 23 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík strax. Smáheimilishjálp gæti komið til greina. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-8033. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 95-4658 milli kl. 17 og 19. Leiguskipti. 3—5 herb. íbúð í Reykjavík eða ná- grenni óskast. Skipti á einbýlishúsi á Akureyri möguleg. Sími 687219. Einbýlishús, raðhús eða góö íbúðarhæð óskast til leigu sem fyrst. Æskilegur leigutími 1—2 ár. Mikil fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 53590 frá kl. 10—12. Öska eftir að taka ó leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Góðri um- ' gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30887.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.