Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Page 14
14
DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985.
Menning Menning Menning Menning
ÞJOFAR,
LÍK OG
FALAR
KONUR
Sýning Flóka í Listmunahúsinu
Sá sem skrifar aö staöaldri um
sýningar Alfreðs Flóka, honum
veröur á endanum oröfátt. Þótt hann
sé nú fluttur í blokk í vesturbænum
og hafi ánetjast heilbrigðu lífemi, er
Flóki og veröur æ sami Flókinn.
Hann hrærist í hálfrökkri furöuver-
aldar sinnar þar sem særingamenn
og dárar umgangast þjófa, lík og
falar konur. Og eins og áður hefur
veriö sagt á þessi lokaöa veröld
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Flóka rætur sinar aö rekja til bók-
mamta fremur en myndlistarhefðar
og þá helst til ýmissa þeirra bók-
menntaverka sem kennd eru viö
hnignun eöa „dekadens”. Nefna
mætti rit Huysmans, söguna af
uppvakningnum Gólem (sem Flóki
hefur myndskreytt), hrollvekjur í
gotneskum stíl, hugmyndaríka
bersögli en auk þess hefur hann
leitað fanga í íslenskum drauga-
sögum eins og teikningar í blöðum og
tímaritum bera með sér.
Undurfurðulegt
og hryllilegt
Ýmisleg fom og mystísk fræöi eru
Flóka og hugleikin. Allra síst dytti
Gregorsöngur í Selfosskirkju
Isleifsreglan, félag um Gregor-^
söng, heldur sitt árlega sumarmót á
morgun og miövikudag.
Aö þessu sinni er mótiö haldið í Sel-
fosskirkju. A mótinu verður sunginn
tiöasöngur eins og tiökaö var hér
áður. Sá tíðasöngur sem sunginn
veröur er Prím, Sext, Vesper og
Completorium.
Smári Olason mun halda erindi um
samanburöarrannsóknir á „gömlu
passíusálmalögum Hallgríms
Péturssonar”.
Þriðjudaginn 27. veröa orgel-
tónleikar þar sem Bjöm Sólbergsson
leikur.
Aðalfundur Isleifsreglunnar
veröur svo haldinn miðvikudaginn
28. ágústki. 15.00.
Mótinu lýkur svo meö hámessu í Sel-
fosskirkjukL 18.00.
Aflalsteinn Ásberg Sigurðsson og Mecki Knif.
þursar og gyðjur o.s.frv. Nema hvaö
listamaöurinn er með ívið blautlegri
meldingar en oft áöur og nú hafa þær
á sér yfirbragð Istedgade-bók-
mennta fremur en klassískrar
erótíkur. Á sýningu hans em annars
43 verk, unnin með tússi, rauðkrít,
svartkrít og litkrít. Aðdáendur Flóka
verða ömgglega ekki fyrir vonbrigö-
um.
AI.
Alfrefl Flóki — Fjölskyldan, 1984.
honum í hug að fara að búa til mynd-
ir af andlausu lífi nútímamannsins.
En þótt hann sækist eftir aö teikna
hið undurfuröulega og „hryllilega”,
þá er Flóki í eðli sínu ljúfur
rómantíker sem engan vill hrekkja.
Þó hugsa ég að hann yrði upp með
sér ef einhver flokkaöi verk hans
undir „listsköpun sem höfðar til af-
brigðilegra hvata”, — en um daginn
haföi þingmaöur nokkur áhyggjur af
slíkri list í Morgunblaöinu. En hvaö
sem annars má um Flóka segja, þá
er hann a.m.k. ekki ósamkvæmur
sjálfum sér. Sem er jú eitt af aðals-
merkjum sígildra listamanna. Og
vissulega mundum viö sakna hans
væri hann ekki til staðar með stein-
runna drauma sína og hugaróra.
Blautlegar meldingar
Á sýningu Flóka í Listmunahúsinu
eru sem sagt fastir liðir eins og
venjulega. Þar eru englar og djöflar,
Vísnasöngur
um land allt
Hópur norrænna vísnasöngvara
undirbýr nú tónleikaferð um landiö.
Þetta eru þau Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson, Mecki Knif frá Finn-
landi, Bergþóra Árnadóttir og Ola
Nordskár frá Noregi. Þau ætla að
hefja förina um miöjan september.
I stað þess aö ferðast f jögur saman
ætla þau að skipta liði, þannig að
annars vegar leika Aðalsteinn og
Mecki saman og hins vegar Berg-
þóra og Ola.
Önnur helftin heldur vestur
um land og norður en hin fer austur
og norður. Á miðri leið mætast síðan
helmingarnir og sameinast til
tónleikahalds á hinum góðkunna
menningarstað Kópaskeri. Eftir þaö
lýkur síðan hvor helftin sínum hring.
Reiknað er með að tónleikarnir
verði alls um 40 eða 20 í hvorum
hring.
Opið hús í Heiðarási
Jón Baldvinsson listmálari er með þar sem hugmyndir eru sóttar í þjóð- þessarar sýningar sem staðið hefur
opið hús í galleríi sínu að Heiðarási 8 trú. Jón hefur tvívegis áður sýnt í um helgina. Hún er opin frá kl.
i Seláshverfinu. Þar sýnir hann 12 þessum sal sem er í kjallara íbúðar- 19.00—22.00.
stór olíumálverk, landslagsfantasíur húss hans. I kvöld er síðasti dagur
J6n Baldvinsson i Gallerí
DV-mynd Bj.Bj.