Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Heilunarskólinn Veistu hvað norræni Heilunarskólinn er? Síðasta námskeiðið að sinni stendur yfir. Enn er tími til þátttöku. Upplýsingar og innritun í síma 40194. ÚtboÓ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í endurbætur á Reykjanesbraut í Ytri-Njarðvík. (Malbik 2.000 m2, kantsteinn 1000 m, umferðareyjur 470 m2.) Verki skal lokið 1. nóvember 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 26. ágúst nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 2. september 1985. Vegamálastjóri. UMBOÐSMENN Umboðsmann vantar á SAUÐÁRKRÓKI Upplýsingar hjá Kristni í síma 5806 og afgreiðslu DVísíma 91-27022. LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum oryggi i nmferðinm meó þvi að nola okuljosm .illan sólarhringinn. rélt slillt og ' góðu lagi Ljósaperur gela aflagast a skornmum tima. og Ijósaperur dofna smám sainan vió nolkun Þannig getur Ijósmagn þeirra ryrnað um allt að þv' helming UMFERDAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Sléttahrauni 24, 3.h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Margrétar Pálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og Gjaldheimtunnar í Hafnarfiröi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. ágúst 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 22. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Melabraut 20, Hafnarfirði, þingl. eign Sandblásturs hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. ágúst 1985 kl. 15. 15. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Holtsgötu 10, kjallara, Hafnarfirði, tal. eign Soffiu Kristinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. ágúst 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Álfaskeiði 96, jarðhæð, t.h., endaíbúö, Hafnarfirði, þingl. eign Sigfúsar Gunnþjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. ágúst 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. FJOLRTTUN SKÓLABÆKUR • BRÉFSEFNI SKÝRSLUR • FRÉTTABRÉF PLAGGÖT • BOOSKORT ÉYDUBLÖD i MARGRITI ®25410 Skipholti 1 105 Reykjavík ALLTI LOFTKERFI MECMAN Lofttjakkar, stýribúnaöur, loftlokaro.fi. NORDGREN Þrýstijafnarar, rakaskiljur, smurglös, síur o.fl. LEGRIS Hraðtengi fyrir nylon rör. Allt til loftlagna - nylon rör, . kopar rör, tengi. Ráðgjafarþjónusta. LANDVÉLARHF SMIEXJUVEGI66, KÓPAVOGI.S. 91-76600 SIJORN- BÚNAÐUR FYRIR VÖKVAKERFI FRÁ HAMWORTHY-HAWE- NORDHYDRAULIK-REXROTH. UCC síur. FLlK Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. LANDVÉLARHF SMIEWVEGI66. KÓPAVOGI, S. 91-76600 Tapað -fundið Gullarmband tapaðist 17. ögúst fyrir utan Hótel Holt eða við Melbæ í Reykjavík. Finnandi vinsamlega hringi í síma 74521 eða 73041. Hreingerningar Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. Örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar á íbúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæöir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Þrif, hreingerningar, teppa- hreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Garðyrkja Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Uppl. í síma 92-8094. Túnþökur, sækifl sjálf og sparið. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör, magn- afsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. tJrvals túnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staðnum. Hef einnig þökur til hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. Landsbyggðamenn — fer út á land til að skera þökur fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Túnþökusala Guð- jóns, sími 666385. Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 e. kl. 19. Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Garðeigendur — húsfélög. Tek aö mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttarlagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða og fleira. E.K. Ingólfsson garðyrkju- maður,sími 22461. Túnþökur — tilboðsverfl. Takmarkað magn af góðum túnþökum til sölu á 28 kr. hver fermetri, heim- keyrt á Reykjavíkursvæðið og Suður- nes. Uppl. í síma 52454. Hraunhellur, hleðslusteinar, rauðgrjót og sjávar- grjót til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 78899 og 74401 eftir kl. 18.00. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu á mjög góöu verði, magnafsláttur. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Sími 44736 og sími 99- 5072. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl, útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. i síma 73808. Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Afgreiöum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiösla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Ölafur, símar 71597,77476 og 99-5139. : Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrö gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Bröyt-grafa og vörubílar, jöfnumlóðir. Uppl. ísíma 52421. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Líkamsrækt Takifl eftir. 20 mínútur á dag koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur og góö þjónusta. Sólbaösstofa Siggu og Maddý, porti JL hússins, Hringbraut 121, sími 22500. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar- innar. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. Breiðir ljósabekkir meö andlitsljósi, góðar sturtur , gufuböð og hvíldarher- bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams- nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið velkomin. Sími 687110. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaös- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða- flokki. Veriö brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubað og grenningar- tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólarium at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Þjónusta Beggja hagur, láttu húseignina halda verðgildi sínu. Trésmiðurinn getur hjálpaö upp á sak- irnar. Síminn er 24526 milli kl. 18 og 20. Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum, vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélar- drifin tæki sem þýðir fullkomnari vinnubrögð enda sérhæft fyrirtæki á þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð samdægurs. Stáltak, símar 28933 og 39197. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl- anúöun, pípulagningar, viðhald, við- gerðir. Aðeins viðurkennd efni notuö. Skoða verkið samdægurs og geri til- boð. Uppl. í síma 641274. JRJ hf. Bifreiðasmiðja, 'Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar í skólabila, klæðningar í bíla, yfirbygg. Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota Hilux, Chevrolet, Izuzu. Almálanir og skreytingar. Verðtilboð. Nýsmifli, breytingar, viðhald. Tek að mér stærri og smærri verk fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Viðhald, breytingar og nýsmíði. Húsa- og hús- gagnasmíöameistari, sími 43439. Falleg gólf. Slipum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara og flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö níðsterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki. Verðtilboð. Símar 614207, 611190, 621451.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.