Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Síða 41
DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. 41 ffi Bridge Á Tylösand-mótinu í Svíþjóö á dögunum kom eftirfarandi spil fyrir í sveitakeppninni. N/S á hættu og loka- sögnin var almennt fimm hjörtu í suöur eftir aö A/V höföu fórnaö í 5 tígla. Vestur spilaöi út tígulkóng í fimm hjörtunum. NoRflUR 4* K9653 V 10974 f enginn * ÁDG7 Vrstur * G108 V KG 0 KD10642 * 85 Aurtur * Á742 6 O G953 * K643 SUÐUR ♦ D ÁD8532 0 Á87 * 1092 Allir töpuðu spilinu nema Daninn Flemming Dahl. Tígulkóngur almennt trompaöur í blindum og hjartadrottn- ingu svínaö. Vestur drap á kóng og skipti yfir í lauf. Vörnin fékk því slagi á laufkóng og spaöaás. Flemming Dahl kastaöi hins vegar laufsjöinu á tígulkóng og drap heima meö ás. Tók hjartaás og spilaöi síðan spaöadrottningu. Austur átti slaginn á spaöaás og spilaði tígli. Trompað í blindum, — laufi kastað á spaöakóng og spaði trompaöur. Dahl þurfti nú ekki lengur á laufsviningu aö halda. Trompaöi tígul og kastaöi laufi á spaöaníu blinds. Unniö spil og danska sveitin vann 13 impa á því. Þaö hefur víst ekki komiö fyrir áöur í þessum þáttum aö birt hafi verið skák tveggja danskra kvenna. Viö bætum úr því meö skák, sem þær Pia Sörensen og Tine Berg tefldu nýlega. Berg var meö svart og átti leik, — vann mann en... 1.---Hxc6 2. Dxc6 - Ddl+ 3. Kh2 - Dxd4 4. Dxe6+ - Kh8 5. Rf7+ og svartur gafst upp vegna „kæfingar- mátsins”. 5.---Kg8 6. Rh6+ - Kh8 7. Dg8+! — Hxg88. Rf7mát. 1fl»n Kinn Features Svndicate, Inc. World rights reserved. a-13 Vesalings Emmá Ég er mjög montin af Herbert. Hann er alveg eins og maðurinn þarna í bibiíunni, góði rótarímaðurinn, þú veizt. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabif reið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og s júkrabif reiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, s júkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 23.-29. ágúst er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-fóstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagakl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafiiarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 ogá laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafiiarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. . Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga ér opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Lísa og Láki Hvemig geturðu hrósað salatinu? Það er ekki enn komið á borðið. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er td viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar í símsyara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fóUc sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimiUs- lækni: Upplýsingar hjá heUsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsIudeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: ÁUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: ÁUa daga kl. .15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl/l4—17 og 19 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VlstheimUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga f rá kl. 20—21. Sunnudaga f rá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 27. ágúst. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.) Heilsan er ekki upp á það besta, vatnsberi Ijúfur, og því ættir þú að huga að einhverri íþrótt. Sífur og volæði þýða ekki neitt því þá er maðurinn með ljáinn á næsta leiti. Fiskarnir (20. febr.—20. mars). Hrósaðu þér sjálfum því það hrósar þér enginn annar ... Fögur manneskja af hinu kyninu hefur samband við þig og þá þýðir ekki annað en að standa sig. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): MUdð verður að gerast hjá þér í dag. I tUefni af því ættir þú að klæðast skærum Utum og leyfa öðrum að njóta hressdeikans. Nautið (21. aprfl—21. mai): Erfiður dagur en mjög ánægjulegur. Ýmsar gamlar hug- myndir hafa verið að þvælast fyrir þér undanfarið. Em þær í takt við tímann? Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Lánið hefur leUcið við þig i ástamálunum en áttu það skiUð? Það er stóra spumingin sem þú ættir að velta fyrirþér. Krabbinn (22. júní—23. júU): Þú hefur vanrækt ýmsa góða vini. Nýjungagimin hefur hlaupið með þig í gönur. Þú ættir að fornu að hyggja er frumlegt skal byggja. Ljónið (24. júU—23. ágúst): Hrósyrði annarra ættu ekki að vera mUcilvægari en kait og raunsætt mat á stöðu mála. Ef þú staðnæmist ekki og veltir grundvallarvandamálum fyrir þér fer iUa. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hefur gengið illa að greina kjarnann frá hisminu, dauniUt er í Danaveldi og líka í sálarkytru þinni. Vogin (24.sept.23.okt.) MUdll dagur lista og menningar. Farðu í gervi menn- ingarhegrans og taktu flug. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skapið hleypur með þig í göngur, hvað eftir annað. StUltu þig, gæðingur, það er engin þörf að vera með asa. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Vinur þinn bregst trúnaði og veldur þér og þínum áhyggjum. Eigi skalt þú eltast við hljóm heimsins heldur bætaorðstírþinn. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að brydda upp á nýjum hugmyndum, þorðu að synda á móti straumi, og vertu ekki þessi árans tagl- hnýtingur sem þú ert vanur að vera. Rís, ris! tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavík sími 2039. Hafiiarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, súni 41580, eftir ikL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, súni 1515, eðir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla vú-ka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringmn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu- kerfum borgarmnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl.10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þmgholtsstræti 27, súni 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þmgholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sfini 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokaðfrá 15. júli—21. ágúst. Bústaöasafu: Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Amcríska bókasafnlð: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsms í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 2 3 V- n 6 1 s To" I 9' 77 n /3 I ", lb~ TT )<o I k zo Lárétt: 1 tíðarandi, 6 eins, 8 ámi, 9 hopa, 10 illmennið, 11 píla, 12 hanki, 13 tíndi, 14 sáðland, 16 hossað, 18 elskar, 20 fiskur. Léðrétt: 1 grastoppur, 2 vömb, 3 klaufar, 4 bognaði, 5 líflát, 6 lömun, 7 vitranir, 10 vígatíð, 15 karlmannsnafn, 17 mælir, 19 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hagræði, 7 æti, 8 epli, 10 elli, 11 tær, 13 kippir, 15 lá, 17 eirðu, 19 ans, 20 meis, 21 lita, 22 fet. Lóðrétt: 1 hæ, 2 Atli, 3 gil, 4 reipi, 5 æpti, 6 ii, 9 lærði, 10 ekla, 12 raust, 14 pest, 16 áni, 18 ref, 20 MA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.