Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Qupperneq 42
-tf 42 DV. MANUDAGUR 26. ÁGUST1985. Hyper Sapien Égþakka fyrir hönd Talia Film í London fyrir hinn mikla almenna áhuga á hlutverkum í myndinni „Hyper Sapien”, en tökur hefjast í Kanada 9. september. Þótt mjög margir hefðu sýnt mikla hœfileika var samt ákveðið að velja ekki krakka íþessa mynd héðan. Ekki er hægt að skýra frá því að svo stöddu hvaða krakkar voru valdir í hlutverkin vegna þess að samningar við viðkomandi eru ófrágengnir. ÖUum myndböndum og Ijósmyndum, sem hafa verið send utan af landi, verður skilað. Vilhjálmur Knudsen, VOKFILM (The Volcano Show), Hellusundi 6a, Reykjavík. ILAUSAR STÖÐUR HJÁ ! REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Starfsfólk óskast til Æskulýðsráðs Reykjavíkur við al- mennt unglinga- og æskulýðsstarfs í félagsmið- stöðvum æskulýðsráðs. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýsingar veita forstöðumenn félagsmiðstöðva. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. september 1985. FORSTÖÐUMAÐUR Búnaðardeild Sambandsins óskar að ráða forstöðu- mann fyrir vélaverslunarsvið deildarinnar. Leitað er eftir manni með haldgóða bekkingu á inn- flutningi og markaðssetningu ásamt áhuga og með undir- stöðuþekkingu á vélum og tæknibúnaði. Starfið er umfangsmikið og fólgið í daglegri stjórnun rekstursins ásamt miklum samskiptum við innlenda sem erlenda viðskiptaaðila, kunnátta í ensku og að minnsta kosti einu Norðurlandamáli ásamt reynslu í erlendum bréfaskriftum nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefur starfsmannastjóri og fram- kvæmdastjóri Búnaðardeildar Sambandsins. Umsóknir sendist til Starfsmannahalds Sambandsins. Umsóknarfrestur til 10. sept. nk. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A TIL SÖLU Toyota Celica Supra 2,8 árg. 1983, ekinn 49.000 km, rafmagnsrúður, veitistýri, bein innspýting, 6 cyl., 5 gíra, beinsk., aflbremsur, útvarp + kassetta. Skipti á ódýrari. Opið laugardag kl. 10—19. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Simi 68-64-77. Skólastjóradóttir fetar í fótspor föður síns: Allt nema saxófónn Faðir hennar var skólastjóri Tónlistarskólans á Isafirði í 36 ár. Nú hefur Sigríður Ragnarsdóttir (H. Ragnars) tekiö við og það er ekki lítið sem stendur til; bygging tónlistarhúss og skóla í ísaf jarðarkaupstað miðjum. „Þetta verður 800 fermetra hús með tónlistarsal og kennslustofum og dásamlegt að komast á einn stað eftir að hafa verið á víð og dreif um bæinn,” sagði Sigríður Ragnarsdóttir í samtali við DV er fram fór í grunni væntan- legrar byggingar. „Þegar verst lét var skólinn til húsa á 15 mismunandi stööumíbænum.” Á annað hundrað nemendur stunda nám við Tónlistarskólann á Isafirði og þar er hægt að læra á flestöll hljóðfæri nema saxófón. „Við vitum ekki hvenær húsið verður fullbyggt. Það fer mikið eftir því hve bæjarfélag og ríki verða örlát við okkur,” sagöi skólastjórinn. Hún og samstarfsmenn hennar, að ógleymdum styrktarsjóði, hafa veriö ólöt við að safna fé. Haldnar hafa verið skemmtanir til að hafa upp í byggingarkostnaöinn og lummur og kakó verið selt á Silfurtorgi en svo nefnist miðpunktur Isafjarðar- kaupstaöar. Upphafleg kostnaöaráætlun vegna byggingar Tónlistarskólans var 21 milljón krónur. -EIR. » lillt lí I H * - 1 ’itii utv ii ii • Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á ísafirði, í grunni nýja hússins. DV-mynd KAE/-EIR Húsavík: Sjúkrahúsið fær æða- Frá Ingibjörgu Húsavik: 1 tilefni af 80 ára afmæli Kven- félagasambands Suður-Þingeyinga ákvaö sambandið að færa sjúkrahús- unum á Akureyri og Húsavík gjafir. Hluti Suöur-Þingeyinga sækir læknis- þjónustu til Akureyrar og sjúkrahús- inu þar hafa verið gefnar 60 þús. kr. sem varið veröur til tækjakaupa í sam- ráði við lækna á staðnum. Laugardaginn 27. júlí fór fram form- leg afhending gjafar til Sjúkrahúss Húsavíkur. Jóhanna Steingrímsdóttir, formaður Kvenfélagasambandsins, afhenti gjöf sem er brennari og var kaupverð hans krónur 215 þús. án aðflutningsgjalda. Olafur Erlendsson, forstöðumaöur sjúkrahússins, þakkaði gjöfina og ósk- aði sambandinu til hamingju með af- mælið. Gunnar Rafn Jónsson yfirlækn- ir þakkaöi gjöfina og minntist fleiri góðra gjafa frá kvenfélögunum. Hann sagði nýja brennarann eitt mikilvæg- asta tæki sem notað væri á skurðstof- um í dag. Hann yki öryggi og flýtti aögerðartíma um helming. Hann væri notaður til að brenna fyrir smærri æðar og væri hið mesta þarfaþing, notaöur í svo til hverri einustu aðgerð. Nýi brennarinn kemur í stað annars eldri, sem orðinn var úreltur og bilaði oft. Gunnar sagðist til gamans ætla að geta þess að þó stefnan hefði verið að nota ekki nýja brennarann fyrir form- lega afhendingu hefði hann laumast til þess einu sinni við aðgerð. Má af því marka þörfina fyrir þetta nýja tæki. DV-mynd IM. brennara að gjöf Magnúsdóttur, -EH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.