Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Síða 31
DV. ÞRIÐ JUDAGUR10. SEPTEMBER1985.
31
Þriðjudagur
10. september
Sjónvarp
19.25 Ævintýri Olivers bangsa.
Þriðji þáttur. Franskur brúðu- og
teiknimyndaflokkur í þrettán þátt-
um um víðförlan bangsa og vini
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson,
lesari með honum Bergdís Björt
Guönadóttir.
19.50 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Mozartættin 2. Sonurinn —
Woifgang Amadeus Mozart. Annar
þáttur af þremur frá tékkneska
sjónvarpinu um tónlist þriggja ætt-
liöa. Listamenn í Prag flytja mynd-
skreytt verk eftir þá Mozartfeðga.
21.10 Charlie. Lokaþáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum. Aðalhlutverk David
Wamer. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.05 Undralyfið cyclosporin. (Natur
of Things — Cyelosporin) Kana-
dísk fræðslumynd um nýtt fúkka-
lyf sem hefur gefist vel við með-
ferð á líffæraþegum og hjarta-
sjúklingum og miklar vonir eru
bundnar við á öðrum sviðum lækn-
inga. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Fréttir í dagskrárlok.
ÚtvarprásI
13.30 Inn og út um gluggann. Um-
sjón: SverrirGuðjónsson.
13.40 Léttlög.
14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn-
ingar Guðmundar Einarssonar.
Theódór Gunnlaugsson skráði.
Baldur Pálmasonles (10).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 (Jt og suður. Endurtekinn þátt-
ur Friðriks Páls Jónssonar frá
sunnudegi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir
Patriciu M. St. John. Helgi Elías-
son les þýðingu Benedikts Amkels-
sonar (13).
17.40 Síðdegisútvarp. — Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar. Daglcgt mál. Siguröur G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Okkar á milU. Sigrún Halldórs-
dóttir rabbar viö ungt fólk.
20.40 Samtímaskáldkonur. Kirsten
Thorup.Dagskrá í tengslum viö
þáttaröð norrænu sjónvarpsstöðv-
anna. Umsjón: Nína Björn Arna-
dóttir.
21.10 Konsert í Es-dúr fyrir trompet
og hljómsveit eftir Johann
Nepomuk Hummel. Pierre
Thibaud leikur meö Ensku kamm-
ersveitinni; Marius Constant
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir
Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdssonles (11).
22.00 Tónlcikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. DagSkrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Operutónlist.
23.30 Tómstundaiðja fólks á Norður-
löndum. Island. Þriðji þáttur af
fimm á ensku sem útvarpsstöðvar
Norðurlanda hafa gert. Umsjónar-
maður. Páll Heiðar Jónsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00—15.00 Vagg og vclta. Stjóm-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóölagaþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 20.40:
íheimsókn hjá Mozartættinni
1 kvöld er á dagskrá annar þáttur í
myndaflokknum um Mozart-
fjölskylduna. 1 síðasta þætti var
faöirinn, Leopold Mozart, kynntur, eða
öllu heldur verk hans, því þetta er ekki
í ævisöguformi. Umhverfið sem þessir
menn hrærðust í er sýnt og verk þeirra
flutt af tékkneskum listamönnum.
I þættinum Frístund í dag
mun Eðvarö Ingólfsson að venju
brydda upp á ýmsu efni. I fyrsta lagi
verður tónlistarkynning sem unglingar
hafa samið og sjá sjálfir um. David
Lee Roth, þekktur dægurlagasöngvari,
veröur kynntur. Hann hefur m.a. átt
einn smell í sumar, Just a Gigolo.
Eðvarð hringir í Mývatnssveit og
ræðir við Auöi Kjartansdóttur, 15 ára.
Hún hefur veriö mjög iðin við að skrifa
þættinum bréf og er, að sögn Eðvarðs,
ansi hress. Hann ætlar að fá til sín
prest í þáttinn og munu unglingar
Útvarp, rás 1, kl. 20.40:
Samtíma-
skáldkonur
I kvöld er á dagskrá útvarpsins
þáttur sem gerður hefur verið í
tengslum við þáttaröð sem nú er verið
að sýna í sjónvarpinu um samtíma-
skáldkonur á Norðurlöndum. Þessir
sjónvarpsþættir eru gerðir af
sjónvarpsstöðvunum. Nína Björk
Árnadóttir sér um útvarpsþáttinn. I
honum verður fjallað um og sagt frá
skáldkonunni dönsku, Kirsten Thorup.
Kirsten byrjaði feril sinn á sjötta ára-
tugnum og hefur verið með virtustu rit-
höfundum Dana í mörg ár. Eftir hana
liggja verk eins og skáldsagan Lille
Jonna og Den försömta sommer.
Fjalla þessar skáldsögur um líf hins
venjulega Dana á árunum eftir stríð.
Þá voru Danir ekki eins ríkir og þeir
eru nú og fátækt frekar algeng.
Aðalpersónan, Jonna, er dóttir fátækra
hjóna og hefur það að sjálfsögðu mikil
áhrif á allt hennar skapferli og líf. Hún
elst upp úti á landi en flytur til stór-
borgarinnar Kaupmannahafnar
seinna. Kirsten lýsir henni af einlægni
og þekkingu.
í kvöld sjáum við leikslok í þátta
röðinni um Chariie einkaspæjara.
Sjónvarp kl. 21.10:
Síðasti þáttur
með Charlie
I kvöld er á dagskrá síöasti þátturinn
í framhaldsmyndaflokknum um
Charlie einkaspæjara. Það
markverðasta í síðasta þætti var að
kona hins myrta framdi sjálfsmorð.
Hún var annars oröin mjög góð
vinkona Charlies svo ekki sé meira
sagt. Hann er að sjálfsögðu við útför
hennar og tekur þá eftir dularfullum
manni sem er að fylgjast með honum.
Hann veitir manninum eftirför en allt
kemur fyrir ekki. Hann missir af
honum. Þátturinn endaöi á því að
Charlie er rænt af óþekktum mönnum
og fluttur burt í bíl. Enginn veit hvert,
en úr því fæst skorið í kvöld.
Sýnd eru málverk, teikningar og út-
skurður frá þeirra tímum; farið um
garðana og hljómleikasalina þar sem
þeir lifðu og hrærðust.
Þættirnir eru gerðir í tilefni af 190
ára aldursári Wolfgangs Amadeus
Mozarts, sem var þeirra frægastur og
hans vegna lifir nafnið.
spyr ja hann út úr um trúmál.
Aðstoðarkynnir í þættinum er Anna
Birna Snæbjörnsdóttir, 16 ára. Þess
má geta að þetta er 85. þáttur Eðvarðs
á rásinni, en hann hyggst hætta þegar
sá 100. er búinn. Hann telur það óhæft
að vera með sama þáttinn of lengi og
segist eiga það á hættu að þátturinn
verði talinn leiðinlegur ef hann heldur
áfram.
Í þættinum um Mozartfjölskylduna
verfiur frægasti maður hennar
kynntur, Wolfgang Amadeus
Mozart.
Eðvarð Ingólfsson segist ætla að hætta með Frístund í tima.
Frá menntamála-
ráðuneytinu:
Lausar stöður
við framhaldsskóla:
Tvo kennara vantar nú þegar aö Iðnskólanum á isafirði.
Kennslugreinar: stærðfræði, íslenska, danska, enska og
þýska.
Upplýsingar veitir Snorri Hermannsson skólastjóri í síma
94-4215 og 94-3526. ..
Menntamalaraðuneytiö.
VOLKSWAGEN
EIGENDUR
; T;' | f ■' '
M
NÝKOMNIR HLJOÐKÚTAR
F/1200 -1300-1302 -1303 - TRANSPORTER.
BÍLAVÖRUR SF.
SUÐURLANDSBRAUT 12, REYKJAViK. SÍMAR 32210 - 38365.
Útvarp, rás 2, kl. 17.00:
Frístund, 85. þáttur
Veðrið
I dag verður suöaustankaldi og
skýjað um mestallt landiö, súld eða,
rigning öðru hverju sunnanlands
og vestan en þurrt norðanlands.
Hiti 8—11 stig.
Veðrið
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
alskýjað 5, Egilsstaöir alskýjað 6,
Galtarviti skýjað 8, Höfn alskýjaö
7, Keflavíkurflugvöllur alskýjaö 9,
Kirkjubæjarklaustur rigning 7,
Raufarhöfn þokumóða 6, Reykja-
vík úrkoma í grennd 9, Sauðár-
krókur alskýjað 6, Vestmanna-
eyjar súld 8.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
súld 10, Helsinki skýjaö 9, Kaup-
mannahöfn skýjað 11, Osló skýjað
8, Stokkhólmur skýjaö 10.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve
þokumóða 24, Amsterdam létt-
skýjað 12, Aþena heiðskírt 23,
Barcelona (Costa Brava) heiðskírt
25, Berlín léttskýjað 14, Chicagó
léttskýjað 28, Feneyjar (Rimini og
Lignano) skýjað 20, Frankfurt létt-
skýjað 14, Glasgow súld á síðustu
klukkustund 16, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 24,
London skýjað 19, Los Angeles létt-
skýjað 22, Luxemborg léttskýjað
11, Madrid léttskýjað 31, Malaga
, (Costa Del Sol) skýjað 25, Mallorca
(Ibiza) heiðskírt 26, Miami skýjað
31, Montreal skýjað 19, New York
skúr 22, Nuuk léttskýjað 10, París
léttskýjað 18, Róm léttskýjað 23,
Vín léttskýjað 10, Winnipeg skýjað
11, Valencía (Benidorm) léttskýjað
26.
Gerígið
gengisskrAning
nr. 170-10. september 1985 kl. 09.15.
EhingkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Dolar 42.450 42,570 41,060
Pund 55,355 55,511 57,381
Kan. dolar 30,950 31,038 30,169
Dönskkr. 3.9805 3,9917 4,0743
Notskkr. 4.9507 4,9647 5,0040
Ssnskkr. 4,9260 4,9399 4,9625
Fl mark 6,8440 6,8634 6,9440
Fra.franki 4,7311 4,7445 4,8446
Belg. tranki 0,7142 0,7162 0,7305
Sviss. franki 17,4835 17,5329 18,0523
Hol. gyflini 12,8395 12,8758 13,1468
V-þýskt matk 14,4253 14,4661 14,7937
h. Ifra 0,02157 0,02173 0,02204
Austurr. sch. 2,0533 2.0591 2,1059
Port. Escudo 0,2447 0,2454 0,2465
Spá. pesati 0,2453 0,2460 0,2512
Japanskt yen 0,17473 0,17522 0,17326
Irsktpund 44Æ55 44,982 46,063
SDR (sirstök 42,7001 42,8215 42,5785
dr&ttar-
rittindö
Slmsvari vegna gengisskráningar 22190.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560 1
^ ■