Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985.
17
Meira fyrir ungl
inga í sjónvarpið
Unglingur er ekki ánægður með Skonrokk tvisvar i mánuði og vill meira.
Hér eru umsjónarmenn þáttarins, þeir Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
I.K.V.S. skrifar:
Ég er einn af þessum fokreiðu ungl-
ingum sem heimta meira popp og létt-
meti í sjónvarpið. Mér finnst það hin
mesta skömm að þeir sem eiga að sjá
þjóðinni fyrir afþreyingu allt árið um
kring geti ekki eytt nokkrum krónum í
efni fyrir unglinga.
Þeir geta svo sem eytt aurum í
heimildar- og náttúrulífsmyndir, þaö
vantar ekki. En unglingar fá Skonrokk
tvisvar í mánuði. Alls klukkutími á
mánuði; u.þ.b. 14 lög.
Hvort sem það er ár æskunnar nú
eða ekki finnst mér að taka mætti svo-
lítið meira tillit til unglinga en verið
hefur. Það er von að við kvörtum.
Eg vil hvetja unglinga til að láta í sér
heyra um þessi mál — þetta má ekki
viðgangast.
P.S. Eg vil hvetja sjónvarpið til að
sýna meira af spænska myndaflokkn-
um Bláa sumrinu ef til er.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
HLJOÐLAT
..OG AFKASTAMIKIL
HORKUTOL FRA PHILCO
Philco 421 þurrkarinn.
Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti
sama magn og þvottavélin. Hann er
einfaldur í notkun; þú velur á milli 3
sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum
tegundum þvotts. Þurrktími getur
varaö allt að tveimur klst. auk átta
mínútna kælingar í lok þurrkunar.
Philco w 393 þvottavélin.
Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir
Philco að enn betri og öruggari
þvotttavél en áður. Vélin vindur með
allt að 1000 snúninga hraða á mínútu.
Hún hefur stóran þvottabelg og tekur
inn á sig bæði heitt og kalt vatn.
Þannig sparast umtalsverð orka.
Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinni
- það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði.
Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað.
Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco
ogerufráHeimilistækjum. Þaðtalarsínu máli:Traustnöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta.
Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur.
Við erum sveigjanlegir í samningum.
ALLAR STÆRÐIR
HOPFEROABflA
í bngri 09 sltwnmri farfk
SÉRl.EVFISBlLAR AKUREYRAR H.F.
FEROASKRIFSTOFA AKUREYRAR KF.
RÁFHIÚSTORGI 3. AKUREYRJ SlMl 2S000
UCDDDaaODaDDaDDDDDDWI
r ___ a
□ n
□ / \
l í M \ n
□ V / □
q N / n
□
□
□
□
g í bensín- og dísilvélar g
□ AMC Mercedes
nAiidi Benz g
gBedford Mitsubishi g
gBMC Oldsmobile g
gBuick Opel
□ Chevrolet Perkins □
□ Chrysler Peugeot
qDatsun Pontiac
“Dodge Renault
gFerguson Range Rover g
□ Fiat Saab
□ □ Ford Q Scania Vabis □
qHonda Simca
“international Subaru • n
glsuzu Toyota !J
gLada Volkswagen g
□ Landrover Voivo
□ Leyland Willys □
□ Mazda Zetor
□□□DDDOOaOOODODDDDDOD
KAWAI
Gæðapíanó
frá Japan
CX4 — verfl kr. 93.800
hœð 104 cm
NS10 - verð kr. 119.200
hæð 124 cm
CE 9 - verð kr. 109.000
hæð 113 cm
Næturdempari og bekkur í stil
fylgir öllum pianóunum.
||H'
Frakkastíg 1f sími 17692.