Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. J 41 tÖ Bridge Bandaríska sveitin fékk á sig slæm- ar slenunusveiflur í úrslitaleiknum viö Frakka í heimsmeistarakeppninni í Biarritz. Hér er dæmi. Spil nr. 39. Suður gaf. Alliráhættu: Norðuk ♦ D10965 '<? A1092 0 G «1093 VtSTI II Austuii A A7 * KG43 S?G3 VK5 ^ gj 0 ÁKD654 ♦ AKDG842 + 5 SUÐUR + 82 <3> K8764 0 10872 + 76 Þegar Bandaríkjamennimir Pender og Ross voru með spil vesturs-austurs -gengusagnir: Suður Vestur Norður Austur pass 1L pass 1T pass 3G pass 4G pass 5H pass 6G pass pass pass Fjögur grönd, ásaspuming, Bandaríkjamennirnir reyndu ekkert til að finna út veikleikann í hjarta. Soulet fundust sagnirnar grunsamleg- ar, og lagði niðui' hjartaás, fékk kall og Frakkarnir fengu fimm fyrstu slagina. Á hinu borðinu fóru Frakkamir einn- igíslemmu.Sagnir: Suður Vestur Norður Austur pass 1L pass 1T pass 3G pass 4T pass 4S pass 4G pass 5H pass 6G pass pass pass 4 tíglar og 4 spaöar, keðjusagnir. 4 grönd, ásaspurning, og eitthvaö mgl- uðu þessar sagnir Woolsey, sem var meö norðurspilin. Hann spilaði út tígulgosa og vestur hirti sína 12 slagi, reyndi auðvitað ekki spaðasvíningu. Frakkland vann 18 impa á spilinu. Á morgun skulum við h’ta á aðra stóra slemmusveiflu. Þar lagði Woolsey niður ás í fyrsta útspili. Það heppn- aðistekki. Skák Þessi skák er úr 50. meistaramóti Sovétríkjanna. Ekki virðist tapið slæma gegn Kasparov hafa haft áhrif ó Baljavsky. Þessi staöa kom upp hjá honum og Jusupov, sem hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu. Hér voru þau með hjólhýsið i fyrrasumar. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sfmi 18455, slökkvi- liðogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviHð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og pjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek • Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 20.—26. sept. er í Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimiUs- lækni: Upplýsmgar hjá heUsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 28.—Rxc5 29. Db8+-Df830. Dxc7-f6 31. Rxc6-Rd3 32. Hbl-He8 33. Dxa7 og svartur gafst upp. Eftir tapiö í 6. um- ferö virðist Karpov hafa tekið sig veru- lega á. Vann Geller og er meö betri stööu í biðskák viö Romanisjin. Polu- gajevski sigraöi Psachis í 9. umferö og náði forustu með 5 v. Psaschis og Karpov 4.5 v. og biöskák. Beljavski stóð þó best aö vígi meö 4 v. og þrjár biðskákir. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. SUni 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagakl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vUka daga frá kl. 9—19 ogá laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsmgar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hahiarfjarðarapóteks. Apótck Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótck, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. ApótekUi skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldm er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðmni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsmgar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviUðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í shna 22445. Heimsóknartími LaudakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðlngarheimUi Revkjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Lísa og Láki Þetta er venjulegur matur hjá Lalla. Sex pilsner- flöskurogsamloka. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þríðjudaginn 24. september. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.) Enga óþarfa viðkvæmni. Fjármálin eru ekki í sem bestu lagi, þú ættir að athuga alla reikninga nákvæmlega. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þótt þú þykist sjá tækifæri til að græöa fé er líklegt aö þar leynist maðkur í mysunni. Fólk undir þessu merki þarf aö vinna hörðum höndum f yrir brauði sínu. Hrúturinn (21. mars—20. apr.): Njóttu þess á meðan aUt gengur þér í haginn í ástamál- um. Þú færð ánægjulegar fréttir í dag. Nautið (21. apr.—21. mai): Þetta er góður dagur til þess að helga þig sjálfum þér. Það er litiö að gerast í ásta- og skemmtanalífinu. Tvíburámir (22. maf—21. júni): Þetta verður árangursríkur dagur í starfi, þótt þér Utist ekki meira en svo á, hvað þú þarft tU þess að vinna. Kvöldið verður ánægjuríkt, en líklega í óvæntum félags- skap. Krabbinn (22. júní-23. júU): Heppnm er með þér þessa dagana og Ufskjörin munu batna að mun. Nýr kunningi virðist áhugaverður í . fyrstu, en sjáðu tU. Ljónið (24. júU—23. ágúst): Taktu að þér verkefni sem þér finnst spennandi, þótt árangur þess virðist ekki ætla að lofa góðu. Dagurinn er góður tU umræðna og rökræðna. Meyjan (24. ág,—23. sept.): Viðskipti ganga vel í dag, ef þú tekur ráðleggingum þér reyndari manna. Taktu það rólega í kvöld. Vogin (24. sept—23. okt.): Farðu ekki yfir götu án þess að Uta vel til beggja átta áður. Það er aldrei að vita hvar hættur leynast! Spennan minnkar með kvöldinu. Sporðdrekinn (24. okL—22. nóv.): Ef þér er Ula við að svara spumingu sem lögð er fyrir þig, þá segðu eins og er. Vertu í einhverju bláu í dag, það er þinn happaUtur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des): Helgaðu þig Ustsköpun í dag, svo sem ritstörfum eða myndlist. Ef þú hefur heppnina með þér mun það reyn- ast árangursríkt. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Vinnir þú aö erfiðu verki máttu búast við kærkominni hjálp í dag. Þú ert svoUtið gleyminn þessa dagana, athugaðu vel hvort þú hefur gleymt mikUvægu stefnu- móti. JL . tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveltubUanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjaraarnes sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir ikL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokim 1552 Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, KeUavOc og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—aprti er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—il. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, síiqí 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagakl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-> legafrákl. 13.30-16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 2 5 V- n 8 1 ! oamam 10 )/ !Z /3 13 /T' )? H JS 10 2Í 2Z J kr Lárétt: 1 ungi, 6 skilyrði, 8 elska, 9 eyktamark, 10 nema, 13 rándýr, 15 tíndi, 17 hald, 18 fyrirhöfn, 20 rangan, 22flytja,231ærði. Lóðrétt: 1 reka, 2 erill, 3 súla, 4 hátíð, 5 bardagi, 6 eldfjall, 7 námsgrein, 11 hljóða, 12 lykt, 14 nægilega, 16 fugl, 17 bið, 19 þjóta, 21 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spýtan, 7 væri, 8 bát, 9 ok, 10 ónæði, 11 niður, 13 kg, 14 alin, 15 aur, 17 öln, 18 dáti, 20 lánið, 21 að. Lóðrétt: 1 svona, 2 pækill, 3 ýr, 4 tin, 5 náð, 6 stig, 8 bæra, 10 Oðinn, 12 undi, 13 kuta, 16 rið, 17 öl, 19 áð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.