Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR23. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar 39 SCmi 27022 Þverholti 11 Ökukennsla — bifhjól — endurhæfing. Get nú bætt viö nokkrum nemendum. Kennslubifreiöar: Ford Sierra G L og sjálfskiptur Golf. Kennsluhjól: Kawasaki og Honda. Góöur ökuskóli, prófgögn og námsefni. Guöbrandur Bogason, sími 76722. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns- son, símar 21924,26400,17384 og 21098. Gylfi K. Sigurðsson. Löggiltur ökukennari kennir á Mazda 826 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Portretmyndir: Teikna eftir ljósmyndum, stærö A3, kr. 1.500,00. Sendi í póstkröfu um allt land. Sölvi Bragason, Sólheimum 23 Dl, simi 35080. Sendibílar MAN 10,136 '82 til sölu, 6 m léttur álkassi, stórar hliðardyr, splittuö drif, 5 gíra kassi. Uppl. í síma 24860 á daginn og 84030 á kvöldin. UNO 55 S '84 til sölu. stærri vélin, 5 gíra, sílsalistar o.m.fl., ekinn 24.000 km. Uppl. í síma 73058 eftirkl. 16. Unimog til sölu. Til sölu Unimog árg. ’63 með kassa aö aftan, aflúrtak, gírspil, loftbremsur, original hús að framan. Verö kr. 290.000, góöir. greiðsluskilmálar eða góður staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma 27745 og 78485. Þjónusta N/ETURGRILLIÐ SÍMI 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við senrium þér: Húsgögn Æí".?-?.!*. M!»le!KAréN3 Nýkomin furuhlaðrúm meö dýnum, verð frá kr. 10.834, skiptanleg síöar. Hjónarúm frá kr. 9.840, stakir svefnsófar meö púöum. Nýborg á nýjum staö, Skútuvogi 4, sími 82470. Húsaviðgerðir Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna. Tökum aö okkur háþrýsti- iþvott, múrviögeröir, sílanúöun, þak- og rennuviögerðir (efnissala). Setjum !upp blikkkanta, rennur, niöurföll o.fl. IVerktakaþjónusta Hallgríms, sími 671049, einnig tekur símsvari viö skila- boöum. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn, áklæöi eftir vali. Fast tilboös- verö, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstrun Héöins, Auöbrekku 32, 200 Kópavogi, sími 45633. Heimasími 31339. Getum afgreitt meö stuttum fyrirvara hinar vinsælu baöinnréttingar, beyki, eik eða hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliöar. Hagstætt verö, Timburiðjan hf., sími 44163, Garöabæ. Íþróttaskór i miklu úrvali: leikfimi- og körfuboltaskór frá Puma, Nike, Converse og Tiger hlaupaskór frá Puma, Tiger og Nike djassballett- og leikfimiskór frá Arena. Sendum í póstkröfu. Sportvöruverslunin Lauga- vegi 69, R., sími 29774. Arena sundfatnaður. Sundbolir frá 698 kr., sundskýlur frá kr. 401, sundhettur frá kr. 84, sund- gleraugu frá kr. 76, mikiö úrval. Sendum í póstkröfu. Sport- vöruverslunin Laugavegi 69, Reykja- vík , sími 29774. Verslun Hefur flætt úr baði hjá þór? eöa hefur þú oröiö fyrir vatnstjóni? Flæöivari er nýtt tæki á markaðnum sem ætlað er til þess aö láta þig vita í tæka tíð þegar slík óhöpp veröa og kemur þá í veg fyrir það stórtjón sem af slíku getur orðiö. Þaö má því meö sanni segja að flæðivari sé ómissandi öryggistæki á nútíma heimili. Umboös- aöili: T.H. Svavarsson, heildverslun, s.53400. Frir Ottolisti. Á meöan birgöir endast er Otto Trend-listinn til afgreiöslu aö Tunguvegi 18. Otto-umboöiö, símar 666375-33249. Schöpflin. Haust- og vetrarlisti Schöpflin er tilbú- inn til afgreiðslu. Hringiö eða skrifiö og pantið lista. Verð kr. 200 + póst- burðargjald. Valabjörg hf., Hyrjar- höföa 7, box 10171,130 Reykjavik, sími (91)685270. Hinarfallegu furuinnihuröir aftur fyrirliggjandi. Hurðirnar eru ólakkaöar og má því lúta þær, bæsa eða lakka. Utanmál á körmum: 89x209 sm, 79X209 sm, 69 x 209 sm, 89X199 sm, 79x199 sm, 69X199 sm. Habo, heildverslun, sími 26550, Bauganesi 28,101 Reykjavík. Innihurðir úr beyki og eik, hvítlakkaöar og ólakkaöar, vandaöar hurðir, hagstætt verð, einnig bílskúrshuröir og gönguhuröir, léttar og með einangrun. Nýborg á nýjum staö, Skútuvogi 4, sími 82470, Nýborg. Ath. gerið hagstæð innkaup. Haust- og vetrarpöntunarlist- inn frá Neckermann er kominn. Pantanir í síma 46319 eöa Víðihvammi 24, Kópavogi. Verksmiðjusalan. Hausttískan ’85, kápur, kr. 3950. jakkar frá kr. 2950, klukkuprjónspevs- ur, buxur, blússur, trimmgallar og margt fleira á frábæru verði. Verk- smiöjusalan, Skólavörðustig 43 (viö Leifsstyttuna). QUELLE - Verslun og afgreiösla. QUELLE haust- og vetrarpöntunarlistinn 85/86 er kom- inn. Verð 250 kr. + buröargjald. Rým- ingarsala á fatnaði! QUELLE — Verslun og afgreiðsla Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 91-45033. Mi b.magnUsson Nýtt útibú Síðumúla 8. Opiö kl. 13—18. Vönduð en ódýr vara. Pantið nýja vetrarlistann á kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrar- línan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.