Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 30
30 DV. MÁNUDAGUR23. SEPTEMBER1985. A NÁMSFLOKKAR KÓPAVOGS Sírni 44391 Innritun stendur yfir þessa viku í síma 44391 kl. 16.00-18.30. Kennslugreinar: undirbúningsdeild (fornám), verslunar- og skrifstofudeild, erlend tungumál, skrautskrift, mynd- list, myndvefnaður, leirmótun, vélritun, leðurvinna, tága- vinna, trésmíði, saumar og tölvuritvinnsla. Mercedes Benz Til sölu Mercedes Benz 240 dísil árg. 1984, beinskiptur, hvítur að lit, mjög vel með farinn. Skipti möguleg á ódýrari seljanlegum bíl. Uppl. í síma 42627 eftir kl. 18.00 í dag og næstu daga. > takaiastufan Klapparstíg Hargreiðslustofan Klapparstíg Sími12725 Tímapantanir I I I l 1 I I I I * j l 13010 j --------1 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: • Verkfræðingur eða tæknifræðingur til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem þarfást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 30. september 1985. BÍUUIIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRl: 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 VÍÐIGERÐI V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAU ÐÁRKRÓKU R: 95-5884/5969 SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498 HÚSAVfK: 96-41940/41594 EGILSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: 97-3145/3121 SEYÐISFJÖRÐUR: 97-2312/2204 FÁSKRtíÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: 97-8303 interRent < o i'AIKW alla vikuna 2 Urval vid allra hæfi FÁST Á BLAÐSÖLO^' Hundahreinsun í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar, eldri en 6 mánaða, hreinsaðir af bandormum í október- eða nóvember- mánuði. Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starfandi dýralækna í Reykjavík með hreinsun. Við greiðslu árlegra leyfisgjalda (gjalddagi 1. mars) þarf aðframvísa gildu hundahreinsunarvottorði. Eldri vottorð en frá 1. september verða ekki tekin gild. Heilbrigðisaftirlit Reykjavíkursvæðis. Aðeins tuttugu mínútur i sýningu og streitan farin að gera vart við sig í búningsherberginu. Það er eins og fyrri daginn, það má ekkert klikka. — gelgjan í hávegum höf ð h já þeim Ekkó og Narsa Leikritið Ekkó-guðimir ungu var sýnt á Akureyri um helgina, 13. og 14. september sl. Þaö er Stúdenta- leikhúsið sem sýnir leikritið og var það með tvær sýningar á því hér á Akureyri, þá fyrri á föstudag og seinni á laugardag. Aðsókn var frekar dræm. Stúdentaleikhúsið er á hringferð með stykkið. Það var með sýningu á Dalvík áður en það kom hingaö til Akureyrar. Og héðan hélt svo Stúdentaleikhúsið til Húsavíkur. Búið er að sýna Ekkó-guðina ungu í um fimmtán skipti. Móttökur hafa yfirleitt verið nokkuö góöar, enda leikritið hin ágætasta skemmtun. Það fjallar um klíkuna, unglingsárin og gelgjuna. Leikstjóri er Andrés Sigurvins- son. Með aðalhlutverk fara þau Arna Valsdóttir, Ekkó, og Ari Matthíasson, Narsi. Dúndurgóðir leikarar bæði tvö. Það eru félagar úr hljómsveitun- um Með nöktum og Oxsmá sem sjá um alla spilamennskuna í leikritinu, en af henni er nóg. Nýtur bítið sín prýðilega. Tónlistin er öll eftir Ragnhildi Gísladóttur, fyrrum Grýlu. -JGH. Atburðir gerast hratt i Ekkó. Verkið er keyrt vel áfram og er mikið sungið og trallað. DV-myndir JGH. Ekkó á Akureyri Karlakór Reykjavíkur í söngf ör Karlakór Reykjavíkur heldur í söng- ferð um Mið-Evrópu dagana 27. sept. til 9. október. Haldnir verða tónleikar í Lúxemborg, Rottach Egern, sem er fyrir sunnan Miinchen í Þýskalandi, Vínarborg, Pernitz og Graz í Austur- ríki. Tónleikaferöinni lýkur síðan í Ljubljana í Júgóslavíu. Á söngskránni verða m.a. lög eftir Jón Leifs, Sigurö Þórðars., Pál Pamphicler Pálsson, Alfred Russ, Jean Sibelíus, Cesar Frank og Anton Bruckner. Söngstjóri er Páll Pamphicler Páls- son, við hljóðfærið Guörún A. Kristinsdóttir. Einsöngvarar með kórnum verða Sigurður Björnsson óperusöngvari og kórfélagarnir Hjálmar Kjartansson og Oskar Péturs- son. Tónleikar verða fyrir styrktar- félaga og velunnara kórsins í Háskóla- bíói þriðjudaginn 24. sept. kl. 19 og í Langholtskirkju miðvikudaginn 25. sept. kl. 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.