Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 34
34
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sjónvörp
Átt þú svarthvitt sjónvarp
í fórum þínum? Tölvudellustrák bráð-
vantar eitt slíkt svo aö aörir fjölskyldu-
meölimir geti horft á sjónvarpið á
kvöldin. Verðhugmynd ca 3.000. Uppl. í
sima 37773.
Ljósmyndun
Til sölu Leica M4P boddi
ásamt Leica Meter ljósmæli og Leica
Winder, einnig ný 135 mm Nikkor
linsa. Sími 46333 milli kl. 20 og 22.
Tölvur
Spectravideo 80 K
til sölu með 16 forritum, segulbandi,
stýripinna og bók á kr. 10.000. Uppl. í
síma 45520.
Spectravideo SV. 328 tölva
með segulbandi til sölu, tengist viö
sjónvarp. Kennslubók og 4 forrit
fylgja. Uppl. í síma 77039.
Til sölu er Panasonic
Sr-Partner 512 K með innbyggðum
Graphic prentara og skjá. Tölvan er
110 v, straumbreytir fylgir. Einnig
_ fylgja Symphony, Word Star, Lotus
o.m.fl. Verð 110 þús. Sími 18144.
Sharp MS-700 tölva
(64 K) til sölu með innbyggöum prent-
ara (4ra lita) og kassettutæki ásamt
leikjum. Uppl. í síma 33365.
BBC.
Oska eftir notaðri BBC, diskdrif má
fylgja, staðgreiðsla eða skipti á hljóm-
flutningstækjum eða Nec PC-8201 A
feröatölvu. Uppl. í síma 92-1219.
Dýrahald
Dúfurtil sölu.
Hef til sölu nokkrar bréfdúfur af góð-
um ættum, bæði fullorðnar og unga.
Guðmundur ölafsson, Njarðvík, sími
92-6097.
Tamning — fóðrun.
Getum bætt viö nokkrum hrossum í
október, tökum einnig hross í vetrar-
fóðrun, útvegum hestaflutninga, sann-
gjamt verð. Tamningastööin Garður,
sími 91-78612.
Bréfdúfur til sölu, m.a.
nokkrar út af bestu keppnisfuglum
landsins. Verö frá 300—2.000 kr. Teitur
og Þorkell, sími 91-11113.
3 hvolpar undan
skosk-íslenskri tík fást gefins. Uppl. í
síma 99-3174 eftir kl. 19.
Þægur hestur til sölu,
hentar vel fyrir vana og óvana, góöur
unglingahestur, vei reistur, hágengur,
selst ódýrt. Sími 82301 eftir kl. 19.
Hreinræktaðir hvolpar.
Fallegir íslenskir hvolpar til sölu á góð
heimili. Uppl. í síma (91-) 44984.
Hesthús til sölu,
5 hesta hús í Faxabóli við Víðidal. Góð
hnakkageymsla, kaffistofa ekki full-
frágengin. Uppl. í síma 666821 eftir kl.
19.
Hjól
Kawasaki AE 50 '84
til sölu, ekið 2800 km. Utboruð 80cc
fylgja. Uppl. í síma 43867 eftir kl. 19.
Yamaha XJ 750 R Seca
götuhjól í toppstandi til sölu, árgerð
’83, keyrt 3800 mílur. Uppl. í síma 53268
eftir kl. 19.
Suzuki RM 125 '80
til sölu. Uppl. í síma 92-7057 á kvöldin.
Honda MT '81
til sölu, gangfær, þarfnast lagfæring-
-'-ar, verðtilboð. Uppl. í síma 52926 eftir
kl. 19.
Hænco auglýsir hjól
í umboðssölu! Vegna fjölda óska höf-
um við ákveðið að skrá allar gerðir bif-
hjóla í umboðssölu. Við óskum eftir að
menn komi sem fyrst og skrái þau hjól
sem þeir hafa hug á að selja. Hænco,
Suðurgötu 3a, sími 12052,25604.
MODESTY
BLAISE
bv PETER O OONKELL
érí‘41 ky NEVILLC COLVIN
Þegar ég bnrða
T=
samloku byrja ég á að snúa
ávölu brúninni upp.
©KFS/Oistr. 8ULLS
,'.uk þcs.
I’ATAKluu:
bjór!
/(
\
►
Gissur
gullrass