Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 21 m í ymdé / \Z \ ■ r, • • m-tffwmm íþróttir 1 f ’ 1 J : w r ^ íþróttir íþi •yri ff'iw; óttir . d Reiki nað m eð 451 lúsun d áhor fendu im — og að uppselt verði á landsleik Islands og Spánar. Janus og Guðmundur í spænska sjónvarpinu. Leiktímum hefur verið breytt Siggi með 10 mörk— Kristján 9 og Alf reð 7 —íslensku leikmennimir stóðu sigfrábærlega um helgina í vestur-þýska handknattleiknum slök, raunar hlægileg á iöngum köflum en bitnaði nokkuð jafnt á báöum Uðum. Urslit í öðrum leikjum um helgina urðu þau að Hofweier tapaði fyrir Gummersbach á heimavelU með eins marks mun, 20—21. Berlin tapaði fyrir Grosswaldtstadt, 19—23. Kiel og Giinsburg léku ekki um helgina. -SK. Steini til Frá Frosta Eiðssyni, blaðamanni DV S Sevilla á Spáni: Eggert Guðmundsson markvörður hefur tilkynnt landsliðsnefnd og Tony Knapp landsUðsþjálfara að hann geti ekki tekið þátt í leiknum 1 Spánar gegn Spáni á miðvikudag. Ástæðan er sú að hann skar sig á fingri nýverið og treystir sér ekki í leikínn. Þorstcinn, markvörður Keflvikinga, var þegar valinn í stað Eggerts og er hann kominn tii móts við liðið. -SK. N jósnað um Sævar — Sævar Jónsson líklega til FC Zhurich eftir leikinn á Spáni Frá Frosta Eiðssyni, blaðamanni DV í SevillaáSpáni: Reiknað er með 45 þúsund áhorfendum á landsleik tslands og Spánar hér í Sevilla á miðvikudag. Það þýðir að uppselt verður á leikinn. Spánverjar búast við miklu svarta- markaðsbraski fyrir utan leikvöllinn á miðvikudag. Fjölmiðlar hér hafa sýnt leiknum gífurlegan áhuga. Þegar íslenska landsliðið kom til Sevilla voru menn frá spænska sjónvarpinu mættir á flug- völlinn og voru tekin viðtöl við þá Janus Guðlaugsson og Guðmund Þor- björnsson. Mikiö hefur verið fjallað um leikinn í blöðum og spænskir blaöa- menn skrifa mikið um íslensku at- vinnumennina. Eitt blaðanna sagði í gær aö íslenska landsliðiö væri ekki lengur í sama gæðaflokki og til dæmis Malta og Kýpur. Landsleiknum á mið- vikudag verður sjónvarpað beint um allan Spán. Leiktímum á báðum lands- leikjunum við Spánverja hefur verið breytt. U—21 árs leikurinn hefst kl. sjö Hólmbert áf ram með Kef lavík Hólmbert Friðjónsson, þjálfarinn kunni, verður áfram í herbúðum Kefl- víkinga, sem hafa verið mjög ánægðir með hans starf. Þaö verður endanlega gengið frá ráðningu Hólmberts á morgun. Allt bendir nú til að Gordon Lee verði áfram hjá KR og Ásgeir Elíasson verður áfram með Framliðið. Akur- eyrarliðið Þór stendur nú í viðræðum við Björn Arnason sem þjálfaði liðið 1983. Eins og menn muna var Björn látinn hætta hjá Víking í sumar. ________________________-SOS Ross áf ram með Val? — Mér hefur líkað mjög vel hér á íslandi — í þau tvö ár sem ég hef þjálf- að Valsliðið, sagði lan Ross, hinn geð- þekki og snjalli þjálfari Valsmanna. — Jú, Valsmenn hafa rætt við mig, en ég hef enn ekki ákveðið hvað ég geri, sagði Ross. -SOS Torfi varð heimsmeistari Torfi Olafsson KR varð í gærkvöldi heimsmeistari unglinga i kraftlyfting- um en heimsmeistaramótið fór fram i Vestur-Þýskalandi. Torfi keppti í +125 kg flokki og lyfti samanlagt 807,5 kg. Samhliða heimsmeistaramótinu fór fram Evrópumeistaramót unglinga. Hjalti Árnason varð fjórði í sinum þyngdarflokki. -sk. aö íslenskum tíma á morgun og aöal- leikurinn á miðvikudag kl. hálfsjö. Að sögn eins af forráðamönnum knattspyrnufélagsins Fram eru mjög miklar likur á því að ef Framarar komast í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa leiki þeir heimaleik sinn á Bröndby Stadium i Danmörku. Lengi hefur verið mjög gott samband á milli Fram og Bröndby. Það gefur auga leið að varla verður hægt að leika hér á ts- landi í október og þess vegna gæti allt verið á kafi í snjó þegar til heimaleiks- ins hugsanlega i 2. umferðinni kæmi. Og það er ekki til að draga neitt niöur í þessum möguleika Framara að leiki þeir á Bröndby fá þeir alla inn- komu á vellinum af sölu bjórs á þess- um hugsanlega heimaleik Fram í 2. umferð. Sú upphæð sem gæti fengist í kassann fyrir bjórinn mun vera álitleg og svo mikið er víst að ekki fá þeir mik- Frá Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV íÞýskalandi: Sigurður Sveinsson átti stórleik með Lemgo um helgina. Hann skoraði 10 mörk þegar Lemgo tapaði fyrir Schwabing á útivelli með 22 mörkum gegn 25. Sigurður skoraði sem sagt um helming marka Lemgo og var lang- besti leikmaður liðsins. Kristján Arason átti mjög góðan leik þegar lið hans, Hameln, sigraði Bayer Leverkusen í mjög mikilvægum leik með 18 mörkum gegn 17. Kristján skor- aði 9 mörk í leiknum, þar af 7 úr vítum. Hameln komst í 5—1 í byrjun og að sögn Kristjáns var það afar mikilvægt. Alfreð Gíslason hjá Essen stóð sig einnig mjög vel með liði sínu, Essen. Alfreð skoraði sjö mörk þegar Essen sigraði Göppingen með 30 mörkum gegn 20. Alfreð átti mjög góðan leik. I leik Sigurðar Sveinssonar og Lemgo gegn Schwabing misnotaði Sig- urður tvö vítaköst. Þá voru tveir leik- menn í leik Lemgo og Schwabing reknir út af. Dómgæslan var mjög ið fyrir bjórsölu á hugsanlegum leik hérlendis. Og svolítið finnst manni það nú skondið að íslenskt félagslið skuli e.t.v. þurfa að leika heimaleik í Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Arnór Guðjohnsen var í byrjunarlið- inu hjá Anderlecht á laugardag þegar Uðið lék gegn Antwerpen í 1. deUdinni hér í Belgíu. Jafntefli varð i leik Uð- anna. Það var greini- og gleðilegt að Arnór Sævar Jónsson mun að öllum Ukind- um skrifa undir samning við sviss- neska atvinnumannaliöið Zhurich eftir Evrópukeppni í Danmörku og í leiðinni hugsanlega að græða töluvert fé á bjór sem ekki er leyfður hér á landi. er að verða góður af meiðslunum sem hrjáð hafa hann undanfarna mánuöi. Þetta er fyrsti leikurinn þar sem Arnór leikur með frá upphafi tU enda í eitt og hálft ár. Amór fékk gott marktækifæri í leiknum þegar hann skaut viðstöðu- lausu skoti í hliðarnetið eftir fyrirgjöf Rene van der Eycken. Þjálfari Ander- landsleik Islands og Spánar á Spáni á miðvikudag. Sævar hefur átt í samningaviðræð- inn við forráðamenn félagsins. Svo virðist sem saman muni ganga en for- ráðamenn liðsins vilja fá aö sjá Sævar i alvöruleik áður en þeir skrifa undir eða bjóða honum samning. Þess vegna munu forráðamenn Zhurich-liðsins horfa á landsleik Islands og Spánar og fylgjast grannt með miðverðinum Sævari Jónssyni. -SK. Smámeiðsli hjá Atla og Ásgeiri Frá Frosta Eiðssyni, blaðamanni DV í SevUla á Spáni: Likamlegt ástand leUtmanna íslenska Uðsins er mjög gott. Aðeins þeir Ásgeir Sigurvinsson og AtU Eð- valdsson eiga við smávægUeg meiðsU að striða. Að sögn læknis islenska Uðs- ins er ljóst að þeir geta báðir leikið með á miðvikudaginn. -SK. • Arnór Guðjohnsen — loksins heill heilsu eftir langvarandi meiðsli. lecht var ekki ánægður með sína menn og gaf í skyn að miklar breytingar yrðu gerðar á Uðinu fyrir næsta leik. Arnór ætti þó ekki að missa sæti sitt. Hann átti ágætan leik um helgina, var mjög hreyfanlegur í sókninni. Þess má geta að Club Brugge, efsta Uðið í 1. deild, vann 5—0 um helgina. -SK. • Framararnir Guðmundur Steinsson, til vinstri, og Guðmundur Torfason kampakátir eftir leikinn gegn Glentoran. Of snemmt er þó fyrir Framara að kætast því siðari leikur liðanna er eftir. Á næstu opnu er sagt itarlega frá leiknum og viðtöl eru þar einnig. DV-mynd Bjarnleifur. Leikid á Bröndby og grætt á bjór? Sitthvað gæti gerst ef Framarar kæmust áfram í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa íknattspyrnu -SK. FYRSTIHEILILEIKUR ARN- ÓRS í Ein OG HÁLFT ÁR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.