Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Qupperneq 5
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985.
5
Fóstureyðing
um fjölgar
Samkvæmt bráöabirgöatölum fyrir
áriö 1984 voru framkvæmdar 730 fóst-
ureyöingar á árinu. Hlutfall fóstureyö-
inga af fæðingum í fyrra var 17,4%.
Árið á undan var þetta hlutfall 15,7%
en fæöingum hefur fækkaö og fóstur-
eyöingum fjölgað.
Helstu forsendur fóstureyöinga hér á
landi eru félagslegar.
Þessar staðreyndir komu fram á
blaöamannafundi hjá landlæknis-
embættinu í gær og í heilbrigðisskýrslu
um fóstureyöingar 1976—1983. 1 þess-
ari skýrslu eru greindar helstu breyt-
ingar í kjölfar lai'a sem sett voru á
kvennaárinu 1975.
Tímabilið 1971—1975 var fjöldi fóst-
ureyðinga 4,1 af hverjum 1000 á ári.
Þetta hlutfall eykst á tímabilinu 1976—
1980 og er þá komið í 8,7.11,7 konur af
hverjum þúsund fengu fóstureyðingu
áriö 1983. Þrátt fyrir þessa fjölgun er
Island ásamt Finnlandi með lægsta
tíöni fóstureyöinga á Noröurlöndum.
Höfundur skýrslunnar, sem er mjög
umfangsmikil, er Guörún Sigríöur Vil-
hjálmsdóttir þjóðfélagsfræöingur.
Víöa er komið viö í skýrslunni og eins
og höfundur segir í inngangi: „Greint
er frá því í stuttu máli hvernig lögum
um fóstureyðingar er háttaö víöa um
heim og birtar eru tölur um fjölda og
tíðni fóstureyðinga í nokkrum lönd-
um.” -ÞG
Akranesbusar vígðir
í samfélag hinna eldri
Frá Haraldi Bjarnasyni á Akranesi:
Busar Fjölbrautaskólans á Akranesi
voru nýlega vígöir inn í samfélag
hinna eldri og aö sjálfsögöu voru það
hinir reynslumeiri nemendur skólans
sem veg og vanda höfðu af þeirri
vígslu.
Busarnir voru dregnir í hóp frá skól-
anum aö nálægu holti þar sem komið
hafði veriö fyrir keri með heldur óálit-
legum legi í. Upp úr þeim legi voru
busar svo baöaöir og tókst misjafnlega
til því busar böröust hetjulega og náöu
sér meira að segja niöri á böðlum sín-
um svo um munaði.
Um kvöldiö slógu Fjölbrautaskóla-
nemar svo upp balli á Hótel Akranesi
og var þar mjög f jölmennt.
I Fjölbrautaskólanum á Akranesi
eru nú um 530 nemendur og um þriöj-
ungur þeirra er utanbæjarnemendur.
Ásókn í skólann hefur aukist ár frá ári
og voru umsóknir um skólavist fleiri
fyrir þessa önn en nokkru sinni fyrr og
nemendur skólans eru víðast hvar af
landinu.
Opifl á laugardögum
PANTANIR
SÍMI13010
. nncoiunun i nh'jwvuo i «
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
x* 'V :\v _ _ _ V>.v njtototi
***** *•»•.[ | f j ; i .«« ****'
lillli A II
Gamla verðlð: Sprengju verðlð:
AX-750 18.930 14.950
AX-770 23.130 17.950
AX-5700 24.760 18.950
PH-35
Gamla
verðlð:
9.580
Sprengju-
verðlð:
6.990
System 550
2x30 sínuswött
Gamla verðið: Sprengjuverðlð:
46.600 34.950
System 708
KMS-600
Gamla verðlð:
1.930
Sprengjuverðlð:
1.300
SIÐUSTU
HGJURNAR
TRC-6
Gamla
verðið:
3.630
Sprengju-
verðlð:
2.770
Segulbönd
Gamla Sprengju-
verðlð: verðfð:
CR-111 9.740 7.305
CR-115 11.900 9.850
CR-155 16.590 12.442
Gamla
verðlð:
6.970
Sprengju-
verðlð:
5.920
Póstkröfusendlngar afgreiddar samdægurs.
SJÖNVARPSBOÐIN
Síml 68 53 33