Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Qupperneq 21
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985.
21
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
gærkvöldi. Fram vann leikinn og
DV-mynd S.
/elí
ur
ff
skiptið gegn Aberdeen
i mmútum og töpuðu, 1:4
Skoska liðiö mætti mun frískara til
leiks í seinni hálfleiknum eftir að sam-
landar þess á áhorfendapöllunum
höfðu baulað á þá í átt að búningsher-
bergjunum. Skaginn hafði þó í fullu tré
viö liöið fram að 18. mínútu er íslensku
áhugamennimir fengu að þola þrjár
vatnsgusur á fimm mínútum. Stuart
Gray náði forystunni fyrir Aberdeen á
18. mínútu hálfleiksins, varamaðurinn
John Hewitt bætti öðru marki við mín-
útu seinna og þremur mínútum síöar
gulltryggði hinn varamaður Skotanna
sigurinn.
„Taktisk mistök"
Það voru fyrst og fremst taktisk mis-
tök sem kostuðu okkur þessi mörk.
Aberdeen skipti um leikaðferö. Lék 4—
2—4 í stað 4—3—3 áður og miðjuleik-
menn okkar voru of seinir til að
kveikja á perunni. Þeir fengu auka-
menn í sóknina og þaö réðum viö ekki
viö,” sagði Höröur Helgason um hinn
slæma kafla Skagamanna.
Karl Þórðarson lék á als oddi í þess-
um leik fyrir Skagaliðið og átti hreint
út sagt stórkostlegan leik. Þá stóð
vinstri bakvörðurinn, Heimir Guð-
mundsson, fyrir sínu auk annarra
varnarmanna liösins sem oftast áttu
létt með aö verjast sóknarmönnum
heimaliðsins.
-fros
Kampavínið flaut
f Belfast
Frá Andrési Eiríkssyni, fréttaritara
DV á leik Fram og Glentoran í Belfast:
Það var öðru fremur mjög sterk
vörn sem lagði grunninn að áfram-
haldandi þátttöku Fram í Evrópu-
keppni bikarhafa. Fyrir leikinn hafði
Fram aldrei náð að tryggja sér sæti í
annarri umferðá Evrópumóti en segja
— sagði Friðrik Fridriksson, markvördur Fram,
sem mátti þola ruddaskap frá einum íranum
eftir leikinn
Frá Andrési Eiríkssyni, fréttaritara
DVíBelfast:
„Einn írsku leikmannanna skall-
aði mig að ástæðulausu eftir að leik-
tímanum var lokið,” sagði Friðrik
Friðriksson, markvörður Fram, sem
var mjög sár yfir þeirri mcðferð er
hann þurfti að þola frá hinum írsku
mótherjum Fram. Atvikið, sem Frið-
rik er að tala ura, skeði eftir leikinn.
Friðrik var þá að veifa til áhorfcnd-
anna er einn trinn vatt sér að honum
og skallaði hann í andiitið. Sem betur
fer varð hinum efnilega markverði
ekki meint af. Friðrik þurfti ýmis-
legt að þola er á leiknum stóð. Hann
iá til dæmis dágóða stund á leikveil-
inum í byrjun seinni háifleiksins ef tir
að einn sóknarleikmauna Glentoran
haföi sparkað í andlitið á honum.
„Mér fannst þetta mjög harður
leikur og mark þeirra var ekki lög-
iegt. Einn leikmanna þeirra stjakaði .
harkalega við mér þannig að ég náði !
ekki fyrirgjöf inni er markið kom úr.
-fros
Urslit:
Evrópukeppni meistaraiiða
Trakía Plovdiv (Búlgaríu) —Gautaborg (Sy.þjóð)
Austria Vín(Austurríki)—Dynamo Berlin(A-Þýsk.)
Fenerbache(Tyrkl.)—Bordeaux(FrakkU)
BayernMiinchen(V-Þýsk.)—GornikZabre(Póllandi)
Ajax(Hollandi)—Porto(Portúgal)
Barcclona (Spáni) —Sparta Prag (Tékkósl.)
Juventus(ítalíu)—Jaunesse(Lúxemborg)
Aberdeen (Skotland) —í A (ísland)
Serve tte (S viss) —Linf ield (N-í rl.)
Valerengen(Nor.)—Zenit Leningrad(Sovét.)
Steaua Búkarest (Rúmeníu)—Ve jle (Danm.)
Omonia(Kýpur)—Ajax Rabit(Möltu)
Sarajevo(Júgóslavíu)—Kuusi Lahti(Finnl.)
Shamrock Rovers(írl.)—Honved(Ungverjal.)
P AOK Salonika (Grikkl.) —V erona (ítalíu)
Evrópukeppni bikarhafa
Universitatea Craiova (F.úmeníu)—Monaco( Frakkl.)
Tatabanya(Ungverjal.)—Rapid Vín( Austurríki)
Widzev Lodz(Póll.)—Galatasaray(Tyrkl.)
Flamurtari(Albaníu)—Helsinki(Finnl.)
Celtic (Skotl.)—Atletico Madrid (Spáni)
DynamoKiev(Sovét.)—Utrecht(Hollandi)
Differdance(Lúx.)— AIK Stokkhólmi (Svíþjóð)
Sa mpdoria (í talíu)—Larisa (Grikkl.)
Dukla Prag (Tékkósl.) —Limassol (Kýpur)
BangorCity(Wales)—-Frederikstadt(Noregi)
Dynamo Dresden(A-Þýsl.)—Cercle Brugge(Belgíu)
AArau(Sviss)—Rauða stjarnan(Júgósl.)
BayerUerdingen(V-Þýsk.)— Zurrieq(Möltu)
Glentoran (N-Irl) —Fram (Islandi)
Gal way U nited (írl.)—Ly ngby (Danmörku)
Evrópukeppni félagsliða
Feyenoord(Hollandi)—Sporting Lissabon(Portúgal)
Atletico Osasuna(Spáni)—Rangers(Skotl.)
Nantes(FrakkL)—Valur(lsland)
Lokamotive Leipzig (A-Þýsk.) —Colera ine (N-Irl.)
SportingGijon(Spáni)—Köln(V-Þýsk.)
Bohemians Prag(TékkósL)—Raba EtoGyordJngverjal.)
ClubBrugge(Belgíu)—Boavista(Portúgal)
PSV Eindhoven(Holl.)—Avenir Beggin( Lúx.)
Malmö FF(Svíþjóð)—Videoton(Ungverjal.)
AC Milano(ítalíu)—Auxerre(FrakkL)
St. Mirren(SkotL)—Slavia Prag(Tékkósl.)
WerderBremen(V-Þýsk.)—Odessa(SovéL)
Dundee Ut.(SkotL)— Bohcmians Dublin(ÍrL)
Pailoseura (Finnl.)—Spartak Moskva (Sovét)
Lech Poznan(PólL)—Bor. Möuchcngladbach( V-Þýsk.)
Hammarby(Svíþjóö)—Blagocvgrad(Búlgaríu)
HSV (V-Þýsk.)—Sparta Rotterdam( Holl.)
Viking(Noregi)—Legia Varsjá(Póllandi)
Dnepropetrovsk(Sovét.)—Wismut Ave(A-Þýsk-)
Arósar(Danmörku)—Waregem(Beigíu)
St. Gallen(Sviss)—Inter Milano(italíu)
Real Madrid (Spáni)— AEK Aþenu (Grikkl.)
Hamrun(Möltu)—Dynamo Tirana(Albaníu)
PartizanBelgrad(JúgósL)— Portimonense(Portúgal)
VardarSkopje(JúgósL)—Dynamo Búkarest(Rúm.)
Panathinkaikos(GrikkL)—Torino(italíu)
Lokomotive Sofia(Búlgaríu)—Apoel(Kýpur)
Innsbruck (Aus turriki) —Liege (Belgiu)
1— 2(3—5)
2— 1(4—1)
0—0(3—2)
4—1(3—2)
0-0(0—2)
-1(2—2)B. áfr.
4—1(9—1)
4—1(7—1)
2—1(4—3)
0—2(0—4)
4—1(5—2)
5—0(10—0)
1—2(2—4)
1—3(1—5)
l—2(2—5)
3— 0(3—2)
1—1(1—6)
2—1(2—2)G. áfr.
1—2(3—5)
1—1(2—3)
4— 1(5—3)
1—0(2—1)
4—0(6—2)
0—0(1—l)B.áfr.
2—1(4—l)D.áfr.
2—0(2—1)
3— 0(4—2)
5—0(6—1)
l—2(l—2)
4— 1(5-4)
3— 1(6—5)
4— 0(6—0)
3—2(3—3)V. áfr.
3—0(4—3)
3—0(3—1)
1— 3(1—4)
0—2(1—3)
4—0(7—1)
2-0(2—2)S. áfr.
1-1(1—1)
2— 1(5—2)
4—0(4—1)
1—0(2—2)V. áfr.
1-1(2—3)
4—2(6—4)
1_3(1—4)
— þegar Fram tryggði
sér í fyrsta sinn réttinn
til að leika í annarri
umferð í Evrópukeppni
þrátt fyrir 1:0 tap
gegn Glentoran
má að sætið hafi aldrei verið í neinni
hættu hér í Belfast í gærkvöldi. Sóknar-
lotur Glentoranliösins voru of einhæfar
fyrir vörn Fram sem stóð sig hetjulega
í leiknum. írarnir reyndu að mata
framherja sína með háum sendingum
inn í vítateig en Friðrik Friðriksson og
félagar í Framvörninni brugðust ekki.
Það var ekki fyrr en tíu mínútum fyrir
leikslok að Glentoran náði aö skora sitt
eina mark í leiknum. Mullen var þar að
verki og var markið í meira lagi vafa-
samt. Einn írinn hafði þá stjakað við
Friðriki markverði sem við það missti
af fyrirgjöf, og Muller var á réttum
stað og skoraði sigurmark leiksins.
Það voru þó Álftamýrarstrákarnir
sem hrósuöu sigri í lokin og kampavin-
ið flaut í búningsherbergjum þeirra
eftir leikinn í orðsins fyllstu merkingu.
Þrátt fyrir í írska liðið væri mun
meira með blotann í gærkvöldi tókst
þeim sjaldan að skapa nokkra teljandi
hættu uppi við mark Fram. í fyrri hálf-
leiknum fékk lið Glentoran tvö
marktækifæri. Fyrirliði þeirra, Clairy,
átti skot sem Friðrik varði vel í horn og
síðan átti Blowers skot rétt fram hjá.
Þá átti Manlcy skalla naumlega vfir en
hættulegasta færi leiksins var
Framara. Guðmundur Steinsson
komst þá einn inn fyrir vörnina og átti
aðeins markvörðinn eftir. írinn sá í
þetta skiptið við honum, var eld-
snöggur niður og náði að verja skot
hans.
Sverrir Einarsson átti bestan leik
hjá Fram, stjórnaði vörninni eins og
hershöfðingi. Þá átti Friðrik góðan dag
í markinu þrátt fyrir nokkra „pústra”
og þeir Ásgeir Elíasson og Pétur
Ormslev skiluðu hlutverki sínu vel. Sá
síðaruefndi sýndi sérstaklega góðan
leik í fyrri hálf leiknum.
Pétur fékk reyndar að sjá gula
spjaldið hjá ágætum írsk-dönskum
dó'mara. Spjaldið var gefið eftir að
Pétur hafði mótmælt innkasti
Glentoran er hann taldi eign Fram.
Áhorfendur voru um fimm þúsund.
-fros.
Lífláts-
hótanir
til stjóra
PSV
Líflátshótanir til framkvæmdastjóra
hollenska félagsins PSV Eindhoven
eru nú í rannsókn hjá hollensku lög-
reglunni. Kraay fékk bréf er á stóð. „Á
morgun drepum við þig, Kraay.”
Stjórninn lét bréfið sem vind um eyru
þjóta en næsta dag blasti við honum
dauður köttur er skorinn haföi verið á
háls í aftursæti bifreiðar hans. Hann
ákvað að vera heima er PSV lék útileik
við Ajax og 2—4 sigur liðs hans gerði
lítið til að létta á áhyggjunum.
Svipað mál kom upp á síðasta ári. Þá
fengu fimm leikmenn PSV liðsins lif-
látshótanir en lögreglan telur þó ekki
víst að hótanirnar komi frá sömu aðil-
um.
PSV er nú í efsta sæti hollensku
deildarinnar.
-fros.
Fram reynir
aðfá
gervigrasið
„Við munum senda mann til Zúrich
og reyna að fá heimaleikinn í annarri
umferð á gervigrasið. Við þurfum þá
einuig að fá Ieyfi hjá Reykjavíkurborg.
Takist ekki að fá undanþágu þá er aUt
óráðið hvar við leikum,” sagði
Eyjólfur Bergþórsson, varaformaður
knattspyrnudeildar Fram, í gærkvöldi.
Möguleikar félagsins á að fá leikinn á
gervigrasið eru þó vart miklir. QPR
reyndi aö fá leik sinn við KR á Loftus
Road, heimavöll félagsins, er liðin léku
saman í Evrópukeppuinni en beiðni
þeirra var hafnað. Þá léku KR-ingar á
Highbury, heimavelli Arsenal.
Áðstæöur hér heima eru reyndar mun
erfiðari svo að ef til vill er ekki öll von
úti.
Drátturinn í aöra umferö fer fram í
Zúrich á hádegi á föstudaginn. Þangaö
til er víst lítið annaö hægt aö gera en að
bíöa.
-fros.
„Uerdingen er
óskaliðið”
— sagði Guðmumdur
Steinsson um næstu
mótherja
Frá Audrési Eirikssyni, fréttaritara
DV iDublin:
„Bayer Uerdingen er óskaliöið mitt í
annarri umferð,” sagði Guðmundur
Steinsson, Fram, eftir leikinn við
Glentoran.
„Mér fannst viö ekki leika vel og þaö
var erfitt aö leika í sókninni. Eg var
aöeins of fljótur á mér þegar ég komst
einn inn fyrir og markvörður þeirra sá
viö mér.
-fros.
„Við vorum
sterkirfyrir”
— sagði Ásgeir EMasson,
þjálfariFram
„Glentoran fékú varia nein uratais-
verð færi í leiknum. Liðið brenndi sig á
sama soðinu æ ofan í æ að dæla
háum scndingum inn í teiginn. Eg vissi
það fyrir leikinn að við vorum sterkir
fyrir þar og hafði því ekki neinar
teljandi áhyggjur. Annars var liðið
eins og ég bjóst við þvi, ég er mjög
ánægöur með úrslitin,” sagði Ásgeir
Elíasson, þjálfari og leikmaður,
kampakátur eftir sigur Fram í
Bclfast.
-fros.
„Gerðum
okkur miklar
— sagði Clairy,
fyrirliði Glentoran
Frá Andrési Eiríkssyni, fréttaritara
DV á leik Fram og Glentoran i Belfast:
„Eg er mjög vonsvikinn. Við gerðum
okkur miklar vonir um að slá Fram út
úr keppniuni,” sagði Clairy, fyrirlíði
írska liðsins, eftir leikinn.
„Mér fannst viö ekki leika neitt
vitlaust, ég hafði þaö á tilfinningunni
aö leikaðferöin mundi gefa annaö
mark en svo varö ekki. Eg vU óska
Fram til hamingju meö von um aö
liðinu gangi vel,” sagði Clairy að
lokum.
-fros.