Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
AMC Eagle 4x4 ðrg. '80
til sölu, ekinn 70.000 km, 6 cyl., sjálf-
«. * skiptur. Uppl. í síma 93-6402 eftir kl. 20.
Mazda 323 '81, ekinn 62.000 km. Uppl. í síma 76070.
Toyota Corolla "78 til sölu, ekinn 109.000, grá, 2 dyra. Uppl. í síma 687848 á daginn og 79993 á kvöldin.
Chevrolet Impala. Frábær bíll í toppstandi, árg. ’73. Skipti koma til greina á minni og ódýrari bíl. Uppl. í síma 53098 eftir kl. 19. Ford Cortina '70 til sölu, kr. 7000, þarfnast viðgeröar. Á sama stað er óskað eftir tvíhleypu. Uppl. í síma 16737. Dodge Aspen SE árg. '78, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, útvarp, segulband, ekinn 84 þús. km. Góður bíll. Verö 250 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 29304. Lada Sport árg. '78 tit sölu, bíllinn lítur mjög vel út. Uppl. í síma 621761 eftir kl. 20
| Húsnæði í boði
4ra herbergja ibúð í Hliöunum til leigu, má leigjast fleiri en einum einstaklingi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23724 frá 13—16.
Litil 2ja herb. ibúð í miöbænum til leigu, laus strax. Ekk- ert þvottahús, hentar best einstaklingi. Leiga á mánuði kr. 10.000, einn mán. fyrirfram og trygging kr. 25.000. Um- sóknir er greini nafn, sima, atvinnu og annað það sem máli skiptir sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt „Reglu- semi085”.
Herbergi mefl eldunar- og snyrtiaðstööu til leigu í Breiðholti. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 666037 eftir kl. 18.
3ja herbergja ibúð í Háaleitishverfi til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV merkt „3ja herbergja 152”.
Herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Erum að leita að tveim stúlkum (Kristín) sem föluöust eftir því á mánudag, sími 641048.
Vesturbær. Kjallaraherbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 622285 millikl. 16 og 19.
Ytri-Njarðvík. Til leigu 3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, laus strax. Uppl. í síma 91-667269.
24 ára háskólanema sem hefur vel staðsetta 3ja herbergja íbúð á leigu vantar meðleigjanda hið fyrsta. Háskólafólk gengur fyrir. Sanngjarnt verð. Sími 37901 frá kl. 19—21.
Leigutakar, athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæði í síma 23633, 621188 frá kl. 13—18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæð.
Húsnæði óskast |
4 herb. ibúfl óskast til leigu í Reykjavík, helst í gamla bænum. Erum fjögur í heimili. Uppl. í síma 46826.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjavík. öruggum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 92-2516 og 92-2555 eftir kl. 17.
Tvær stúlkur bráðvantar 3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21390 og 38039 eftirkl. 17.
Félagsstofnun stúdenta
óskar eftir að taka á leigu húsnæði til
sýningahalds í 2 mánuði. Veggpláss'
þarf að vera ca 70 lengdarmetrar.
Uppl. í síma 16482 frá 9—17.
Vantar litla ibúð
á leigu strax. Góðri umgengni heitiö.
»- Meðmæli ef óskað er. Símar 651235
og 14505.
Óskum eftir að
taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá og
með 1. nóv. Allar nánari upplýsingar í
síma 10827 eftir kl. 17 í dag og næstu
daga.
Herbergi óskast.
Karlmann vantar herbergi strax, helst
í kjallara, ekki í Breiðholti eöa Árbæ.
Uppl. í síma 15564 eftir kl. 20.
Húseigendur athugiðl
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sím-
ar 23633 og 621188.
Reglusamur maður óskar
eftir herbergi með snyrtiaöstöðu i
Reykjavík eða Kópavogi, austurbæ.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-046.
Nemi utan af landi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða öðru
sambærilegu. Reglusemi og góöri um-
gengni heitiö. Uppl. í síma 46093.
Óska eftir 3ja herbergja
íbúð til leigu í a.m.k. eitt ár. Góð
umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 71455.
27 ára kona
með eitt barn óskar eftir góðri 2—3
herb. íbúð frá 1. nóvember nk., helst í
Kópavogi. Greiöslugeta 9—12 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 79705 e. kl. 17.
Erum systkini
úti á landi sem óska eftir 2ja herb.
íbúö, helst í miðbæ, öruggar mánaðar-
greiðslur. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-103.
Ágætu ibúðareigendur,
22ja ára stúlka, sjúkraliöi, óskar eftir
einstaklmgs- eöa 2ja herb. íbúö.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 12858 í kvöld.
2 ungar stúlkur
meö 1 barn óska eftir 3ja herbergja
íbúð í Kópavogi. Greiðsla 14.000 á mán-
uði, 1/2 ár fyrirfram. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Sími
73215.
Vesturbær — Seltjarnarnes.
Oska eftir einbýlishúsi eða mjög stórri
hæð til leigu. Möguleiki á fyrirfram-
greiðslu. Öruggir leigjendur. Sími
18494 ákvöldin, 12355 frá 9-18.
Óskum eftir
5—6 herbergja íbúð eða húsi í Reykja-
vík frá 1. nóvember. Sími 651240 frá
12—20 og skiljið eftir símanúmer —
skilaboö.
Ung kona með 2 börn
óskar eftir 3ja herb. íbúð sem næst
Sunnuborg v/Langholtsveg. Fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma
52995 eftirkl. 17.
Atvinnuhúsnæði
Litla heildverslun
vantar húsnæði í gamla bænum með
einum verslunarglugga,\ lítiö verslun-
arrými, eins og kaupmaðurinn hafði í
gamla daga. Uppl. í síma 15855 kl. 18—
20.
Til leigu 50—70 ferm.
Er vandað húsnæði á annarri hæð í
iðnaðarhverfi í Garðabæ. Tilvalið
fyrir skrifstofur hönnuða, verkfr. eða
léttan iðnað. Sími 39530 milli 9 og 17.
Til leigu verslunar-
eða skrifstofuhúsnæði við Dalshraun í
Hafnarfiröi, 76 ferm á stærð, 3 m loft-
hæð, mjög vel staösett á jaröhæð. Til-
boð sendist DV (pósthólf 5380, 125 R)
merkt „Dalshraun 172” fyrir 6. októb-
er.
Atvinna í boði
Trósmiöir og laghentir menn.
Oskum að ráða trésmiði og laghenta
menn, vana verkstæðisvinnu nú þegar.
Hér er um að ræða vinnu á trésmíöa-
verkstæöi viö glugga- og hurða-
framleiðslu. Uppl. aðeins veittar á
staðnum. Gluggasmiðjan, Síðumúla
20.
Starfsmaflur óskast
í sorphreinsun, helst búsettur í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 40134 milli kl. 16 og
20.
Verslun.
Reglusaman og áreiöanlegan starfs-
kraft vantar strax í kjötbúð vora. Upp-
lýsingar á staðnum. Kjötbær, Lauga-
vegi 34.
Afgreiflslustúlka óskast.
Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðu-
stíg3a.
Verkamenn óskast.
Röskir verkamenn óskast til starfa í
byggingavinnu strax. Uppl. í síma
71594 eftirkl. 19.
Byggingaverkamenn.
Byggingaverkamenn óskast. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H -141.
Hafnarfjörður.
Ræstingakona óskast í matvöruversl-
un í Hafnarfirði. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-198.
Hafnarfjörflur.
Starfsfólk óskast í matvöruverslun í
Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DVí síma 27022.
H-196.
Starfsstúlka óskast
í kaffihús í miðbænum. Uppl. í síma
11021 eftirhádegi.
Óska eftir starfsfólki
hálfan og allan daginn í kjötvinnslu.
Uppl. Búrfell, kjötvinnsla, Skúlagötu
22, sími 19942.
Noregur.
Stúlka óskast á sveitaheimili til ungra
hjóna í Guðbrandsdal (konan hálf-
íslensk). Þarf að geta unnið almenn
sveitastörf. Sími 43091.
Afleysingafólk
vantar á barnaheimilið Efrihlíö í
Stigahlíð. Uppl. veitir forstöðumaður í
síma 82956.
Starfsfólk óskast á
næturvaktir í gestamóttöku. Vinnutími
frá 24—8. Uppl. gefur hótelstjóri. Hótel
Hof, Rauðarárstíg 18.
Óska eftir starfskrafti
til ræstinga í leiktækjasal í miðbænum
alla daga vikunnar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-071.
Öskum eftir að
ráða starfsfólk í húsgagnaframleiöslu.
Uppl. í síma 52266. Tréborg,
' Kaplahrauni 11, Hafnarfirði.
Saumakonur óskast
hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur
Agnes í símum 11506 og 23200.
Atvinna óskast
38 ára kona óskar
eftir vel launaðri vinnu. Er vön af-
greiðslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 76759.
Halló, hallól
Viö erum tvær tvítugar stelpur og okk-
ur vantar vinnu með skólanum, heima-
vinnu. Erum vanar bókhaldsvinnu og
vélritun, enskukunnátta fyrir hendi,
getum tekið að okkur mikla vinnu. Höf-
um bíl til umráða. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-082
Ég er 22ja ára gömul
og óska eftir vel launaðri vinnu. Get
byrjaö strax. Uppl. í síma 46231 eftir
kl. 19.
Vanur tækjamaður óskar
eftir vinnu, er með meirapróf. Aðeins
gott kaup og mikil vinna kemur til
greina. Uppl. í síma 76946 eftir kl. 17.
Vanur vélamaður
óskar eftir vel launuöu starfi. Flest
kemur til greina. Uppl. í síma 41893.
Óska eftir kvöld-
og helgarvinnu. Allt kemur til greina,
hef reynslu í verslunar- og tollpappír-
um. Uppl. í síma 79823 eftir kl. 19.
Óska eftir ræstingu
á kvöldin. Uppl. í síma 76167 eftir kl.
17.
Barnagæsfla
Er ekki einhver góð
dagmamma nálægt nýja miðbænum
sem getur tekið að sér að gæta 3ja ára
stúlku. Uppl. í síma 39083 eftir kl. 15.
Dagmamma óskast
sem næst miðbænum fyrir 9 mánaða
stelpu frá kl. 13—18. Uppl. í síma 12326
eftirkl. 18.
Einkamál
Einmana kona,
rúmlega fertug, óskar að kynnast
góðum og traustum manni, ógiftum,
með vináttu í huga. Svarbréf ásamt
mynd sendist DV merkt „462”.
Ameriskir karlmenn
vilja skrifast á við íslenskar konur á
ensku með vináttu eða hjónaband í
huga. Sendið uppl. um aldur, áhuga-
mál og brosandi mynd til: Femina,
Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727
USA.
Hress, miðaldra maður
vill kynnast aðlaðandi og hressri konu.
Svarbréf merkt „DHH” sendist DV.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri
ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232 og
31666, bílasími 002-2002.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendui
geta byrjað strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626, engin
bið. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Endurhæfir og aðstoðar við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág-
markstímar. Kennir allan daginn, góð
greiðslukjör. Sími 671358.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir.
Sigurður Snævar Gunnarsson s.73152
Ford Escort '85 27222 671112.
Elvar Höjgaard Galant 2000 GLS ’85 s.27171
Snæbjörn Aöalsteinsson s. 617696-73738
Mazda 323 ’85
örnólfur Sveinsson s. 33240
Galant 2000 GLS ’85
Guðmundur G. Pétursson s. 73760
Nissan Cherry ’85
Guðbrandur Bogason s. 76722 F ord Sierra ’84 bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason VolvoGLS’85 s. 74975 bílas. 002-2236.
Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626, ’85 s.81349
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309-73503
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918 33829.
Ölafur Einarsson Mazda 626 GLX ’85 s.17284
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Fiat Uno ’85, lipur og þægileg
kennslubifreið. Engir lágmarkstímar,
engin biö. Utvega öll prófgögn.
Greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns-
son ökukennari, simi 71404 og 32430.
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö
1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
ökukennsla æfingatímar,
Kenni á Galant GLX ’85 með vökva- og '
velitistýri. öskuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna öku-
tíma. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friörik Þorsteinsson, sími
686109.
Kenni ó Audi.
Nýir nemendur geta byrjaö strax og
greiða aðeins fyrir tekna tíma. Æfinga-
tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem
reynslan er. Greiðslukjör, ennfremur
Visa og Eurocard. Símar 27716 og
74923. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjaö strax,
engir lágmarkstímar, góö greiðslukjör
ef óskað er, fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, simi
83473.
Spákonur
Spái í fortið,
nútíð, lófa, spil og bolla fyrir alla í
síma 79192 alla daga vikunnar.
Tapað -fundið
BMXTEAM
barnareiðhjól, 6—10 ára, í óskilum.
Uppl. í síma 10471.
Gullúr tapaðist
á eða við Vífilsstaöaspítala
sunnudaginn 29. sept. Fundarlaun.
Finnandi vinsamlega hringi í síma 99-
1758 eftir kl. 19.
Kennsla
Tónskóli Emils:
Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf-
magnsorgel, gítar, harmóníka, munn-
harpa, blokkflauta. Allir aldurshópar.
Innritun daglega í síma 16239 og
666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Skemmtanir
Góða veislu gjöra skal,
en þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátiöina,
einkasamkvæmið, skólaballið og alla
aðra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér vel. Diskótekið Dollý,
sími 46666.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20
tímar kr. 1.800,10 tímar kr. 800, stakur
tími kr. 100. Ath. Það eru 30 mínútur í
bekk. Bjóðum nýjar og árangursríkar
perur. Næg bílastæði. Verið hjart-
anlega velkomin. Sími 72226.
Sól Saloon, Laugavegi 99,
verið velkomin í hágæöa-sólbekki með
speglaperum (quick tan). Verðið
fagurbrún án roða og bruna í hollustu
og árangursríkustu peru á
markaðnum. Slendertone vöðva-
þjálfunartæki og gufubað. Morgunaf-
sláttur. Kreditkortaþjónusta. Sími
22580 og 24610.
Sólbær, Skólavörðustig 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
sterkustu perur er leyfðar eru
hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í
fyrirrúmi. ATH. lægsta verð í bænum.
Pantiö tíma í síma 26641.
Gufubaðsstofan, Hótel Sögu.
Erum í fullu fjöri, bjóöum ykkur upp á
nudd, gufubaö og slendertone fyrir
slaka vöðva. Sími 23131.