Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 39
39
DV. FIMMTUDAGUH 3. OKTÓBER1985.
Fimmtudagur
3. október
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil
Shute. Njöröur P. Njarövík les
þýðingusína (10).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
RUVAK.
. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá”.
Umsjón: Siguröur Einarsson.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristin Helgadóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
19.55 Frá Kaprí. Sveinn Einarsson
segir frá. Síöari hluti.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti.
Stjórnandi: Militiades Caridis.
Flutt veröur Sinfónía nr. 6 í F-dúr
op. 68 eftir Ludwig van Beethoven,
Pastoral-hljómkviöan.
21.30 Samtímaskáldkonur — Helga
Novak. Dagskrá í tengslum viö
þáttaröö norrænu sjónvarps-
stöövanna. Umsjón: Jórunn
Siguröardóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá kvöldsins.
22.25 Fimmtudagsumræðan. Fisk-
eldi: Fjármögnun, flutningur,
markaöir. Umsjón: Gissur
Sigurösson.
23.25 Kammertónlist. Oktett fyrir
strengjahljóöfæri op. 3 eftir Johan
Svendsen. Arve Tellefsen, Leif
Jörgensen, Trond Öyen og Peter
Hindar leika á fiölur, Johannes
Hindar og Sven Nyhus á lágfiölur,
Levi Hindar og Hans Christian
Nyhus á selló.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Magnús
Kristjánsson.
15.00—16.00 I gegnum tíöina. Stjórn-
andi: Þorgeir Ástvaldsson.
16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi:
Arni Daníel Júlíusson.
17.00—18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955—1962, rokk-
tímabilinu. Stjórnandi: Bertram
Möller.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
HLÉ
20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteinsson.
21.00—22.00 Gestagangur. Stjórn-
andi: Ragnheiöur Davíösdóttir.
22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: SvavarGests.
23.00—24.00 Noröurrokk. Stjórn-
andi: Olafur Þóröarson.
Föstudagur
4. október
Útvarp rásI
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Leikfimi. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur” cftir Judy Blume.
Bryndís Víglundsdóttir les þýö-
ingusína (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar, þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Siguröar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
Sjónvarp
Útvarp
%?■
Hér á myndinni sést fiskeldisstöð.
Útvarp kl. 22.25 — Fimmtudagsumræðan
Rætt verður
um fiskeldi
— f jármögnun, f lutninga og markað.
Gissur Sigurðsson stjórnar umræðunum
— Eg efast ekki um aö við getum
ræktaö hér lax og aörar fisktegundir.
En þaö er svo annaö mál hvernig viö
eigum aö selja fískinn og hvert. Um
þetta mun veröa f jallað í þættinum hjá
mér og mun ég reyna aö fá menn til aö
ræöa fiskeldi frá sem flestum hliöum,
sagði Gissuv Sigurðsson, frcttamaöur
útvarpsins, sem stjórnar Fimmtu-
dagsumrasðunni í kvöld. Rætt verður
um fiskeldi, fjármögnun, flutninga og
markaö.
— Já, hvert á að selja fiskinn okkar
og fyrir hvaö mikla peninga. Viö
höfum oft verið aö vitna í Norömenn og
sölu þeirra á ferskfiski. I þeim
umræöum hefur yfirleitt gleymst þaö
mikla fjármagn sem Norðmenn eyddu
til aö auglýsa afurðir sínar og vinna
markaö. Norömenn notuöu mikla
peninga í markaðsmálin áöur en þeir
fóru aö selja fisk um allan heim, sagöi
Gissur.
Þá sagöi Gissur aö tækni
Norðmanna í flutningi og um-
búöatækni væri meö ólíkindum —
og sú þjónusta sem Norðmenn fá hjá
SAS-flugfélaginu væri lykillinn aö
Gissur Sigurðsson.
velgengni þeirra. Sú þjónusta er
frábær — SAS er ávallt viöbúiö aö
flytja ferskfisk í litlum skömmtum,
þannig aö nýr fiskur væri alltaf á
markaöinum, sagöi Gissur.
Þaö er öruggt aö þátturinn í kvöld
verður mjög fróölegur, enda Gissur vel
inni í málum — hefur kynnt sér fiskeldi
í Noregi.
Bandariski söngflokkurinn Ink Sport var vinsæll á árunum 1946—'50. Hann
kemur við sögu i Rökkurtónum i kvöld kl. 22 á rás 2.
Útvarp, rás 2, kl. 22 — Rökkurtónar:
Svavar segir frá
bandarískum
söngflokkum
— og leikur gömul og góð lög
sem hafa náð vinsældum
— Eg mun taka fyrir bandaríska
söngflokka og byrja á Millsbræðrum,
sem uröu vinsælir um 1930, sagði
Svavar Gests, stjórnandi hins vinsæla
þáttar Rökkurtóna, sem veröur í út-
varpinu, rás 2, kl. 22 í kvöld. Svavar
hefur fariö á kostum í þessum þáttum
sínum.
— Það hafa margir vinsælir söng-
flokkar skotið upp kollinum síöan
Millsbræöur komu fram og mun ég
gefa hlustendum smásýnishorn. Eg
mun leika átján lög og lokalagið
verður eitt af topplögunum í dag,
Dancing In The Streets sem varð fyrst
vinsælt 1965, sagði Svavar.
Baltazar.
Útvarp, rás 2, kl. 21.00:
Baltazar
og Kristjana
— mæta til leiks
í þáttinn Gestagang
Myndlistarmennirnir Kristjana
Samper og Baltazar veröa gestir
Ragnheiöar Davíðsdóttur í þættinum
Gestagangi sem verður í útvarpinu,
rás 2, kl. 21 í kvöld. Ragnheiöur mun
ræða viö þessa kunnu listamenn og
þeir munu velja lögin sem verða leikin
í þættinum. Þaö þarf ekki aö fara
mörgum orðum um þaö aö þau
Kristjana og Baltazar hafa frá mörgu
skemmtilegu aö segja.
Kristjana Samper.
Veðrið
.. , ,1
Austanátt og þurrt aö mestu í
fyrstu og sums staöar bjart veður,
fer aö rigna á Suöausturlandi þeg-
ar kemur fram á daginn, síðar
norðaustanátt og rigning á Austur-
og Norðurlandi. Hiti 7—9 stig suö-
vestanlands en svalara í öðrum
landshlutum.
Veður
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
hálfskýjaö 0, Egilsstaðir skýjaö 2,
Galtarviti skýjaö 6, Höfn alskýjaö
5, Keflavíkurflugvöllur rigning og
súld 7, Kirkjubæjarklaustur alskýj-
aö 7, Raufarhöfn þokumóða 5,
Reykjavik skýjað 8, Sauðárkrókur
léttskýjað 3, Vestmannaeyjar skýj-
aö8.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
rigning 13, Helsinki þokumóða 11,
Kaupmannahöfn þokumóöa 12,
Osló súld á síöustu klukkustund 12,
Stokkhólmur þoka 13, Þórshöfn
þoka 9.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjaö 23, Barcelona (Costa
Brava) hálfskýjað 23, Berlín rign-
ing 20, Chicagó léttskýjað 16, Fen-
eyjar (Rimini og Lignano) þoku-
móða 21, Frankfurt þokumóöa 18,
Glasgow skúr 15, London alskýjað
18, Los Angeles heiöskírt 24,
Lúxemborg hálfskýjað 16, Malaga
(Costa Del Sol) léttskýjaö 24, Mall-
orca (Ibiza) skýjað 25, Miami skýj-
aö 31, Montreal skýjað 14, New
York alskýjað 21, Nuuk hálfskýjaö
3, París léttskýjað 24, Róm þoku-
móða 22, Vín léttskýjað 17, Winni-
peg úrkoma í grennd 8, Valencia
(Benidorm) mistur 24.
Gengið
3. OKTÖBER 1985 KL. 09.15
Eming kl. 12.00 Kaup Sala ToKgengi
Dolar 41,080 41,200 41.240
Pund 58,149 58,319 57,478
Kan. dollar 30,066 30,153 30,030
Dönsk kr. 4,2781 4,2905 4,2269
Norsk kr. 5,2076 5,2228 5,1598
Sænsk kr. 5,1482 5,1632 5,1055
Fl mark 7,2248 7,2459 7,1548
Fra. franki 5,0933 5,1082 5,0419
Belg. franki 0,7656 0,7679 0,7578
Sviss. franki 19,0428 19,0984 18,7882
HoH. gyilini 13,7899 13,8301 13,6479
V-þýskt mark 15,5459 15,5913 15,3852
It. lira 0,02300! 0.02307 0,02278
Austurr. sch. 2,2122 , 2,2186 2,1891
Port. Escudo 0,2482 0,2489 0,2447
Spá. peseti 0.2543 0,2551 0,2514
Japanskt yen 0,19250 0,19306 0,19022
Irskt pund 48,055 48,196 47,533
SDR (sérstök 43,7417 43,8698
dráttar- ,
réttindi) 43,2955 43,4226 ‘43,4226
Símcvari vegna gengisskráningar 22190.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.