Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985. ^ IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS MYJA^ pmor ÍTWEED OQ LOW Neytendur Neytendur Neytendur Broddborgarar í hálkutíð: Naglana undir bílinn og skófatnaðinn... Það er of seint að byrgja brunninn þegar bamið er dottið ofan í, segir máltækið. Þetta eru gömul og góð sannindi og oftast notuð í orðasam- böndum er tengjast slysum einhvers konar. Þá er yfirleitt átt við slys sem talið er að menn hefðu á einhvern hátt átt að geta komið í veg fyrir. Ágæt dæmi um slík slys eða óhöpp eiga sér stað á veturna þegar snjór og frost ráða ríkjum. Á þeim árstíma glitrar víða á svellbungur á gang- stéttum. Á slíku svelli verður mörg- um göngumanninum fótaskortur. Sumir hljóta tiltölulega væga byltu og sleppa óskaddaðir en reynslunni ríkari. Aðrir eru ekki eins heppnir; árin kannski orðin fleiri og beinin brothættari. Oftast eru það þeir sem komnir eru á efri ár sem verst fara út úr því að skrika fótur á vetrar- svellum. En fórnarlömbin eru á öll- um aldri. Óhöppin geta átt sér stað á margbreytilegan hátt og afleiðing- arnar eru að sama skapi margvísleg- ar. Algengust eru þó beinbrotin. Að sögn starfsfólks Borgarspítalans eru það ófá fórnarlömb hálkublettanna er leita verða sér læknishjálpar vegna meiðsla af völdum hálkuslysa á hverjum vetri. Fyrirbyggjandi ráðstafanir Best er auðvitað að fara varlega í hálkutíð og haga seglum eftir vindi. Ekki er til dæmis ýkja skynsamlegt að tölta eftir strætó á morgnana í BÓKA TILBOÐ VIKUNNAR? 4/11- 9/11 Nýtt og spennandi bókatilboð í DV næsta mánudag. PÝSKA, tungumálanámskeið. 4 snældur + bók áöurkr: 2390,00 núkr: 1690,00 SHOTOKAN KARATE-DO 1. hluti (VHS-BETA) Karate kennsla á myndbandi áðurkr: 2295,00 núkr: 1370,00 THE FAR MORNING, skáldsaga Höf: Brenda Clark áður kr: 195,00 nú kr: 95,00 KINE, skáldsaga Höf: A. R. Loyd áður kr: 195,00 nú kr: 95,00 A CONCISE HISTORY OF WESTERN ARCHITECTURE 360 bls. 432 myndir áður kr:510,00 nú kr: 225,00 IN GODS NAME. (innbundin) Lést John Paul I páfi úr hjartaslagi eða var hann myrtur? áöurkr: 1070,00 núkr: 450,00 Aukatilboð: óáprentuð gjafakort 12 stk. I pakka áöur kr: 300,00 nú kr: 90,00 gjafapappír(rúllur)250cm x 70cm áöur kr: 30,00 nú kr: 10,00 Ath. að fleiri bækur eru i tilboðs- horninu þessa viku. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. *Á meðan birgðir endast. BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 4 s: 14281 lakkskónum með plastsólunum inn- an um blikandi klakadrönglana og gljáandi svellbungurnar á stein- steyptri gangstéttinni. Menn skyldu auðvitað velja sér fótabúnað við hæfi í hálkutíð. Ýmislegt má þó gera til að minnka enn frekar líkurnar á hálkuslysi. Skelltu þér á brodda, segja skósmið- irnir og tala þar af gamalli reynslu. íslenskir skósmiðir hafa um langan aldur boðið landsmönnum upp á Sigurbjörn Þorgeirsson skósmiður á skóvinnuverkstaeði sínu í Austur- veri við Háaleitisbraut með úrval ýmiss konar mannbrodda. Að sögn Sigurbjörns er töluvert um að fólk spyrjist fyrir um mannbrodda fyrir veturinn. „Fólk byrjaði að spyrjast fyrir um broddana í ágúst,“ sagði skósmíðameistarinn. DV-mynd GVA. iUppíýsingaseðíííi l til samanburðar á heimiliskostnaði! Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlcga scndið okkur þcnnan svarscðii. Þannig cruð þcr orðinn virkur þáfttak- | andi i upplýsingamiðlun mcðal almennings um hvert sé mcðaltal heimiliskostnaðar | fjölskyldu af sömu starð og yðar. I ' Nafn áskrifanda Heimiíi Sími l Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í október 1985. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.