Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 27
DV. MANUDAGUR 4. NOVEMBER1985. 27 íþróttir íþróttir Páll með stórleik hroðalegt tap Essen — Alfreð og félagar töpuðu fyrir neðsta liðinu. Páll skoraði sjö mörk í öðrum sigri Dankersen í röð. Kristján skoraði sex ísigri Hameln um helgina og er nú markhæstur í 2. deildinni með 54 mörk Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV íÞýskalandi: „Þetta var í einu orði sagt hroðalegt hjá okkur og það segir sig sjálft að það er ekki hægt að búast við miklu þegar menn reyna sautján skot en skora ein- ungis tvisvar. Þá munaði miklu að varnarmaður okkar, Thomas Happe, gat ekki leikið með,” sagði Alfreð Gísiason eftir óvænt 19—15 tap Essen í 1. deild v-þýska handboltans fyrir Hofweier sem var í neðsta sæti deildar- innar fyrir leikinn. Úrslitin voru þau langóvæntustu i þýska handboltanum um helgina en Essen heldur þó öðru sæti í deildinni. Alfreð taldi sig ekki hafa átt góðan leik, hann skoraði þrjú mörk. Athygli vakti slök frammistaða Fraatz sera skoraði tvö mörk úr sautján skottilraunum. Páll Ölafsson átti stórleik fyrir Dankersen er liðið vann annan sigur sinn í deildinni í röð, vann Berlín á úti- velli 19—21. Páll virðist nú vera að smella inn í leik liðsins. Hann skoraði sjömörk. Atli Hilmarsson og félagar hjá Giinzburg máttu sætta sig viö jafntefli viö Dortmund á heimavelli sínum, 16— 16. Aö sögn Atla var leikurinn slakur. Giinzburg hafði yfir í hálfleik, 7—6, en síðan skiptast liðin á um forystuna. Atli Páll Ölafsson. geröi tvö mörk og var ekki ánægður með frammistööu sína. Lemgo lék þriðja leik sinn án Sigurðar Sveinssonar og var heppiö að ná öðru stiginu gegn Weiche Handewitt á heimavelli sínum, 20—20. Jöfnunar- mark Lemgo kom á síðustu sekúndu leiksins. Kristján markhæstur „Þetta var alveg lauflétt hjá Kristján Arason. okkur,” sagði Kristján Arason eftir að lið hans, Hameln, hafði unnið sigur á Werden, 24—21. Kristján hefur því gert 54 mörk í fyrstu sjö leikjum Hameln, sem er nálægt átta mörkum að meðal- tali, og er nú markhæsti maðurinn í þýsku 2. deildinni. Lið Bjarna Guðmundssonar mátti þola sjö marka tap á útivelli fyrir Nettelstadt, 27—20. -fros Styrkið og fegrið Ukamann DÖMUROG HERRAR! IMý 5 vikna námskeið hefjast 11. nóv. HINIR VINSÆLU HERRATÍMAR í HÁDEGINU Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns VJÍ # | ma Innritun og upplýsingar alla virka daga Mrmuia öz. kL 13_22 \ Síma 83295. BÍLAR SEM TEKIÐ ER EFTIR Range Rover árg. 1982, 4ra dyra, innfluttur 1985, ekinn 59 þús. km, beinskiptur. Skipti á ódýrari. Mikiö úrval nýlegra bíla, ýmiss konar bílaskipti. Scout disil (Perkins 4 cyl.) árg. 1974. Má greiðast með skuldabréfi eða skipti á ódýrari bifreið. Verð kr. 350 þús. Nissan Cherry árg. 1983, sjálf- skiptur, ekinn aðeins 18 þús. km. Bein sala. Höfum kaupanda að Subaru st. '85, beinskiptum. Stað- greiðsluverð. Daihatsu Delta, 4x4, disil, árg. 1982, beinskiptur, 5 gfra, vökva- stýri, ekinn 79 þús. km, hentugur til skólakeyrslu. Verð kr. 720 þús. Skipti á ódýrari. Nissan Patrol dísil, styttri gerð, árg. 1983, ekinn 82 þús. km. Ath. skuldabráf, skipti á ódýrari. Bronco árg. 1982, 8 cyl., bein- skiptur, 4 gira, vökvastýri, afl- bremsur, útvarp, segulband, álfelgur, ný ryðvttm, litur hvftur. Skipti á ódýrari. Verfl 960 þús. MYNDBÖND Á GÓÐU VERÐI Okkur hefur verið falið að hafa milligöngu um sölu á 230 myndbandatitlum sem eru í eigu eins viðskiptavinar okk- ar. Hafir þú áhuga skaltu hafa samband við okkur. / Olafur Stephensen auglýsingar, almenningstengsl, simi 685466. HLJÓÐFÆRAVERSL. P! Háþróuð heimilisorgel frá Japan. „Digital" - tölvutækni beitt til þess að ná fram sem bestum tón. Kynnið ykkur þessi nýju hljóð- fœn Verð frá kr. 44.800,- FRAKKASTÍG 16 — SIM117692 Jokan ejhr pitilam inuuhum ^nbunmjmti ^andar nujtibiv UÓSMYNDASTOFA REYKIAVIKUR HVERFISGÖTU 105.2. HÆÐ, RÉTT VIÐ HLEMM. SlMI 621166.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.