Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 31
DV. MANUDAGUR 4. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Stokkabelti. Til sölu víravirkisstokkabelti, 73 cm. Uppl. í síma 686596 eftir kl. 19. Hraðsaumavél til sölu, verö 2500, einnig tekkborö, herra- frakki, kápa nr. 38 og buxur nr. 30, allt úr tweed og sem nýtt. Sími 624876. Rafha eldavél (kubbur) til sölu. Sanngjarnt verð. Einnig óskast barnakojur, vel með farnar. Uppl. í síma 73236. National örbylgjuofn til sölu, tveggja ára gamall og lítiö notaður. Uppl. í síma 82526 eftir kl. 20. Innréttingasmiði og öll sérsmíöi úr tré og járni, tilsniðið eða fullsmíöað að þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurö- um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Harðviðarvals), sími 687660-002-2312. 9 rafmagnsþilofnar, olíufylltir, 3 stk. 800 w, 84x60 cm, 3 stk. 1250 w, 144X60, 3 stk. 1000 w, 144X30 cm. Seljast ódýrt. Sími 92-4555 eftirkl. 18. Eldhúskollar, eldhúsborö, sófaborð, borðstofuborð, svefnbekkir, stakir stólar, skrifborð, skenkur og margt fl. Kaupi einnig vel með farin húsgögn og húsmuni. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Tiu mánaða frystikista á 15.000 og gamall ísskápur á 1.500 til sölu. Uppl. í síma 77366. Trésmiðavél. Til sölu sambyggð Robland vél, 3ja fasa, 26 cm breiður hefill, 3 mótorar, sem ný. Uppl. í síma 687660 — 77600. Til sölu Marantz hljómflutningstæki, módel 6110, 10.000 staðgreitt, Necchi saumavél, módel 218, 7.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-848. Til sölu búslóð: sófasett, 3+1+1, sófasett, 3+3, og 2 sófaborð, hjónarúm, 200X180 cm, 2 náttborð, skrifborð, 63x140 cm, og hilla, 2 skrifborösstólar, standlampi, loft- óg veggljós, þvottavél gefins. Uppl. ísíma 32341. Tekkskrifborð, 150x90 cm, til sölu. (Gamla kompaní- iö). Selst ódýrt. Uppl. í síma 14321. 3ja ára Candy uppþvottavél til sölu í toppstandi, verð kr. 18.000 (ný 30.500), einnig svalavagn á kr. 500. Sími 33067 eftir kl. 17. Super Sun ljósabekkur til sölu. Skipti á bíl gætu komið til greina. Einnig er til sölu Sinclair Spectrum heimilistölva, joy stick og prentari, leikjaforrit. Sími 52829. Velúrgardínur, hornborð. 6 síddir af nýlegum velúrgardínum til sölu, á sama stað 2 hornborð (palisander). Uppl. í síma 686225. Nord-Lock skifan. örugg vörn gegn titringi. Pantið e. kl. 17, s. 91-621073. Einkaumboö og dreif- ing. Ergasía hf., Box 1699,121 Reykja- vík. SCHIESSER nærfötin fáið þið á alla fjölskylduna í verslun- inni Hlíð, Hjallabrekku 2, Kópavogi. Ennfremur glans trimmgallar á börn- in, verð frá kr. 1755. Mikið úrval af nýj- um vörum. Sími 40583. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Nálastunguaðferðin (án nála). Þjáist þú af höfuðverk, bak- verk, svefnleysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi o.fl? Handhægt lítiö tæki sem hjálpað hefur mörgum, leitar sjálft uppi taugapunktana, fæst aðeins hjá okkur. Selfell hf., sími 651414. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 oglaugardaga 9—16. Grundig litsjónvarp til sölu, 26 tomma, gamall ísskápur af Prestcold gerö, ódýrt símaborð og málverk. Sími 46735. Karl- og kvengirahjól til sölu, kr. 2500 stykkið, einnig eldtraustur Crown peningaskápur, kr. 10.000, 4 negld snjódekk á felgum, undir Volvo, kr. 6.000. Sími 31203. 26" litsjónvarp til sölu, hjónarúm með dýnum, Ignis þvottavél og lítill ísskápur. Sími 92-3351. Til sölu barnarimlarúm, barnastóll með borði, rimlaleikgrind, plastbaöker, bakpoki, tauruggustóll (stálgrind), regnhlifarkerra og barna- bílstóll. Sími 616728 eftir kl. 19. Trésmiðavélar til sölu á hagstæöum kjörum, t.d. pússvél, bút- sög og borvél meö 6 spindlum, band- sög, 16” hjólsög, 4 hestöfl með hallandi blaði, hjólavagnar o.fl. Uppl. að Súðar- vogi 32, efstu hæð, gengið inn að ofan- verðu. Simi 30585. Teppi. Til sölu 55 fermetrar af teppi. Uppl. í síma 81592 eftir kl. 17. Snjódekk. Til sölu sóluð negld snjódekk, 155X13, verö kr. 4.000. Uppl. í síma 73587. Flúorljós til sölu, sem ný, henta á skrifstofum eða í verslunum. Einnig ný EXIT neyðar- ljós. Sími 73346. Lítið notuð ársgömul skólaritvél til sölu, einnig boröstofu- borö og 4 stólar, 1 tveggja sæta sófi, kerruvagn og barnastóll. Sími 78021 e. kl. 18. Kerra. Til sölu nýsmíðuö kerra, létt og lipur. Uppl. í síma 74107. Góð Candy þvottavél til sölu, verð 5.500, og stór dökkblár Mothercare barnavagn með stálbotni, verð 3.500. Sími 76291 eftir kl. 17. Vetrardekk. Til sölu 4 lítið slitin ónegld vetrardekk á felgum. Passa á VW bjöllu. Gott verð. Sími 45762 á kvöldin. Verslunarinnrétting. Höfum til sölu nýlega verslunarinn- réttingu ásamt búðarborði, hentar fyr- ir fataverslun. Uppl. í síma 46339 eftir kl. 20. Vetrardekk á felgum til sölu á Toyota Carina. Sími 43980. Tvær eldvarnar hurðir, 2x75 cm, 65 m af loftstokkum, 60X25 cm, tveir hitakútar, 5001 og 3001, þrjár brunaslöngur á rúllum. Uppl. í síma 16863. Gamall Eslinger lyftari með Benz dísilvél til sölu. Lyftigeta 1,5 tonn. Selst ódýrt. Rafmagnshlaupa- köttur, lyftigeta 1.000 kg, einnig affelg- unarvél. Sími 53949. Til rafmagnshitunar. Notaðir rafmagnsþilofnar til sölu. Af- köst samtals 8500 W. Einnig neyslu- vatnshitari með 1351 vatnsrýmd. Uppl. í símum 99-5112 og 91-74072. Stór Westinghouse hraðfrystiskápur til sölu. Uppl. í síma 31181 milli kl. 17 og 22 næstu kvöld. 5 nagladekk á felgum til sölu, lítið slitin, stærö 560 x 15, undan Saab 96. Uppl. í síma 37630 eftir kl. 17. Hillusamstæða úr aski til sölu, verð kr. 6.000, 2 djúpir stólar á kr. 1.500, útihurð, 91X207, kr. 6.000, innihurð, 60 cm, úr gullálmi, kr. 2.000. Uppl. í síma 83094. Snjódekk til sölu. 2 stykki 560X13, VW, 2 stykki 145 SR12, Suzuki 800. Uppl. í síma 622685 milli kl. 18 og 20. 4 stykki 12" snjódekk til sölu eöa í skiptum fyrir 13” snjó- dekk. Einnig 6 stykki bráðabirgðainni- hurðir. Uppl. í síma 687573 eftir kl. 19. Glæsileg velúrgluggatjöld, kappar + innri gluggatjöld. Onotað ‘ ullargólfteppi, 60 ferm, fataskápur, vegghillur, skápar, smáborö, kommóða, sófaborð, svefnbckkir, ljós. Sími 41791. isskápur til sölu. Uppl. í síma 77296 eftir kl. 20. Nýr Eiectrolux isskápur, 55 sm x 105 sm, til sölu, einnig tveir 3ja sæta leðursófar, brúnir að lit. Uppl. í síma 22918 eftir kl. 19. Ónotuð eldhúsinnrétting, Candy þvottavél, bakaraofn, fótanudd- tæki, barnabaðborð, 2 vatnsdælur, 5 stykki 21/4” járnrör. Sími 41791. Óskast keypt Óska eftir hjólsög fyrir járn. Á sama stað til sölu vara- hlutir í Daihatsu Charmant ’79. Sími 79426. Óska eftir að kaupa notaöar Passap prjónavélar. Uppl. í símum 12368 og 44124. Vil kaupa sjónvarpstæki, harmóníku, rafmagnsorgel, útvarps- og kassettutæki. Vil selja reiðhjól, amerískt trélím í lítrabrúsum og fleira. Skipti æskileg. Sími 11668. Rafeindatæki. Vil kaupa Field Strength Meter (loftnetsmæli) fyrir AM-FM-TV (VHF/UFH). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-779. Loftdæla fyrir köfunarkúta óskast. Uppl. í síma 13286 milli kl. 20 og 22. Snjódekk og felgur óskast á Ford Escort '73—'75. Uppl. á kvöldin í síma 32594. Hitatúpa óskast, 220/440 volt, meö eða án spírals, 14—18 kw, ennfremur hitakútur, 200 lítra eða stærri. Simi (91) 43273 eftir kl. 21. Verslun Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg og á Isafirði. Þyrnirós, vaknaðu. Oska eftir eldri vörulagerum fyrir jólamarkað. Allt kemur til greina. öllum fyrirspurnum svaraö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-796. Borðstofuhúsgögn, matarstell, klukkur, hnífapör, stólar, borð og skápar í miklu úrvali. Opiö frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Fyrir ungbörn Blá Emmaljunga skermkerra til sölu, dýna og þverslá fylgja, notuð í 6 mánuði. Uppl. í síma 641478, Hrísholti 4, Garðabæ. Mothercare barnavagn, Chicco barnataustóll og Hokus Pokus stóll til sölu. Uppl. í síma 82369. Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu. Ikea rimlarúm, netleikgrind. Cindico kerra, notað eftir eitt barn. Sími 74014 eftir kl. 17. Emmaljunga barnavagn, mjög vel með farinn, ljósgrár að lit, til sölu. Uppl. í síma 651366 eftir kl. 14. Fatnaður Gallabuxur og flauelbuxur til sölu, tilboðsverö, aðeins 100 kr. stk. Uppl. í síma 79583. Brúðakjólaleiga. Leigi brúöarkjóla, einnig brúðar- meyjakjóla. Fjölbreytt úrval. Sendi út á land ef óskað er. Katrín Öskarsdótt- ir, sími 70928. Heimilistæki Philco þvottavél til sölu á 7500. Uppl. í síma 45370. Á sama staö óskast frystikista á góðu verði. Frystiskápur og kæliskápur til sölu, verö tilboð. Uppl. í síma 74529. Litill isskápur til sölu (55X48X85). Uppl. í síma 641469. Nýr ónotaður djúpsteikingarpottur til sölu, einnig nýr rafmagnsáleggshnífur. Uppl. í síma 43324. Þvottavél og isskápur. Philco þvottavél, 4ra ára, lítið notuð á kr. 8.000 og Westinghouse ísskápur á 3500. Uppl. í síma 82637. Mjög góð AEG eldavél með grillmótor til sölu, einnig Ignis ísskápur. Uppl. í síma 611204. Thomson kæliskápur til sölu, verð 13.000. Uppl. í síma 31992 eftir kl. 19. 17.000. Sími 39411. Tveir pianóbekkir til sölu. Uppl. í síma 52349 eftir kl. 19. Óska eftir trommusetti fyrir byrjanda, verðhugmynd 10— 15.000. Sími 24795. Góður bassagítar til sölu. Eins árs Yamaha BB 1000 bassi til sölu, verð 18—20.000, góður bassi. Sími 50549. Húsgögn Til sölu þrír svefnbekkir, furuhillur, tveir tveggja sæta sófar, pólerað borð á hjólum og eldhúsborð. Visa eða Euro. Uppl. í síma 82489 eftir kl. 18. Nýlegt Ijóst sófasett til sölu. 3ja sæta og 2 stólar. Uppl. í síma 36046 eftir kl. 18. Mjög sérstakt og fallegt borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 145466 eftirkl. 18. _ Vantar peninga. Til sölu Old Charm skápur, ca 60.000 (kostar nýr 92.000). Einnig furuborð- stofusett og setbaökar á kr. 2.000. Sími 28756. Sófasett 3 + 2 + 1 meö plussi, brúnir litir, til sölu. Verð 16.000. Einnig dökkbrúnt sófaborð, verð 4.000. Sími 42471. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Vel meö farið, nýtt áklæöi. Tilboö. Uppl. i síma 19839. Happy húsgögn, rúm með skúffu og 3 púðum, skrifborð með hillum, ljósi í og 3 skúffum og skápur með hillum til sölu. Sími 671505 eftir kl. 18. Ikea skrifborð, hnotubrúnt, til sölu, verð 3.000. Uppl. í síma 83212. Á hagstæðum kjörum vegna breytinga: tveir hornsófar, 2ja manna svefnsófi ásamt einum stól og eins manns sófi, leðursófasett og leöur hornsófi. Til sýnis í Súðarvogi 32, efstu hæð, gengið inn að ofanveröu. Sími 30585. Lltsala ó húsgögnum. Erum að rýma fyrir nýjum húsgögnum, 20—40% afsláttur. Kaupiö góð húsgögn á góðu verði. Einnig 10% staðgreiösluafsláttur á öðrum vörum. Uppl. í síma 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. T eppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi39. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstig 8, Sölvhólsgötumegin. Cpið 10—18. Hrein- gemingafélagiö Snæfell, sími 23540. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum f eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577» Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Bólstrun 'Klæðum, bólstrum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboö eða-tímavinna. Hauk- ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Pentax ME super myndavél með álþrífæti, 135 mm, 28 mm víðri linsu, 50 mm og 400 mm og með eilífö- arflassi til sölu. Uppl. í síma 77671 á kvöldin. Sjónvörp Vantar þig ódýrt litsjónvarp? Ef svo er skaltu hafa samband við okkur því við eigum nokkur úrvalstæki á góðu veröi sem við seljum með ábyrgð. Uppl. í síma 27095 milli kl. 9 og 12 og 17—18 alla virka daga og kl. 13— 16 laugardaga. Sjónvörp. Litsjónvarpsviögerðir samdægurs. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Video Topptæki. ^ Til sölu nýlegt Panasonic ferðavideo, NV-100 og NV-V10, verð kr. 55—60 þús. eftir samkomulagi, kostar nýtt ca 90.000. Uppl. í síma 17913 e. kl. 16. 3ja ára Sharp videotæki, VHS, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 651775 eftir kl. 17. Betamovie videoupptökuvél 'til sölu. Uppl. í símum 651225 og 52853 eftirkl. 19. Leigjum út VHS myndbandstæki. Mjög lág leiga, 1.500 kr. yfir vikuna eða 400 kr. á dag. Sendum og sækjum heim frá kl. 18—22. Sími 42446. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufelli, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. Vilt þú láta heimatökuna þína líta út eins og heila bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. Borgarvideo, simi 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Ot- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikiö af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. U-matic ^ upptökusett til sölu. Myndavél, videotæki o.fl. Selst saman eöa að hluta til. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-438. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Faco videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upp- tökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS fei Jamyndabandstæki (HR-S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008 og 27840. Kvöld- og helgarsímar 686168 og 29125. Hljóðfæri Til sölu er gott Welson orgel (super Pigale) á kr. Ljósmyndun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.