Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vilt þú skýrari mynd? Ef svo er þá skalt þú tala viö okkur því við viljum skipta á sjónvarpinu þínu og mónitor (ca 30% betri myndgæði) að sjálfsögöu tökum við tækið þitt upp í á toppverði. Uppl. í síma 27095 kl. 9—12 og 17—18 virka daga og laugardaga 13-16. Tölvur Til sölu Appel le 128 K ásamt forritum og bókum. Á sama stað er til sölu Volvo 142 '73. Sími 686101. Commodore 64 ^0 til sölu ásamt diskettustöð, kassettu- tæki, sjónvarpi og fjölda forrita. Einnig nokkur fiskabúr. Sími 686316 eftirkl. 18. Apple lle tölva, 64k, og Microline 80 prentari til sölu. Sími 51304. Við auglýsum eftir Commodore 64 með segulbandi og e.t.v. fleiri fylgihlutum. Sími 50946 eftirkl. 18. Seljum ódýrt launaforrit fyrir Apple IIc og e. „Ávallt staða frá áramótum meö eða án bónus.” Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 95-1622 og 95-1398. ^ Nýlegur Apple II C Image writer tölvuprentari til sölu. Mjög lítiö notaður. Uppl. í síma 17558 eftir kl. 20 í kvöld. Apple 2E tölva til sölu, 128K, tvö drif. Uppl. í síma 79543 eftirkl. 16. Sinclair Spectrum ásamt prentara, stýripinna, interface og 130 leikjum til sölu. Uppl. í sima 666845. Tœplega ársgömul Microbee heimilistölva ásamt 12” skjá, segulbandi o.fl., til sölu. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 15481. Dýrahald Tamning, fóðmn. Getum bætt við hrossum í tamningu og þjálfun. Tökum einnig hross í vetrar- fóðrun. Tamningastöðin Garður, simi 91-78612. 4 hesthúsabásar í Hafnarfiröi til sölu á góðu verði, sem nýtt. Uppi. í síma 73346. Hey til sölu. Til sölu gott hey. Heimkeyrsla kemur til greina á Vesturlandi og Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 72068 eftir kl. 18. Viljum kaupa. Góðir reiðhestar óskast. Tilboð með greinargóðri lýsingu og verðhugmynd. sendist DV fyrir 11. 11. merkt „Góðir 920”. Tvö 160 litra fiskabúr til sölu, með amerískum og afrískum chiklids, ásamt öllu tilheyr- andi, einnig tvö minni fiskabúr. Uppl. í síma 611327. Vandaflur islenskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 21087. Hesta- og heyflutningar. Fer um allt land, vikuferðir norður. Guðmundur Björnsson, bílasími 002- 2134, heimasími 77842., Byssur Frá Skotfélagi Reykjaviikur. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga. Mark rifflar á þriðjudögum og föstu- dögum. kl. 8.30 og Mark byssur á mánudögum og fimmtudögum kl. 9.20. Stjórnin. Skotveiflimenn athugið. Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af haglaskotum, 36 gr. hleðsla, verð kr. 17,15 kr. endurhlaðið. 42 gr. magnum, 22 kr., 20 kr. endurhlaöið. 50 gr. hleðsla, 3” magnum, verð kr. 27,24 kr. endurhlaðið. Flestar haglastærðir. Opið kl. 16—18 virka daga, sími 96- 41009. Hlað sf., Stórhóli 71, 640 Húsa- vík. MODESTY BLAISE by P'lTER 0 DONNELL dr>wn It NEVILLE C0LVIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.