Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 19
Gott fólk
DV. MANUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
19
Citroen Axel mgeri'86
groiðast mánaðarlega
/
Isumar kynntum við hjá Globus nýjan
bíl á óvenju hagstæðu verði: '86
árgerð af Citroén Axel fyrir aðeins
280.000,- kr. Nú bætum við um betur
og bjóðum þér að eignast Axel með
því að borga á borðið 30 % þeirrar
upphæðar og eftirstöðvarnar með
jöfnum mánaðargreiðslum á
skuldabréfi f allt að 24 mánuði.
Skuldabréfið er verðtryggt en vaxta-
laust.
Axel er vel búinn aukahlutum, svo
sem hlífðarpönnu undir vélinni,
læstu bensínloki og öryggisbelt-
um f aftursætum. Einnig er innifalið í
tilboðinu ryðvörn, nýskráningargjald og
bifreiðaskattur, skoðun eftir 1.000 km
akstur og stútfullur bensíntankur.
..........wHowiíSaft:- ' , ,
Greiðsludæmi: Staðgreiðsluverð miðað við gengi 14.10 . kr. 280.000,-
30% útborgun ásamt stimpilgjaldi, þinglesningu og umsýslu kr. 89.300,-
Eftirstöðvar lánaðar á skuldabréfi með mánaðarl. greiðslum í 24 mánuði, verðtryggt skv. lánskjaravísitölu en vaxtalaust ... kr. 239.512,-
Mánaðargreiðsla kr. 9.980,-
I eftirstöðvunum eru reiknaðar kr. 1.812,- í fjármagnskostnað á mánuði f 2 ár.
Citroen Axel er óvenju sterkbyggður
smábíll. Hann er framhjóladrifinn,
ótrúlega rúmgóður og búinn sjálfstæðri
fjöðrun á öllum hjólum sem gefur
hefðbundinni Citroén vökvafjöðrun lítið
eftir. hað er hátt undir Axel og hann er
hreint frábær á mölinni. Einnig hefur
Axel diskahemla á öllum hjólum sem er
mjög óvenjulegt fyrir bíl í þessum
stærðarflokki. Sætin bera hönnuðum
Citroén bílanna fagurt vitni - en
Frakkarnir eru þekktir fyrir að koma
Ijúfustu stofuþægindum fyrir f bílunum
sínum. Pú ættirað líta innog reynsluaka,
þá veistu hvað við eigum við.
G/obus? SÍMI81555
L CITROÉN * A
NÝTUNG!
LOFTTJAKKAR
tengdir útblásturskeríi
biíreióa
Lofttjakkar fyrir allar gerðir farar-
tækja. Hentugur búnaður til notkun-
ar við viðgerðir, hjólbarðaskipti,
keðjuásetningu, losun farartækja úr
snjó og torfærð.
Kostir: Léttir Fyrirferðarlitlir
Óháðir undirstöðu Árs ábyrgð
Fyrirliggjandi stærðir:
1,5 tonna lyftihæð 50 cm
2ja tonna lyftihæð 60 cm
3ja tonna lyftihæð 80 cm
4ra tonna lyftihæð 100 cm
Sendum í póstkröfu
/ LANDSSMIÐJAN HF.
SÍMI91-20680
■
Ennþá er tækifæri til að
fá myndatöku ásamt
stækkunum
afgreidda
fyrir jól.
Barnamyndatökur.
Tækifærismyndatökur.
Brúðarmyndatökur.
Fjölskyldumyndatökur