Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 42
42
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
Grandagarði 3, Rvk, simi 29190, Mánagötu 1, Ísafirði, og Egils-
braut 5, Neskaupstað.
Aldrei meira úrval af nýjum
dömu-, herra- og barnafatnaði.
He-man barna jogginggallar á
kr. 650,-
Sendum í póstkröfu, sfmi
29190
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Smyrlahrauni 28, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórs-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar i Hafn-
arfirði og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7.
nóvember 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Unaðsdal, gróðurhúsi við Garðaveg, Hafn-
arfirði, tal. eign Friðriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 7. nóvember 1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Breiðvangi 16, 3.h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Sigur-
steinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Bjarna
Ásgeirssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Hafn-
arfirði, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. nóvember 1985 kl. 15.00.
_________ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Krosseyrarvegi 4, e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ragnhildar
Harðardóttur og Sigurðar Þorlákssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka
Islands, Sveins H. Valdimarssobnar hrl., Bjarna Ásgeirssonar hdl. og
Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. nóvember
1985 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 54. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Laufvangi 4, 2.h.t.v., Hafnarfirði, tal. eign Guðjóns Guð-
mundssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Gjaldheimt-
unnar i Hafnarfirði á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. nóvember 1985 kl.
16.45.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 49., 54. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Hrauntungu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Þórðar Karlssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7.
nóvember 1985 kl. 17.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Skólavegi 50a Fáskrúðsfirði, þingl. eign Jóns Ólafs
Þorsteinssonar, fer fram samkvæmt kröfu Brunabótafélags Islands, Ás-
geirs Thoroddsen hdl., Þorfinns Egilssonar hdl., innheimtumanns ríkis-
sjóös, Veðdeildar Landsbanka íslands, Árna Halldórssonar hrl. og
Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. nóvember
1985 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Faxatröö 5, Egilsstööum, þingl. eign Alberts Ómars
Guðbrandssonar, fer fram samkvæmt kröfu Árna Halldórssonar hrl.,
innheimtustofnunar sf., Landsbanka íslands, Brunabótafélags Islands
og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 18. nóv-
ember 1985 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Norður-
landi eystra
Vistheimilið Sólborg
Þroskaþjálfar — þroskaþjálfar
Verið velkomnir norður.
Laus staða deildarstjóra frá áramótum.
Laus staða deildarþroskaþjálfa og almennra þroskaþjálfa
á deildum.
Hafið samband og kynnið ykkur laun og kjör.
Uppl. í síma 96-21755 virka daga frá 9 — 17.
Forstöðumaður.
Vegagerð ríkisins og Flugmálastjórn óska eftir tilboðum í
snjómokstur á nokkrum vegum og flugvöllum í Vestur-
Skaftafellssýslu, Árnessýslu, Gullbringusýslu, Snæfells-
nessýslu, Dalasýslu, Vestur-ísafjarðarsýslu, Húnavatns-
sýslum, Skagafjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Norður-
Þingeyjarsýslu og Suður-Múlasýslu.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja-
vík (aðalgjaldkera), í Borgarnesi, á Isafirði, Sauðárkróki,
Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi frá og með4. nóvember
nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann
11. nóvember 1985.
Vegamálastjóri.
Flugmálastjóri.
Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 5. nóv. 1985 kl. 13.00—16.00 í porti bak við
skrifstofu vora Borgartúni 7 og víðar.
Range Rover 4x4 bensín árg. 1978
Toyota Landcruiser 4x4 dísil árg. 1981
Daihatsu Taft 4x4 dísil árg. 1982
Scout Terra 4x4 dísil árg. 1980
Volvo Lapplander 4x4 bensín árg. 1982
Willys CJ 7 4x4 bensín árg. 1979
Chevrolet Suburban 4x4 bensín árg. 1979
Lada Sport 4x4 bensín árg. 1979-82
Subaru station 4x4 bensín árg. 1980 -82
UAZ 452 4x4 bensín árg. 1981-82
Mitsubishi pick-up 4x4 bensín árg. 1982
GMC Rally Wagon fólks- og sendibifr. árg. 1982
Toyota Hi Ace sendibifreið dísil árg. 1982
Mitsubishi L 300 sendibifreið árg. 1981
Ford Econoline sendibifreið árg. 1978 - 79
Mercedes Benz pallbifreið dísil árg. 1973
Chevrolet Malibu Saab 900 GLI Mazda 929 station fólksbif reið árg. 1979 árg. 1982 árg. 1978-79
Mazda 323 Lada station Hjólhýsi Isksmmtl fólksbif reið fólksbifreið árg. 1980 árg. 1982
Tilsýnis hjá Vegagerð ríkisins, Jörfa v/Grafarvog:
1 stk. Thames Trader, yfirbyggður, vélarlaus með drátt-
arstöng,
2 stk. festivagnar til vélaflutninga. ,
Hjá véladeild Flugmálastjórnar Reykjavíkurflugvelli:
1 stk. jarðýta, Caterpillar D.7,
2 stk. loftþjöppur, Sullivan, á vögnum.
Hjá Pósti og síma, Jörfa v/Grafarvog:
3stk. loftþjöppur, Broom-wade, 85cub.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum
bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUFASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Ein af myndunum eftir Kjarval sem
nú fást gefins i Helgafelli.
Kjarvals-
myndir gef nar
íHelgafelli
Þeir eru ekki margir sem eru þeirrar
ánægju aðnjótandi að eiga mynd eftir
Kjarval uppi á vegg hjá sér. Það eru
aðeins þeir sem eiga eitthvað af aurum
í buddunni sem geta veitt sér slíkt.
En þeir sem hafa áhuga á að eiga
litla mynd eöa myndir eftir Kjarval —
að vísu sérprentanir úr bók — geta nú
eignast þær með því að koma viö í
versluninni Helgafelli, Laugavegi 100.
Þar fannst nýlega mikið magn af
sérprentuðum myndum sem voru í
Kjarvalsbókinni sem út kom 1950 og er
löngu uppseld. Verslunin ætlar að gefa
þessar myndir í tilefni aldarafmælis
Kjarvals og munu þær liggja frammi í
versluninni á meðan birgðir endast.
-klp-
Verkalýðsfélagið Jökull:
Félögum fjölg-
aði um
100 á árinu
Frá Júlíu Imsland, fréttaritara DV á
Horaafirði:
Aðalfundur verkalýðsfélagsins Jök-
uls var haldinn helgina 27. október sl.
Nýkjörinn formaður, Bjöm Grétar
Sveinsson, tók við af Sigurði Hannes-
syni.
Ovenjugóð fundarsókn var og voru
menn af báðum listum kosnir í stjóm
og nefndir. Með fyrstu málum nýrrar
stjórnar eru bónussamningarnir í sam-
vinnu við Eyfirðinga, en eins og kunn-
ugt er voru þeir felldir með atkvæða-
greiðslu.
Einnig munu neytendamál verða
ofarlega á verkefnaskránni, svo og
stofnun deildar neytenda.
Félagar í Jökli eru nú 544 og hefur
þeim f jölgað um 100 á árinu.
Friðrik
Pálsson
forstjóri SH
Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna hefur ráðið Friðrik Pálsson
viöskiptafræðing forstjóra fyrirtækis-
ins frá og með 1. janúar 1986.
Friðrik Pálsson er fæddur að Bjargi í
Miðfirði 19. mars 1947, sonur hjónanna
Páls Karlssonar bónda og konu hans,
Guðnýjar Friðriksdóttur.
Friðrik lauk stúdentsprófi frá Versl-
unarskóla Islands vorið 1969 og prófi í
viðskiptafræðum frá Háskóla Islands
árið 1974.
Að loknu námi réðst Friðrik sem
skrifstofustjóri hjá Sölusambandi ís-
lenskra fiskframleiðenda.
Árið 1978 var hann ráðinn fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins og hefur
gegnt því starfi síðan.
Auk þess hefur hann gegnt fjölmörg-
um trúnaðarstörfum í þágu fiskiðnað-
arins.
Friðrik er kvæntur Olöfu Pétursdótt-
ur héraðsdómara.