Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 4. NOVEMBER1985.
25
íþróttir íþróttir fiþróttir íþróttir
DV-mynd Bjarnleifur.
„Fengu alltof
mörg opin
færi”
„Þelr fengu allt of mörg opin færi.
Vörnin náöi aldrei nægilega vel saman
og ég náöi mér aldrei á strik. Mögu-
leikar okkar úti fara eftir því hvemig
dómara viö fáum,” sagði Kristján Sig-
muudsson, markvöröur Víkings. -fros
Unnu á okkar
mistökum”
„Þeir unnu á okkar mistökum fyrst
og fremst. Við gerðum ekki eins og
þjálfarinn lagði fyrir okkur og spiluö-
um vömina allt of aftarlega,” sagöi
Guömundur Albertsson.
„Þaö tók mig tima að aðlagast nýju
Uöi og ég hef fengið of fáar sendingar
aö í horaiö aö mínu mati,” sagði Guö-
mundur sem i gærkvöldi lék sinn besta
leik með Víkingi. -fros
„Verða að
hafa áhuga”
„Mér fannst Spánverjamir slakir en
Víkingar ennþá slakari. Leikmenn
verða að bafa áhuga á því sem þeir em
aö gera,” sagöi Viggó Sigurösson, fyrr-
um leikmaður Vikings og spánska liðs-
ins Barcelona.
„Mér sýnist möguleikar Víkings vera
sáraUtlir. t svona leikjum hefur
heimaUöið fimm sex mörk i plús og það
er kraftaverk ef Víkingar ná að vinna
upp forskotið.” -fros
eins eins marks tap þrátt
ir hörmulegan leik Víkinga
fi-21, í Evrópukeppni bikarhafa og Víkingsliðið í dag aðeins skuggi stórliða félagsins mörg undanfarin ár
Víkings á heimavelU í Evrópukeppni
frá 1981.
Það var varla heil brú í leik Víkings
fyrstu 20 mín. leiksins. Heppnin líka
víðs fjarri, þrjú stangarskot á stuttum
tíma og tvö vítaköst misnotuö. En
verst var þó skipulagsleysið, ráðleys-
ið, og hvað eftir annað var knettinum
kastað beint í hendur mótherjanna.
Spánska Uðið gekk á lagið. Eftir að
jafnt hafði verið í 2—2 komst það í 5—2,
síðan 6—3.
Þá loks fóru Víkingar að sýna sitt
rétta andlit drifnir áfram af góðum
leik Guðmundar Albertssonar, sem
var besti maður Víkings í leiknum.
Urðu þó á ýmsar villur eins og öðrum.
Víkingum tókst að jafna í 6—6 á tveimur
mínútum og eftir að jafnt var 7—7 og
8—8 komst Víkingur tveimur mörkum
yfir, 10—8. Teka minnkaði muninn í
10—9 og það var staðan í leikhléi. Á
þessum tíu mín. kafla skoraði Víkingur
tarar
>u vel
> í 1. deild kvenna
Inga Lára Þórsdóttir skoraði átta
mörk fyrir Víking og Svava Baldurs-
dóttir kom henni næst með sex mörk.
Þjálfari og leikmaður, Margrét
Theodórsdóttir, varð markahæst Garð-
bæinganna, skoraði átta. Erla Rafns-
dóttir var með þrjú mörk.
-fros
sjö mörk gegn þremur, flest úr hraða-
upphlaupum og Guðmundur Alberts-
son f jögur þeirra.
Tækifærum glatað
Guðmundur Albertsson skoraði
fyrsta markið í siðari háifleik, 11—9,
og Víkingar fengu tækifæri til að auka
muninn í þrjú mörk, sem eflaust hefði
komið illa við taugar leikmanna
spánska liðsins. En tækifærin glöt-
uðust og í stað þess að greiöa mótherj-
unum rothöggið tókst Teka að jafna í
11—11. Síðan jafnt upp í 14—14 og 16—
16. En Teka skoraði næstu þrjú mörk,
— komst í 19—16 og þar réð mark-
varsla Miguel Zuniga miklu. Hann var
besti maður spánska liösins í leiknum,
— varði oft mjög vel. Þá misnotaði
Steinar Birgisson víti, — kastaði knett-
inumístöng.
En næstu mínútur komst Kristján
Sigmundsson loks í iftikið stuð í Vík-
ings-markinu, — varði oft glæsilega þó
ekki væri hann öfundsverður af þeirri
vörn, sem hann hafði fyrir framan sig.
Það nægði um stund. Víkingur jafnaði í
19—19, aðeins til að glata möguleikan-
um á sigri. Vissulega var hann alltaf
fyrir hendi með yfirvegaðri leik. Jafnt
var 20—20, en síðan komst Teka í 22—
20 og úrslit vöru ráðin. Steinar skoraði
síöasta mark Víkings úr vítakasti rétt
undir lokin, 22—21.
Litlir möguleikar
Möguleikar Víkings til aö komast í
3. umferð eru litlir eftir þessi úrslit í
gærkvöld. Leikur á sunnudag við Teka
í Santander og það verður erfitt þó
Víkingar geti vart aftur leikiö eins illa
og í gærkvöld. Frá síðasta leiktímabili
hefur Víkingur misst frábæra leik-
menn, þar sem Þorbergur Áðalsteins-
son og Viggó Sigurðsson voru fremstir
í flokki. Erfitt að fylla skörð þeirra og
það bætti heldur ekki úr skák aö
Hilmar Sigurgislason lék ekki meö i
gærkvöld. Slæmt það því Hilmar er
máttarstólpi og skipuleggjari Víkings-
varnarinnar.
Guðmundur Albertsson kom tals-
vert á óvart með snjöllum leik oft á tíð-
um. Skoraði mörg falleg mörk en
maður veit að flestir aörir leikmenn
liösins geta betur'en þeir sýndu í gær.
Steinar og Páll Björgvinsson, þó hægt
fari á stundum, vom þó drjúgir en
ungu mennimir brugðust talsvert.
Kristján varði 11 skot í markinu en
komst í stuð of seint. Mörk Víkings
skoraðu Guðm. Alb. 7, Steinar 6/4, Páll
4/1, Guðmundur Guðmundsson 2, Karl
Þráinsson 1 og Siggeir Magnússon 1.
Teka er ekki gott lið, langt frá því.
Markvörðurinn Zuniga bestur og
Slavarnir Ciznic og Batinovic hættu-
legir, þó þungir séu. Þá var blökku-
maðurinn Juan Bermodo snjall. Aðrir
flestir miðlungsmenn. Mörk Teka
skomðu Ciznic 8, Batinovic 5, Bermodo
4, Julio Ruiz 4 og Carlos Juan Ruiz 1.
Það var oft talsverð harka í leikn-
um, einkum brutu leikmenn Teka oft
illa af sér, þegar Víkingar komust í góð
færi. Þeir jafnvel högnuðust á því þó
Víkingur fengi átta vítaköst í leiknum
Guðmundur Albsrtsson skoraðl
mörg falleg mörk úr hominu. Hór
vippar hann kneftinum yfir spónska
markvörðinn snjalla.
DV-mynd Bjarnleifur.
— þrjú þeirra ekki nýtt. Spánska liðið
fékk ekkert víti. Leikmenn Víkings
voru utan vallar í 6 mín. Leikmenn
Teka í 10. Dönsku dómararnir voru alls
ekki sannfærandi í dómgæslu sinni og
langt frá því aö vera heimadómarar.
Létu mikil hróp nærri tvö þúsund
áhorf enda haf a lítil áhrif á sig. hsím.
„Sigurinn
kom mér
á óvart”
„Sigurinn kom mér á óvart því leik-
menn mínir em þreyttir. Búnir að
leika á sunnudaginn og á miðvikudag-
inn og þá var 40 tima ferö til Islands
einnig mjög lýjandi. Ég held aö liö Vik-
ings sé ungt og vanti reynslu,” sagði
þjálfari Teka eftir leikinn viö Víking í
gær.
Erað þiö ömggir áfram? „í Evrópu-
keppni getur maður aldrei verið það
100% en eftir þaö sem ég hef séö held
ég að likuraar séu góöar.”
„Aldrei
hægtað
segja aldrei”
„Þeir léku hvorki betur né verr en
viö áttum von á. Það sem réð úrslitum
í leiknum vora mistökin sem viö gerö-
um í vöra og sókn. Heimavöllurinn hef-
ur mikið að segja í Evrópukeppni en
það er aldrel hægt að segja aldrei. Ef
Teka leikur af eðlilegri getu má þó ætla
aö róðurinn verði okkur þungur,”
sagði Arni Indriðason, þjálfari Vík-
ings. -fros
Ragnar Margeirsson, skoraði sitt
fyrsta mark fyrir Watérschei í Belgíu.
Anderlecht
slegið út
— Ragnar Margeirsson
skoraði fyrir Waterschei
Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni
DVíBelgíu.
Ragnar Margeirsson skoraði annað
raark Waterschei I gær þegar Wat-
erscbei sigraði Patro Eisden, 0—2, á
útivelli í 32-liða úrslitum belgisku bik-
arkeppninnar. Ragnar fékk knöttinn á
mlðjum vallarhelmingi Eisden, lék á
nokkra mótherja og braust inn i víta-
teiginn og skoraði. Áður hafði Bialousz
skorað fyrra mark Waterschei. Bœði
mörkin skoruð i siðari hálíleik en fyrri
hálfleikurinn var slakur.
Langmest kom á óvart að milljónafé-
lagið Anderlecht var slegið út af Li-
erse, sem nú er að mestu skipaö
áhugamönnum. Jafntefli, 1—1, eftir
venjulegan leiktíma og framlengingu
þar sem Lozano misnotaði viti fyrir
Anderlecht. Þá vítaspyrnukeppni og
Lierse sigraði þar, 7—6 eöa 8—7 í leikn-
um. Taka þurfti 20 vitaspymur áöur en
úrslitfengust.
Af öðrum úrslitum má nefna Kort-
rijk—Beveren 1—2, Lokeren—Mechel-
en 0—5, Oostende—Cercle Brugge 1—3.
hsím.
Örgryte
sænskur
meistari
— vann IFK samanlagt
í tveimur úrslitaleikjum,
6-5
Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara
DV i Sviþjóð:
örgryte frá Gautaborg varð í gær
sænskur meistari í knattspyrau i
fyrsta sinn i 57 ár eftir að hafa unnlð
„stóra bróður”, IFK Gautaborg, sam-
anlagt í tveimur úrslitaleikjum lið-
anna.
örgryte vann fyrri leikinn mjög
óvænt, 4—2, á fimmtudaginn. í gær
mátti llðið hins vegar þola 3—2 tap í
æsispennandi leik. örgryte vann því
samanlagt, 6—5. Yfir 80 þúsund áhorf-
endur komu alls til aö horfa á leiki lið-
anna og er það mjög sjaldgæft þvi yfir-
leitt era áhorfendur freraur fáir í Sví-
þjóð. -fros
Ósýnilegir
blakleikir
Ekkl verður annað sagt en íslands-
mótið í blaki fari einkennilega af stað
að þessu slnni. Það byrjaði á feluleik
norður á Akureyri og í gærkvöldi voru
leikirnir ósýnflegir.
Mótanefnd Blaksambandsins hafði
sett á tvo karlaleiki í Hagaskóla i gær-
kvöldi, Víking—ÍS og Fram—HK, og
einn kvennaleik, Víking—ÍS. Enginn
þessara leikja fór fram vegna þess að
mótanefnd Blaksambandslns hafði
ekki tryggt sér Hagaskóla. Það höfðu
hins vegar körfuknattleiksmenn gert.
-KMU.